Tíminn - 04.07.1964, Side 2

Tíminn - 04.07.1964, Side 2
FÖSTUDAGUR, 3. júlí. NTB-Bonn. — De Gaulle, for- seti, kom í dag til Bonn, þar sem hann átti viðræður við Er- hard, kanslara, strax eftir kom una. Ræddu þeir fyrst og fremst um Efnahagsbandalagið og pólitíska sameiningu Evr- ópu. Munu þeir ræðast aftur við á morgun, en de Gaulle heldur heimleiðis annað kvöid. NTB London. — Risafyrir- tækið Unilever, sem nær til alls heiinsins, hefur ákveðið að hefja stórframleiðslu á laxi og urriða og hefur í því sambandi gert samninga við fyrirtækið Brödrene Vik, um að fá að nota hinar nýju aðferðir þess við fiskeldi. NTB-New York. — Blökku- menn um gjörvöll Bandaríkin hófu í dag samstilltar aðgerð- Ir til þess að sjá, hvernig hin nýju borgararóttindalög reynd- ust. Gengu þeir inn á veitinga- stofur, í búðir, á rakarastofur o. s. frv., þar sem þeim var áð- ur bannaður allur aðgangur. — Ekki er vitað, að til ncinna átaka hafi komið í þessu sam- handi, en einstaka veitingahús- eigendur lokuðu þó veitingahús um sínum f Savannah, Georgia og Jacksonville, var t. d. allt rólegt f dag, en þar hafa kyn- þáttaóeirðir verið hvað mestar undanfarið. NTB-Algeirsborg. — Mikið hefur verið um handtökur af hálfu stjórnarinnar í Alsír síð ustu daga í sambandi við óróa- ástandið, sem skapaðist við brottrekstur yfirmanns fjórða hersvæðisins, Chaabani. Ekki hafa borizt fréttir af því, að uppreisnarmenn hafi haft sig í frammi í dag, en þeir halda nú til í fjallalendi um 500 km. suð-austur af Algeirsborg. NTB-Róm. — Helztu foringj- ar sósialista héldu í dag fundi í Rómaborg, sem talinn er vera mjög þýðingarmikill í sambandi við þær víðtæku viðræður, sem nú eiga sér stað milli póli- tískra leiðtoga um myndun nýrrar stjómar f landinu. NTB-New York. — Stjórn Haiti hefur sent öryggisráði SÞ kvörtun yfir því, að útlægir Haiti-búar og fjöldi manna frá Dominikanska lýðveldinu hafi ráðizt á hermenn stjórnarinn- ar fyrr í vikunni og drepið nokkra þeirra. Segir í bréfinu, að árásarmennirnir hafi komið yfir iandamærin frá Domini- kanska lýðveldinu og haldið til fjalllendisins í suð-vestur hluta landsins. Segir í bréfinu, að Haiti-stjórn, óttizt frekari árás- ir. NTB-Oso. — Nikita Krústj- off, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna og fylgdarlið hans, heldur brott frá Noregi í fyrra málið og er þá lokið hinni op- inberu heimsókn hans, sem tal- in er hafa tekizt í alla staði mjög vel. NTB-Leopoldville, 3. júlí. I dag, að hún myndi styðja Moise HIN VINSTRI sinnaða þjóðfrels | Tshombe, fyrrverandi Katanga- ishreyfing, CNL lýsti því yfir í forseta, í baráttunni um forsæt- STJÓRN SJÚKRAHÚSS AKRA- NESS ÞAKKAR STÓRGJAFIR Sunnudaginn 28. júní afhenti Júlíus Bjarnason, hreppstjóri á Leirá, hina rausnarlegu gjöf Borg- firðinga og Mýramanna til bygg- ingarsjóðs Sjúkrahúss Akraness. — Hafði hann farið að eigin frum- SAFNHÍSEL- FOSS OPNAÐ Safnhús verður opnað á Sel- fossi sunnudaginn 5. júlí. Húsið hefur verið í smíðum tvö undanfar in ár, en er nú að verða full- gert. Á neðri hæð hússins verður héraðsbókasafn og skjalasafn, en