Alþýðublaðið - 26.03.1953, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1953, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐiÐ Fimmtudaginn 26. marz 19ó3 Leigubíisljérinii (T'he Yellow Cab Man) ■ Sprenghlægileg ný ámer- ísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Skopleikarinn. » Red Skelton Gloria DeHaven Sýnd kl. 5, 7 og' 9. m AUSYUR- 8 æ SÆJARBfiÓ 8 Oifur larien Edward G. Robinson. Ida Lupino, John Garfield. Eönnuð börnum innan 16 ára. : >;nd klukkan 7 og 9 BARÁTTAN UM NÁMUNA AÖalhlutverk: Roy Rog- ers, Dale Evans (konan hans) og grinleikarinn: Pat 3ýnd klukkan 5. þ zk mynd í Agfalitum. t íandi ástarsaga, heill- aidi músik. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9 SJÓMANNALÍF Sýnd klukkan 7. Allra síðasta sinn. Oægurlagagetraunin Sýnd Mukkan 5. Allra síðasta sinn. (The Groom Wore Spurs) Sprenghlægiíeg amerísk -gamanmynd um duglegan kvenlögfræðing og óburð- uga kvikmyndahetju. Ginger Rogers Jack Carson Joan Davis Sýnd Idukkan 5, 7 go 9. C3 C3 Btóðhefnd. Mjög spennandi bg tilkomu mikil ítölsk mynd, byggð á sannsögulegum þáttum úr lífi manns, er reis gegn ógn arvaldi leynifélagsins „Mafía“. Aðalhlutverkf Aniedeo Nazzari SiJvana Mangano (Þekkt úr myndinni ,,Bitter Rice“) Sýnd klukkan 7 og 9 Sími 9249. Elsku konan Dear Wife) Framhaid myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frá bæra aðsókn á sínum tíma. Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndnarí. Aðalhlutverk: William Holden, Joan Caulfieid, Billy De Wolf og Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9, 5 NÝJA Bfð 8 ÞJÓDLEIKHÚSID Ormagryfjan. LandiS gleymda eftir Davíð stefánsson. frá Fagraskógi. Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning í kvöld kl. 20 S UPPSELT. Næsta sýning föstudag klukkan 20. „T Ó P A Z“ s » Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd, sem gerð hefur verið í Bandar kjun- um. Aðalhlutverkið leikur OLIVA DE HAVILLANB, sem hlaut „Oscar“ verð- launin fyrir frá'bæra leik- snild í hlutverki geðveiku konunnar. Bönnuð börnum yngri en 18 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. 8 TRiTOLSBfiÓ & I mesfa sakleysl (Don’t trust your husband) Bráðskemmti'leg og spreng h'ilægileg amarísk gaman- mynd með Fyed MacCurray Madaleine CarroM. Sýnd klukkan 9. ÚTLAGÍNN Afarspennandi og viðburða rík amerísk kvikmynd gerð eftir sögu eftir Blake Edwards með Rod Cameron. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. (Sköna Helena) Leikandi létt, hrífandi fyndin og skemmtiieg. Töfrandi músik eftir Ofefn- bach. Max Hansen, Eva Dahl- beck, Per Grunden, Aake Söderblom. Sýnd Ic!.. 7 og 9. ................ * Viðgerðir á « m m RAFHA \ n B heimilistækjum. : ■ Vesturg. 2. Sími 80946,: Sýning laugardag kl. 20. ) Aðgöngumiðasalan opin frá \ kl. 13,15—20,00. S Tekið á móti pöntunumS í síma 80000 og 82345. 'REYKJAVMíF^# Góðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sírni 3191. HAFNfiR FIRÐI ! Osram Ijósaperur ; Nýkomið flestar stærðir j af Osram ljósaperum, þýzk ; ar traustar, ódýrar. ; Lækjarg. 10 — Laugav. 63 ■" Símar 6441 og 81066. S Húsmœður: j s Þegar þér kaupið lyftiduft S frá oss, þá eruð þér ekki) elnungis að eíia íslenzkan ) iðnað. heldur einnig að) tryggja yður öruggan ár-) 1 S angur af fyrirhöfn yðar Notið þvt ávalh ,,Chemiu lyftiduft", það ódýrasta og ^ bezta. Fæst í hverri búð ^ Chemia h4. s rslur Tunans í TILEFNI af '.mimælum í „Timanum“ í gær vil ég leyfa méi' að biðja yður, herra rit- stjóri, að birta þessar athuga- semdir: ) Það er rétt, að stöðvun hefir orðið í bili á starfsemi Sin- fóníuhljómsveitarinnar. En all- ar bollaleggingar blaðsins