Alþýðublaðið - 13.03.1953, Page 8
/&LÞÝÐUBLAÐIÐ þarf að komast fyrst
allra blaða á morgnana til föstu kaup>
ondanna í Reykjavík. Þetta er víða í
borgirini í ágætu lagi', og er blaðið þakk
ilátt þeim, sem bera það út, og skara
fram úr í þessu efni.
ÞEIR eru alltaf fleiri og fleiri víðs veg
ar út um landið, sem vilja styðja AI«
þýðubláðið til að komast á f járhagslega
öruggan grundvölL Nú hefur Ólafur
Björnsson, Ásabraut 4 í Keflavík boð-
izt til að taka á móti fjárframlögumj
ir i a*
—4.
Kona var.vfð stýrið og slasaðist lítiliega
á höfði; farþegi síapp ómeiddur i
ÁREKSTUlí varð uppi í Hlíðum um sexieytið I gær. Eák-
ust þar á sendiferðabíll og lítil fólksbifreið. Fór sendiferðabif-
: •-‘.ðin út af veginum og valt tvær veltur, án þess að tetjand’
>iiys ■ yrði,
Sendiferðabifretðin kom nið#~ ’ ' "
’var Flókagötu, en fólksbifreiðin
norðan Löngúhlíð. Þegar sendi
ferðabifreiðin var var að fara
yíir gatnamótin. kom fólksbif-
reiðin að og rakst á hægri aft-
t irh-j ólhlíf sendif er ðabif reiðar-
.innar. .Var óreksturinn svo
.harður, að sendiferðabifreiðin
fór út af veginum, enda er
nokkur halli þarna, og valt.
Kona var við stýrið á sendi-
íerðabifreiðinni. Hlaut hún
nokkur meiðsli á höfði. en far-
jjegi, er sat í bifreiðinni með
b.enni, meiddist ekki neitt.
Olían írá íran seld viö
liálívíröi tivaða kaup-
er.
Persar hafa nú boðist til að
sðlja olíuna úr þinum þjóð-
nýttu olíulindum og hreinsun- j
arstöðvum í íran fyrir aðeins j
j Skyndihappdrætlið. I
l
j 20 dagar
I eru nú þar til tlregið verð-
j ur í skyndihappdrætti Al-
j þýðublaðsins. Sífellt taka
fleiri og fleiri flokksmenn og
velunnarar blaðsins miða til
sölu í útsölustöðum happ-
dræHisins.
Hálfdán Sveinsson kenn-
ari er aðalumhoðsmaður á
Akranesi, en miðar munu
•fást í sölubúð Alþýðuhrauð-
gerðarinnar þar.
Ný gluggasýning verður í|
bókabúð MFA um næstul
helgi, en vinningaskráin j
verður birt í laugardgasblað!
inu. I
Plastolite-sliílag seít á gólfið í
Caíé Höll í stað gólídúks
Þýzk yppfinolng, sem Marteinn Davíðs*
son kynnti sér í Danmörku í haust
ÞESSA DAGANA er unnið að því að leggja nýtt slitlág á
gólfið á húsakynnum Caf-é Höll. og er þarna um nýjung á bv£
sviði að ræða, sem mjög er farin að ryðja sér til rúms erlendis,.
Slitlag þetta er gert úr svonefndu ,,Plastolite“, og er það þýzls
uppfinning, en Marteinn Davíðsson, sem vinnur þetta verk,
kynnti sér þessa nýung í Danmörku í haust.
Plastolite-sliilagið er að-l það hefur verið fágað mei3
eins 4—5 millimetrar áj
þykkt, en. svo sterkt, að það
cr talið hafa tólffalda end-
ingu, miðað við venjulegan
gólfdúk. Það er álíka mjúkt
undir fæti og gólfdúkur og
gljáir eins og dúkur, þegar
Stioddðs seinkar,
, VEGNA bilunar á flugvél-
inni ,,Heklu“ seinkar komu og
söngskemmtun „Snoddas“ um
einn sólarhring. „Hekla“ mun
úú vera stödd á flugvellinum í
Karachi á Indlandi, og verður
þar skipt um hreyfil í henni.
Að öllu forfallalausu verða
söngskemmtanirnar á þriðfú-
ci.ag og miðvikudag.
Iljörgunarbáfurinn var
ekkí af „Eberlíng"
SKIPSBÁTURINN. sem
fannst á reki á miðum Vest-
jnannaeyinga í fyrradag, var
ekki af þýzka togaranum „Eber
Hng“, sem fórst úti fyrir Vest
fjörðum í vetur. Báturirm var
af öðrum þýzkum togara ,Eifzl‘
frá Bremenhaven, en hann fékk
■ sjó á sig fvrir nokkru í hafi og
missti björgunarbátinn og
■nokkra bjarghringi. Skipiðl
rijálft sakaði ekki. j
Jóhann Þ. Jósefsson hefur,
rkýrt Alþýðublaðinu frá þessu.
