Alþýðublaðið - 27.03.1953, Blaðsíða 3
|Föstudaginn 27. marz 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ít
pTVÁRP REYKJAVÍK
17.30 íslenzk,ukení)ssla; II. fl.
18.00 Þýzkuikefinslá: I. fl.
38.30 Prc/‘;sku.teennsla.
J:3.20 Daglegt mál (Biríkur
; Hreinn Finnbogason cand.
' mag:).
20.30 Kvöldvaka: a) ÓlaÆur
Þörvaidsson þing.vörður flyt-
ur frásögu'þátt: Á Stakkham-
! arsfjöru. b) Frá liðinni tíði
Sögur, kvæði og samtalsþætt
ir ^ samfelldri dagskrá, er
! Sigurður Guttormsson tekur
saman.
2210 Páássíusálmur (45).
22.20 Lastur íornrita (Jónas
Kristjónsson cand. mag.).
22.45 Kynmng. á kvartettum
eftir Beethoven; V. Strengja-
kvarfett op. 13 n'r. 5 (Björn
Ólafsson, Josef Felzmann,
Jón Sen og Einar Vigfússon
: leika).
H A N N E S Á II O R N I N U
Vettvangur dagsins
Krossgáta.
Nr. 375
Gott mál komið í liöfn — HIutv<*rk neyfenda-
samtakanna og framtíð þeirra.
!!:i!ll!Ul!!!!l!!!!!!!!iiil!lll!!l!!!!l!!!IB!!B»l!lll!!l
pininii
Lárétt: 1 ögn, 6 stilltur, 7
£iot, 9 umbúðir, 10 heysáta, 12
borða, 14 vérkiæri, 15 stórfljót,
17' útlendiur forsætisráðherra.
Lóðrétt: 1 Jmrðir menn, 2 ó-
ráð, 3 fleirtöluending, 4 veið-
arfæri, 5 rusli, 8 n'ef, 11 líkams
fitluti, 13 spíl, 16 skammstöfun
(('ö.Sug).
Laits'ii á krossgátU: nr. 374.
Lárétt: 1 Svolditr, 6 ári, 7
iEmiÍ, 9 ts, 10 nám, 12 mó, 14
roka, 15 iU; 17 rimill.
Lóðrétt’. 1 skelmir 2 opin, 3
<dá, 4 urt, 5 rispan, 8 lár, 11
moU, 13 Óli, 16 lm.
STOFNAB- hefur veriff til
neytendasamtak a meffal Reyk-1
víkinga. Þáff er um ár síffan
ég ræddí hvaff effir annaff um
þessi mál og aLmcnningur tók'
þátt í þeim umræðum meff bréf.
um til xnín. Sveinn Ásgeirsson
hagfræffingrur tók svo þétta mál
upp á sína arrna. vann vel og
clyg'g'ilega aff því, flutti erindi
um neytendaxamtök í útvarpiff,
og gaf þau svo út í bæklingi.j
Loks var svo itofnfundur sarn-j
takanna haldinn í þessari viku.'
ÉG HEF EKKI írekar fylgztj
með undirbúningi má.lsins,1 en;
ég fagna þvi. að bessi samtök
skuli hafa verið stofnuð. Þeirra
býður mikið og r.auðsynlegt
hlutverk, en á því ríð.ur, að
neytendurnir finni það glögg-
l'Sga, að samtökin. scáu vakandi
og beri fyrst og fremst fyrir
brjósti hngsnfuni neytendanna.
ÉG HEF LÍKA ÞÁ TRÚ, að
slík neytendasamtök geti orð-
ið t.il þéss að bæta mjög- frám-
leiðslu innanlands, og vandað
verði meir til innkaupa og að
verðlagi sé stillt meir í hóf en
oft hefur áðirr verið. En fórustu
menn samtafcan'ná vérða að
gera sér það ljóst, að þetta eru
baráttusmtök, þó að ekki séú
þau pólitísk á neinn há'tt. Það'
er hætt við að þau rékist á hags
muni teinstakra tnanna' ’ eðá
stétta í bil jað minnstá kosti.
Einnig m'á búast við því, að hér
í land kunningsskaparins vérð’i
reynt að áiiý'tja samtöki’T og
fella þau í tilskorinn: stakk.
PAH MÁ EKKI HENDA, því
að ef svó færi, þá munu nionr.
tapa aivteg frú á þteim, og þau
munu koðna niður á tiltöluiegá
skömmum tíma, Hér hefur lengi
ver'ð mikil iþ'Örf fyrnr' SVona
Samtök. Húsmæðurnar, sem
annast innkaupin til heimil-
anna, hafa staðið berskjaldað-
ar fyrir svikinni framleiðslu og
skemmdum, matvörnm. Þessi
samtök eiga að láta li! sín taka
í þeim málum, og einnig. að vera
vakan'di yfir því ásamt heil-
brigðisyfirvöldunurn. að gætt
sé hreinlætis og góðrar uni-
gengni.
