Alþýðublaðið - 13.03.1953, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 13.03.1953, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐID Föstudagur 13. marz 1953. JJLÍ :, t?:« FRANK YERBY MHIjónahöHin Dr: ÁHur Orðheagils: REYKJAVÍKUBBRÉF. „Blóm eru farin að springa út í Reykjavík“, segir í dag- blöðunum, og ekki er að efa það. Veðuitfarið er rœtt á vinnu stöðvum ag í strætisvögnum, ekki af vana eða fyrir skort á umtalsefni; — msnn eru bara steinhissa á veðráttunni, og ræða hana sem sjálf-stætt við- fangsefni. Og það er bæði f'róð- legt og einkennilegt að h-l-usta á slíkar samræður; c-kki kannski fróðlegt fr-á veðurfræðilegu ejónarmiði eða einkiennilegt vegna þess að þar náist óvænt- ur veðurvísindalegur árang-ur. held-ur ber að skilja umræðurn- ar frá sálfræðilegu sjónanmiði, svo maður kun,ni að m-sta gil-di þeirra. Afstaða hver-s ag eins til veðráttunnar, að minnsta kosti eins og veðrátta er nú, gefur Ijósari hugmynd um sál- arbyggingu hans, heldu-r en vís- indaleg sálgreining. „Þetta er meiri dásiemdar blíðan; Jx-.ð -er ba-ra komið vor“, segir sá bjartsýni. ,Ég er að hugsa um að fara að setja niður kartöflurnar", segir hinn fyrirhyggjulausi. ,»Og sannaðu til. við eigum vorhörkurnar eftir“, er svar hins svartsýna. „Svei mér þ-á, — ég vildi heldiur snjó og frost, heldur ©n þ-essa sífelldu, bölvaða u-mhleyp inga“, taufar sá síóánægði. „Það er svo sem ár-eiðanlegt, að þessi einm-unatíð vei.t á eld- gos eða einhverja stórviðburði", mælr lúnn hjátrúarfiulli með sþekingssvip. Og þanni-g mætti 1-engi dæm- ín telja. Viljir þú komast að raiun um, hvar þú átt að skipa kunningja þínum sálfræðil-ega í flokk, skaltu ræða við hann um veðurfarið! Talsvert er nú farið að tala um væntanlegar kosningar. Heyrzt h-efur. að tveir nýir flokkar muni vera í uppsigl- ingu og efli nú menn til fram- boða, en enginn veit slíkt enn með vissu. Er það einkennilegt með framboð þessi, að það eru blöðin, sem að þeim munu standa, ef úr verður, „Varð- berg“ og „Frjáls þjóð“. Þá hefur o-g flogið fyrir að anánudagsfblaðið hyggi á fram- ' boð, sömyleiðis „Nýtt kvenna- blað“ og enn aðri-r tala um ( framboð af hálfu ,,Vikunnar“, „Fálkans" og jafnvel „Spegil-s- íns“. Virðist þannig ný tízka upp tekin. á þessu sviði. — og hjálpi okkur ha-mingjan, ef tímaritin taka upp á sama ó- vanda! Virðingarfyllst. Dr. Álfur Orðhengils. is þetta; „Farðu ekki, elsku góði, farðu ekki. Þetta er bara gildra til þess að fá þig til þess að koma. Sérðu ekki hvað undir býr?“ En það gat ekki verið, sá hún við nánari athug un. Nafn Tims undir skeytinu tryggði, að það gat engin gildra verið. Aldrei myndi hann fást til þess að leika þannig á Pride, eins vel og hann vissi um hug hans gagnvart Sharon. Það er gildra samt, ekkert annað en gildra. Hún hefur gei't eiihvað til þess að að svipta sig lífir.u, stungið sig eða tekift inn eit- ur, til þess að geta í dauðanum leyft sér ýmislegt, sem hún annars ekki gæti fengið sig til. Svona ætlar hún þá að hafa það. Gengur með sigur af hólmi yfir mér, eyðileggur líf- ið, sem ég var að byrja að lifa. Ó, Pride, Pride. Hvers vegna sagðiðru ekki einmitt það, sem ég helzt af öllu hefði viljað heyra þig segja; „Látum hana deyja. Ég hef fengið þig og mér er sama um hana“. Þá myndi ég hafa leyft mér dáiít - ið göfuglyndi og sagt þér, að þú skyldir samt fara, ekki að þú skyldir samt fara, heldur að það væri rétt af þér að fara, vitandi að það var ég, sem. vann, ég, sem gékk með sigur af hó(lmi. En þú sagð'r það ekki, og afleiðingin er sú, að héðan í frá verð ég alla ævi að lifa lífi með manni, sem ég selka, en sem ég veit að elskar mig ekki . . .) Hann var búinn að skipta um föt, stóð fyrir framan hana, stór og hrikalegur, gróf- ur, en þó mikilúðlegur og glæsilegur. Jæja, Esther, sagði hann. Mér þykir það leitt. Hún stóð upp og tók sér stöðu andspænis honum. Ég elska þig, Pride, sagýi hún rólega og æsingalaust. Ég hef alltaf vitað að það er rangt af mér að elska þig. Ég hef hatað mig fyrir það, og hatað þig fyrir að vilja játa mig elska þig. Ég get ekki að þessu gert. Alla ævi mun ég elska þig og þrá þig, en hatur mitt á þér mun heldur engan enda taka fyrr en það eyðileggur þig, 54. DAGUR. eyðir okkur báðum. . . Ertu búin? Það var fyrirlbn ing í röddinni. Já, sagði hún, gékk með hon um til dyra. Og um leið og stór hendi hans luktist utan um handfangið á útihurðinni, sagði hún: Gerum ráð fyrir, að ég verði ekki hér, þegar þú kemur til baka. Hvað þá? Ég tek áhættuna . . . sagði Pride, ef ég þá kem til baka. Hann hvarf út í myrkrið. Það var barið að dyrum h-já Tim að kvöldi næsta dags. Tim gékk fram. Pride sagði ekki annað en þetta? Hvar? St. Jósefs spítalanum. Hún . . hún er ekki . . ? Nei. Hún er ekki dáin. Ekki ennþá. Viltu kaffisopa, áður en við förum? ' Nei. í guðsbænum, Tim, komdu strax. Tim gjneip Irakka sinn og' hatt og fylgdi Pride út á göt- una. Þar beið vagn, sem Pride hafði komið í. Tim nefndi nafn sjúkrahússins og ökuma'5 urinn sló í klárana. Tim sagði ekki orð, sat gneypur og horfði hvorki til hægri né vinstri. Pride snerti við hand- legg hans. Tim leit við honum. Pride fannst fyrirlitning skína úr svip hans. Hún las það í blaðinu að þú hefðir kvsenzt fjörutíu milljón doliurunum. Hún fór út að ganga. Var svo heppin eða hitt og heldur að lenda í versta byl, sem komið hefur hér í borg- inni í fimmtán ár. Við fórum að leita hennar við faðir Shannon. Fundum hana ekki í kirkjunni hans. Það var bara tilviljun að föður Shannon datt í hug, að hún labbaði oft upp í fátækrahverfið, þar sem fað ir hennar bjó og þar sem hún ólst upp. Hann dó fyrir nokkr- um mánuðum — og viö fund- um hana, loksins. En bara of seint. Það er lungabólga Lækn arnlr í St. Jósefs spítalanum hafa enga von. Svo að þú get- ur bætt henni á listann yfir þá menn, sem hrapa niður stig ann til þess að hinn mikli lliiiilll FUJ. Pride Dawson geti komizt hann upp. Það er alveg áreið- anlegt. Þetta er ósanngjarnt af þér, Tim. Þú veizt að þetta er ó- sanngjarnt. Hvernig veit ég það? Tiin beit á jaxlinn og var þungb.i- inn mjög. Spítalaþjónn fylgdi þeim að stofudyrunum, þar sem Sharon lá, en nunna kom á móti þeim og bandaði þeim frá að fara inn. Þeir biðu fyrir utan. Tim gaf í laumi gætur að Pride. Hann sá að sviti spratt honum á enr.i. sá að hinn sterk