Alþýðublaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ I.augardaaiitn 28. ma^z 1953 Msnnfncfarsoiöíd = \m ■ jl Jvalarheimilis aldraðra sjó-: j; majxna íást á ef tirtöldum; festöðum í Beykjavik: Skril-; |Sstofu sjómannadagsráðs, I: Grófin 1 (gengið ian frá: |" Tryggvagötu) sími 82075, ■ ]» skriístofu Sjómannafélagj | : Reykjavikar, Hverfisgötu j » 8—10, VeiSarfæraverzlunin » - Verðandi, Mjólkurfélagshú*- j ; inu, Guðmundur Andréfison: ; gtillsmiðui-, Laugavegi 50,; » Verzluniniii Laugateigur, • -Laugateigi 24, tóbaksverzlun: E inni Boston, Laugaveg 8, j ; og Nesbuftinni, Nesvegi 39.; «í Hafnarfirði hjá V. Long.» i mmmmmimmmm > s s s § teikni-r skóla^ S S .. s — s S ( r S Nýkomnir vandaðir 'S iS 'S ■s :S s .5 s S s '5 virtnulampar hentugir fyrir stofur, lækna, o. fl. IÐJA 7. Lækjargötu 10. — Laucaveg 63- Símar 6441 og 81066. FRANK YERBY Milljónahöllin 66. DAGUR. Séra Friðrik Framhald af 8. síðu. gera myndina og vann hann að henni út í Kaupmannahöfn í fyrrasumar. og nú er verið að steypa hana í eir. f>á hefur nefndin og snúið sér til skipulagsneíndar bæjar- ins og hefur hún bent á stað fyrir myndina á mótum Amt- mannsstígs og Lækjargötu, en það er nærri stöðvum KFUM, þar sem séra Friðrik hefur lengst -af starfað . Standmyndin er á þriðja metra að hæð og undír hana verður byggður tveggja metra stallur. FJÁRSÖFNUN Enn er vant nokkurs fjár, til þess að unnt verði að reisa myndina fyrir 85 ára afmæli séra Friðriks, en gert er ráð fyrir að myndin kosti upp- komin um 130—150 þúsund krónur. Þegar hefur þó tölu- vert fé safnast úti á landinu en hlutur Heykjavíkur er éftir. Framkvæmdanefndin heitir á alla v&lunnara séra Friðriks, að Ieggja eitthvað af mörkum í þessu tilefni, og munu söfn- unarlistar liggja frammi á afgreiðslum dagblaðanna í iteýkjavík. Framliald á 6. síðu. Dansgestir greiða sjálfir at- kvæði um beztu lögin, sem hljóta verðlaun að lokum frá 100.00 'til '500,00 kr. fjinn idnsæli dægurlaga- söngvari Haukur Morthens og tvær óþekktar blómarósir Jó- hanna Óskarsdóttir og Álf- bildur Ólafsdóttir syngja lögin, en hljómsveitir Braga HHð- berg og Bjarna Böðvarssonar leika. f keppni þessari munu koma fram mörg góð ný íslenzk danslögí erda hefur notkun ís- lenkrra drnslaga farið mjög í vöxt síðsn danslagakeponir þessar hófust, en þær eru þsg- ra orðnar merkur þáttur í skemmtanelífimi. Textar hafa einnig farið mjög þatnardi, enda ekki van- börf, og fer notkun erlendra texta-nu ö”t minnkandi. Hefur S. 'K. T. unnið hér hið meskastá starf. lét flytja efnið á staðinn og byrja á verkinu. En því miðaði lítið áfram. Það urðu alltaf einhverjir til þess að fram- kvæma smærri og stærri skemmtarverk. Timbrið var skemmt, hlöðnum vögnum velt af sporinu, jafnvel verkamönn unum var gefin einhver ólyfj- an, svo að þeir voru óvinnufær ir í marga daga í senn, en eng inn vissi, hver átti hér að. Undir eölilegum kringum- stæðum hefði þetta ekki þurft að vera nema þriggja mánaða verk, en nú voru komnir fimm mánuðir og brúin ekki nálægt því fullgerð enn. Allan þann tíma hafði lestin hans Pride nóg að gera. Bændurnir þurftu mikið að flyt-ja. Þetta var mik ið kornræktar- og kvikfjár- ræktarhérað. Pride var vel Ijóst, af afurðir bændanna, þótt miklar væru, voru ekki nægar til þess að skapa lestinni nægilegt verkefni. í raun og veru var það kola- og stálfram leiðsla tengdaföðurins, sem mestu réði um afkomu