Alþýðublaðið - 09.04.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 09.04.1953, Qupperneq 7
Fimmtudagur 9. apríl 1953. ALÞYÐUBLAÐIð siarmál Framhald al 5 síðu. bók Fornleifafélagsins ái'ið 1927 og einnig' er mikill fróð- leikur um þetta í ritgerðum Brynjólfs Jónssonar frá Minna- Núpi í Arbók Fornieifafélags- ins árin 1903 og 1905. Héraðs- lýsing' Hálfdánar Jónssonar, sem geymd er í Arnasaíni, var prentuð í tímariti Þjóðvina- félagsins, Andvara, árið 1936. Einnig er hún í bókinni Land- nám Ingólfs III. Þegar Hálfdán Jónsson skrifaði héraðslýsingu sína 1703 er útfall árinnar um Hásteina, því að þar segir svo: ,,Ei alllangt fyrir framan ferju- staðinn fellur áin í sjó, þá í i tveim kvíslum, önnur til aust- | ufs .með landinu, en hin vestur , með Skeiðinu. En vegna þess Hásteinar liggja rétt í miðju gápi árinnar, þá orsakast þessi vatnsins sundurskipti. Hástein- 1 ar er stórgrýti, þurrt um fjöru, en um flóð í kafi og brýtur á sem boða öðrum. Fyrir véstan Hásteina er kallað Hásteina- sund, sem með farmaskip er innróið.11 Eftir þessu að dæma er kvíslin vestan við Miðöldu orðin þurr þegar þetta er skrif- að, en öll áin rennur nú hjá Hásteinum, sem verða til þess að skipta henni í tvennt, þó auðvitað ekki nema allra frpmst, þar sem þeir eru úti í sjó. /Nú er ósinn um það bil þrem- ur breiddum sínum austar, og heíur hann því færzt alla þá leið á þessum 250 árum. Jarða- bók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns, eða sá hluti hennar, sem fjallar um Eyrarbakka og Flóa-hreppana, er skrifuð 1708. Þar er þess getið, að Nes, sem þá virðist vera kot frá Drep- stokki eða Rekstokki, sem þá er farið að kalla þá jörð, hafi verið fært fiórum sinnum und- an ánni, og liggur þá við borð að fara að færa bæinn í fimmtá si'nn. Það sést þó á öðrum heimildúm, að ekki hefur það verið gert fyrr en 20 árum sío- ar, en þá var Nesbæririn byggð- ur uppi á túninu á Rekstokki, og var Nes eða Oseyrarnes upp frá því aðaljörðin, en Rek- * stokkur kotið, og hélzt það svo, meðan þær jarðir voru byggð- ar. Þar sem ósinn er nú, er hraun, eins ög áður var á drep- ið, og getur áin þyí ekki grafið síg niður. Þröskuldur þessi í árósnum veldur bví, að uppi- stöðulón myndast, sem er yfir 25 ferkílómétrar að flatarmáli. Þegar jökulleirinn og annar framburður árinnar, berst fram í þetta siraumlitla lón, sezt hann í botninn og myndar eyrar og grynningar, en það bætir áin sér unn með því, að brjóta löndin tíl beggja hliða og þó sérstahif’sa að austan- verðu, og breiðm sig'sífellt yfir tetærra og stærra landssvæði. Það.er því ekki. að. undra, bótt að áin hafi verið dýpri þegar hún rann vestar og í ein- um ál, og þpr,s vegna ekkert því til fyrirstöðu, að hún hafi þá verið nógu d 'ún íyrir þeirra tíma skiþ, eins og uiunnmæli og skrifaðar beimildir herma. en haldið er lengra í þessum málum. Þá fjust kemur til álita með kostnaðinn og auðvitað verður hann mikill. En þegar litið er yfir allar aðstæður þá verður hin úrlausnin líka kostnaðarsöm. Fyrst hafnar- gerð í Þorlákshöfn, sem verður að vera geysilegt mannýirki. en þó engin vissa fyrir að standi. I öðru lagi brú á Ölfus- árós, sem líka kostar offjár og engin von til þess að áin rénni undir þá brú, nema tiltölulega