Alþýðublaðið - 26.03.1953, Page 4
ALÞVÐUBLA-BIÐ
Fimmíudagmn 26. marz 1953
Útg.efandi. Alþý3u.flolckuxiiin. Ritstíóri og ábyrgíiarnftaSur:
Hzamitiaí Valdimarsson, Meðritstjóri: Helgi Sæmundssoru
Fréttaífjöri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og PáH Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritst]órnarsímai: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
greíðslusœti: 4900. Aíþýðuprentsmiðjan, Hveríisgötu 8.
Áskiiftarverð kr. 15,00 á mén. 1 lausasölu kr. 1,00
SKRIF MORGUNBLAÐSINS j
þyikja ekki alltaf gáfuleg, en;
þó má mikið vera, ef Valtýr!
Stefánsson og Sigurður Bjarna- j
son látast ekki heimskarí en'
þeir eru í umræðunum um sölu
og leigu landöhafnarhússihs í
NjarSvíkurn. Nú telja þeir sig
hafa komizt að þeirri niður-;
stöðu, að Alþýðublaðið sé að
ráöast á Emil Jónsson vitamála
stjóra með gagnrýni sinni á
ráðsmennsku ríkisstjórnarinn-
ar £ þessu míáli!
Afskipti Emils Jónssonar
voru þau, að hann mælti á sín-
um tíma með sölu þessa niarg-'
umrædda húss, enda var það.
landshafnarstjórninni þungur
fjárhagslegur baggi, og óiík- •
legt, að hægt yrði að koma því
í verð þangað tíl hin nýju við(
horf vegna dvalar varnarliðs- j
ins og stóraukinna atvinnu-j
framkvæmda komu til sögu á,
Suðurnesjum. Alþýðublaðinu
hefur auðvitað aldrei dottið í
hug aÖ fordæma þá afstöðu.
Hins vegar er ástæða til að
gagnrýna það harðlega, að
stjómardeild Ólafs Thors
skyldi selja einstaklingi lands
hafnarhúsið í Njarðvikuih'
snemma á érinu 1952 nokkr-
um mánuðum áður en stjórn
■ardeild Steingríms Steiriþórs-
sonar neyddist til að taka þetta
sama hús á leigu og varð að
greiða hana svo rausnariega,
að leigan í hálft annað ár nem
ur kaupverðinu, sem kvað eiga
að gjaldast á tíu árum. Þetta
er aðalatriði málsins, en Morg
uriblaðið hliðrar sér hjá því að
ræða IþaS af skáljanlegum á
stæðum.
*
Hugsum okkur, að þetta
sögufræga hús í Njarðvíkum
hefði ekki verið í eigu hins op-
ánbera heldur Kveldúlfs, fjöl!
skyldufyrirtækis Thorsaranna.
Virðist mönnum ástæða til
að ætla, að Ólafur Thors hefði
þá iselt Kar\jel Ögmundssyni
húsið, ef hann hefði séð fram
á það, að Kjartan bróðir hans
þyrfti svo mjög á því að halda,
að hann tæki það á leigu eftir
örfáa mánuði rneð þeim kjör-
um, sem félagsmálaráðuneytið
hefur orðið að sæta? Alþýðu
blaðið telur ósennilegt, að
Thorsbræðurnir hefðu gefið
Karvel Ögmundssyni kost á
slíkum viðskiptum, ef hags-
munir Kveldúlfs hefðu verið
annars vegar. En málið horfir
öðru vísi við, þegar ríkissjóð
urinn á í hlut. Þá er persónu
leg vinátta, tengd pólitískri
samstöðu, þyngsta ióðið á vog-
arskálinni.
