Alþýðublaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 20. marr 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ r Ræða dr. Eistars 01. Sveinssonar á stúdentðfundinum: NÆST VAR EÐLILEGT, að málið kæmi til kasta ríkísþings ins, og va.r boðao fnimvarp um máiið í hásætisræðunni síðast liðið haust. Þetta frumvarp hefur ekki komið fram enn. Ástæðan hefur ekiti verið gerð opinber. Sumir kynnu að geta þess til, að stjórnin hefði gugn að og væri að draga að sér höndina. En fyrir slíkri ágizk- un eru þó alls engin rök. Það er alls ekki víst, að stjórnin sjái-neiira annmarka á því, hve langt hún ætlaði að ganga, hitt hef ég fyrir satt, að einhverj- mn aðilum haíi þótt of skammt farið, og -hafi þá verið séð, að deilur yrðu um málið, og því hafi frumvarpið ekki komið fram enn. En úr því að frumvarpið er ekki komið fram enn, er alveg óvist, hver fengur er að fá það nú í þinglokin. Kosningar standa fyrir dyrum í Dan- mörlcu, , Erfitt er áð sjá, að nokkuð sé unnið við, að þessu máii sé þyrlað upp í kosninga hríðinni. Þeir menn, sem trúðu á kraftaverkið, sem kæmi strax, álíta sjálfsagt, að íslendingar hafi beðið einhvem ósigur, þeg ar frumvarpið er ekki fram komið enn. En menn, sem ekki trúa á kraftaverkið, munu hins vegar síður láta á sig fá, þó oð ekki beri allt upp á sama dag- ínn. Það er mest um vert, að engin rök eru kunn, sem sanni, að töfin á framkomu frum- várpsins tákni afturkipp í mál inu. ENGIN VON ÞESS, AÐ ALLIR SÉU SAMMÁLA. Það þarf engan að furða, að þegar {æssar kröfur íslendinga koma fram í Daámörku, séu ekki allir á einu máli þar í landi. hversu s\rara skuli. Og í lýðfrjálsu lar.di er von til, að merki beirra skiptu skoð- arrá sjaist víða í blöðum. Þéssu ef og svo háttað, þar eru radd- ir-þæði með og móti. Að sjálf- sögðu kemur þá margt upp, og er.við því að búast. ís'iénding- ar ' Ííannast við ao hafa heyrt usn. skrif Orlufs lektors. h- iéhzki rithöfundurinn Bjarni Gxsiason hefur verið einknr duglegur að elta ólar við hann ogpnarga aðra, sem á móti hafa skrifað hinum íslertzka málstað. Annars hafa allar þjóð ir sína Orlufa, og öllu meira er svo varla um það að segja. Fyrir íslenzkum málstað h.ifa líka ýmsir málsmetandi Danir barizt svo sem C. A. C. Brun, fyrrum sendiherra hér, lek.tor Martin Larsen, Langvad verk- fræðingur; svo að nokkur nöfn séu nefnd. ANDSPYRNA HÁSKÓLA- KENNARA. Frá öndverðu var mestrar mótspyrnu að vænta frá kenn- urum við Hafnarháskóla, þeim sem á annað borð voru eindreg ið á móti því, að ísler.dingum ■ væri skilað handritum. Þetta hefur líka farið á þann ve.g. Jafnskjótt og það hafði vitnazt. að von væri á frumvarpi um skil handrita, hófu þeir sklpu- lagða herferð móti þeim. Telja má, að hún hæfist með kjallara grein Carstens Höegs prófess- ors í Berlingske Aftenavis 26. nóvember; þá kemur grein eft ir prófessor Kaare Grönbeeh í sama blaði 3. des.; kjallara- grein Louis Hjelmslevs í Poli- KOMA SNODÐAS hingað til lands virðist ætla að verða söguleg með dálítið öðrum hætti en búast hefði mátt við. SÍBS hefur eflaust hagnað af söng hans, en sóma af máliriu hefur það ekki. Ýmsar kviksögur ganga um bæinn. og er nauðsynlegt' að fá að vita, hvað rétt er og hvað ekki. Það er nú altalað, að Snoddas hafi alís ekki komxð hingað á vegum SIBS, heldur á vegum einstaldings, sem starfað hefur talsvert að því að leigja hingað erlenda skemmtikrafta. Hafí mönnum svo hug- kvæmzt, að kornast undan greiðslu skemmtanaskatts og ahra annarra skatta með því að láta SÍBS standa fyrir skemmtunum, en láta SÍBS auðvitað fá veruleg- an hluta hagnaðarins. Þessi orðrómur styrktist mjög í gær, þegar eitt