_»»
helming' þess verðs sem önnur
olía er seld á á heimsmarkað-
inum.
Hussein Fatimi skýrði frá
því í viðt ailí gær, að þetta
væri gert til þess að örfa sölu
á olíu frá fran. ítalska olíufé-
lagið Supor, sem lét flytja 5000
lestir af olíu með hinu um-
deilda skipi, Mirella frá Ab-
andan til Feneyja ihefur nú
gert kaup á fleiri skipsförmum
af olíu, tilkynnti ráðherrann í
gær. Sagðist hann jyona, áð
fleiri félög myndu fara að
dæmi Suporfélagsins og kaupa
olíu af Pemirn.
Brezk-íranska olíufélagið
Laprfoss bilaður í hafi; Goða*
foss bíður í Yesfmannaeyjum
Rætt urn aÖ senda Goðafoss á móti hon-
um; eitthvaÖ í ólagi meö olíuna
Fregn til Alþýðublaðsins. VESTM.EYJUM í gær.
GOÐAFOSS liggur hér undir Eiðinu og bí'ður eftir Lagar-
fossi, sem mun vera að koma frá Bretlandseyjum og hefur
víst bilað í hafi, því að jafnvel er ráðgert, að senda Goðafoss,
sem hefur verið hér við land, á móti honum.
Veður mun vera vont á leið-*"
gerði tilkall tíl eignaréttar yfir inni frá Bretlandii
olíunni, sem flutt var með Mi-
rella. Var málið tekið fyrir af
dómstóli í Feneyjum, en fé-
lagið hefur nú áfrýjað dóminum
til yfirréttarins í Rómaborg.
Lesfirmgur FÚJ
fellur niður í kvöld vegna
kvöldvökunnar. Komið þang-
að þess í stað.
og
munu
Lag-
arfossi í sambandi við olíuna.
Þykir óvíst, að hann komist á-
fram, og verður þá að láta
Goðafoss sigla á móti honum,
en geti hann sjálfur haldið á-
fram, er han vænzt hingað um
hádegi á morgun.
PÁLL.
Leitað að fíáifu skipi,
FLUGVÉLAR og skip leiia
nú að öðrum helmingi 10 þús.
lesta olíuskips |er klofhaði í
tvennt á Atlantshafi í fyrra-
dag. Er skipið klofnaði voru á
öðrum helmingi þess 28 menn
og var þeim strax bjargað af
öðru skipi en á hinum hlut-
anum eru 9 manns,
Margir hyggja á ferðir til Saðurlanda9 einn
kynnir sér möguleika á ferð kringum Afríku
en hann hefur upplýsingar sín Kona á sextugs aldri, sem fer með Gullfossi til Miðjarðarhafsins, ætlar að reyna
ar frá formanni á bótnum, sem hvernig er að ferðast á úlfalda í jaðri eyðimerkurinnar Sahara.
f.znn björgunarbátinn og frá
ÁHUGl íslendinga á ferða-
lögum erlendis virðist • nú
vera meiri en nokkrun sinni
fyrr, þrátt fyrir ýmsa ann-
marka, sem ferðamenn héðan
verða að yflrstíga, að því eF*
* öðrum þýzkum togara, sem er
ú veiðum hér við land, en skip
f.tjóri hans vissi um áfallið,
œm „Eifzl“ varð fyrir.
Jón Sveinbjörnsson kon*
ungsritari láfinn,
KHÖFN í gær.
JÓN H. SVEINBJÖRNSSON
íconungsritari lézt að heimili
fjínu í Kokkedal í Danmörku í
gær. Jón var 77 ára að aldri,
Hann fæddist í Reykjavík, tók
lögfræðipróf í Kaupmanna-
lliöfn og varð árið 1908 ritari
fyrdr dansk-íslenzku nefndina
,og síðar varð hann íulltrúi í ís-
landsdeild stjórnarráðsins. Eft
ir að sambandslögin tóku gildi
varð hann konungsritari í mál-
um viðvíkjandi íslandi. Jón H.
Sveinbjörnsson gegndi mörg-
um tmnaðarstörfum í samskipt
um íslands og Danmerkur og
var vinsæll af öllum,
HJULER.
Ásbjörn Magnússon í ferða-
skrifsrtofunni Oriof skýrði
blaðinu frá í gær. Stanzlaus
straumur cr inn á skrifstof-
una að spyrja um möguleika
á ferðalögum til útlanda.