Konni Zilliacus im Rússland í dag;
| i iil W II H
Sala og leiga landshafnar-
hússins í Njarðvikum er ekki
stórmál í samanburði við ýrn
islegt það, sem gerzt hefur í
valdatíð núverándi ríkisstjórn
ar. En það er eigi að síður
glöggt dæmi þess, hvernig for
ustumenn stjómarflokkanna
halda á fjármálum þjóðarinn-
ar. Morgunblaðið getur ekki
varið þessa ráðsmennskú Ól-
afs Thors. í>að reynir slíkt
ekki, og skortir það þó sízt ó-
svífnina, þegar hallar á íhald-
ið. Þess í stað reynir það að
drepa málinu á dreif með því
að gera að aðalatriði það aug-
Ijósa aukaatriði ,að Emil Jóns-r
son mælti með því á sínum
tíma. að landshafnarhúsið yrði
selt fyrir hæsta fáanlegt verð,
meðan það var óarðbær eign
og Iandshafnarstjóminni fjötur
um fót. jSIíkir eru iúlburðir
Morgunblaðsins á undarihald-
inu, og þó þykjast Valtýr og
Sigurður vera sigurvegarar!
*
Sennilega er vonlaust mál
að leggja fyrir Morgunblaðið
fyrirspurn, sem krefst dreng-
skapar og sanngirni. Samt skal
á það hætt að þessu gefna til-
efni: ímyndar Morgunblaðið
sér, að Emil Jón-sson hefði lagt
til, að Ólafur Thors seldi Kar-
vel Ögmundssyni hús lands-
hafnarinnar í Njarðvíkiun
snemma á árinu 1952 fyrir
180 búsundir, ef honum hefði
verið kunnugt um það, að fé-
Iagsmálaráðuneytið tæki sama
hús á leigu nokkrum mánuðum
síðar fyrir 120 þúsundir á ári^
Ólafur Thors hefði átt að
vita manna bezt hin breytta
viðhorf á Suðurnesjum í árs-
byrjun 1952. Hann mun að
vísu ekki slíta skóm í kjör-
dæmi sínu nema fyrir kosning
ar, en samt hlýtur hann sem
ráðherra að haía fylgzt með
því, að viðhorfin þar voru allt
önnur í ársbyrjun 1952, en þeg
ar Emil Jónsson mælíi með
sölu landshafnarhússins af virð
ingarverðum áhuga á því, að
lanr’shafnarstjórnin losaði sig
við bnngan fiárhagsbagga. Ól-
afi’ ' Tbors virðist hims v.?t?.ir
ekri hafa hvrr1“’t+ hnoei ptriöb
Vinur hans, Karvei ri'g.ur.r-:1.:-
son, hefur aftur á móti .lagt
það erfiði á sig nieð ágætum
árangri fyrir pyngju sína.
Iíann vjrðist vera sýnu snjall-
ari fjármálamaður xyrir sjálf-
an sig, en Ólafur Tliors fvrir
ríkissjóðinn. Hitt er annað mál,
að Ólafur hefur séð siálfum. sér
og fj ölskyldufyrirtækinu sæmi
lega borgið.
HINIR ÞRÍR STÓRU í
Kreml — Malenkov, Molotov
og. Beria — hafa tekið sér f
munn eftiriætisorð Stalíns i
minningarræðum sínurn um
hann.
Friður. Það er alveg ljóst,
að þéir vilja frið. En þeir vilja
ekki kaupa friðinn of clýru
verði.
Gétum við hafið samskipti
við þessa nýj u, rússnesku
stjórri —- sem er raunar aðeins
gamla stjórnin, með þeirri einu
höíuðbreyíingu, að einræðis-
herrann er horfinn, — og gert
okkur einhverja von um árang
ur?
Hvað þeir ætlast fyrir má
marka af stefnumii heima fyr-
ir. Og í sambandi við hana rek
um við okkur á ýmislegt, sem
kemur kumiuglega fyrir.
FriSartalIS.
Hlustið til dæmis á bínn
nýja friðarpostula, Malerikov.
Með þetta gamla og góða orð
á vörunum talar hann yfir lík-
börum Stalíns tun a.ukna ár-
vekni og dugnað í baráttunni
við „innri óvini“ og „myrkra-
öfl“ heima fyrir.
Hann og félagar Iians tala í
sömu andrá um nauðsynina á
auknum vígbúnaði og nánari
tengslum Rússlands og lepp-
ríkjanna.
Það var athyglisverður mun
ur á ummælum Malenkovs um
Kíná og hin smærri kommún-
istariki í Austur-Evrópu.