um eðli og ástæður þeirra fjárliágs- örðugleika, sem hljómsveitin- á við að stríða í bili, eru alger- lega úr lausu lofti gripnar og tilhæfulausar. Blaðið segir, að búið sé „að eyða þeim síyrkjum af al- mannafé, sem sveitin hefir fengið frá ríki og bæ, og auk þess um hálfrar milljónar fram- lagi frá Ríkisútvarpinu“. Þetta á við engin rök að styðjast. Hljómsveitin hefir á þessu ári, fram tii þessa dags, tekið við einum fimmta hluta bæjar- styrksins, eða nánar tiltekið kr. 404 þús., og alls engu af ríkisstyrknum. Frá Ríkisút-' vrarpinu heíir hljómsyeitlía heldur ekki tekið við neiriúm fjárframlögum, en að sjálf- sögðu hefir útvarpið greitt laua fastráðinna hlj óðfæralejkara sinna, sem .jafnírarat starfa fyrír Sinfóníu'hljómsveitina, og rema þau, bað sem af er árinu, innan við 60 bús. kr. Öðrum rangfærslum „Tím- ans“ um þessi mál, bæði fyrr og nú, svo sem um frarnlög útvárpi-ins til fT.nfóníuhljóm- sveitarinnar, launakjör og d valarkostnað hlj ómsvei tar stjóra o. fl., verður ekki svarað að bessu sinni. En ef tií vilí gefst síðar tækifæri til að taka til alíhugunar heilin'Ú „Tím- ans“ í málum Sinfóníuhljóm- sveitarinanr, allt írá því hún tók fyrst til starfa. 25. marz, 1953. Jón Þórarinsson. ð Sáfa af sfi Se^lr hann ósamstarfshæfan brot- legan vió samjþykktir stiídeníaráðs STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands helur slcorað á Boga Guð- mundsson að iáta af störfum í i'áðinu hið fyrsta, þar eð aðrir meðlimir ráðsins telja hann ósamstarfhæfan og hefur ráðið beint þeim tiimælum til Félags róttækra síúdenta, a’ð það beiti óhrifum sínum til þess að hann verði við þeirri áskorun, Ástæðan fyrir þessarí kröfu stúdentaráðs cr m. a. sú, að Bogi hefur í heimildarleysi ráðstafað eignum stúdentafélagsins og án vitundar þess. i Alþýðublaðinu hefur borizt s. 1. ákveðið að leita aðstoðar eftirfarandi frá Studentaráði:, Sameinuðu þjóðanna eða utan- Stúdentaráð Háskóla ísiands! ríkisráuneytis ísland.s um að vill lýsa furðu sinni yfir fram- koma téðu lýsi til réttra við- komu annars fulltrúa Félags takenda í Indlandi. Auk þess róttækra stúdenta í stúdenta-1 var honum fullkunniigt um, að ráði, Boga Guðmundssonar, og stúdentaráð vildi engin sam- telur óhjákvæmilegt að víta j skipti hafa við nefnd kommún- hann, þar sem hann hefur gerzt istasamtök. brotlegur um eftirfarandi atr- iði: 1) Haldið uppi bréfaskriftum við erlend stúdentasamtök um málefni, er ráðinu éinu bar að fjalla um, án þess vilja og vit- undar. 2) Ráðstafað eignum stúdenta- ráðs bvert ofan í vilja þess og sambykktir með því að settda meðalalýsi (þúsunda króna virði)) í eigu ráðsinc áleiðis til stúdentasambands kommún- ista í rag, þrátt fyrir fulla yitn- eskju um, að ráðið hafi með fundarsamþykkt hinn 25. febr. FELACSlfF Samkoma í kvöld kl 8,30. Jóhannes Sigurðsson, prent- ari talar. Allir velkomnir. 3) Sent út í hennildarleysí fréttatilkynningar í nafni ráðs- ins og á bréfsefnum þess og með því brotið freklega þann trúnað, sem honum var sýndur sem fulltrúa í stúdentaráði. Stúdentaráð lítur miög al- varlegum augum á a fbrot áður- nefnds fulltrúa Félags rót- tækra stúdenta og mun rann- saka málíð nánara, þar sem ekki er sýnt,. hvort öll kurl hafi ’enn komið til grafar. (Frh af 1. síðu.) með net og báta og bíða nú að- eiris þess að á sjó gefi. Öriítið ,magn r.f rauðmaga hefur sézt hér í fiskbúðum en hann var fluttur annaðhvort að norðan eins og- Alþýðublaðið skýrði. frá í fyrri viku eða þá af SUjðuriiesjum. Ingólfscafé. Ingólfscafé. x kvöld. Hinn vinsæli söngvari Alfreð Clausen syngur gömul og ný danslög. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.