Alþýðublaðið - 27.03.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.03.1953, Blaðsíða 7
röstudaginn 27. jnaíiz 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ vinnulampar \ hentngir fyrir teikni-J S Nýkomnir vandaðir S \ s s s s s s s < s s stofur, o. fl. lækna, skóla IÐ J A 77 Lækjargötu 10. — Lausaveg 63. Símar 6441 og 81066. ÍKirkjuyika KFÚM og kJ S. S Samkoma í Laugarnes-S S , kirkju í kvöld kl. 8,30. Í S S Bjarni Ólafsson kennari^ talar. ^ S Allir velkomnir. S S Befra uppeldi Framhald af 5 síðu. eina ósk, sem heyrist fram bor in ura námsefni, þ. e. óskin um kristindómsfræðslu. Siðakenn- ingar kristindómsins eru und- irstaða 'lífsskoðana okkar og fela í sér fyrirmæli um um- gengni í samtfélagmu, Allt er þetta þó fóigið í einni setn- irigu eða boðorði: Elska skaltu náungann eins o.g sjálfan þig. Sú fræðsla um samfélagið, sem ekki er bvffsrð á þessu boð- orði, hún er ensin fræðsla eða verr.i en engin. Fn getum við búizt við, að skólanúr eigi að taká þessa unofræðslu í sínar hendur, þar sem hér á að ríkja algert trúfrelsi og þar sem skoðanir manna o.<? starfsaðferð ir eru mjöa mrímnnandi? Er þá hægt að búast við, að þessi fræðsla verði bar bezt af hendi leyst? Mín skoðun er sú. að móðir- in eiff.i s.iáif að annast fyrstu fræðslu í trí'arleaum efnum, og Iþess 'vegna eigi .ekki að kenna kristirfræðí í yngsíu bekkjunum, sem sérstaka náms grei n. Hins vegar á nll uppfræð'ýa að vera mntv.ð aý\ orðunum. spm ég netfndi áðan. og ef börnunum en í leik og dag- legum samski-ptnm ieiðbeint í a.nda félagsh%Mr<Túi og bræðra- lags, þá er bað rannhæfasta og bezta kennslnn í kristnum dómi, sem barnið.setur fengið. SAMSTARF HFJMILA ,06 SKÓLA. Við skulum revna að skapa lifandi samstarf milli heimila og skóla, revna að skilja hvert a.nnað og leita eftir þeztu ú.r- ræðum, viðu^ður kennara og foreldra um be"°i mál eru nauð synlegar, og umfram allt sá skilningur, að '■ameiginlega á- orkum xrið mikiu. en tortrygg og dreifð litlu alls engu. Þess vegna vp^ian við að fórna tíma ov kraí+um ^il fcess að skapa heiibr'fcr?';i félagslega hreyfingu, er batfi a3 markmiði betra, fullkomnara uppeldi, þroskaðri íslenzka þjóð. DÚA. námssvæði Rússa í Þýzkalandi skömmu áður en Stalín lézt. Örlög þessa fólks munu varpa nokkru ljósi ó það, hvernig Malenkov, Beria og Molotov túlka þau íallegu orð, að Rússland skipti sér ekki af inn,anríkismálum annarra landa. Það er þýðingarmikið átriði, að kommúnistaflokkur Júgó- slavíu, sem brauzt undam ein- ræðisvaldi Stalíns, hefur verið að nálgast stefnu hins lýðræð- islega sósíalisma. „Sé sósíalism inn ekki byggður á mannlegri umhyggju, þó er sósíalisrQmn ekki þess virði, að fyrir .hánn sé unnið“, sagði Tító við mig einu sinni. Þráusn frlð. Nú, þegar Stalín er látinn, þá er það mikilvægt, að Tító er lifandi tákn þess, a:J kommún- istaríki getur átt vinsamlég samskipti við Vesturveldin, án þess að láta af kommúnismá sínum og sjálfstæði. Við verðum að bíða þess, að komast að raun um, hvort hin- ir nýju valdhafar í Kreml hafi lært