Alþýðublaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 8
JpEXR eru alltaí fleiri ogileiri víðs veg
áf út um landið, sem vilja styðja Al-
þýðublaðið til að komast á fjárhagslega
íöruggan grundvöll. Nú hefur Ólafur
Björnsson, Asabraut 4 í Keflavík boö-
izt til að taka á móti fjárframlögum
VINNINGASKRÁIN £ SlcyndiBapp3
drætti Alþýðublaðsins var birt í laug-
ardags- og sunmidagsblaðmii, Á hennl
em 100 iirvals vinningar. Náið í þessá
blöð og kyimið ykkur skrána. Og svffl
að ná sér í mioa í bókabúð M.F.A.
Fœreysk hona9 sem tók stúd-
entspróf 1934? hér við nám
FÆREYSK KONA er fyrir nokkrii komin hiiigafí tii lnnds
<ng hefur inmitast í læknisfrceöidéiid háskóians hér. Heitir hún
Jakobina Panlsen og haún hafa í hyggju að ijúka læknisprófi
frá háskóianum.
Margir erlendir stúdentar. 1934. Hói’ hún síðar nám í
. stunda nú r.ám við háskoiann, j læknisfræði einnig í Danmörku
eifts og skýrt hefur verið írá j o® liauk þá efnisfræðiprófi.
liér í blaðinu áður. Flestir eru i Haustið 1951 sótti hú'n um inn-
í læknisdeild vegna hinnar j göngu í Háskóla íslands, en
mi'klu aðsóknar norskra stúd- J kom ekki hingað fyrr en í jan-
vetur. innritaðist hún í
lækr.adeildina í febrúarbyrjun.
aríirði.
enta að henni, en ein'nig! úar í
stunda stúdentar frá ýmsum
löndum nám í nörrænu. —
Norsku 'læknanemarnir eru
ékki íiærri allir hérlendis í ár,
Iieldur lesa heima.
VAR AÐUR BYRJUÐ A
LÆKNISFRÆÐL
Færeyska . konan mun hafa
'ekið stúdentspróf í Danmörku
Olavs Branborg
ÚR Minningarsjóði
ökon. Oiavs Bruríborg,
ÁSalfaiidir símalagn-
ingamanaa ©g vél-
FÉLAG símalagningamanná
hélt aðaifund sinn 8. marz s.
i. í stjórn voru kjörnir: Ársæll
Magnússon, formaður, Al-
fred Nordgulen, varaformaður,
Einar Björnsson, ritari, Árni
Frímannsson, gjaldkeri og
Grétar Marteinsson, aðstoðar-
stud.
verður . gjaldkeri.
íslenzkum stúdent eða kandidat j Félag vélgæzlumanna í
veittur styrkur næsta vetur til fyrstihúsum hélt aðalfund 1.
náms við háskóla í Noregi. Uni i marz- Stjórnin var öll endur-
sóknarfrestur til 1. maí.
Umsóknir skal senda skrif-
iitofu Háskóla íslands, sem veit
jr nánari upplýsingar.
Sæmdsr riddarakrossi
HINN 18. mar sl. sæmdi for-
•iseti íslands, að tillögu orðu-
•nefndar, þessa menn riddara-
■krossi Fálkaorðunnar:
Einar Gísiason málarameist-
ara, Reykjavík,
Gísla G. Ásgeirsson, fyrrv.
bónda og hreppstjóra frá Álfta
•mýri.
Hannes Jónsson, bónda og
ifyrrv. landpóst á Núpstað.
Jón Þ. Bjömsson, fyrrv.
skólastjóra, Sauðárkróki,
Frá forsetaritara.
' kjörin en hana skipa: Björn
Siguríhansson, formaður, Hrólf-
ur Árnason. varaformaður og
Ingvar Magnússon, ritari.
Bæði þessi félög eru deildir
í VerkamannafélagJnu . Dags-
brún.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG ^
' IX í Hafnarfirði halda spila •
^ kvöld í Alþýðuhúsinu við ^
iStrandgötu næstk. fimmtu-\
^dagskvöld kl. 8,30. SpiluSS
S verður félagsvist, verðlaun S
^ veitt og keppninni am 1250 ^
^kr. haltliJ áfram. Þá verður^
^ stutt ræða, Guðmurídur Giss ^
\ urarson basjarfuiltrúi, og að s
Slokum verður dansað. S
S Aðgöngumiðar á 10 kr. S
^fást hjá Haraldi Guðmunds--
^ syni-, Strandgötu 4 og við ^
^inngangiipj. \
Áfli tregur' §ar yíidanfarið og atvinnaj
- Mikii lo'ðna á miðynum
Olaíur Oítesen
látinn
ÓLAFUE OTTESEN, sem á-
rásin var ger’ð á í Keflavík
á dögunum, lézt í fyrra-
kvöld. Kornst hann aldrei til
svo mikillar rænu, að unut
væri að láta hann skýra frá
því, sem gerðist árásarnótt-
ina. Þeir tveir menn, Is-
lendingur 17 ára gamall og
amerískur starfsmaður á
Keflavíkurfiugvelli, senr
játað hafa árásina á mann- (
inn, hafa báðir verið settir j
Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRI.
