Alþýðublaðið - 27.03.1953, Blaðsíða 1
Umbo’ðsmenr
blaðsins út ura
land eru beðnir
að gera skil bið
allra fyrsta.
Gerist áskrif-
sendur afl AlþýSu
blaðinu strax í
dag! RringiS í
síma 4!HHJ eÖa
XXXIV. árgangur, Föstuclagimi 27. marz 1953
72. tbl.
Einn læknír á hmja ; Formaður hans og
900 íbúa á ísiandi 1 %tóavík muo ver^a Oskar NorSmann,
Sviss og Bandaríkin með
færri íbúa um bvern
lækni.
,ENN ERU til lönd í heim-
inum þar sem aðeins er einn
læknir fyrir hverja 150.000
íbúa. Það samsvarar því að að-
eins vaeri einn læknir á ö'ilu
íslandi.
þessari staðrevnd
Frá
skýrt
uöu þjóðanna, sem nýlega eru
komnar út. Hagskýrslurnar
sýna að í Abbesyníu er aðeins
eínn læknir fyrir hverja 150
Flokkiirmn ætiar einnig að bjóða fram
víóa úti á landi í kosningynum að sumri
NÝR STJÓRNMÁLAFLOKKUR verður stofnað-
ur um næstu helgi, og hyggur hann á framboð hér í
bænum og víða úti um land í kosningunum næsta sum-
ar. Meginkjami flokksins verður útgefendur vikublaðs
ins Varðbergs og forustumerm stjórnarskrárfélagsins,
en jafnframt mun honum berast liðskostur úr ýmsum
öðrum áttum. Varðberg kemur út eftir helgina að
X hagskýrslum Samein- þ£SSU S1MÍ °g mUU þá Skýra frá fi°kksstofnuninni, en
Ekkert hafði frélzt frí öfverk-
m í gær í heila viku í
Mjólkurbifreiðin komst ekki í Ólafsvalla*
hverfi í gær, þótt dregið hafi úr flóðinu
ENGAR FREGNIR hafa borizt frá baenum Útverkum á
Skeiðum til annarra bæja þar í nágrenninu, s/ðan bæ-rinn varð
umflotinn á föstudaginn fyrir viku. Þótt mikið hefði iækltað
í ánni í gær, voru Útverk samt umflotin, en búizt ef til viil við
að komast mætti þangað í dag. Enginn sími er á Útverkum,
eins og getið hefur verið í fréttum blaðsins.
* Samkvæmt viðtaii ASjþýðu*
blaðsins við Ágúst Eiríksson
Orusfuflupélar á úlfa-
veilum í Noregi.
frá henni verður sennilega gengið á sunnudag.
Sjxilff tæðisflokkuj-inn hefur undanfari’ð rcynt að koma í veg i
fyrir flokksstofnun og væntanlegt framboð Varðberg.smanna,
c:n tilraunir bans í því skyni hafa verið unnar fyrir gýg. Hlut-
ÚLFAR leggjast nú mjög á
hreindýralxjarðir á Finnmörku
í Noregi, og hafa Spitfire-
orustuflugvélar norska hersins
verið sendar þangað norður á
úlfaveiðar.
þús. íbúa, í biezku Karneroun , aðeigandi aðilar þekkja vel til vinnubragða forustamanna Sjálf-
66.000 íbúa, í frönsku Vestur- * stæðlSlIokksms vllJa ekkcvt hafa vift þa að sælda.
Afríku eru 28.000 manns um ’ Undirbúningi flokksstofnun-1 Vestmannaeyjar og Akureyri.
hvern lækni, 10.000 á Hai'ti arinnar er þegar lokið, og er j Ennfremur er fullvíst talið, að
O; s. frv. ; fullvíst talið, að Qskar Norð- hann stofni til framboðs í Suð-
Hér fer á eftir listi vfir stórka,JPmaður verði for ur-'ÞingeyjarsýsIu. Var upphaf
þjóðir heims, þar sem færriín “?* h*“? <>« á *«* gert ráð fyrir, að Jónas
2000 íbú.ar eru um einn lækni- ilS,ta ,flokkslns ber 1 . ^ja-
j vik i kosnmgunum i sumar.