Hárin hvatti þjóðina til „að
styrkja hin eiláfu, bróðuj-Iegu
yináttubönd við kínversku
þjóðina“, en þegar hann ræddi
um leptpríkin, talaði hann um
nauðsynina á „vináttu og ein-
ingu“.
Það er ef til vill ekki of mik-
il kaldhæðni að túlka þetta
þannig, að haldið verði áfram
að fara með smærri löndin
sem leppríki, en að hið mikla
kínverska lýðveldi verði skoð-
að sem bandalagsn'ki.
unin, þegar hann lét drepa
fiesta þeirra.
Áður en hann hafði lokið sér
aí höfðu þúsundir kommún-
ista verið skotnir, milljónir
venjulegra borgara voru í
fangabúðum, og margar millj-
ónir að auki voru skráðar í
hækur 1 ey nil ö g regl unn a r.
Fjöldi foringja úr herniun,
flokksleiðtogar og æðstu menn
iðnaðarins voru handteknir og
skotnir.
Jafnvel lögreglan varð fyrir
þungum búsifjum, og tveir fyr
irrennarar Beria, yfirmanns
leynilögreglunnar, voru líf-
Látnir.
Malenkov veit, a8 það er
auðveldara að hrinda slíku
af stað, en að síöðva það. Fé-'
lög'um hans er ljóst, að
hreiusunin, sem hófst ó lækn
uniLm í Kreml, getur auðveld
lega cndað á Ieiðtogunum í
Kreml.
Þessi fimmtíu og tveggja ára
bóndi er að minnsta kosti raun
sæismaður. Hann hefur engri
byltingarfrægð af að státa.
Allt starf hans hefur verið unn
ið. innan flokksins. Hann varð
einkaritari Stalíns á hinum
erfiðu uppbyggingarárum.
Hann vsit . . .
Hann er gæddur skipulags-
hæfileikum í mjög ríkum mæli
og vann mikið afrek með skipu
lagningu sin-ni -á skriðdreka-
og flugvélaframleiðslu Sovét-
ríkjarina á stríðsárunum.
Malenkov hlýtur að vita —
og ef hann veit það eldíi, þá
jiriun Molotov fræða hann- um
það, að ný hreinsunaralda í
leppríkjunum og Rússlandi
myndi ýta undir aila þá á Vest
urlöndum, sem cru þeirrar
skoðunar — og það er röng og
hættuleg skoðun að mínu áliti
— að frái'r II Stalíns kunni að
þýða hru-n Sovétríkjan’/i.
Hann veit, að Icommúnista-
leiðtogar leppríkjanna báru .
slíka lotningu fyrir Stalín, iað
þeir töldu það svik við kenn-
ingar Marx og Leníns að drága
skoðanir hans í efa, en það er
ólíklegt. að þeir lúti Malenkbv
á sama hátt.
Tllraun.
Það er þess vegna. líklegt, að
þeir hangi saman, til þess að
komast hj-á að verða hengdir
hver í sínu lagi. Ef þeir stjórna
heima fyrir með einhvers kon-
ar samkomulagi sín á milli, er
líklegt, að þeir muni fúsir að
ræða af j-aunsæi við Vestur-
veldin, ef Vesturveldin lýsa sig
reiðubúin að ræða við þá um
friðarmálin af fullri alvöru.
En ef Vesturveldin falla fyr-
ir þeirri hættulegu blekkingu,
að nú sé úti tíminn ti-1 að láta
hart mæta hörðu, þá kynni því
að verða svarað í sömu mynt
af hinum nýju valdhöfum, sgm
skortir reynslu pg skarpskyggni
Stalíns, og þá þyrfti ekki að
muna miklu, að kalda stríðið
breyttist í raunverulega stvrj-
öld.
Þess vegna ættum við að
minnsta kosti að reyna að kpm
ast að raun um, hvað vakir fyr
ir hinum nýju valdhöfum; í
Kreml, þegar þeir fcala um frjð,
og gera þeújri jafnframt ljóst,
að friðarþrá okkar er að
minnsta kosti ekki minni en
þeirra.
Bréfakassinn:
verour í Aðalstræti 12. í lcvöld klukkan 8,30.