stutt tímabil, ef ekki verður ör- Ugglega um það búið, með þriðja mannvirkjakerfinu. Ég er því ekki í neinum efa • am það, að mikið mætti gera ,að hafnarbótum í árósnum með þeim svimandi fjárhæSum, sem þessi þrjú maimvirkja- kerfi kosta. En hefði þann kost inn, sem er auðvitað aðalatrið- ið, að sú höfn yrði örugg. Framhald aí 5 síðu. Laugarnesskólann hér í básn- um. L- Hann kvæntist 11. des. 1916 Margréti Guðmundsdóttur út- vegsbónda í Nýjubúð í Eyrar- sveit Guðmundsssonar. Eign- uðust þau sjö börn, og eru fimm þeirra á lífi, tvær dætur giftar hér í bæ, en heima eru tveir 'synir og ein dóttir. í maí 1926 misstu þau hjónin son á fimmta ári, hið mesta eí.nis- barn, og er vélskipið Þorm^ður fórst, hinn 18. febrúar 1943, misstu þau dóítur 17 ára gamla, sem þar var farþegi. Þannig er í stórum dráttum hið ytra æviágrip þessa látna vinar míns, ,en hin raunveru- lega ævisaea hans verður hér ekki skráð, bar er aðeins hægt að komast í námunda yið hin veigamestu atriði. Lengst starfgtíma síns var hann , á Eíldudal, og t.ók miklu ástfóstri við þann stað. og í undurfögru l.ióði, sem t.il er eftír hann og ílestir Bílddæ.Unáai’ kunna, kallar hann Ríldudal dalinn sinn, enda hótt hann ysri rær þrítueu er bann fluttist þanri- að. Nflpst ió’unum er kyndil- messa (2. fehrúar) most' hátið- ardagur vetrarins á Bíldúdal Þá sést sól þar í íyrsta sinn eft ir nær þriggja mánaða „fjar- veru“. En til þess að sjá sólina þann dag, þurfti að fara upp undir fjallsbrún, og það gerðu skólabörnin undir forustu Jens Hermannssonar urn aldarfjórð- ungs skeið, þegar veður leyfði, lögðu á brattann og fögnuðu sólinni með hinu fagra ljóði leiðtoga sáns: Komdu sæl að sunnan. sól, í dalinn minn. Öllum flytur yndi ■ástarkossinn þinn. AUt, sem andann dregur, elskar geislann þinn. Vertu eins og áðtir alltaf velkomin. Þannig var starf hans — eins og það átti að yera — hann lagði sig allan írarn til þess að leiða börnin, sem honum var trúað tfyrir, inn í Ijósið og yl- inn — ljós þekkingarinnar, Ijós sólarinnar, Ijós guðs. Enda Jbótt Jens legði fyrir sig hin bóklegu störf og gerði þau að aðalstarfi sínu, hvarf hugur hans aldrei frá sjónum, og stundaði hann jafnan sjó- mennsku á sumrum al.lt til þess að hann fluttist til Reykiavík- ur. Fyrri árin var hann lengi báseti á bilskÍDum frá Bíldu- dal. en siíðar fékk hann sér siálfur bát, og stundaði eisin úteerð á honum, unz hann seldi hann skömmu áður en hann tfór frá Bíldudai. Margir kærar og Ijúfar minn jnsar átti Jens við Bíldudal tengdar, svo iaem frá því er börn heirra h.ióna voru að alast upp fbar í litlu íbúðinni fyrir of- an tjöraina, þar sem þau bjugg.u mest af tíma gínrun á Bíldudal. En þaðan óttí hann líka sárar minn’n.car nokkrar, svo sem fitt er. Ástv.ina.missir er .iafnan sár, og því sárari, sem hann ber bráðara að. í ofviðrinu 16. sept- ember 1936, þegar _dr. Charcot fórst með skipi sínu og óhöfn hérna við Mýrarnar, íórst einn ig lírt'U bátur með þrem utiaim mönnum í Arnarfirði. Einn þessara ung.u manna var ástfó.lg inn fóstursonur Jsns og Mar- grétar, er verið hafði á heimili þeirra um nokkurt ára bil. Og h.ver fær skilið það sorgarinnar djúp, er 17 ára dóttir legsur brosandi og glöð af stað í ferða teg til fiarlægs staðar full vona og fagnaðar, og svo ?.