Svissland 700 íbúar á hvern Jónas Guðmundsson er sagður
lækni, Bandaríkin 750, Kanada líkiegastur til að hreppa annað
900, ísland -900, Danmörk 1000, sætið, en þriðja sætið mun ætl
Noregur 1000, Frakkland 1100,1 að konu, sem enn hefur ekkí
Ástralía 1200, Svíþjóð 1400 verið valin. Síðan munu koma
aðrir fulltrúar úr hópi útgef-
enda Varðbergs og stjórnar-
skrárfélagsins, ónægðra aði'la
úr frumíherjaliði Frjálsrar þjóð
ar og ýmissa hagsmunahópa,
sem tengja vonir við flökkinn
og baráttumál hans.
Finnland 2000.
Úlfarnir fara ekki í ílokkum
heldur læðast úr l3unsátri að
hreindýrunum og drepa þau.
¥i!l, að unglingðvinnu í
kdfðnáfnum verði hæfl.
Jónsson frá Hriflu leitaði þar
fyrir sér um þingmennsku, en
af því getur sennilega ekki orð
ið af heimilisástæðum Jónasar.
Frambjóðandi Varðbergsmanna
í Suður-Þingeyjarsýsiu í stað |öUu Er j tU að unglingar
Jonasar Jonssonar kvað exga að , undjx
18 ára aídri verði ekki
verða Jonas Þomergsson fyrr- ... . . . , ,__-
° J latmr vinna í KOíanamum,
(Frh. á 7. síðu.) * nema sem lærlingar.
ALÞJOÐAVINNUMÁLA-
STOFAN hefir lagt til, að ung-
lingavinna í neðanjarðar kola-
námum verði lögð niður með
bónda á Löngumýri í gær var
ekki talin hætta á, að vatm
hefði komizt að neinu ráði í
hús á Útverkum. Er bygging-
um þannig háttað, að gólf í
hlöðum hafa verið Ixækkuð með
tilliti til flóðahættunnar.
Hins vegar var ófært á bát
um yfir flóðið að Útverkum.
Hindra slikar ferðir girðingar,
íshrannir og hraun.
ÍSHRANNIR HINDRA !
AFRENNSLIÐ.
Vegna frostsins og roksins i
nótt hauguðust upp miklar ís-
hrannir á flóðasvæðirtu, sem
víða koma í veg fyrir. að vatn
ið flæddi brott, er lækkaði í
ánni. Af þessum sökum voru
enn í gær miklar uppistöður á
landssvæðum, sem ella hefðu-
verið orðin þurr.
KLOFDJÚPT VATN Á
VEGINUM.
Þannig var það í gær, að
Fxamh. á 2. siðu.
áSI skipar Erlextd Þm-
sfeinsson í sífdarúl-
vsgsnefnd.
ALÞÝÐUSAMBANDH) hef-
ur nú. tilnefnt Erlend Þorsteins-
son í síldarútvegsnefnd, en sem sumum kjördæmunum þar
varamann ■ hans tilnefndi það þykja tíðindum sæta á sínum
Björn Jóhannesson. Fyrir eru tíma. Hafinn mun undirbúning
í ’nefndini þrír fulltrúar kjömir ur að framboðum í nokkrum
af alþingi og einn kjörinn af, kaupstöðunum, og er í því sam 1
útgerðarmönnum. I foandi einkum rætt um ísaf jörð, j
FRAMBŒE) UTI Á LANDÍ.
'Þessi nýi flokkur ætlar að
skera upp herör víðs vegar um
land, og munu framboð hans i
Fjársöfnun hafín meðal verkalýSsfélaga til
sfyrkfar verkfallsmönnum í Færeyjum
18 þús. kr. hafa safnazt frá ASÍ, Dagsbrún,
Sjómannaféfaginu og járniðnaðarmönnum.