Skemmtiafriði. — Allar konur velkomnar.
Hvað þýðir þetta? Við þekkj-
um tvöfeldni Stalíns í friðar-
málunum, sérstaklega þegar
hann lagði höndina á hjartað
og sór, að hann væri andvígur
afskiptum af málefnum ann-
arra ríkja.
Molotov tók í srnia streng-
Jrn í rninnin?á'”'æðn sinni.
-—■■i'.tu s—u- yaitrySi.r.gar heft
meira gildi nú en éður var?
Eitt er víst, — utanríkisstefna
Sovétríkianna mun áreiðanlega
birtast í því, sem gerist heima
fyrir. En þá erum við aftur
komin að hinum „innri óvinum“
og ..myrkraöflum“. Þýðir þetta,
að læknarnir níu, sem nýlega
voru handteknir fyrir morðið
á Zhadnov og öðrum foringj-
um fyrir morgum árum, verði
látnir játa á sig samsæri og
landráð?
ægnr
Ég veit af persónulegri
reynslu — og Malenkov veit
það líka — hvernig setja má
slíkt á svið og stækka það og
magna í meðförunum.
Stalín -byrjaði á því að taka
hina gömlu samstarfsmenn
Lenins x sátt. Svo kom hreins-
ÚTHLLVUN LISTAMANNA-
LAUNA er mjög vandasamt
verk, og naun aldrei takast að
gera það svo, að öllum líki. Það
er ekkert í.^tökurnál, þó komm-
úmstar stpkkvi upp á nef sér,
þegar úthlutunin íer ekki eftir
þeirra kokkabókum. Um skeið
réðu þeir svo að segja úthlut-
uninni einir, og tókst þeim þá,
að ,,ger-a nienn að skáldum“ án
þess- að þeir hefðu til þess
nokkra verðleika, og voru
þessi sjálfskip.uðu „bkáld
þeirra og rithöfundar11 ár ef-tir
ár á skáldalaunum. Um leið
var haldið fyrir utan þeim, sem
höfðu sýnt þejim andstöðu í
pólitísku brölti þeirra jafn-
framt því, sem þeir voru
nýddir í blöðum þeirra.
Eitt bezta dæmið um þetta
er Gunnar Benediktsson. Fyrir
um 5 árum samdi Gun-nar
Benediktsson tvö eða þrjú
skáldrit, sem ekki höfðu neitt
listagildi að dómi allra, j-afn-
vel einnig koiftmúnista sjálfra.
Hins vegar er Gunnar ritsnjall
að ýmsu leyti, og hefur hann
skrifað nokkra áróðursbækl-
inga fynir flokk sinn. Þessi
maður hefur árum saman verið
á listamannalaunum. Sem
dæmi má einnig nefna Hall-
dór Stefánsson. Hann hefúr
skrifað nokkrar smásögur, ög
sumar góðar, en þó ekki
margar. Þessi maður var af
kommúnistum auglýstur sem
aíburða snillingur, og lótu
menn blekkjast af því, svo að
jafn-vel Sigurður Nordal varð
sér til skammar fyrir ritdóm
um skáldsögu hans „Innan
sviga“, sem er vægast sagt lé-
leg tilraun til þess að skrifa
öreigasögu, •— og hefur bók-
staflega ekkert til síns ágætis
nema dálítið sórkennilegt, eða
öllu heldur sérvizkulegt form.
Þessi maður hefur nú verið á
allháum lisfcíxmannalaunum í
hálfan annan áratug.
Nú er úthlutuninni lokið að
þessu sinni, og það vekur enga
undrun, þó að kommúnistar
bölvi eins og mannýg naut.
Nefndinni hefur tekizt að jafna
metin nokkað bað er að segja,
þurrka út óréttlæti og hlut-
drægní, sem er arfur frá yf-jr-
ráðaárum kommúnista. En
verst er, að um leið hefur
nefndinni mistekizt mjög, að
minnsta kbsti í einu tilfelli.
Sigurður Einarsson prestur
er tvímælalaust eitt af snjöll-
ustu Ijóðskáldum okkar nú,
Framljald af 4. gíðu. J