ð liðnurn aðeins fáum klukkustundum fregn: kemur hin ægiþunga Skipið hefur farizt með allri á höfn. „Hví tókuð þér, nornir, ei heldur mitt hjartablóð allt, en hlífðust við barnið mitt?“ Allt þetta hlýtur að hafa áhrif til mótunar mannssálarinnar, jafnvel þótt atburðina beri að höndum eftir að fullum vaxt- araldri er fyrir löngu náð. Jens Hermannsson var í hærra meðallagi á vöxt, frem- ur grannvaxinn, fríður sýnum og svipmikill. Hann var Ijúf- menni hið mesta, og þó skap- fastur, og hélt jafnan vel á sínu máli. Hann var drengskapar- maður og áreiðanlegur í hví- vetna, og traustur og óbrigðull vinur vina sinna. Hann var mikill iðjumaður og starfaði meðan honum entnst kraftar að þeim málum, er hann vissi horfa til blessunar og menning arauka. Skömmu eítir að hann kom hingað suður tók hann að safna frásögnum um hetjudáð- ir breiðfirzkra sjómanna cg búa til útgáfu. Er um helming- ur þessa verks þegar prentað- ur, en hitt í undirbúningi. Og síðast ei’ ég sá hann og átti tal við hann, minna en viku fyr.ir lát hans, var hann með hugann við þetta verk sitt og gerði ráð stafanir um hvernig haga skyldi framhaldi, enda þótt honum væri .þá fyrir lqngu kunnugt um, að honum myndi ekki endast tími til að koma því út. Ég hefði mjög gjarnan viljað minnast þessa vinar míns á þann hátt, sem minnlngu hans er samhoðið. Til þess er ég því miður ekki fær, og verða því að nægja fátækleg kveðjuorð. Far þú í friði, kæri vinur, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir þriátíu ára trausta og veitula vináttu. Þorvaldur Kolbeins. F é I a g s I í f ísi ráðgerir að fara skíðaferð yfir Kjöl nk. sunnudag, ef veður leyfir. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austurveíli. Ekið upp í Hval fjörð, að Fossá, gengið þaðan upp Þi’ándarstaðafjall og yíir há-Kjöl (787 m.) að Kárastbð um í Þingvallasveit. —• Farmið ar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Ef rannsókn leiddi það í Ijós, að nógu djúpt væri á hrauninu til þess að gera árósmn skip- gengan nútíma skipum, þá fyrst væri fenemh grundvöllur til þess að þv"<?ja á áætlanir um hafnargerð. ÞaS er því þessi rannsókn, sem er mjög aðkallandi að gerð verði, áður Ueimsfræg feök: Eftir EACHEL CARSSON í þýðingu cftir HJÖRT HALLDÓRSSON með forntála eftir Hermann Einarsson fiski fræðing. HÖFUNDURINN ER BANDARÍSK VÍSINDAKONA og hefur þessi bók hennar vakið óvenjulega athyglþ yerið metsölubók í Bandaríkjunum mánuð eftir mánuð og er þýdd á mörg tungumál. Hermann EinarsSon Segir í formála: „Hér á landi hefur verið mikil vöntun á greinargóðri bók um helztu þætti haffræð- anna. Eg var þess mjög hvetjandi að sú bók, sem hér kemur fyrir almenningssjónir, yrði þýdd, vegna þess að hún bætir úr tilfinnanlegum skprti og er auk þess svo liðiega og skemmtilega samin, að mér kæmi ekki á óvart, að hún yrði hér, eins og víða ann- arsstaðar, mörgum alþýðumanni mikiil aufúsugestur.11 Sá maður, sem les bessa bók með athygli og áhug'a, veit meira um hafið og lífsskil- yrði þess en flestir stúdentar, .sem hér ljúka prófi. Til þess þari ef til vill að lesa suma. kafla oftar en einu sinni,: en það ræð ég yður til að gera. Eg þyldst þess fullviss, að þá fer efnið að heilla