Alþýðublaðið - 26.03.1953, Síða 3
Fimmtudagimi 26. marz 1953
AL&tÐUBLAÐiÐ
tt
ÚTVARP HEYKiAVÍR
37.30 Enskukermsla; II £1.
38.00 Dönskuto&nnsla; I £1.
38.30 í>etta vil ég heyra! Hlust-
andi velur sér. hljómplötur.
19.15 TórJeilcar: Danslög (plöt
ur).
20.20 íalenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson ca-nd. mag.).
21.05 Vettvangur kvenna: a)
Frú Guðrún Guðjónsdóttir
ta'lar /um vetrarklæðnað. b)
Frú Soffía Ingvaxsdóttir ræð
ir við £rú Grétu Björnsson
listmálara.
21.30 íslenzk tónlist (plötur);
Sögusörigvar eftir Jón Leiís
(Sigurður Skagíield syngur).
21.45 Fi*á útlöndum (Benedikt
Gröndal ritstjóri).
22.00 Fréttir cg veðurfregnir.
22.10 Passíusálrnur (44.).
22.20 Symfóniskir tónleikar
(plötur).
Krossgáta.
Nr. 374
OANNES A HORNINC
Vettvangur dagsins
Árásir á Sigurð Magnússon — Bezti útvárpsmað-
urinn. — Djarfmælíur og opinskár — Ðauðasynd
Picassos — Stalin sýndur með lafandi skegg —
Þögn kommúnistablaðsins — Og svo hin báværa
viðurkenning þess.
Lárétt: 1 fornfrægur roustu-
vettvangur, 6 púki, 7 manns-
pafn, 9 tveir samstæðir, 10 lær
'fd.Qrn.ur, 12 eldsneyti, 14 hviða,
15 slæm, 17 þrep.
■ Lóðrétt: 1 prakkari, 2 ólok-
,uð, 3 svefn, 4 planta, 5 farið 8
uiJarílát, 11 tóntegund, 13 gælu
mafn, 16 tveri samstæðir.
{Lausn á krossgátu nr. 373.
1 ’ Lárétt: 1 riddari., 6 són, 7
(gúga, 9 gjg, 10 ast, 12 jó, 14
þola, 15 ósa, 17 skuggi.
íj Lóðrétt: 1 rafijós, 2 duga, 3
as, 4 róg, 5 Ingvar, 8 ask, íl
jtorg, 13 ósk, 16 au.
ÉG SÉ að Þjóðviljinn ræðst j
á Sigurð Magnússou fyrir er-
indi hans um daginn og vegimi'
fyrir nokkru. Þaff var svo sem
ekki á öffru von. Hér var um:
að ræffa eitt allra bezta erindi,'
sem ég hef hlustað á í þessum!
þæti, enda fer þaff ekki á milli,
mála, aff erindi Sigurffar eru
mjög góff, aff hann er djarf- j
mæltur, aff í honum brennur sá
eldur, sem til þ;u*f svo aff fólkið
hlusti.
SIGURÐUR gerði ófengismól
in meðal annars að umtalsefni
og kom með sjónai'mið, sem að
vísu eru óvenjuleg, en ég hugsa,
að almenningur fallist á. Ann-
ars kom hann víða við og kvað
ákveðið að orði, eins og hans er
vandi, og það' var ef til vill bað,
sem Þjóðviljanum sveið, jafn-
vel þó að Sigurður minntist
ekki á pólitík. „Byrgið þið
hana, hún er of björt, heivítið
að tarna“, má segja xyn afstöðu
Þjóóðviljans til Sigurðar Magu-
ússonar.
ÞÁ ER MAÖUR búinn að fá
að sjá mynd Picasso af Stalín
marskálki. Ritstjóri fransks
koTnmúnistatímarits bað málar
ann að búa til mynd af hinum
látna. drottni allsherjar og mál-
arjnn kom með myndina og rit-
stjórinn ibirti hana, en við það
varð uppi fótur og fit í koinm-
úistaflokki Frakklands, og bæði
málarinn og ritstjórinn fengu
harðorða áminningu. Málarinn
kraup á 'kné, en- ekkert hefur
heyrzt af viðbrögðum ritstjór-
ans. ' '
iii!!i!i!!íl!!i!!i!!líí!!!!ililiIi!i!!i!!!!ii!!ll!Si|BiÍI!l!!lill!llllli»l
ÞAR ER SKEGGIÐ- Maður
þarf ekki að fara í neinar graf-
götur með það, hvað það er,
sem hefur sært íranska komm-
únistafiökkinn. Það er skegg
Stalins! Það lafjr slittislegt
niður með munnvikunum. Og
þetta er dauðasynd. Þetta er
línubrengl. Ske@gið á að rísa
upp af efri vörinni í tign og
mikilLeifc. Hvernig í ósköpunum
getur Picasso dottið í hug að
Iáta Stalín vera með lafandi
skegg? - •
ÞJÓÐVILJINN birtir ekki
ekki þessa Stalinsmynd. Honum
dettur það ekki í hug, enda
v.æri það stórhættulegt. Hann
garti miást spón úr askinirm sín
um. Hins vegar er Mogginn
nó.gu kyikindislegur ‘tíl að bsra
hana á borð fyrir lesendur sína.