HÉR HEFUR verið verkfræðingur frá Vitamálaskrifsiof-
unni vi’ð að setja uppp fallhamar til að reka niður stálþilið S
haXnarbákkann. Var gcrð tilraun með eina skúffu og gekk vel.
Leizt verkfræðingnum ágætlega á botninn, og er því vonandi
að mannvirki þetta komist upp á sumri komanda, enda er
þess full þörf, því bryggja sú, sem nú. er, má heita komin að
falli, en skipakomur og umferð um bryggjuna töluverð.
Gæftir hafa vei'ið sama og ...........
engar í þessum mánuði og afli
mjög tregur. Þá' sjaldan að
gefið hefur á sjó. enda segja
sjómenn að mikil loðna muni
hafa verið liér á miðunum úti
fyrir, og tekur fiskur því ekki
beitu.
Afli hefur einnig verið treg-
ur hiá togaranum. meðfram þó
vegna ótíðar og aívinnu því
fremur lítil.
Mary ekkjudrotfning
á Bretlandi látin.
Tíinlnii sakar Þjéð-I
»•-
■j
leikhússfjöra m \
m\
m,
ésannsogli. \
í gæzluvarðhald á ný.
ff
Hringur iapasf.
IHIN FRÆGA ENSKA söng
og leikkona, Gracie Fields, er
'um þessar mundir í Bandaríkj-
unum. Sunnudaginn 15. marz
þom hún inn á lögreglustöð við
Vestur-fimmtugasta og fjórða
ptræti í New York, og til-
kynnti þar, að 'hún hefði týnt
Lft skipsfjórans af „Guðrúnu
fundið í fjöru í Þykkvabæ
Bátar hufa fundið flakið af ,Guðrúnu%
þar sem það er sokkið nálægt Biíiðaey
Fregn til Alþýðublaðsins. VESTM.EYJUM í gær.
LÍK SKIPSTJÓRANS af vélbátmim „Guðrúnu“, sem fórst
nálægt Elliðacy á dögunum, Óskars Eyþórssonar, er rekið á
fjöru í Þykkvabæ, og fannst það þar í gær.
Sjómenn vita nú nókvæmlegs* '
hvar vélbáturinn Guðrún ligg
ur sokkinn. Er það nálægt Ell-
iðaey á svipuðum slóðum og
sagt var eftir slysið, að skipið
hefði farizt.
Netabaujurnar frá bátnum
eru nú að slitna frá og koma
upp á yfirborðið, og einnig
hafa sjómenn fest net sín í flak
inu, auk þess sem fleira laus-
demantshring, og að því er hún legt hefur fundist þar ó floti.
hélt á æfingu í sjónvarpi í, _______^__________
Kolumbia-útvarpssölunum á!
Broadway 1697. Hafði hún
verið þar á æfingu milli klukk
an 4 og 8. Gracie á miklum vin
sáeldum að fagna og orðin vel
fjáð. Það var heldur ekki beint
hringur af ódýrari tegundinni,
sem hún missti, því hann var J 0g kynnir 2 kvikmyndir föstu-
úr hvítagulli (platínu) og með, daginn 27. marz 1953 kl. 6,15 í
I. kennslustofu háskólans.
Franskar kvikmyndir
sýndar í háskólanum.
FRANSKI SENDIKENN-
ARINN M. Schydlowski, sýnir
■ferköntuðum, flötum demanti
.á stærð við maltbrjóstssykur,
og hafði hann kostað nólægt
1. Commandant Charcot. —
Mynd um franska heimskauta
325,000 ísl. kr, Þess má geta að leiðangurinn til Adelíu (ná-
Gracie Fields er urígleg og fal-
Seg, enda þó hún hafi nokkur
síðustu árin verið rétt að kom
ost á sextugasta árið.
lægt suðurpólnum).
2. Dakar. — Mynd um hina
merku borg í Afríku,
Öllum heimill aðgangur.
Nef fór í skrúfuna.