nokkuð af mistökum Sfaí- íns í viðskiptunum við Títo. Á meðan er það þýðingar- mikið fyrir Vestnrveldin, að kommúnistaríkiunum sé sýnE fram á, að lýðræðistjórnirnar vilja viðhalda friði og óská3 ekki eftir að hafa afskipti af málum þeirra. Bandaríkjamenn hafa valið óheppilegasta tíma til þess að auka á einangrun Kína og gAfá Chiang Kai-shek frjálsar hend ur til árásar frá Fonnósu. Þess skal getið, að hr. Arnm endrup og hr. Lárus Blöndal önnuðust miðasölu án þess að taka sölulaun, og færir S-Í.B. S. þeim beztu þakkir fyrir. Yfirlit um tekjur og gjöld af söngskemmtunum annars stað ar en í Austurbæjarbíó liggur ekki fyrir. Vaíalaust verður þar um nokkurn hagnað að ræða. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga væntir þess, að ofan rituð greinargerð nægi almenn ingi og hinum vinsamlega spyrjanda. Sé svo eigi, er hann og hver, sem er, hjartanlega velkomnir á skrifstofu sam- banasins til þess að kynna sér Húsnæ Knattspyrnusamband íslands þarf að útvæga austur- rískum knattspyrnuþjálfara herbergi með húsgögnum og e. t. v. fæði á sama stað, í sex mánuði, apríl—sept. n.k. Nánari upplýsingar hjá Sigurjóni Jónssyni, sími 3980 eða Björgvin Sehram, sími 5043 og 82150. Knattspyrnusamband íslands. W!!!ffli!!lii!!l!!!!ll!!i framtaksins og „frjálsa verzl- un“. Telja forustumenn hans, að núverandi stjórnarflokkar hafi brugðizt allra vonum, einn skjöl öll og skilríki þessu máli jg þeirra, sem skipuðu sér í viðvíkjandi. Hjá oss er eigi far sveit Sjálfstæðisflokksins, með ið í launkofa með neitt. Vér, an J5n fceitinn Þorláksson var lítum á samband vort sem op. forustumaður hans, og Fram- inbera stofnun og oss er ekk j sóknarflokksins áður en hann Fín kakókaka. .* m ert kærara en að sem flestir kynni sér starfsemi vora og reikninga, og það með sem allra mestri nákvæmni. Slík kynni hafa jafnan fært okkur þá vini, sem traustustu stoðirnar hafa lagt að giftu vorri. Stjórii S.Í.B.S. Alþýðublaðið fagnar bessari yfirlýsingu stjórnar S.Í.B.S. sem leiðir í ljós, að sögusagnir, er gengið hafa manna á meðaf undanfarið, hafa ekki við röií að styðjast. Blaðið birti á- minnzta fyrirspurn í því skyni, að gögn málsins kæmu fram. Stjórn S.Í.B.S hefur brugðizt vel við þeim tilmæl- um og tekið af allan vafa. Varðberg og Jón- asarnir ... Framhald aí 5 síðu. hrært út í. Suðan látin koma upp. Kælt. ; Hrærið 85 gr. smjörlíki og 80 gr. sykur. 1 egg, ásamt hökkuð- um möndlum eða möndludroþ- um er bætt út í. Þar næst sájd- að saman 150 gr. hveiti og 2 ts. lyftidufti. Þessu öllu og kak- óinu blandað saman. Deiginu helt í velsmurt aflangt mót og kakan bökuð í 45 niínútur við frekar hægan hita. Þegar kakan er orðin köld, er hún skorin í tvennt langs éf|ir og smjörkrem með kanelbragði sett á milli. Að lokum er' kþk- an smurð með súkkulaðegla~- súr. Uppskrift að kreminu: 3 matskeiðar smjörlíki, 4 ms,|manna flórsykur er hrært samaín, síðan blandað 4 ts. af kanþl, fFrh af 1. síðu.) verandi útvarpsstjóri, en hann hefur starfað allmikið við Varð ur vaMið Því' að Kristján Guð reis