Alþýðublaðið - 09.04.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1953, Síða 1
Umbo’ðsmciir blaSsins út nm land eru beðnir a@ gera skil Iiið ailra fyrsta. Gerist ásícrif- sendur að Alþýb'u biaðinu sfrax í dag! Hringið í síma 49Sð e’ba 4966. XXXIV. árgangur. Fimmtudagur 9. apríl 1953. 79. tbl. s i s s s s Sj s s * s s s s s s s s s s s s s s s V' s RÍKISÚTVAIIPIÐ flutti bá fregn í gær, að brezka blao- ið News Chronicle hefði nýlcga birt grei-n um landbelgls- deilu Islendinga og Breta, þar sem því er haldið fraio, að brezka stjórnin muni innan skamms gefa yfirlýsingu jiess efnis, að húii viðurkenni útfæislu fiskveiðilandhelginnar við Island og rtumi jafnframt beina þeim tilmæluir! íil brczkra togaraeígenda að þeir létti af löndunarbanni á is- lenzkum fogarafiski i brezkum höfnum. Þá er og vikið að því í grein blaðsins að hið nýja viðhorf brezku stjórnarinnar hafi skapast af afsíöðu Bánda ríkjanna til deiíu íslendinga og Breta og bendir greinav- höfundur á nauðsyn góðrar samvinmi við íslendinga vegna sérstöðu þeirrar e< Islendingar veita þessum þjóð- um tii hervarna á Atlantshafi. Skagsfrendingar fenp í 3 SrncibatJ f kviku í stærri báts oj* lands Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. UNGUR MAÐUR. Pétur Þorláksson að nafni, drukknaði í lendingurmi.Jijá Sauðanesvita í gær. Hvolidi þar iiílum háti með 2 mönnum, en annar gat bjargað sér á sundi til lands. Verið var, er slysið varð, að’*---------------- --------------- flytja vitavörðinn fra Siglu- c • ,, fiýði að vitanum, svo og nokk- jHnylHÓf i!i S jSiSICÍllöl! urn flutning, er hann var með. Frerrn til Alþýðublaðsins. ‘-•KAGASTRÖND í gær. c AGSTRENDÍNGAR hafa engan póst fengið síðan 20. marz. þótt _ekki séu hýngað !>»ma rúmlega 20 km. frá ! Blönduósi. Ástæðan er sú. að i slófært hefur verið bifreiðum ! hin«að út eftir, enda linnulaus i hríðarkafli frá 22. rnarz til 4. apríl og oft iðulaus stórhríð. Hugsanlegt er, að pósturinn komi bingað í dag, en ekki er þó orðið fært um veginn, Komi pósturinn í dag mun bifreið frá Blönduósi flytja hann að snjó- sila miklum hjá Hafstöðum, sem alveg er ctfær, en bifreið frá Skagaströnd taka við hon- um. Verður þá pósturínn bor- inn yfir snjósilann. : , ‘ , BB. komsi upp í 30 tonn faiiS, að alls bærusi á land um AFLI hefur verið góður undanfarna daga, og í dag ágætur. Ekki eru nærri allir bátarnir komnir að, ea búast má við, að á land komi hér í dag um 1500 tonn af fiski, og hafa sumir fengið allt upp í 30 tonn af þeim, sem í land eru komnir. Sjómenn segja, að óvenju- lega mikill fjöldi Faxaflóa- báta sé nú á veiðum á mið- Var þetta flutt á stórum trillu- báti, en lítill bátur hafður til að selflytja í land, bví að lend- ing er slæm. Sárasjaldan er lygnt við Sauðanes, enda fyrir opnu hafi, og í gær var þar talsverð kvika. Bátnum Ihvolfdi í einni ferð- inni Ærá landi út að stóra bátn- um. Náði sá, sem bjargaðist, fyrst í bátinn, þar sem hann barðist í hafrótinu, en vogaði svo að synda í land, en Pétur barst drukknaður upp í fjör- ■ una. kikm að fara á veiiar effir nær ér í höfn. TOGARINN Askur mun nú í þessari vi’ku eiga að fara út á veiðar, eftir að hann er búinn að Iiggja ónotaður í höfn í ná- lega ár, eða gíðan í maí i fyrra. Kveldúlfur h.f. hefur, eftir þ.ví sem Kjartan Thors skýrði blaðinu frá í gær, tekið að sér að annast rekstur skipsins, en ekki mun vera fullráðið, hvort félagið eig'nist togarann alveg. m\ SUNDMOT ÍR fer fram í Sundhöllinni í kvöld kl. 8.30 e. h. Keppendur eru 55 talsins frá Reykjavík, Keflavík, Akranesi auk 4 varnarliðsmanna, sem keppa sem gestir á mótinu. Meðal þeirra eru menn, sem getið hafa sér góðan orðstír á sundmótum háskóla í Banda- ríkjunum. Keppnisgreinarnar eru 10. 100 m. skriðsund, 50 m. bak- sund, 200 m. bringusund, 50 m. flugsund og 3X100 m. þrísund fyrir karla; 50 m. skriðsund og 100 m. bringusund kvenna; 100 m. baksund og 50 m. skriðsund drengja og 50 m. telpna. um hér í kring, einkum vest- ur undan, og ójttast sumir, að sá gifurlegi fjöldi báta, sem veiðar stundar á núðunum alls, muni valda því, að afli verði minni en ella. Þar við bætist, að töluvert er farið að bera á ágangi togara. YSA VEIÐIST I ! ÞORSKANETIN Þá þykir það hár allmiklum 'dðindum sæta, að taísvert veiS- Lst af ýsu í netin, en venjulega veiðist lítið nema þorskar með þeim veiðarfærum. Haía jafnvel fengizt um 300 ýsur i trossuna. PÁLL. 3 m!ö PaíreksfirBiiiis, ÍSAFIRQI í gær. AFLI má nú heita sæmileg- ur hér. Bátar fá þetta 7—8 tonn í legu hér út af. En einnig hafa bátar farið suður á mið Patreksfirðinga með allt upp í 200 lóðir hver og aílað upp í 12—14 tonn. Beita þeir bæði síld og loðnu, og virðist síldin ekki reynast verr. Sæmileg veiði er hjá togbátum. BS. 6óÖur afii á Pafreksfiri PATRE KSFIRÐI. HÉR er uú góður afli, þegar gefur á sjó. Bátur fékk á laug- bringusund j ardaginn 13 tonn af steinbít. I Það var 30 tonna bátur. léfegur afSi hjá báfaun á Skagasfrönd. SKAGASTRÖND í gær. BÁTAR héðan hafa róið eft- ir hríðarkaflann, en afli er mjög tregur. Telja sjómenn mun minni afla von nu en fyr- ir óveðrin. nw' ; bb, SHd ? hverjym eioasía fiski, sem veiðist á Selvoásbanka, segja sjómeoo ÁTTA EÐA NÍU BÁTAR, sem voru í gær á veiðum á heimamiðum Grindvíkinga með net og voru komnir að k-Rili, er blaðið talaði við Grindavík í gær, voru með minni afia cn tonn hver. Svo lítill afli hjá svo mörgum bátum mun vera algert eins dæmi um páskaleyti'ð nú um langt árabil á Grinda- víkurmiðum. ------—------------------* Tveir bátar úr Grindavík, sem eru á línu, hafa aflað þol- anlega síðustu daga, og þei t* bátar, sem sótt hafa austur á Selvogsbanka, sæmilega. Þann- ig fékk einn bátur úr Grinda* vík þar í gær 13 eða 14 tonn. Sjómenn, sem hafa verið á Selvogsbanka midanfarna sólarhringa, segja, að óvcniu mikil síld sé í fiskhmm. Sé síld í hverjum fiski og mars; ar í sumum. Mun vera talíð', að meiri síld sé þar í sjónum en um þetta leyíi undanfar- in ár. Er þetfa ramiar sá tími, sem talið e>', a’Ö sildii* sé þarna upp við lanil til aS hrygna. á fangalisfa kommúnisia N.am II segir |>ó fangana alls 12 100 Svelfaféik og nemendur í vlnnu á Flafeyri. FLATEYRI í gær. BÁTARNIR héðan hafa fisk- að vel undanfarið, og einnig er togarinn nú nýbúinn að landa. I Er nú svo mikil atvinna, að ! nauðsynlegt er til að ljuka nægilega snemma við aðgerð fisksins að fá verkafólk úr sveitinni, auk þess sem ungling um hefur verið sleppt úr skóla fram að helgi vegna vinnunn- ar. Aflinn er mestmegnis stein- bítur hjá bátunum og hefúr hann orðið mestur urn 13 tonn á bát í róðri. HH. Á FUNDI fangaskiptanefndanna í Panmunjom í gær lagði nefnd kommúnista fram lista með sjúkum og særðum fönguni, set?i Jþeir telja að komi til greina er fangaskiptin fara fram.f SVEINAFÉLAG skipasmiða Á listanum vuru aðeins 600 nöfn og þótti Daníel flotaforingja, ke:fm. gert eftirfaraldi sam formanni fangaskiptanefndar SÞ talan ótrúlega lág, þar sem þykkt gegn hugmyndinni um kommúíiistar höfðu áður gefið upp að þeir héldu 12100 föngum. fs]enzkan her- Mólmælir hugmyndum um ísleotkan her, Daníel flotaforingi fór fram á það, að kommúnistar legðu víðtækari skilning í orðið „sjúkir og særðir“ þar sem tala kommúnista er með ólíkindum lág. Tala sjúkra og særðra her- fanga hjá her sameinuðu þjóð- „Fundur í Sveinafélagi skipa smiða, haldinn 30. marz, mól- mælir harðlega þehn hugmynd anna var 5800, en heildartala herfanga er 132 000. Nam II sagði í gær að tala. sjúkra og særðra gæti alls ekki j um, sem fram hafa komið um orðið hærrij þar sem nákvæmjað stofna íslenzkan her og tel- rannsókn var látin fara fram á! ur þær ósamrýmanlegar ís- þessu atriði áður en listinn var | lenzktmi anda og þjóðarvenj- lagður fram. mn.“ 18 þús. send fii verk fallsmanna í Fær- eyjum, ALÞÝÐUS AMB.AND ÍS- LANDS hefur fengið yfir- færslu ó 18 þús. kr. vegna fjársöfnunarinnar til styrkía? færeysku sjómömuinum, scir* enn munu standa í vetkfaJll. Þessar 18 þús. kr. hafa nú ver ið símsendar til Færeyja. Alls hafa nú saínazt lúm* lega 25 þús. kr., og mun fær- cysku sjómönnunum ckk-i veita af þeim stúSuingi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.