járn- brautarinnar. Og Pride hafði engar áhyggjur af, að Still- worth myndi nota brautina. Enda þótt farmgjöldin væru há, borgoði sig þó að greiða þau miðað við að hætta fram- leiðslunni. Og Pride vissi, að svo eftirsótt sem það var svarta Tom að koma hefndum fram á tengdasyninum, þá var honum nógu sárt um pening ana til þess að vilja fórna mikl um fjármunum í því skyni. Litla lestin púaði, másaði og hvæsti linnulaust. Kolsvartur reykjarstrókurinn stóð upp úr eimvagninum alla daga frá tnorgni til kvölds. Brúarbyggingunni miðaðí nú orðið allvel áfram. Það kom ekkert fyrir, og Stillworth þótt ist öruggur um að verkinu myndi ljúka innan skamms pxeð tilætluðum árangri. Það voru liðnir margir mánuðir, síðan skemmdarverk voru framin á mannvirkinu. Svarti Tom lét verði gæta íhennar, 2n þóttist svo viss um að skemmtarverkamennirnir væru afhuga því að koma henni fyrir kattarnef, að hann lét smátt og smátt fækka vörð unum og seinast flytja þá alla burt. Pride brosti í kampinn. Þetta var einmitt það, sem hann hafði búizt við. Hann reiddi enn til höggs, og lét nú kné fylgja kviði. Hann lét sprengja hana í loft upp, og ekki einungis allt tréverkið, heldur var sprengingin svo kraftmikil, að stórar fyllur úr gilbörmunum fylgdu með. Stillworth var sem steini lost- inn. Hann kom á staðinn með sérfræðinga sína. Þeir sögðu honum að þess væri enginn kostur að byggja brúna á ný úr tirnbri. Hafið væri orðið svo mikið, að bitarnir yrðu að véra úr stáli. Þeir tóku fram, að helzt yrði þetta að vera hengi brú. úr því, sem komið væri. Annars yrði að byggja svo háa og sterka stöpla, að það yrði alltof dýrt. Svarti Tom lét það vera í þetta skiptið, að heimsækja tengdasoninn til Martintown. Hann hélt í þess að til Mill- ville og hugsaði málið frá öll- upptökin' um hliðum. Hann vissi, að jafnvel þótt hann notaði það tál, sem hann framleiddi sjálfur, til þess að brúna með, jþá mynd;i það kosta bann fjórðung miílljón ar, og það, sem verra var: úr vegi, þá myndi hann standa augliti til auglitis við þessa tvo menn og enga aðra, og svo mikið vissi hann, að ekki myndu þeir verða betri viðureignar, svo bölvaður sem Pride þó var. Því þrátt fyrir allt kom það sér ve{L Ifyrir I^ride að eiga viðskipti við þann gamla, við skipti, ,sem komu báðum að gagni. Pride þurfti á flutningi að halda. ef hægt átt iað vera að reka brautina, og það var byggja ástæðan til þess að hann greip til slíkra örþrifaráða að láta eyðileggja brúna. Farmgjöldin voru há með járnbrautarlest- Heilt ár myndi líða, þar til ínni, en lág eftir eftir að afurð brúin yrði starfhæf á ný, enda þótt ekkert kæmi fyrir verkinu til tafar. Hann vissi vel, að hann gat lögsótt Pride. Að vísu gat Pride gripið til hættulegrar gagnsóknar, en þar sem guð og lögin í landinu voru, svo sem oftast vill verða reyndin á bandi þess sterka, þá: mtelti allt með að svarti Tom; myndi bera sigur af hólmi 1 þeirri viðureign. En hvað svo? Pride myndi verða settur í steininn, og sjálfur myndi hann standa uppi brúarlaus sem fyrr. Hann hafði ekkert öryggi fyrir því, að brautin; hans Pride kæmist ekki í hendur manna, sem myndu verða enn þyngri í skauti en Pride var, þrátt fyrir allt.. Hann varð að koma afurðun- um frá sér, og það varð ekki S|ert lá annan hátt en þann. að flytja þær með lestinni hans Pride. Undír venjuleg- um ‘kringumstæðum myndi hann hafa látið varpa Pride í fangelsi og