dagblgðanna skýði frá því, að SÍBS hefði hagnazt um 75.000 kr. á söngskemmtununum. Blöðin hafa skýrt frá því, að tiann hafi sungið 10 sinnum í Austurbæjarbíó fyrir fullu húsi. Verð aðgöngumiða var 20 kr., svo að brúttótekjur af hverri skemmtun hafa verið um 16.000 kr. og af 10 sýningum þannig 160.000 kr. Hvers vegna eru tekjur SÍBS ekki nema 75,000 kr.? SÍBS er opinbert fyrirtæki. Það verður að gera almenningi grein fyrir ráðstöfunum sínum, og hreinsa sig af öllum vaíasömum orðrómi. Það er óþolandi, ef það heíur látið þvæla sér inn í eitthvert brask. Þess vegna krefst, aimenningur þess, að það birti nú tafar- laust nákvæma reikninga yfir allar fjárreiður í sam- bandi við komu Snoddas hingað til lands, og skýri frá tekjum af aðgangseyri og gi'eiðslu alls kostnaðar og hverjum hann hefur verið greiddur — og dragi ekkert undan. Kunnugur. smágrein Pauls V. Rubows í Berlingske Aftenavis 3. jan. I n'efndarálitinu ;rá 1951 var einn hyrr.ingarsteinninn hin alkunna staðreynd, að ,,Hand- skrifterne er Islands litterære frembringelser — og ikke nog- et andet lands1'. svo vitnað sé til orða Alsing Andersens og Arups. En Louis Hjelmslev segir, þegar hann ræðir um handritin: „Det er i alleförste række eddaerne og sagaerne, det drejer sig om: den gamle nordiske gudelære og beretning erne um Nordens ældste hist- orie, disse beretninger om handler begivenhsder, der for en væsentlig del udspilledes i Norge og paa Island, men vi maa have lcv at sige at de er nordisk fælleseje. De blev ned- skrevet i de gamle haandskrift- er paa .en tid, da Norden endnu ikke var opdelt í forskellige nationer . . .“ o. s. frv. Móti. þessari firru ritaði Jón Flelga- son fáum dögum síðar, en próf. Hjelmslev virðist þó vera með það sama í Studenterforeningen á dögunum. Mag. Westergaard- Nielsen segir í blaðagrein. að próf. Hjelmslev haíi flutt fyr- iriestur um þetta á handrita- sýningunni, og borið þar fram ástæður sínar, og verði nú fyr- irlesturinn bráðum prentaður. Það verður fróðlegt að sjá þær ástæður. HANDRITASÝNINGIN. Nú gerist það næst, að þeir próíessorar, sem mest mæla móti afhendingu, koma því í kring, aðháskólinn, konunglega safnið og þjóðminjasafn Dana hafa sýningu á íslenzkum hai d ritum. Sýning þessi var kölluð „Edda og Saga“ og stóð 17. jan. —8. febr. Um hana vcit ég að sjálfsögðu ekki annað en það, sem ég hef úr dönskum bloðum og sýningarskránni. 32 háhd- rit voru sýnd, og eru þau talin upp í skránni. Fjórar ritgerðir eru í skránni. Tvær þær eftri eru: „De islandske hándskrift- ers betydning for dansk vid- enskab — dansk videnskabs betydning for de islandske hándskrifter" eftir Paul Dide- richsen próf.: „Hvordan de is- landske hándskrifer er komm- et til Danmárk” eftir Svend Dahl, fyrrv. ríkisbókavörð. Eins og við kann að bera, hef ég ýmislegt við þessar ritgerðir að áthuga, en hvorugum þess- ara tveggia manna dettur í hug að nema burt nafn íslands, og það, sem miður nákvæmt karm [ að vera hjá þeim, er siálfsagt j ekki með vilja. Aftur leika beir ! prófessorarnir Kaare Grönbech I og Panl V. Rubow þá 3 ist að j tala um bandritin án þess að nafn íslands sé. néfnt; ef í mikl ar nauðir rekur. er talað urn „oldnordiske h&ndskrifter“. Að því er ráðá má af frásógrmm blaða. lék próf. Grönbeeh það líka í opnunarræðu sinni að komast hjá því að þakka ís- landi þessi verk. Hvað próf. Rubow snertir. er það ekki-full nægjandi afsökun, að- hans grein var áður birt í blaði. I sýningarskránni er. harvs grcin prentuð sem væri hún skrifuð fyrir hana. Ég skal ekki fara nánar út í þetta, sökum þess að þetta var vel og skilmerki- Frh. á 7. síðu. Söfiur Jcmo