BÁTUR, sem var að veiðum
í Grindavlkursjó í gær, fékk
VEGNA GREINARSTUFSf
er birtist, settur á svörtu letri, -
á forsíðu Tímans í gær, saminra
að sögn blaðsins eftir viðtall
við stjórn SÍBS, og fjallar um
aðkast og álygar, sem vísna-
söngva^inn „Snoddas“, eða
Gösta Nordgren, hafi orðið)
fyrir af hálfu dagbiaða hér f
MARY ekkjudrottning, ekkja borg, einkum tveggja þeirra,
Georgs V. og móðir Georgs VI. vill Alþýðublaðið taka þettai
konúngs og hertogans af fram.
Windsor, létzt í fyrradag 85 Fregn þá, er birtist í Alþýðu-
ára að aldri eftir skamma legu. blaðinu um atferli þeirra Aden-
Ibys og félaga hans í þjóðleik-
húsinu sagði þjóðleikhússtjóri
sjóifur á blaðamannafundi,,
sem boðað hafði verið til vegna
væntarilegrar frumsýningar á
sjónleiknum „Landið gleymda".
Var frásögnin, eins og húra
birtist í blaðinu, sízt berorðari
en frumj’heiuyldi n gaf tilefíii
til; geta blaðamenn, sem þarna
voru viðstaddir, borið vitni um
það. Þá kemur blaðinu og á
I óvart, að það, og önnur blöð
- „ , . j og álygar í garð vísnasöngvar-
Á fundinum var kosm stjorn séu lwrin ás5kunum um aðkast
j og endurskoðendur félagsins ans sem velgerðarmanns SÍBS,
I fyrir næsta ár. Sigurður Inga- Alþýðublaðið hefur, ^ eins og
son sem var formaður félags- örinur blöð — sýnt SÍBS sjálf-
ins sl. ár baðst undan endur- sagða velvild, og reynt að
kosningu. styðja starfsemi þass heldur en
Stjórn félagsins skipa nú Mtt.
þessir menn:
Form. Matthías Guðmundsson.
Varaform. Hannes Björnsson.
Meðstjórnendur: Har. Björns
áðalfundur Pósf-
mannafélagsins
AÐALFUNDUR Póstmanna-
sambands íslands 1953 var
haldinn sunnudaginn 22. marz. ;
'Ólafur Björnsson formaður
BSRB flutti erindi á fundinum
um launamál.
net í skrúfuna, og varð að son, Trj’ggvi Haraldsson, Skai-p
senda annan bát honum til héðinn Pétursson, Gunnar
hjálpar frá Grindavík. Einarsson.
Heil sort kom á hverja hendi
í bridge austur á Selfossi
HVERAGERÐL
ÞAÐ KOM FYRIR aust/r
á Selfossi nýlega, er fólk sat
að spilum og spilaði bridge,
að allir spilomenn fengu sína
sortina hver.
Þeir, sem spíluðu, voru
Ingimar Sigurðsson garð-
yrkjubóndi i Hveragerði og
Sigurður Ingi Sigurðsson
mjólkurbústjóri á Selfossi og
konur þeirra. Ingimar átti að
gefa, en önnur frúin stokkaði
spilin, að sögn Ingimars. Síð-
an gaf Ingimar hverjum efctt
spil í einu, eins og venja er
í bridge, og þegar upp voru
Merkisafmæli fveggja
félaga á Flafeyri.
FLATEYRI.
TVÖ merkisafmæli félaga
eru nýafstaðin hér. íþróttafé-
lagði Grettir minntist 20 ára
afmælis síns og kvenfélagið
Brynja 35 ára afmælis síns,
Hafa bæði þessi félög starfað
allmikið og voru afmælishöf
tekin spilin, sá hann, að hann þeirra fjölsótt og hin ánægju-
hafði fengið laufasortina alla. legustu.
Hagaði hann sögn sinni eftir j _______
því, en gjafarinn segir fyrstur
í bridge, eins og kunnugt er.
En er sögnum var haldið
áfram, kom í ljós, að hin,
voru einnjig með heila sort'
hvert. Hlaut sá að vinna, sem
hæsta átti sontina.
Það mun vera ærið sjald-
gjæft, að heil sort komi ó
hverja hendi í bridge eða
jafnvel algert ei’nsdæmi, ef
ekki eru nein brögð í tafli,
sem ekki mun hafa verið í
þetta sinn. —• R.
Sjémerki í Isæffu fyrir
vafnavöxfum.
SJÓMERKI austur viS
Máfabót var í gær talið í hættu
vegna vatnavaxtanna. Sjó-
mei'ki þetta er kringlótt plata
á hárri járnstöng, og hefur ös-
inn þarna breikkað svo mikið,
að ekki voru í gær nema tvelr
metrar fá vatninu nð merkinou