ANNARS er það ætlunárverk
neytendasamtakanffá að láta
sig skipta alla bjónustu, sern.
almenningur nýtur eð sækir tíi
annarra og í því sambandi. að
gæta hagsmuna þeirra. Það
mun verða fyrsta • hlutverk'
þeirra að gera neytendum það
Ijóst, að þeir eru hinir raurr-
v.erúLegu vinnuveitendur og
húsbændur, því að þeir greiða
fyrir allt, sem þeir njóta, og
þeir geta hvenær, sem er, kraf-
izt réttar síns. En það er ein-
mitt þetta setn r.sytondur virð-
ast hafa átt erfitt með að gera
sér fyllilega Ijóst.
VÖRUVAL er og eitt af
stefnuskráratriðum samtak-
anna, en einmitt um það var
mikið rætt hér í pistlum, mín-
um. Ríkið mun nú hafa í'undir-
búningi stofnun slíkrar mið-
stöðvar. En þar munu neytenda
samtökin vilja Káfa hönd f
bagga með. það er gótt að þessi
samtök bafa verið stofnuð. Al-
menningi ber að sty.ðja þau af
ráðum og dáð.
Háitnes á borninu.
UR OLLUM ATTUM
f í DAG er föstudagurinn 27.
íuarz 1953.
NæturVarzla er I Reykjavík-
Eirapóteki, símj 1760.
Næturlæiknir er í læiknavarð-
stofunni, sími 5030.
Fíugfélag íslands:
FLUGFERÐIK
í dag verður flogið til Akur-
éyrar, FagurhóJsmýrar, Iíorna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkj.ubæj-
arklausturs, Pathteksfjarðar og
Vestmanháeyja. Á rnorgun til
. Akureyrar, Egilsstaða, Blöndu-
óps, ísafjarðár, Sáiiðárkróks og
Vestmann aev j a.
SKIPAFRÉTTIR
Limskipaféi. Iíeykjavíkur h.f.:
Katlá tfór frá Afcureyri 25. þ.
m. áleiðis til Álaborgar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavik
24. þ. m. til Kaupmannahafnar,
Húll og Leifh. Dettifoss fór frá
New Yorfc 25. þ. m. til Reykja-
víkúr. GoÖafossv kom til Ant-
Tvc-pen í gær, fer þaðan tíl
Rc lardam og Hull. Gullföss fór
frá Reykjavik 25. þ. m. til AI-
gi-er. Lagarfoss fór frá Reykja-
Ví't 24. þ. m. til New York.
Reykjafoss fer frá Reykjavík á
laugardag til vestiu- og noröur
• 'iandsins og til ILamborgar. Sel-
íoss fór frá Gautaborg 23. þ. m.
.74, ále-íðis' til' Hafnarf jarðarl. Trölla
foss fór frá. New York 20. þ. m.
til Reykjavikur. Straumey fór
frá Odda í Noregi 24. þ. m. til
Reykjavíkur.
Skipadeild SíS:
Hvassafell kom við í Azoreyj (
um 21. þ. m. á leið til Rio dé,
Janeiro. Arnarfell kemur vænt
anlega til New York á morgun.
Jökulfell lestar freðfisk á Eyja-
fjarðarhöfn,um.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík kl.
20 í gærkvöld áústur um land
til Sigluifjarðar. Esja er á Aust
fjörðum á suðurleið. Herðu
breið er á Austfjörður á suð.ur
leið. Helg'i Hel,gason er á Breiða
firði.
* _
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntun.um veitt móttaka kl.
10—12 f. h. þriðj.udaginn 31.
marz n. k. í simi 2 7 8 1.
Miffvikudaginn 1. apríl
verður í þjóðleikhúsinu sýn-
ing á Skugga-Sveini fyrír Dags
brúnarmenn og gesti þeirra. —
Saia aðgöngumiða hefst í skrif-
stof.u Dagsbrúnar mán.udaginn
30. þ. m.
Hnífsdalssöfnunin:
Kristjana Þorsteinsdóttir 50
kr. Rebekka Bjarnadóttir 50
kr. Guðm. Pétin'sson 50 kr.
Margrét A. Friðriksdóttir 100.
Aðalfundur
FríkirkjusafnaSaríns í Reykjavík
verður haldinn í Fríkirkjunni, . sunnud. 29. marz kl.
3,30 s. d.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Saf 11 a'ðarstjóín i«.