á efri hæðinni byggðasafn og mál- verkasafn. Húsið er við Tryggva- götu sunnan sundlaugarinnar. Forseti íslands skoðar safnhús ið við opnunina kl. 2 e.h., en al- menningi verður það opnað kl. 4 Þarna verður til sýnis í fyrsta sinn austan fjalls málverkagjöf frú Bjarnveigar Bjarnadóttur, sem áður hefur verið sagt frá í blöðum kvæði á nálega hvern bæ í Borgar- fjarðar- og Mýrasýslum og safnað framlögum til byggingarsjóðs sjúkráhússins. Söfnuðust alls kr. 945.000.00. Viðstaddir afhending- una voru hreppstjórar hreppanna og konur þeirra auk fleiri gesta, en hreppstjórarnir önnuðust inn- heimtu fjárins. Á aðalfundi Kaupfélags Borg- firðinga í vor var samþykkt að gefa kr. 500.000.00 til byggingar- sjóðsins, og hefur það fé nú verið afhent. Stjórn Sjúkrahúss Akraness vill koma á framfæri sínu innilegasta þakklæti til þessara aðila fyTÍr þessar rausnarlegu gjafir sem verða til flýtis framkvæmd bygg- ingarinar og til að efla samhug íbúa sýslnanna og Akraness um þetta mikla átak í heilbrigðismál- um héraðsins. Samtök fólksins al- mennt og innan kaupfélagsins eru einstæð og munu hvarvetna vekja aðdáun. Júlíusi Bjarnasyni hreppstjóra vill sjúkrahússtjórn færa sérstak- ar þakkir fyrir þetta einstaka framtak hans, sem hinn mikli Framhalö a 16 sfðu isráðherraembættið í Kongó og bendir nú allt til þess, að þessi fyrrverandi leiðtogi skilnaðarhreyf ingarinnar í Katanga verði I íor- sæti nýrrar stjórnar landsins Eins og kunnugt er hefur Tsh- ornbe, samkvæmt beiðni Adoula forsætisráðherra núverandi sbarfs stjórnar, sem baðst lausnar fyrir nokkrum dögum, átt viðræður við alla helztu pólitíska leiðtoga landsins og kannað möguleikana á myndKn nýrrar starfhæfrar stjórn ar í Kongó. Er búizt við, að Tsh- ombe muni seint í kvöld leggja skýrslu fyrir Kasavubu forseta, um viðræðurnar síðustu daga. Pólitískir fréttamenn telja, að með hinum yfirlýsta stuðningi CN L-hreyfingarinnar, hafi möguleik- ar Tshombe til forsætisráðherra- embættis stórlega vaxið, en benda þó á fyrirvara í yfirlýsingu um þennan stuðning, þar sern segir, að skilyrði fyrir stuðningnum sé, að væntanleg stjórn Tshombe verði aðeins bráðabirgðastjórn, sem sitji að völdum, þar til nýjar kosningar hafi farið fram. — f hinni sameiginlegu yfirlýsingu Tshombe og leiðtoga CNL-hreyf- FramhalO 6 15 slðu Starísemi UMF! JÓNSMESSUMÓT ÁRNESINGA Árnesingafélagið í Rcykjavík hélt hið árlega Jónsmessumót s'itt í Gaulverjabæjarhreppi sl. laugar dagskvöld. Samkoman hófst með borðhaJdi kl. 19. Stefán Jgsonar- son í Voi-sabæ ávarpaði samkvæm isgcsti af hálfu heimamanna og lýsti ánægju sinni yfir því, að þetta mót skyldi haldið í Félags við undirleik Jóns Jónssonar. Að síðustu var dansað af feikna fjöri til kl. 3 eftir miðnætti. Mikið fjölmenni sótti þessa sam komu og var það einróma álit allra, er hana sóttu, að Árnesinga félagið og forystumenn þess hefðu haft mikinn sóma af þessari sam i-; komu. •' lundi. Formaður Árnesingafélagsins, j Ingólfur Þorsteinsson, og Ólafurj Sveinsson á Syðra-Velli mæltu fyr f ir minni heiðursgestanna, sem ^ð, þessu sinni voru frú