Alþýðublaðið - 09.04.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 09.04.1953, Side 8
FRÉTTARITÁRÁR! Það er undir árveknl ykkar komið. hvort AlþýSubiaðið er fyrst með fréttir úr byggðum landsins. Bregðið skjótt við, símið eða sendið símskeyti. e£ eitthvað skeður, sem fréttnæmt þykir. j Sulu Raikkönen. Fmnski ^ióðleikhússtjórinn kom tiinga'ð íi hausf. og dáðtst mjö£ a“ð þjóðSeíkhúsinu TIL MÁLA HEFUR KOMIÐ, að óperusöngflokkur frá finnska þjóðleikhúsinu í Heisinki komi hingað i maímánuði f vor, og flytji hina kúnnu finnsku óperu „Pohjalaisia“ eftir Keevi Madetoja hér í Þjóðleikhúsinu. Ef af verður, mun þess! flekkur verða skipaður þeim beztu söngkröffum, sem við ó- . fseruna starfa, flutt af finnskum söngvurum eingöngu 0.5 á fijisku. Þegar Jussi Jaias, sem er annar ' feljómsveitarstjóri vi' fÍBnsku óperuna, var hér á fer' fyrir tveim árum, kom tij orðs að réynt \töí að viútia að-þess ari för. í haust c-r l'eið koir ■ finnski þjóðleikhásstjórmr Sulu Raikkönen. hingað ' stutta heimisókn; skoðaði hanr ■ þá -meðal ajsúiars þjóðleikhúsi5* og varð mjög hrifirm af því og cllum aðbúnaði þar. Gafst hon- um þá tækifæri tii að hlýða á fiöng þeirra Guðrúnar Á. Sím- onar og Guðmundar JónssÐrsar og þótti hontim mjóg ti1 þeirra heggja koma. Síðan hefur ver- ið unnið að bví, bæði af hálfu íinrtskrá og ísle.nzkra aðila, áð > rinda hinni fyrirhuguðu heim f-ókn í frámkvæmd, e,g eru nú allar líkur á. að það megi tak- Fí.TTTT I NOREGÍ. RVÍÞJÓÐ Ofi ÐANMÖRKÍ.J Óperan ..Pohjalaisia" fjallar tim atburði, er gcrðust við ,.Austurbotn“ um miðja níti- éíjBdu öld. os urðu UDphaf frels- isbaráttu finnsku- bjóðarinnar fiegn yfirráðum Rússa. Telia Finnar hana hið ágætasta verk á •sínu sviði. er þeir hafa eira eignazt; hefur cperufloklair finnska þjóðleikhússins flutf hana í Noregi, Svíbióð og Dan- raörku við hinar bezbt móttök- ur, og mirnu fínnskir aði’ar tslja mikils urn vert, að hú.n verði einnis fhitt hér, svo að ckkert Norðuriandanna verði þar út undan. ÓVÍST TJM HLUTVERKASKÍPAN Ekki mun enn fuilráðið um WutverkaskÍDan, en frfflvíst er, sð Leo Funtek, fvrsti hljóm- sveitarstjórí fipnsku ónerunn- ár, muní 'stiörna fíutnin.gi ýerksins. Sennilegt er að sóor- ansöngkonan Anna Mutanen, altsöngkonan .Maiiu Kuusoia 00 tenórsöngvararmr Matti La- hlinen 00 Jorma Hutonen synei aðalhlutýerkin. Er ósk- ;ánd.i, að för bessi mesi takast, óe barf ekki að efa. að vel muni .Iiódí bessum tekið hér. og hinu p'tórbrotna verki. sem hann hyggst kynna okkur. 20 keppa í Sandsflokka- giímu annað kvöld. LANDSFLOKKAGLÍMAN verður háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu og hefst hún kl. 9 annað kvöld. Keppendur verða 20 frá fimm íþróttafélögum og iþröttabanda lögum. Keppt verður í fjórum þyngdarflokkum. í þyngsta flokki keppa m. a. þeir Ár- mann Lárusson. UMFíl og Rún ar Guðmundsson, Ármanni. I öðrum flokki má nefna Pétur Sigurðsson, ÁrnSanni, Gunnar Ólafsson frá UMFH og Matthí- as- Svein-sson frá KR. í þriðja ílokki keppa m. a. Eli Áuðunsson frá KS, Ingólf- ur Guðnason frá Ármanni og Hilmar Bjarnason frá UMFR. í fjórða flokki eða unglmga- flokki keppa m. a. Svanbreg Ólafsson frá íþróttabandalagi Akran-ess, Trausfi Ólafsson frá íþróttabandalagi Biskups- tungna og Guðmundur Guðni Jóns.son frá UMFR. Mikil ræðohöid og fjölbreytt skemmtyri: Fregn til