gegn skapara sínum. Jón asi Jónssyni. Þetta er rökrétt afleiðing þess, að stefna núver andi stjórnarflokka befur orðið öllum til bölvunar öðrum en gæðingunum í innsta hring þeirra. Síðustu árin hafa hinir áhriíamestu af útgefendum Varðbergs staðið næst liði Björns Ólafssonar í Sjálfstæðk Ðokknum, en það er nú í al- gerri upplausn og lítur á fyrr verandi foringja sinn sem band ingja Ólafs Thors, Bjarna Bene diktsspnar og ráðherra Fram- sóknarflokksins. HARMAGRÁTUR VÍSIS. Heimilisblað Björns Ólafsson ar hefur upp á síðkastið veitzt mjög að Varðbergsmönnum og borið þeim á brýn hvers konar vammir og skammir. Þeirri af stöðu til grundvallar liggur sú staðreynd, að flokksstofnun Varðbergsmanna er afleiðing ólgu og upplausnar innan Sjálf stæðisflokksins, sem þegar hef undarfjörð, þar sem í hoði er dvöl á sveitabæ við skíða- iðkun fyrir nokkurn hóp manna, eða á feiðavikuna á Akureyri. berg undanfarið og skrifað í blaðið greinaflokk um stiórn- arskrármálið. Loks mun langt komið undirbúningi að fram- laugsson hraktist frá Vísi vegna heimiliserj a. Mun Krist ján hafa valið þann kostinn að ’ segja af sér ritstjórn Vísis og Barnaverndaríéíagið Framhald af 8. síðu. þjóðunum og munu þær verða sýndar á vegum félgasins bráð- lega. þess að vænta, að þessi kynningarþáttur gefi géða raun hér sem annars staðar, þvrí að sjon er sögu ríkari. Félagið á nú rúmar 60 þús. kr. í sjóði. STJÓRN FÉLAGSINS Stjórn félagsins var endur- kosin einróma, en hana skipa nú: Dr. Matthías Jónasson for- maður, Símon Jóh. Ágústsson ritari, frú Lára Sigurbjörns- dóttir gjaldkeri, Síra Jón Auð- uns og Kristján Þorvarðsson læknir. Að aðalfundarstörfum lokn- um voru sýndar þrjár kvik- myndir um meðferð og upp- eldi barna, og vöktu þær óskipta athygli fundarmanna. Færeyingar boði á Snæfellsnesi, og kvað verða f7rri tíl en P7örn ÓIafs það kiördæmi ætlað einum af fulltrúum binna óánægðu úr frumþerialiði Friálsrar þjóðar, en þeir höfðu blaðaskinti eftir stofnun Þjóðvarnarflokksins, þegar séð varð, hverjir völd- ust þar til forustu. Kommúnisininn Framtfu'1'31 qf 4 „(fiu og fleiri komrnúnistaleiðtogar þessara landa sitia nú í fanga- búðum. Þar er veri.ð að undir- búa þá fyrir væntanlég réttar- höld, þar sem be’r verða dæmd ir til dauða sem svikarar. Nokkrir leiðtowar til viðbót- ar voru teknir til fanga á her- son og félagar hans, sem höfðu í hyggju að reka Kristján frá blaðinu. Fijálparsvalf skáfa. <Frh. sí 1 ú'«,i 1 er velviljaður verkalýðsbör- áttunni, að láta eitthvað af b°ndi rakna til félaganna í I Færeyjuxn. TAKA MÓTI FRAMLÖGUM Framlögum til styrktar fær- eysku sjómönnunum yerður veitt viðtaka í skrifstofu Al- þýðusambands íslands, Full- trúaráðs verkalýósf élaganna^ Verkamannafélagsins Dags- brúnar og Sjómannafélags Yfirlýsing SÍBS. | Fram.h. a 4. síðu. marga. Auglýst var, að allir aðgöngumiðar væru seldir. Rétt ara hefði verið að segja, að aii ir miðar væru pantaðir. 