Þjóðviljinn hefur ekki minnzt
á Picasso lengi. og ailLs ekki
sagt frá því, að hann hafi gjört
mynd af Stalín. Svo kom frétt
um það í útvarpinu á Eunnu-
dagskvöld, að málarinn hefði
viðurkennt synd sína og beðjst
afsökunar.
OG ÞÁ STÓÐ ekki á því,
Á þriðjudagsmorguninn strax
birtust myndir eftir. PicaSsO í
blaðinu upp á þrjá dálka og
sú tilkynning látin fylgja, að
hann væri „stil’ going stróng“,
vaxandi málari, sivinnandi og
siskapandi. Það á vist að þýða
það, að nú sé haim farinn að
bæta. um sln fyrri verk og sé
nú að gera nýja mynd af Stal-
ín með rísandi skeggi1
Hannes á horninu.
‘ - í DAG er fimmtudagurinn 26.
ínarz, 1953.
' Næturyarzla er í La.ugavegs-
japóteki, efmi 1618.
1 Næturlæknir er í læknavarð-
jEtofunni, sími 5030.
I Fb tJ G FERÐIR
í dag verður flokið til Akur-
eyrar, Bl.önd\ióss og Vestmanan-
•eyja. Á morgun til Akureyrar,
FegurhóLsmýri Hornafjarðai*,
ÍÉsaf j aroai, Kirk j ubæjarklaust-
mrs, atreksfjarðar og Vest-
#fnannaeyja.
SKIFAFSlITIS
Skipadeild SÍS:
Hvassafell kom við í Azor-
tey.i.um 21. þ. m. á leið til Rioj
ÍÐe Janeiro. Arnarfall fór frá
Keflavík 18. þ. m. óleiðis til
Kew York. Jck.ulfell lestar freð-
fii’.c í Eyjafjarðarhöfnum.
F U N D 1 R
F' ‘braíðrajélag Fríkirkju-
feafoaðarins i Reykjavík hollur
tfui 1 i kvöÍG í Vonarstræti 4.
iFu ' öurinn he.tst kl. 8,30.
ÚRÖtLUMÁTlUÍ
■ Hjdífsdálssöfnuiiin: Frá Sieinu
28 kr., Geir Óíafssyni loft-
þkeyUimanni 500, Snæbirni
ólafssyni skipstjóra 500 og
Atiðunn Hermannssyni Efeso 100.
i- NýLega haía pessar gjafir**
borizt hitaveit-u Fríkirikjunnar:
B. B. 100,00, E. K. 100,00,
G. J. 200,00, G. S. 100,00 H.
Þ. 30,00, K. J. 4,00, I. A. 10,00,
Áheitt N. N. 50,00, Jónína og
Kristmann 500,00. Kærar þakk-
ir, Kvenféjagisstórnin,
Tómstundakvöícf kvenna
verður í Aðalstræti 12 kl. 8.30
í kvöld. Skemmtiatriði. ALlar
konur veikomnai*.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjaví hefur ákveðið að
halda Basar miðvikudaginn 8.
apríl næstkomandi. Ágóðanum
verður varið til hitaveitu kirkj-
unnar. Safnaðarfóik, fólagskon-
ur og aðrir vinir safnaðarins
er.u vínsamlega beðnir að
styr.kja Basarinn. GjÖfum veita
móttötou Ingibjörg Steingríms-
dóttir, V'SSturgötu 46 A, Bryn-
dís Þórarinsdótir, Melhaga 3,
Elín Þorkelsdóttir. Frej'jugtöu
46 og Kristjana Árnadóttir
Laugaveg 39.
erkfr
Ákveðið hefur verið að ráða verkfræðing til starfa
við mælingadeild skrifstofu bæjar\*erkfærðings.
Laun samkvæmt samþykkt um laun fastra starfs-
rnanna Reykjavíkurkaupstaoar.
Umsóknum sé skilað í skrífstofu bæjamerkfræð-
ings, Ingólfsstræti, fyrir 9. apríl næstk.