legi líkami hans skalf frá hvirfii til i'lja, heyrði meira að segja fingurgóma hans berjast við börðin á hattinum, ,semi hann hélt á í hendinni. Tim sárkenndi undir niðri í brjósti um hann. Dyrnar opnuðust og faðir Shannon kom fram fyrir. Tim veitti því athygli, að liðan Pridés versnaöi uni alian helm ing við að sjá prestinn í full- um skrúða. skjálftinn óx og Tim rétti fram henaina ein? og til þess að styðja hann og verja frá falli. Faðir Shannon leit við Pride, sá spurninguna á vörum har.s, spurninguna, sem var honum efst í huga en sem hann hafði ekki kjark til að mynda með orðum. Nei, sonur, sagði faðir Shann on, bjlíðlega og viðkvæmnis- lega. Hún er ekki dáin. Þvert á móti. Henni ætlar að takast að lifa þetta af. Það versta er víst afstaðið. Hnén ætluðu að kikna undir Pride. Hann virtist éetla að detta og ekki að vita hvað skeð hefði ef ein systirin héfði ekki orðið nógu fljót til þess að rétta honum. stól. Þar sat hann langa stund og þurrkaði enni sitt með stórum vasaklút. Ég ætla að ganga inn til hennar, sagði faðir Shannon. Hann kinkaði kolli til Tim og systranna og vék sér inn fyrir á ný. Nokkru seinna var Pride vís að inn fyrir. Hún lá í mjóu rúmi og nær hulin í koddum og púðum, föl og veikluleg. Hún ÍÉ FUJ. K V 0 VOKU heldur Félag ungra jafnaðarmdnna í Tjarnarkaffi í kvöld klukkan 9 síðdegis. Skemmtiatriði: — Gamanþáttur. . . Óskalagaþáttur. Einsöngur: Svana R. Guðmundsd. Dans. 77 Karl Guðmundsson fer með eftir- Með hljómsveitinni syngja tveir ný hermur. danslagasöngvarar. iv ADGÓNGUMIÐAR seldir í skrifstofu AJ.-þýðufIokksins í dag — og í Tjarnarkaffi eftir klukkan 8 í kvöld. iiiiiiliiiiiiiiiiiimnimniiV m Smurt brauð. = Snittur. : Til í búðinni allan daginn. j Komið og veljið eða síraið.: Sfld & FlskurJ Ora-viðtíerðlr. : Fljót og góð afgreiðsk. • GUÐL. GÍSLASON, \ Laugavegi 63, KÍmi 81218. ; Smurt brauð otí snittur. .Nestisnakkar. ■ ■ Ódýrast og bezt. Vin- j samlegast pantið meö: fyrirvara. ■ i MATBAKINN í 1 Lækjargötu 6. ! Simi 80340. I Köld borð oiá : heitur veizlu- [ matur. Sfld & Fiskur.i SamúSarkori j m n ■ Slysavarnafélag* fsland*« kaupa flestir. Fást hjá * slysavarnadeildum um: land allt. í Rvík í hann-: yrðaverzluninni, Banka- i atræti 6, Verzl. Gunnþór-i unnaor Halldórsd. og skrif-j stofu félagsins, Grófin 1. ■ Afgreidd i síma 4897. —; Heitið á slysavarnafélagið. i Það bregst ekki. i Ný.ia sendl- bílastöðin h.f. i • hefur afgreiðslu í Bæjar-j bílastöðinni í Aðalstræti • 16. — Simi 1395. * MfnnlngarsDföId í Barnaspítalasjóðs Hringsin*; eru afgreidd í Hannyrða- • verzl. Refill, Aðalstræti 12 j (áður verzl. Aug. Svend-S sen), £ Verzluninni Victor,i Laugavegi 33, Holts-Apó- j teki, Langholtsvegi 84, j Verzl. Álfabrekku við Suð-i urlandsbraut, og Þorsteina-» búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir m af ýmsum atærðum t • bænum, útverfum bæj-j «xins og fyrir utan bæ- i ixm til sölu. — Höfuxn* einnig til sölu jarðir, j vélbáta, bifreiðir og i verðbréf, m m Nýja fastelgnaialan. 1 ’ * Bankastræti 7. i Sími 1518 og kl. 7,30— ■ 8,30 e. h. 81546. Auglýsið í Álþýðublaðmu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.