■ii!iii;i!ai!i:i!!!;aiiii»!!ffi»i[ii!niii!:::!!.:!:.iv;"':ÉlÍi'.iig^.;ii:::n!,lBjTiBliinWfHiMBiminiiimíFit‘!i:i:.i;.::J.?L~L. HWBjttÉÍBlMá'
»!l!!l!l!ll!]|lllli!!j!l!!l!linil>!lll!!!l
vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda
í SKJÓLUNUM.
Sími 4900.
i]i!l!ÍÍ®Í!il!li!llÍ!!!ll!!l!iÍRI^K!i!HH!l!nnn!!!lji!ll|ffi!i!!iíiill!nli^fclíil!nTi!ili!!lÍltlílÍln)lllll!IIÍlftiÓ!fl|j|ÍTÍÍIl!lílÍ!ílÍjffljÍ!ll
N; N. 25. S. R. 25. Jónína J<5-
hánnesdóttir 20. Kristþjörg Jó-
hannesdóttir 50. J. K. 20. H. Þ.
30. Samúel J. Samúelsson 100,
Jón Satr. 25. Einar Ólafsson 25.
Kristín Þórarinsdóttir 50. Þor-
leifúr Kristjánsson 30. Eirfkur
E. KrístjáhSsoh 50. Sóffía Sig-
váldadóttir 10, Fríða Hannes-
dóttir 10, Ómar Örn Andersson
10. Kristín Gísladóttir 15. Guð,
björg Jónsdóttir 10. Matthías
Eyjólfsson 10, Svteinsína Jakobs
dóttir 10. S. B. 10. Ásústá Stein-
þórsdóttir 10. Viðar Sigurðsson
25. J. Thordarson 50. Lilly
Kjartansdóttir 10. E. B. Sigurðs
son 10. S. B. Runólfsson 10. N.
N. 10, S. M. 10- Rósa G.uðmunds
dóttir 3 0. — saimtaís kr. 935,00.
Félagar í FDJ, Reykjavík,
eru beðnir. að athuga, að
húsinu er opin aila þríðjudaga
frá kl. 5,30—7 og íöstudaga frá
kl. 8—9, símar 5020 og 6724.
Verður ársgjöldum þar veitt
viðtaka og stjórn félagsins verð
ur við til skrafs og ráðagerða.
F /
liðl
vðubiaSii
Framboðsfrestur vegna kosningar í stjórn og vara-
stjórn félagsins framlengist til klukkan 6 eftip hádegi
fimmtudaginn 26. marz.
Að .öðru leyti vísast til fyrri auglýsingar.
Kjörstjórhúi.
palaaiimiiiHflaiHiiuiffiHMiiiiiMÍBiiiiii'BiiiiifiniBiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiinmiimiiiHiiiiiiiHiwiiiiiiiiiiiiiiiirriiiiiiMiiBffiiiininiiiniiiiiiiiiliiiiiiBiiiiliitiiiiiiiiiniHiiliiiiiiiiiiit
ÉniBi&nisiMnuiDiMniisðnsnuiinnniííinniiiniuittiRiniiMiininíiiiMtítfflMiiinnMiMissBBSiffiMQD
Stúdéntafélag ReyKjavíkur.
verður í Sjáifstæðishúsinu laugapdaginn 28. maxz nki.
og hefst klukkan 8,30 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Listdans, Sígríður Ármann.
2. Upplestur, LárUs Pálsson.
3. Einsöngur, Sigurður Skagfield.
4. Gamanþáttur, Karl Guðmundsson.
5. Bans til klukkan 2 e. h.
Hljómsveit Áage Lörange leikur.
Aðgöngumiðar verða seldir í SjáIfstæöi shú sinvu
á morgun. laugardag,, frá klukkan 4 eftir hád.
Stjórnin.
ÍÍÉÉMliflÍlfflÉ^ÍÍ^ÉÍIÍÍlliiKlWíHBÍimÉffilíiÍllliÍBHIiiiKiiinMlSiianiaHlÍÍSIIiliilfflililllúÍfttÉMffllEliUllÉlTÍÍfilIlttilB
öiÍlilillllllll!l81í!ii;!i!!í!i'iii»iíilli!illlllllliil»IIIIIISillli!,»li#l!ll!i!!illlpllffl!illiilllllili!lt
Ungiíngar óskasí tii a3 selja happdrættism'fe
Sölulaun
Upplýsingar á afgreiðsíu Alþýðublaðsins.
,* B h ■ K l«H |f ■ K ■ HÍS V t( • f 1Sb CI.IIK.rfUM * *
'"'•Y-V.
mMMmmmmrnmmKmmammmmmmmmmmmmmmumKmk,,