Kenyatfs. Jomo Kenyatta, forseti Afríku- sambandsihSj er í heimalandi sínu kallaður „Brennandi spjót“. Hann er lögfræðingur afl menntun, en hefur gaman af því áð klæðast hlébarðaskinni einu saman í hópi félaga sinna. Hann hlaut menntun sína vto .háskóla í Englandi og. kvæntist þá hvítri konu, er sést' hé~' með syni þeirra á myndinni. Þau skildu nokkru síðar og nú sér fyrrv'erandi kona Kenyatta fyrir sér og syni sínum með kennsl a síörfum í Sussex á Englandi. PONSK STJ0RNMAL Pingrof og nýjar kosningar SÚ FRÉTT stóð íyrir nokkru þó að hann .sé oröinn 74 ára. hér í blaðinu, að stjórnin í Japan væri fallin. þingið leyst upp og nýjar kosningar boðað- ar. Nánari fregnir af þessu haía nú borizt. Vantrauststillagan var stíluð gegn Jóshida forsæt- isráðherra sjálfum. og var hún samþykkt með 11 atkvæða mun, 229 atkvæðum gegn 218. En meðal þessara 229, sem greiddu vantraustinu atkvæði, voru 22 þingmenn úr frjáls- lynda flokknum, sem er flokk- ur Jóshida sjáifs. Þeir eru En andstæðingar hans, bæði 3 flokknum og utan hans, gerðu mikið veður út af þessu eina orði, og sögðu, að svona orfl- bragð sýnd.i fyrirlitningu hansr bæði á þinginu og þingræðinrg. og á himrai almenna kjósanda. Báru þeir fram tillögu í þing- inu, bar sem Jóshida var vítt- ur fyrir orðið. og var hún sars> þykkt. Greiddu aliir andstæo- ingar frjálslynda flokksins þessu atkvæði. svo og deild Ha- tójama. og annar sérhópur ina an frjálslynda flokksins. serm fylgismenn Hatójama, en hann | kendur er við Kazen Hirókova, var áður formaður frjálslynda! er áður var ráðherra iandbún- aðar- og skógarmála. Þessir Hirókovamenn greiddu hina vegar ailir atkvæði gegn van- t.rau-tstillögunni á Jóshida, þegar hún kom fram, eitthvaS viku seinna. Em aðalatkvæða- magnið við vantraustið kom frá framfaraflokknum, jafnaðar-* mannaflokkrmm og vinstri jafnaðarmönnum. ÖIl eru þessi; flokksnöfn á japönsku stjórn- málaflokkunum falleg. en ekki er kunnugt, hve vel flokkarnir svari til nafns. HÓTAÐI KOSNINGUM. I umræðunum lit af van- traustinu, sagði Jóshida, a'ð hann myndi skjóta málinu til þjóðarinnar. ef.vantraUstíð yrði samþykkt, og Játa fara fram nýjar kosningar. Mun hana hafa búizt við, að þetta myncli koma hiki á andstööuflokkana, því að. kunnugt var, að þeír kærðu sig ekki um kosningar aftur nú eftir eina 5—6 mán-- uði; en betta hafði ekki tilætl- uð áhrif. Lifea lét Jóshida i Ijós, að hann væri viss um, að frjálslyndi flokkurinn myndi sigra enn á ný, og myndi hann þá mynda stjórn á ný. En fyrír hefði hann fiokksins, þar til Jóshida náði flokknum undir sig. — Ekki voru þó allir liðsmenn Ható- jama — en beir nefna sig lýð- ræðissinna — með vantraust- inu; 17 þeirra graiddu atkvæði gegn því. LÁ VIÐ KLOFNINGI. Við alnienn-ar þingkosning- ar í október í haust sigraði frjálslyndi flokkurinn glaési- lega. Fékk eftir sjö ára stjórn 24 atkvæða meirihluta fram yfir alla aðra flokka: 215 bing menn geg:x 221, en alls eru í þinginu (neðri málstofu) 463 þingnienn, Taldi Jóshida sér því tryggt forsæ tisráðherra- embættið áfram. En þegar til kom. reis up-p Hatójama og vildi fá annan íorsætisráð- herra. Af þessu varð mikil deila í flokknum, og var hún næsium búin að kljúfa hann. Þó korast á samkomulag, og skyldi Jóshida vera forsætis- ráðherra eins og áður, og voru memi kallaðir sáttir. En brátt risu upp deiluf á ný, og fyrir tveimur eöa þremur vikurn sló scrstaklega í brýnu. Var þá aðalandstæðingur Jóshida að halda ræðu, en Jóshiaa kallaði samsteypustjórn þá til hans orðínu „fífl“, því engan áhuga. , að hann er ákafamaður mikill,! (Fi'h. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.