yður, hin stórfellda nátt úrumynd, sem hér er teiknuð með orðum, skýrist í dráttum, og þér tileinkið yður nýjan skilning á þeim náttúrulögmálum, sem valda sköpum í lífi og tilyeru íslenzku þjóðarinnar.11 Bókin er félagsbók Máls og menningar. en fæst einnig í lausasölu í bókaverzlunum í bænum. Bókaverzlanir utan Reykjavíkur geta pantað hana hjá forlaginu. Laugaveg 19 — Sími 5055 áðaðfundur „Hreyfiis” 12. OG 13. FEBR. s. 1. fóp fram allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórna og trún- aðai-manna í deildum Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfils. í Sjálfseignarmannadeild og' Stræ ti svsg’nst j óradeild fcomu fram tveir listar: A-listi, bor- inn fram af lýðræðissinnum og B-listi, borinn fram af komm- únistum. í báðnm deildum sigruðu lýðræðissinnar. A-listi í Sjálfseignarmanandeild hlaut 183 atkv., en B-listi 100 atkv. A-listi í Strætisvagnstjóradeild hlaut 44 atkv. en B-listi 20 atkv. Stjórn Sjálfseignarmanna- deildar skipa: Formaður: Berg- steinn Guðjónsson, varafor- maður: Eiríkur Stefánsson og ritari: Jens Ragnarsson. Stiórn Strætisvagnastjóra- deildar skina: Formaður: Ingi- bergur Sveinsson, varafor- maður Hiörleifur Friðleifsson og ritari: Beraur H. Ölafssou. í Vinnúbegadeild kom af?- eins fram einn listi, lvðræðis- sinna, ogyvar hann bví siálf- kjörin. Stiórnina skina: For- maður: Insimundur Gestsson, varaformaður: Nieis Jón.sson, ritari: Sveinhjörn Einarsson. Aðalstjórn félagsin’ skina formenn deíldanna o': skifta 'maður er, Bergsteinn Guðjóns- beir með sér verkrm. For- iónsson. Ineimundur Gestsson varaformaður osf rita-'i og Ingi- bergur Sveinsson gÍpWkérj. Á aðalfuiidinum 25. marz voru samhvkktar ýmsar til- Ingur, bar á meðal áskonm á fiárhaasráð xmi að nefa félag- inu ko=t á beim íólksbifreiðs um, sem það hefr,” samhvkkt nð fivtia t;l lanfÞins og að heimta kennsluréttiPrh bau sem bifreiðastjórar hafa verið svift'r. Ennfremur var gerð mióg skeleae álvktun í Inndritamál- inu: var skorað á ríkiost.iórn- ina að.st.anda fast r ”4tti hióðar- innar o? aera mörnúegt t’I að fá hau hið fvrria heim. Vænti fimrJiirip'- að danska stiórnin skiUi o? mæti rétt okkar. oe hrAr ?am- kvæmt sér. en "4 tekum var sko”að á alla féb1tem°'r'n a& rf.nðla cem öt.nllegnct að bygg- ingu Árnasafns. Framliaid ai k^siðu. frægasta ‘kvæði Jólianns. ÞaS ev I senn persónulegt uppgjör og mátt- ugur óður, þó að i'sr-tui’ ljóðsins hggt djúpt í sársauka, vonbrigðum og •böii. Soknuður sýi ir og sannar, að Jóhann var vaxinn vanda stórbrot- inna viöfangsefna, Þar rameinast 811 einkenni hans sem skálds, viðhorf og afstaða, lífsskoSun. pg vinnu- brögð. Örtnur kvceði Jóhanns erm sérkennilegri eg saiðmeiri, ea Söknuður stærst. Þar rís hann sem stónskáld af banabaði, flytur IjófS sitt, opinberar játningu sína, túlkas hugsýnir sínar — og deyr síðan. Jóhann Jónsson auðgaði íslenak- ar bókmermtir að nýjum ljóðstíl. Hann er einn af tímarnótamönnun- um í íslenzkum skáldskap og lyfti á loít sjúkur og sár nýju merki, scm enn stendur, þó að Jóhann sé fall- inn. Það fer fyrir íylkingu ungu •skáldanna, sem brjóta nýjar brauti* og yrkja af persónuhgri þörf og listrænni köllun. Helgi Sæmundsson. Áuglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.