Aiþýðublaðsins. SAUÐÁRKRÓKt. Á ANNAN í PÁSKUM héit Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki hátíðlegt 50 éjra afmæli sitt í fölagsheimiliuu Bifröst. Félagið cr stofnáð 1903. FrumkvöðuII að stofnun þesi3 var Jóhann Jóliannesson skósmiður. — Hóf þetta sötiu um 300 manns. Hófst það með Árni Þorbjörnsson lögfræðingur. sma* Hæsfa cq k söluverð pissa vdm* fegunda i Frá verðgæzluskrifstofiUnni. HÆSTA og lægsta smásölu- verð ýmissa vörutegunda í hokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann ,7. þ. m. sem hér segir: Lægst Hæst Glímufélagið um glímuna. Ármann aimennum aívmnuvegi i Par eru um 300 íbúar, en enginn sérstak ur atviniiiúvegur - lltil atvinna RÆTT ER NÚ UM ÞAÐ í Vík £ Mýrdia að gera kartöfJu- rækt að almennum atvimiuvegi í þorpinu, en segja má, að þar sé enginn sóiístakur atvinnuvegur og atvinna iítil. Ef kartöfiu- ræktin verður hafin, mun stórt landssvæði tekið undir hana, annað hvort samlur eða graslendi, ©g er þá æilunin að þorps- Ibúar rækti kartöflurnar í stórum stíl til sölu. þessum slóðum, en eftir Kötlu- gosið breyttist ströndin, svo að það lagðiist niður. Fðrsefahjónin skoðuðy sýningu Finns í gær. pr. kgi pr. tog. Rúgmjöl 2,85 3,20 Hveiti 2.80 3,25 Haframjöl 3,20 3,85 Hrísgrjón 4,95 7,10 Sagófrjón 6,00 7.45 Hrísmjöl 4,10 6,20 Kartöflumjöl 4,65 5,35 Baunir 5,00 5,95 Kaffi, óbrennt 25,85 28,15 Te, pk. 1/8 Ibs, 3,40 4,60 Kakaó, lá lbs. dósir 6,85 8,70 Molasykur 4,60 4.70 Strásykur 3,35 3,70 Púðursykur 3,25 6,25 Kandís 6,00 7,20 Rúsínur 11,00 12,60 Sveskjur 70/80 15,85 17,90 Sítrónur 10,00 11,00 Þvottaefni, útl. pk. 4,70 5,00 Þvottaefni, innl pk. 3,00 3,10 FLATEYRI í gær. . TÖLUVERT mikill snjór er ■: fcominn hér, og var snjóbíllinn þá reyndur. Ekki gekk það þó vel. Reyndist hann of léttur til nð draga sleða þann, er nota ' étti meS honum til flutninga • og svo bilaði bíllinn eitthvað. HH. Hafnlaust er með öllu í Vík og sjósókn engin. Nokkrir hafa atvinnu í sambandi við við- skipti við sveitirnar, sumir stunda vegavinnu og brúagerð á sumrum, og fram að þessu hefur nokkur búskapur verið í þorpinu, en sauðfé var allt skor ið niður, eins og annars staðar á þessu landssvæði. MÖGULEIKAR Á HAFNARGERÐ Einnig .er rætt um það í Vík í Mýrdal, að athuga þurfí mögu leika á nokkurri hafnargerð. Mi'klir sandar eru fram af þorp ínu og óslitínn brimgarður, ef hreyfir sjó. Telja þeir, að vert sé að abhuga möguleika á því að hlaða fyrir skarðið miili fjalls og Landdrangs, sem er einn af Reynisdröngum, og finnst þeim þá líklegt, að inn- an garðsins myndist pollur og skilyrði fyrir smábátaútveg. þótt ekki yrði þar fært nema þegar fremur vel viðrar. KAUPA FISK FRÁ RVÍK, EN FISKISÆLD UPP VIÐ LAND Fiskur er keyptur til Víkur { Mýrdal héðan frá Reykjavík, ýmist hraðfrystur á rúmar 7 kr. -kg. eða nýr. Einnig er nýr fiskur keyptur frá þorpum í Árnessýslu. En rétt utan við brimgarðinn eru talin hin ágæf ustu fiskknið frá fornu fari. Var sjór stundaður fyrrum á SÝNING Finns Jónssonar Iistmálara í Listamannaskálan um er opin kl. 1—11 daglega. Aðsókn hefur verið góð, og í gær skoðuðu forsetahjónin sýn jnguna. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi brennt & malað 40.60 Kaffibætir 14,75 Suðusúkkulaði 53,00 Mismunur sá, er fram kemur á hæsta. og lægsta smásölu- verði, gttur m. a. skapazt vegna tegundamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekkí gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við fram- angreindar athuganir Frambyggður netjaveiðar ATHYGLI þeirra, er leið eiga að ReykjaVÍkurhöfn, hef ur undanfarna daga beinzt að nýjum trillubát af sérstakri gerð, sem er mjög frábrugðin þeirri, er almennt ííðast um opna vélbáta. Báturinn heitir „Breiðfirðingur", eign Leo- polds Jóhannssonar, en smíð- aöur í Bátasmíðastöð Breið- firðinga í Hafnarfirði. Báturinn er um í) lestir að stærð, frambyggður, en op- •inn fyrir aftan miðju, en þar fer öll vinna fram á bátnuxn. Hann er knúinn með 30 hest- afla Lister dieselvél, en henni er komið fyrir í fr’amhluta bátsins, sem byggt er yfir. trillubátur við í Faxaflóa Framhelmingurinn er þiljað- ur sundur og eru þar ásamt vélinni stjórnartæki bátsins, talstöð og dýptarmælir. Þar er og allgott rúm fyrir áhöfn bátsins. Það hefur og vakið nokkra athygli, að jafnan hefur rok- ið úr siglu bátsins, en því er þannig háttað, að útblástur- inn frá vélinni er léiddur upp í gegnum mastrið, sem er úr stálpípu. Engin reynsla hefur enn fengizt um það, hversu vel þessir bátar gefast, sem frarn byggðir eru, eða hvort þeir eru heppilegri til fiskiveiða en hinir gömlu. samdrykkju. Veizlustjóri yar Valdimar Pétursson verka- maður setti samkcmuna og Ingimar Bogason verkamaður flutti ávarp. Kirkjukór Sauðár króks söng' undir stjórn Eyþórg Stefánssonar. Undirieik annað- ist frú Sigríður Auðuns, en ein söngvari var Guðbrandur Frí- mannsson verkam. Þær ungfrú Erla Þorsteinsdóttir, írú Gunn- hiídur Magnúsdóttir, frú Hall- fríður Rútsdóttr og frú Jófríð- ur Björnsdóttir sungu skemmti lög með gítarundirleik. Guðjón Sigurðsson bakari og Guðvarður Sigurðsson bakári fluttu skemmtiþætti. Lesið var afmæliskvæði frá Gunnari Einarssyni kermara. Þeir Sveinn Sölvoson verka- maður, Kári Jónsson verzlun- arm. og Friðrik Sigurðsson verkam. fluttu þætti úr sögu félagsins, sem Magnús Bjarna- son hafði tekið saman HEILLASKEYTI OG RÆÐUHÖLD Heillaóskaskeyti bárust frá Albert Sölvasyni vélsmið, Ak- ureyri, Jóni G. Guðmann bónda, Skarði, Sigurði Péturs- syni, verkstjóra, Reykjavík. og Iðnaðarmannafélagi Sauðár- króks. Undir borðum fluttu þessír ræður: Sigurður Sigurðsson bæjarfógeti. Guðm. Sveinsson forseti bæjarstiórnar, Sigurður Sigfússon byggingara, Kristinn Gunnlaugsson verkstjóri, Arni Han.sen verkstjóri og Magnús Bjarnason kennari. HEIÐURSFÉLAGAR Formaður félagsins, Ingimar Bogason, skýrði frá þvi, að stjórn og trúnaðarmannaráð , hefði kosið eftirtalda menn sem heiðursfélaga, en þeir hafa allir verið formenn féla.gsins: Albert Sölvason vélsmiður, Akureyri. Árni Hansen verk- : st.jóri, Sauðárkróki, Jón O. Guðmann bóndi. Skarði. Krist- inn Gunnlaugsson verkstjóri, Sauðárkróki. Magnús Biarna- | son kennari, Sauðárkróki. Sig- urður Pétursson verkstjóri, Reykjavík. Afmælishóf þetta bótti tak- ast með ágætum og skemmti fólk sér við dans fram ef'tír nóttu. rf Fyrsfa keppnln innan húss. FYRSTA 'knattspyrnukeppnl hér á landi innanhúss hófst í gærkveldi að Hálogalandi, Voru leiknir fjórir leikir og; fóru þeir þannig: Þróttur A-lið vann Val B-lið með 7:3, Víking' ur A-lið vann Fram A-lið með 6:3, KR A-lið vann Víking B- lið með 13:2 og Valur A-lið vann KR B-lið með 8:5. Mótinu lýkur á sunnudaginn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.