'All- margir pantaðir miðar voru aldrei sóttir, og fóru þau van- höld vaxandi eftir því, sem á leið. Eigi aítfáir miðar voru færðir boðsgestum og þlaða mönnum. Útgjaldaliðurinn vegna • aug lýsinga og prentunar, er ásefl aður, þar eð reiknmgar háia eigi borizt. I í kostnaðarliðnum vegna dvalar „Snoddas11 er innifai- inn reikningur frá gistihúrí, ferðagjöld innanlands og yasa- peningar til kaupa á minja- gripum og öðrum smávarriingi, eins og umsamið var. Greiðsla til hr. Ammendrúps er vegna símgjalda og fyrir- hafnar, sem leidri af því að koma „Snoddas11 í samband við S.íiB.S., og eru það eigi hátt reiknuð ómakslaun. byggðir til, a'd æfa sig í bví starfi, scm þeir eru sjálf- boðaliöar í, er leita þarf að mönnmn. Þeir hafa veríð hjálparhellur lögreglunnar og slysavarnafélagsins, þegar til slíks hefur komið í Rvíli. I BOÐ ÍHALDSINS. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert ýmsa sendiboða á fund út gefenda Varðbergs og forustu- stjórnarskrárfélagsins til að reyna að kojna í veg fyr ir flokksstofnun þeirra og fram boð, enda stendur ihaldinu mik ill ótti af bessum nýj.u samtök um. Buðu sendiboðar þessir gull og græna skóga, en Varð- bergsmenn tóku þeim fálega. rv , ■ r Ýmsir útgefendur Varðbergs páSRðtðrölí hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum undanfarin ár, en fengið af honum slæma reynslu og gefið upp alla von um, að þar sé vettvangur baráttunnar fyrir hugðarefnum þeirra og stefnumálum. Munu forseta kosningarnar á síðast 1 ✓nu sumri hafa haft ærin áhrif í þessu s.amþandi, en þá stórreidd ust forsprakkar stjórnarflokk- anna Varðbergi vegra þess, að það spáði Ásgeiri Ásgeirssvni sigri og hvatti kió-endur til að greiða atkvæði samkvæmt sann færingu sinni og láía áróður stjórnmálaflokkanna sem vind um eyru þjóta. Framhald af 8. síðu. fyrir brjósti brenna að fara ut Reykjavíkur. í kuldarm, rokið og nátt- .................................» myrkrið í gærkvöídi upp í ó- FBiAG I F Reykjavíkurstúkan helduu fund í kvöld, hefst hann kl. 8,30. Frú Ingibjörg Guðrnunds* dóttir flytur erindi o. fl. Fundarhlé. Aðalf undarstör f. Gestir velkomnir. St iórnin. Framhald af 1. síðu. för að Hagavatni um páskana eins og í fyrra. Fer það j —^ ^ noklmð eftir fær.ð, hvernig VAíX:R .!f' hxaff 7f ” ^"1 Knattspyi-numenn. Meistara, 1.. og 2 I HELZTU STEFNUMÁLIN. Þessi nýi flokkur mun hafa efst á stefnuskrá sinni kröfuna ,um nýja stjórnarskrá og izt er við því, að hægt muni að komast á venjulegum fjallabifreiðum langleiðina upp að skála. Þaðan verð'a svo farnar göngu- og skíðaferðir upp að vatninu og upp á Lang- jökul. Noklvrir eru þegar búnir að lá+a skrá sig til þátt- töku f þessa ferð. FERÐ Á TINDFJALLA- JÖKUL Þá ráðgera Fjallamenn ferð um páskana á Tindfjajla- jökul, en þar eiga þeir skála. — Og fyrir þá, sem vilja fara lengra til, en iðka skíðagöng- breytta stjórnskipun, lækkunl ur nærri byggðum, er t d. um f skatta og tolla, vemdun einka-1 að velja ferðir vestur í Ön- í kvöld kl. enda 7,30 fl. Æfing að Hiíðar- snyrfivömr hafa 4 fáum árum unnið sér lýShylil um land allt. iiirtUíinirinnriiiimiúniiini

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.