Bjarnveig Bjarnadóttir og frú Kristín Andrés dóttir frá Vestri-Hellum í Gaul-| verjabæjarhreppi. Heiðurgestirnir 12. júní sl. hélt framkvæmda- stjóri UMFÍ fund á Akureyri með ' stjórn og íþróttanefnd Ungmenna jsambands Eyjafjarðar og 13. júní j sat hann héraðsþing Héraðssam- jbands Suður-Þingeyinga að Laug- um. Aðallega var rætt um íþrótta- og féjagsstarf í sumar og undir- búning að landsmótinu að Laugar vatni 1965. Ungmennasamband Austur- Hún vetninga sá um hátíðahöld 17. júní j að Blönduósi. Páll S. Pálsson, hæstaréttarlögm. flutti hátíðaræðu ' karlakór söng og keppt var í íþrótt um. Framkvæmdastjóri UMFÍ . flutti þar ávarp og las kvæði. Ný- i kjörinn formaður sambandsins er Kristófer Kristjánsson. Fjölmenni var á hátíðinni og fór hún hið bezta fram. Framkvæmdastjóri UMFÍ mun heimsækja héraðssamböndin í sum ar, eftir því, sem tími vinnst til. Á 23. þingi UMFÍ síðastliðið haust var samþykkt að vinna að því, að starfrækt yrði æfingamið- stöð fyrir íþróttir hjá héraðssam- böndunum í júnímánuði 1964. Fyr ir atbeina UMFÍ var slík æfinga- miðstöð starfrækt í Reykjaskóla frá 19. — 24. júní sl. Að henni stóðu Ungmennasamband Stranda manng og Héraðssamband Vestur- Húnavatnssýslu. Þátttakendur voru 21. Kenndar voru frjálsar íþróttir, körfubolti, knattspyrna og leikfimi. Þátttakendur iðkuðu einn ig sund. Kennarar voru Magnús Ólafsson, kennari við Reykjaskóla og Gunnlaugur Sigurðsson úr Reykjavík. Ólafur Kristjánsson, skólastjóri og Skúli Þorsteinsson framkvæmdastjóri UMFÍ ræddu við þátttakendur um félagsstarf og gildi íþrótta. Sýndar voru kvik myndir m.a. frá síðasta landsmóti UMFÍ að Laugum. Mikill áhugi ríkti hjá þátttakendum og kenn- urum. Unnið verður að því, að æfingamiðstöð verði fastur liður í starfsemi viðkomandi héraðs- sambanda og starfrækt árlega. Starfsíþróttanámskeið á vegum UMFÍ standa nú yfir hjá Ung- mennasambandi Borgarfjarðar. Héraðssamband Suður-Þingeyinga og Ungmennasambandi Eyjafjarð ar. Síðar verður haldið námskeið hjá Héraðssambandinu Skarphéðni Kennarar á þessum námskeiðum eru Vilborg Björnsdóttir og Stefán Kristjánsson fyrir norðan og Stei'n unn Ingimundardóttir og Bjarni Arason hjá Borgfirðingum. FRAMKVÆMDASTJORI AMERICAN SCANDINAVIAN FOUNDATION HÉR ávörpuðu samkomugesti og þökk- uðu þann sóma, er þeim hafði j verið sýndur. Klukkan 21,30 hófst almenn samj koma. Formaður Árnesingafélags j ins flutti ávarp, en Hörður Stefáns, son, gjaldkeri félagsins, kynnti dagskráratriði. Fyrst sýndi fólk úr Gaulverjabæjarsókn stuttan gam- anþátt, þar næst söng tvöfaldur kvartett úr Karlakór Reykjavíkur Hér á landi er nú staddur fram- j kvæmdastjóri menntastofnunarinn! ar American Scandinavian Found- j ation, Peter Strong ,en hann á ip.a. j að flytja ræðu á þjóðhátíðarfagn- aði Bandaríkjanna 4. júlí á Hótel j Sögu. American Scandinavian Found- ation var stofnuð fyrir 54 árum og hafði með höndum skipti á náms- og menntamönnum milli Banda- ríkjanna og Norðurlandanna og hafa 9000 Norðurlandabúar hlotið styrki til farar til Bandaríkjanna bæði til fyrirlestrahalds, háskóla- náms, rannsókna