yfirtekið járnbraut ina 'hans. Hann þurfti ekki annað en kaupa upp hluta- bréfin, sem ekki voru í eigu Prides, og ráða henni með þeim, en það leysti ekki vand irnar voru komnar út á stóru vötnin. Þess vegna var það svo, að Stiilworth græddi í raun og veru meira á að skipta við hann heldur en 'þótt hann héfði átt sína brú, vegna þess að hann kom framleiðslu sinn þrátí'Íyrrr það á siglingaleiðir. Hapn ákvað að láta kyrrt Iiggja, og látast gefa Pride kost á friðarsamningum. En hann beið einungis eftir tækifæri til þess að koma honum á kné. Hann vissi, að Pride Dawson var ekkert lamb að leika sér við, en í skítinn skyldi hann íyrr eða síðar. Undir því var veldi Stillworths komið. Hann var ekki vanur því að nokkur træði_ sér um tær, og hann ætlaði ekki að gefa eftir,' þótt á móti blési í bili. ÞvF var það, að næsta sam- tal þeirra Prides og Stillxvorths hafði allt annan blæ heldur en áður |íár. Ciott og vel, Pride, skríkti svarll; Tom. Ég skal viður- kenna, að þú hefur borið sigur af h&ni í viðureign okkar, Skít#með það. Ég skal segja þér Jfekkúð: Ef þú gerir rnér kost^'á að fá lækkun á flutn- ings^öldunum frá því sem nú er, þá. skal ég ekki framar lxafa ann: Hann vissi, að hvert ein-. orð 4j(&ví við neinn, að ég eigi + n ,1.1 nfliwnf n,..—. J „ 1 1 >V “ 1' , J ;'!C X. ; . .. X —. asta hlutabréf, sem Pride ekki átti, hafði hann veðsett þeim Ed Bolley eða Rad Waters, svörtnum fjandmönn um hans og hatursmönnum. Ef hann ryddi tengdasyninum Smurt brauð. ’■ Snittur. : Til í búðinni allan daginn. j Kcmið og veljið eða símiC.: Sfld & Flskur.j m . ■1 ■■ —— —" ... • ■ Ora-viðgerðfr. \ Fljót og góð afgreiðsla. j GUÐL. GÍSLASON, Langavegl 63, timi 81218. : * ——» ■ ■ Smurt brauð oé snittur. \ Nestispakkar. : ■ Ódýrast og bezt. Vin-j samlegast pantið meðj fyrirvara. : ■ ■ MATBARINN l m Lækjargötn C. ; Simi 80346. j Köld borð oá heitur veizlu- : matur. j Sfld & Flskur.í I Samúðarkort ■ m ■ m ■ • ■ * _ , ■' j Slyiavarnafélagi Isianði j ; kaupa flestir. Fást bjá j ; elysavamadeildum mn : j Iand allt 1 Rvík f hann- ® j yrðaverzluninnl, Banka- • j itrætí. ð, VerzL Gunnþór-E j unnar Hallðórsd. og skrif- j E atofu félagsins, Grófín l. j j Afgreidd f aíma 4897. — j • Heitið á slysavarnafélagið. :| • ÞaB bregst ekkL S l . - - - ■«! I Nýia sendl- ! | bííastöðin h'.T. Í hefur afgreiðslu i Bæjar-Éj í bGastöðinni 1 Aðalstr*ti j ■ 16. — Sími 1385. E nokii|Mi sökátt við þig, og ég skai jgera við þig samning um að flýtja allar afurðir mínar með járnbrautinni þinni. Estþer hallaði sér áfram í eftirvæntingu. Þetta Hunið Vegna mikillar þátttöku er nauðsynlegt að tryggja sér far og gistingu sem fyrst. ý Allar upplýsingar í _ Ferðsskrifsfofunni DILOF H.F. Símí 82265. : MtnnlngarsDtötð ; « Bamaspltalasjóðs Hringiini: j eru afgreidd í Hannyrða-; ; verzl. Refill, AðalstreetJ 13; ; (áður verzl. Aug. Svend-: j sen), £ Verzluninni Victor,: : Laugavegi 33, Holt*-Apó-* teki^ Langholtsyegi 84, j » Verzl. Alfabrekku við Suð- 5 j urlandsbraut, og Þórstéini- EÍ j búð, Snorrabraut 61. ------------------! ! Hús og íbúðir; j «. ■ j af ýmsum Btœrðum fj E bænum, útverfum bæj»j ; arins og fyrir utan b*-: j inn til aölu. — Höfumj E einnig tU sölu jarðir, | ; vélbáta, bifréiðir og i jj verðbréf. ; Nýja fasteignaáalaxn ; Bankastræti 7. i ; Sírni 1518 og kl. 7,30— i ; 8,30 e. h. 81546. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.