Bæjarverkfræðingur.
JAFOT
Seljum beint frá vinnustofu ódýr
jakkaföt, matrósföt o. fl.
Sparta
Borgartúni 8 — Sími 6554
Opið kl. I—5 e. h.
öB!RiiiiKigiiíSí323«sa5Ri^wpn:;:®ffl!nisuiiiui!!TSii!'ui!i!í!i!iriniiiæi;!Uí!i!;:!;mn!nmiii:iíísÍBlÉiii!iíu::nmnrm;ifiiiiiíiniinni]!i!íiii!!nsnnuíiRiiEiií®^
iiiiaBBiHiiiiiaiiaiiiiHaiÉSuíiiuuiainKiiiiiiiiilnuiíiiiiUiiiiiin'iiiisíiiiiiiiinninuiiiniHiiiníi'HiiiiRiiii'siiíii'niiiBS’in’iiiiiíniiaaiiiiiiiiiHiiunmuíBiffliinminiBiiniDiiiinsjs
VIJL
nsinæðDr:
Mcnningar- og friffarsamtök
íslenzkra kvenna halda fund
annað kvöld föstudag í verzlun-
armannafélagsheimilinu. Fund-
urinn hefst kl. 8,30.
Félagar í FUJ, Reykjavik,
eru beðnir að athuga, að
Skrifstofa félagsins í Alþýðu-
húsinu er opin alíá þriðjudaga
Flóðin eystra
(Frh, _ai 1. síðu.)
Björnskot, Norðurgarður óg
Andrésarfjós, enda sáust þessir
bæir frá. Ól.afsvöllurn ’eins og
hólmar í hafsjó. ...
Fullyrt er, að þet.ta sé mesta
flpð, sem orðið hefur í Öifusá
síðan árið 1948.
10 KM. BREITT STÖÐU-
VATN.
Skal til dæmis nefnt, að
vatnsflóðið er út frá Útverkum
að minnsta kosti 4 km. breitt
og nær vatnsflóðið frá Ólafs-
vallahverfi allt að Vörðufelli
að austan og upp að Hestfjalli
að vestan. Var jafnvel talið, að
það næði nokkuð upp í Gríms
nes, þar sem Vatnsnes er um
flotið. Taldi Stefán að vat’ns-
hafið væri á breidd allt að 10
km., enda var yfir að líta af
veginum fyrir neðan Ólafsvelli
eins og hafsjó milli fjallanna.
Saineinar flóoið ána og Hest-
vatn algei-lega.
Tíðindamaður Alþýðublaðsins
stóð við á Ólaí'svöllum í.gær í
eina klukkustund. A þéim tíma
hafði vatnið s-jatnað og er yon-
andi að allt komist í eðlilegt
horf. von bráðar.
Nú er tímabært að kaupa
hangíkjöf fil páskanna.
Biffjið ávalt um hiff góffkunna hangikjöt frá okkur.
Samband fsf. Samvmnuféiaga.
....................................................*...........1....1......................
iiÍiiIlíiiiiiliÍiillliillSÍitii'Iíllliilllilillliiiilii.SiIiliiliíilliliilliiliililliliíiliily'Wiiiliiiilillliilii'iliiiWiililillliiIlllilllllliiililllillilllill
Félag íslenzkra
hljóðfœraleíkara
Framiboðsfrestur vegna kosningar í stjórn og vara-
stjórn félagsins .framlengist til klukkan 6 eftir hádegi
fimmtudaginn 26. marz.
Að öðru leyti vísast til fyrri auglýsingar.
Kjörstjóniin
ÍIIiilillil||i!!l!li,il l .• I i'1 ui^ >. . „i UiHII
mmKimaásáaasammmmmBmmsmmxmimmmmmílm
Hótef Borg
opnar aftur GiUIaskálaun á morgun, föstudaginn 27.
þessa mánaffar, fyrir morgunkaffi, hádegisverff,, síð-
degiskaffi og kvöldverff.
Ii''l’í,i! <,niIHi.Rió. ik "11 1 iiilíiiliiiiiiiiiillliUiiiiiiiUiiíliiIUliliÍHUiijUailiUÍillimHlIiHniQUIílljpiilliaUlllUlillUllillHliiUmiliip
i!ttl[ll!HÉflíluftiUiHHllIii!!i!l!:!!l!il!'i!!li!liilil!l!tlHllli!l!l!!H!UI!lMÍiniU!I!li!!!li!HiÍ!ÍÍURHínilÉliHiiiiiii:iH«iH
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarms.
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður