Alþýðublaðið - 09.04.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 09.04.1953, Page 3
Fimmtudagur 9. apríl 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÖIVARP reykjavík 37.30 Ensikukennsla; II. fl. 38.00 DönskukénnMa; I fl. 28.30 Þetta v!l ég héyra! Hlust- andi vslur sér hijómplötur. >19.15 Tónleikar: Da'rislög (plöt- ur). 120.20 íslenzkt mál (Halldór Hall dórsson dósent). 20.40' íslenzk t.ónlist: Lög eftir HaHgrím Helgasoii (píötur). 21-00 Erindi um krabbamein: Ýmislegt, sem máli skiptir (Þorárinn Guðnasori. læknir). 21.20 Einsöngur: Paul Robeson syngur (plötur). 21.45 Veðrið í marz (Páll Berg þórsson véðurfræðingur). 22.0Ö Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sýmfónískir tóriléikar (piötur). 23.15 Dagskráriok. - HANNES A HORNINU Vetivangur dagsins **»*- Úlpurnar, sem alíir vilja. — Nýr fatnaður, — En er riú farið áð kasta til þeirra höndunum. — Tvériris konar sokkar. — Ráða fyrirtækin hvað og hveruig þau framleiða? Krossgáta. Nr. 382. FRIÐÆ SKRIFAK: „Oft héf- ur vérið minnzt á nauðsyn pess að vanáa til íslenzks iðn- aðar, og ég hef i'ésío um það marga pistla hjá þér. l>að ér rétt, að Ráfha-vönirnár taká flesttt íram, sém hér héfiir verið fráiriíeitt, en á aílfá síðusíu fím 1 unx hefur orðið mikíð framför í framleiðslu fátriafiáf, og þá ' ekki sízt skjólfatnað’ár, úlþrirn- ar ha|a farið aigurföf meðal Iandsmamia, enda eru þetta á- g-ætar flíkui*. verið mri mikinn kostnaðarauka að raéða. Maður yill heldur kaupá dýra og góða flík, en svikna ogýónýtá, þó að hún kosti nökkrum krónum minna“. Bálför systur okkar og mágkonu GUÐBJARGAR ÁSGEIRSDÖTTUR, sem lézt 31. marz, fer fram fimmtudaginn 9. apríl kl. I 30 e.1 h. frá Fossvogskapellunni. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildxs minnast hinnar látnu, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. : Fyrir hönd fjarstaddrá systkina Oddný Ásgeirsdóttir. Sófus Guðmundsson. Guðrún Ásgeirsdóttir. Guðmundur Sæmundsson. Lárétt: 1 breyta, 6 haf, 7 íanddyri, 9 tveir samstæðir, 10 Iriljóð, 12 keyr, 14 draugur, 15 ferjótlendi, 17 subban. Lóðrétt: 1 óhræddur, 2 v.erk- Kæri, 3 tveir samstæðir, 4 við- ptvæm, 5 mannsnafn, þf., 8 lík- (amshlut, þf., 11 ullin, 13 stíra, 36 tveir eins. ILausn á krossgátu nr. 381. Lárétf: 1 Snoddas, 6 éta, 7 f.aun, 9 au, 10 rák, 12 kú, 14 fráku, 15 iða, 17 ríistið. Lóðrétt: 1 sólskin, 9 ofur, 3 flé. 4 ata, 5 saumur, 8 nár. 11 liári, 13 úði, 16 as. ......>•••»................... i Auglýsið | í Alþýðublaðina ÉG VEIT EKKl hvað mörg fyrirtæki framleiða svona úlp- ur, hvort hér er uin eitt fyrir- tæki að ræða eða fleiri, en ég verð að segja það, að ef ékki verður um bætt, þá mun fólk hrekkjast á að kaupa þær. Ég á hér sérstaklega við skjölúipur á drengi. Fyrir nokkrum dög- um keypti ég úlpoi á sjö ára drienig, sem ég á. Ég neyddist til að kaupa hana og þó leizt mér ekki á liariá. ERMAFÖÐRIÐ var úr ein- hvers konar gardínuefni, kulda legt, snöggt, hart og ónýt.t, hrein asta forsmán á að sjá. Stroffin á úlpunum eru úr argyítugum bandgroddá, hörðri og hand- óriýtu. Ég héf séð svona stroff á úipuni fyrir uppkomria karl- menn, en samt eru þari enn verri sem sett éru á þessar drengjaúlpur. ÉG SENDI þér þessar iínur urá drerigjaúlprirnar í von um að fyrírtækið eðá fyrirtækin, sem framleiðir þær; sjái sóma siriri í þv£ að bæta efnið í fóðr- ið og stroffin. Hér getur vaija ÞETTA SEGIR FRIÐA. Eg spurði konu, úipusérfræðing minn. um þetta og hún stað- festi frásögn bréfritarans, erma fóðrið og stroffin væru mesta forsmán. Ég vona, a<5 fyrirtæk- ið bregði fljó'tt og vel við. Úlp- urnar hafá. fengið bezta orð. | Hvers vegna að slaka á klónni? 1 Ég ékil ekki í- áð nú sé gámla afsökunin fyrir hendi, að ekki fáist innflutningur á góðu efni. ÖG FYRST ég or farinn að minnast á iðnað, þá er bezt að segi hér efni xlr öðru bréfi. — Maður kvartar mjög yfir því, að ekki sé hægt að fá hnéháa sokka á karlmenn, aðeins ökla sókka. Sokkaiðnrekandi segir, að það þýði ekki að framleiða hnéháa karlmannssokka, en bréf ritaririri segh* að þétt.a séu ó- sannindi, því að aliir menn sem orðnir séu fertugir viijí ekki öklasokka. ÞAÐ GETUR meira en verið. En fyrirtækð kvað hafa haft orð á því, að það réði hvernig sokka það framleiddi. Bréfritarinn heldiu* því hins vegar fram, að það ráði því alls ekki, heldur almenningur, fyrirtækið hafi fengið inni'lutniagsieyfi fyrir vélum og hráefnj til þess að framleiða sokka handa lands- mönnum. Og þetta finnst mér alveg rétt. hjá honum. Móðir okkar, tengdamóðir, amma óg langamma HERDÍS MAGNÚSDÓTTIR frá Litlalandi Landsspítalanum hinn 1, apríl sem andaðist í Landsspítalanum hinn 1. jarðsungin frá Áðventkirkjunni föstudaginn árd. Athöfninni. verður útvarpað. 10. s. 1., verðuþ apríl kl. 13 Börn, látnu. tengdabörn, barnabörn og bárnabarnabörn hilinar Maðurinn minn, SIGHVATUR BRYNJÓLFSSON, sem lézt 1. þessa mánaðar, verður ja'rðsunginn frá Fóssvogs- kirkju föstudágfen 10. þessa mánaðar kl! 2 eftir hádegí. : Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðríður Stefánsdóttív. IflllilIilliÍIÍIl -Ígí?, Þar sem fefdskurðarverkstæði mitt verður lokao um óákveðinn tima, eru þeir, sém eiga pelsá og annári varning til vinnslu eða geymslu, beðnir að sækja hann, sem allra fyrst.. — Opið frá kl. 4—6. ÓSKAR SÓLBERGS, feldskeri, Klapparstíg 16. “ ‘É" ’ Hannes á hominu. í DAG er fiinmtiulagurinn 9. apríl 1953. Næ'túrvarzla er í Ingólfs apó- ®éki, simi 1330. Næturlæknir er í læknavarð- Ptvíunni, sími 5030. , FLUGFER9IR f dag verður flogið til Akur- ceyrar, Blöndu.óss og Vestmanna <éýja. Á morgun til Akureyxar, IFa gurhólsmýrar; Hornaf jarðar, lísafjárðar, Kirkjubæj arkl aust- lar:;, Patreksfjarðar og Vest- rmannaeyja. SKIPAFRETTIR lEiiriskip: Brúarfoss íór frá Lsith 6. þ. m. til ReykjaVífcur. Dettifoss er -væatanlegur til Reykjavíkur í «dag kl. 13.00 frá Halifax. Gul'I- :£ors fór í gærkvöldi frá Napoli :t;i Genúa.' Legarfóss er í Hali- -fítx. Ueykjafoss fór frá Reykja- "v:'i í gæv til ísafjarðar, Siglu- fj’í s o ar, Ákureyrar, Húsavíkur «og Hamborgar. Selfoss fór frá Tic kjavík í gjjfermórgún til K-r.flaví‘kur o.g ísafjarðar. Trölla j Ilúsfreyjan tio'és er í Reykjavík. Strauméy | er Komið út. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom til Rio de' Janieiro 6. þ. m. Arnarfell fór, frá New York 1. apríl áieiðis til Reykjavdkur. Jökulfell fór frá Keflavík 6. þ. m. áleiðis til Hamborgar. Ríkisskip. Bekla fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land £ hringferð. Esja fér frá Reykja- vík á morgun vestur um land í hririgferð. Herðubreið er vænt- anleg tií Réykjavíkur árdegis í dag að vesitan og' norðan. Þyrill var í Hvalfirði. í gæiikveldi. Baldur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Gilsfjarðarhafna og Búðardals. Vilborg fer frá Rvík á morgun til Vestmannayja. íbarnanna, Norræna bréfið 1953, [Heimili vort og húsin með, (Þetta var minri heimur, mátar’- ’uppskriftir og fleira. F U N D 1 R Arsþing Hafnarfjarðar kvöld kl. 8.30 Æór frá Sauðárkróki í fyrradag •f.íl Reykjavíkur. Drangájökull fór frá Hamborg í gærfcvöldi til Reykjav&ur, HJONAEFNI Annan pásfcadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Frið riksdóttir frá Sauðárkróki og Bergþór Finnbogason kennari frá Hítardal. BLÖÐ O G TÍMARIT 1. tbl. 4. árgangs Af e'fni bláðsíns má nefna: Páskasiðir við hirðir þriggja keisara, Heimilisiðnað- arfélagið danska, Gervivefjar- efni, Svefn og hvíldarþörf litlu íþrót.tabaridalags heldur áfram í í Strandgötu 29. __ .— Koriur í menningar- og' friðarsamtök um íslenzkra kvenna, munið bazarinn í Góðtemplarahúsinu (uppi) kl. 2 mánudaginn 13. apríl. Gerið svo vél að skila munum fiT bazarnefndar fyrir þann fíma. A $KiPAUT(i€RD Báíur fer til Snæfellsneshafna Flateyjar fyrir helgina. Vörumóttaka í dag. Og >s. fer til Vestmannaeyja á rn.org un. Yörumóttaka í dag. 1107 kr. fyrir tt rélfa. Á NORÐURLÖNDTJM hafa y.firleitt ekki verið gefnir út getraunaseðlar fyrír laugardag fyrir páska, en síðustu áriri hef ur það verið reynt með góðurn árangri í Svíþjóð og Finnlandi. Það hefur þótt kostur að tímá’- bilið, sem getiA er, geti haldið sér sem mest án hvlda. Þetta var nú reynt hér með góðum árangri þrátt fyrir erfiðar að- stæður vegna slæms véðurs. Þrátt fyrir mjög óvænt úr- slit tókst þátttakanda í Reykja vík að gizka rétt á 11 ieiki á einföldum 4 raða seðli og koma 1107 kr. fyrir hann. Næstbezti árangurnin var 10 rétti * á kerfi og varð vinningur 536 kr. fyrir þann seðil. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinnigur kr. 1107 fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur kr. 153 fyrir 10' rétta (7). 3. vinningur kr. 22 fýrir 9 rétta (49). Sngimar Bopson kosinn formaéur ¥mf. Fram SAUÐÁRKRÓKI. AÐALFUNDUR verkamanna félagsins Fram á Sauðárkróki var haldinn 18. marz s. 1. Lýst var stjórnarkjri, en sam- þykkt hafði verið að hafa um það allsherjaratkvæðagreiðslu. Einn listi barst og var hanri því sjálfkjörinn. Hanri skipa: Ingimar Bogason fofmaður, Fi’iðrik Sigurðsson varaíormað ur, Jónas Þór Gíslason ritari, Jón Friðbiörnssón gjaldkeri, Magnús Jónsson meðstjórn- andi. Friáfarandi stjórn baðst und- an. endurkosningu, en formað- ur hennar, Valdimar Pétursson hefur vérið formaður félagsinr. í 7 ár. Jón Friðbj'örnsson er gjald- gjaldkeri áfram. Félagsmenn í árslok 1952. voru 204. Öll árgjold inrilieimt ust á árinu, nema eitt, og riáð- ist ekki í mánninn, þár sem han nvar við nám erlendis. Árgjald er kr. 70,00. Félagið hefur lagt sém. Muta fé í félagsheimilið Bifröst kr. 36 þús. og auk þess lánað því kr. 10 þús. ágóði af híjómleikum innar afhenfur Hrinp- um. * í GÆR áfhéritu þeir riiaf. gen. Bromfield, yfirfnaSur varnarliðsins á Isiandi, og Björn Jónsson í. h. Tóníistar- félags Reýkjavrkur, . forstöðu- koriúin ibarnaspítaiás'jóða Hringsins. seýtjári þúsund kr. sem hreinan ágóða af fyeína hljómléikum bandarísku flug- hers-hljómsveitarinnar, sem. var hér á hljómleikaferðalagi fyrir nokkru. Þeir Ragnar Jórisson, form. Tónlistarfélagsins, og Björn skýrðu svo frá, að þegar tón- leikar hrntíar bandarisku hljómsveitar hér vorú í unair- búningi. hefði verið ákveðið, að ágóðinn af tveim hljómleik- um sfcyld'i renna í barnaspítaJu sjóð Hringsins. Fyrir þessa tvo hljómleika komu alls inn 23 þúsund krónur. en sex þúáund krónur fóru til greiðslu á húsa- leigu, en skattur var gefinn eít ir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.