ýmisskonar og auk iðnaðar og verzlunarstarfa. Peter Strong segir, að 1500 manns hafi farið héðan til dvalar í Bandaríkjunum á vegum stofn- unarinnar frá því eftir stríð, og ber þar mest á þeim, sem hlotið hafa þjálfunarstyrki svokallaða. Oft hefur þó verið erfitt að útvega styrkþegum atvinnu við þau störf, sem þeir ætla að hljóta þjálfun í, vegna atvinnuleysis í Bandaríkjun- um. Nú munu fjórir 'íslendingar dveljast vestra á þjálfunarstyrkj- um. VEÐREIÐAR í MEIASVEST i GB—Akranesi, 3. júlí. t Sunnudagur 5. þ.m. verður tek inn í notkun nýr skeiðvöllur við Ölver undir Hafnarfjalli. Það er hestamannafélagið Dreyiri sem nær yfir Akranes og hreppana utan Skarðsheiðar, er staðið hef-j ur að byggingu vallarins, en Guð mundur Péturson, ráðunautur, fyrrum bústjóri á Hesti, hefur ann azt allar mælingar og stjórnað verkinu. Skeiðvöllur þessi, sem er 400 m. að lengd og 6 m. breiður mun vera einn glæsilegasti og bezt gerði kappreiðarvöllur laudsins, enda ekkerl til sparað, að svo mætti verða. Er han.n staðsettur i fögru um- hverfi, með aflíðandi kjarrivaxna hlíð á aðra hönd, tilvalið árhof- endasvæði, en hins vegar er hesta girðing, vallgróið land með smá læk og melhorni, þar sem gæðing- arnii geta notið lífsins, m.a. velt sér í flagi, en það er sveittum hesti jafn nauðsynlegt, og baðið íþróttamanninum. — Úr áður- nefndri skógarbrekku er hið á- gætasta útsýni yfir allann skeið- völlinn, svo og hestagirðinguna og allt til Borgarfjarðar. Girðingar fram með vellinum, svo og dómpallurinn er einkar vandað og smekklegt, enda kall- ar hið fagra umhverfi á það, að 1 engu sé spillt með ljótum mann- virkjum eða vondri umgengni.— í nánd við völlinn eru góð bíla stæði, þar verða og veitingar á boðstólnum og allar upplýsingar 1 gefnar um veðreiðarnar. Hestamannafélagið Dreyri hefur jafnan efnt til kappreiða og góð- hestakeppni árlega, en aðstaða hefur ekki verið góð fyrr en nú, er segja má, að tæplega verði á Framhald á tö síðu Föstudaginn 3. júlí: Hagstætt veður var á síldarmiðunum s.I. sólarhring. Skipin voru einkum að veiðum í Héraðsflóadýpi. Alls til- kynntu 46 skip um afla, samtals 39.800 mál og tn. Valafell SH 500, Seley SU 1100, Arnarnes GK 400, Björn Jónsson RE 900, Einar Hálfdáns IS 850, Guðbjörg GIC 1300, Eldey KE 850, Hoffell SU 1100, Blíðfari SH 650, Ásbjörn RE 500, Sæúlfur BA 1250, Otur SH 850, Hrafn Sveinbj. II GK 1000, Anna SI 1150, Ásþór RE 900, Skagaröst KE 850, Sigrún AK 850, Fagriklettur GK 1200, Akur- ey SF 950, Margrét SI 1350, Rifs- nes RE 1100, Hafþór RE 300, Vatt arnes SU 1000, Bjarmi II EA 1500, Hamravík KE 1100, Hilmir KE 900, Gunnar SU 1300, Hrönn IS 500, Svanur IS 800. Jörundur III RE 1100, Hannes Hafstein EA 1150, Súlan EA 750, Steinunn SH 450, Sigurður SI 900, Sig. Bjarnason EA 1400, Ólafur Bekkur OF 500, Gyifi II EA 450, Jón Finnsson GK 1400, Náttfari ÞH 1000, Baldur EA 300, Friðbert Guðmundsson IS 400, Jón Jónsson SH 350, Heimaskagi AK 150, Guð- rún GK 1500. Sif IS 400, Sæfell SH 600. % T í M I N N, laugardaglnn 4. fúli 1964

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.