Páskaferð á Langjökul, Tind-
fjallajökul og Snœfellsjökul
Hugur í mönnum að komast á skíði á
lökhim, en tvísýnt um færð á hálendinu
MIKILL HUGUR hefur
undanfarið verið í mönnrnn
,að koinast upp á háfjöll og
jökla á skíði, og nú páskana
gefst þeim tækifæri til að
velja um ferðir á Snæfells-
jökla ó skíði, og um páskana
som farið verður á Tindfjalla-
jökuh
G3ST í JÖKULHÚSI Á SNÆ-
FBLLSJÖKLI
Ráðgert er, að Póll Araso-n
Sojórinn hindrar sam
göngur iífið.
NOKKUR SNJÓR er nú kom-
| inn um norðurhluía landsins,
‘ en ekki virðast samgöngur
hindrast neitt að ráði af völd-
| mu hans. Bifreið Norðurleiðar
j hélt frá Fomahvammi í morg
I un áleiðis til Akureyrar og
1 fært er vestur í Dali þrátt fyrir
^ snjóinn.
Úiför Maríu ekkjudroffn
ingar á þriðjudag.
TILKYNNT hefur verið í
Lundúnum, að útför Maríu
ekkj udrottnin/;ar, ömmu Elisa-
ferða um nágrenni hans og betar EnglarVsdrottningar, eigi
jafnvel farið allt í kringum að fara fram frá Westminster
hann. Þátttaka tilkynnist tiJ Abbey á þriðjudaginn með mik-
STJÓRN Alþýðusambands íslands hefur samþykkt að beita
sér fyrir fjársöfnun meðal verkalýðsfélaganna til styrktar fær-
eysku fiskimönnunum, sem nú hafa staðið í hartnær þriggja
mánaða verkfalli. Leitaði hún bréflega til sambandsfélaga
sinna, og í gær höfðu alls safnast 18 þúsundir króna x þessu
skyni.
á annan í páskum. Ef veður
leyfir verður gengið á Snoe-
fellsjökul og gist ó Hamra-
endum og í jökulhúsi ferðafé-
lagsins ó jöklinum. Ef veður
leyfir ekki ferð á jökulinn,
verður tímanum varið til
ferðaskrifstofunuar og gefur
hún nánari upplýsingar.
HAGAVATNSFÖR FERÐA-
fari vestúr á Snæfellsnes, og FELAGSINS
veröur þá lagt af stað kl. 9
arð. á skírdag, en komið aftur
Ferðafélag íslavids ráðgcrir
(Frti. á 7. síðu.í
illi viðhöfn.
Yeðrið í dag
Allhvass sunnan og suðvest-
aa og skúrir.
Sjálf ákvað stjórn Alþýðu-
samíbandsins að veita úr sjóði
sínum til styrktar verkfalls-
mönnum 5000 kr., Félag járn-
ákvað á félagsfundi miðviku-
dagskvöld að gefa 5000, stjórn
Dagsbrúnar ókvað í fyrrakvöld
að gefa 5000 og stjórn Sjó-
mannafélags Reykjavíkur 3000.
3500 VERKFALLSMENN
Eins og Alþýðublaðið skýrði
frá fyrir fáum dögum, nær verk
faHið til 3500 fiskimanna, og
hefur staðið síðan um áramót.
Þegar þess er gætt, hve Fær-
eyingar eru fámenn þjóð, sést,
hve verkfallið er gífurlega víð-
tækt og hve mikið þolgæði
fiskimennimir hafa sýnt í bar-
áttu simn fyrir bættum kjör-
um. Fyrir því heitir Alþýðu-
sambandið á verkalýðsfélögin
og hvern þann einstakling, sem
Framh. ó 7. síðu.
Finnskur drenpr vinn-
ur verðiaun á ind-
iandi.
FINNSKUR DRENGUR, 1S
ára að aldri, hefur unnið fyrstus
verðlaun á listsýningu í Kal-
kutta á Indiandx. Sýnd voru
10.000 listaverk eftir börn frá
35 þjóðum. Verðlaunin voru
gullpeningur. Alls voru veitt
300 verðlaun.