VAXANDI ÁHUGI
Á SUÐURFERÐUM
Fjöldi manna spyr eftir
ferðamöguleikum til Norður-
landa, en þangað hefur
straumurinn legið mest hing-
að til. En áhugi virðist vera
stórum vaxandi fyrir ferðum
til Suðurlanda. Þannig er mik
Íð spurt eftir fcrðamöguleik-
um til Frakklands, Italíu og
Spánar. Svo virðast menn
vera famir að átta sig á því,
að eitthvað kunni að vera að
sjá sunnan við Miðjarðarhaf-
ið, og nokkrir liafa spurt eft-
ir ferðalögum allt til Suður-
Afriku. Einn hefur meira að
segja lagt í að kynna sér,
hversu haga skyldi ferð, er
heitið væri umhverfis Afríku
alla, t> d. suður með henni að
vestan, cn til baka með aust-
urströndinni.
SUÐUR í „BARBARÍHT
Nofckrir, sem sjá vilja Af-
ríku, hafa séð sér lclk á borði
í Gullfossferðinni til Miðjarð
arhafsins. Gullfoss á að fara
til Sikileyjar og margra
merkra borga við Miðjarðar-
haf. eri meðal annars verður
staðlð við í tvo daga í Algeirs-
borg. Gefst íslenzku almúga-
fólki þá kostur á að líta þær
slóðlr, sem herleid<lir fslend-
ingar dvöldust á eftir Tyrkja
ránið.
FÓLK AF ÝMSUM
STÉTTUM
Það er ekki fyrst og fremst
efnað fólk, sem fer í Gullfoss
ferðina, og sýnir einmitt sú
staðreynd, hve áhuginn er al-
mennur. Verkamenn og sjó-
menn verða með í förinni, og
einnig aldraðar ekkjur og
saumakonur. Sumt af þessu
fólki býst ef til vill ekki við
að hafa tækifæri til að taka
sér slíka ferð á bendur aftur
á ævinni, og fagnar af þeim
söfcum þvt, hve víða cr við
komlð í ferðinni.
VILL KOMA Á BAK
ÚLFALDA
Ein kona á sxetugsaldri,
sem fer í Gullfossferðina,
setlar heldur ekki að sitja af
sér neitt færi til að sjá sem
ailra mest í ferðinni. Hún
hefur ókveðið að íara í marg-
ar ferðirnar, sem skipuiagðar
verða fyrir ferðafólkið, þar
sem skipið kemur við, og m
a. ætlar hún að fara t tveggja
daga ferð suður urn Algeir
allt tii jaðra Sahara eyðimerk
urinnar og í þeirri ferð gefst
ferðafólkinu kostur á að
(Frh. á 7. sxðu.)
venjulegum gólfgljáa. Ver«S
þess, þegar búið er að leggja
það og ganga frá því, raun
verða lítið er't hærra en á
gólfi, sem dúklagt hefur ver-
ið, eða rúmar hundrað krórt-
ur fermetrinn. Hægt er aS
velja um ýmsa liti.
STERKT SLITLAG
Marteinn Davíðxson. sem er
einn af elztu og reyndustu
terrazzólagningarmönnum hér,
telur, að þetta slitlag muni eigs
mikla framítð fyrir sér. Segir
hann, að í Danmörku hafi það
þegar verið lagt á gólf í mörg-
um skólum, sjúkrahúsum, gisti
húsum og afgreiðslusölum,,
enda muni vera hið ákjós-
anlegasta slitlagsefni, sem enn
þekkist, þegar um stærri gólf-
fleti er að ræða. er sæti mikl-
um umgangi. Einnig sé það
mjög ákjósanlegt slitlag á
steypta stiga, þar sem það er
ekki eins hált undir fæti og
gólfdúkur, og mun mýkra era
terrazzó. Þess skal getið, að L,
Storr mun hafa einkaumboð
hér á landi fyrir Plastolite.
i>ar skemmfa sér »
alíir í kyöld.
ÞAÐ er í kvöld klukkan 9,
sem kvöldvakaxt okkar S
Tjarnarcafé hefst. Við ábyrgj
umst geysifjör. Til að byrja
með verður nýr gamanþáttu*
eftir Jón Snara, er tveir ung«
ir skopleikarar fara meðg
Svana R. Guðmundsdóttie
syngur einsöng (í fyrsta sinia
oinberiega); Karl Guðmunds-
son leikari fer með eftirhémra
ur; ávarp verður flutt og svffl
þáttúrinii Þégar óskimar ræ4
ast Þá getur fólk fengið affi
heyra óskalögin sín. Loks
verður dansað fram yfir mið»
naetti. Félagar úr HafnarfirðS
heimsækja.
Náið ykkur í miða sem
fyrst. Þeir eru seldir í félags-
skrifstofunm og í Tjamarraía
eftir ld. 8, verði eitthvað óseltw
Pantanir teknar í simtuss
5020. og 6724.
FUJ.
Skrpuíags- og úl-
brelösluneínd.
SKIPULAGS. og út»
hreiðslunefnd Alþýðuflokks-
félags Reykjavikur heldur
fund í kvöld kl. 8.30 í skrif-
stofu Alþýðuflokksins, Al«
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.