Alþýðublaðið - 14.02.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 14.02.1928, Side 2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ f kemur út á hverjum virkum cjegi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverðsgöíu 8 opin frá kl. 9 árd. tii kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin ki. 9VS—lOVa.árd. og ki. 8-9 síðd. SJmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifsiofan). Verðíags Áskriftarverð kr. 1,50 á vrántiði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Frá EFarbafeba 00 Síokfesepi. Félagslíf og atyinnumál Fé agslíf alpýðunnar austan fjalls á Eyrarbakka og Stokks- eyri befir yerið með fjörugasta mióti. í vctur. Hafa verkamannafé- lögin „Báran“ og „Bjarmi“ haid- ið uppi góðri samvinnu sín á miili; ex slík samvinna nauðsyn- leg til a,ð koma á aukinni sam- úð og meiri stéttartilfinningu milii -verkalýðsins í' smáfum kauptún- um, hvar sem er á lamdinu, Meiri hluti kjósemda á Eyrar- bakka og Stokkseyri fylgja Al- þýöufiokknum að niáium, Hafa verkamenn par fengib að kenna á svipu harðsvíraðra kaupmanna og ófyrirleitinna fjárbrallsmanna og fengið um leið pá trú og vissu, ;að valdið. felst í peirra eigin afli, en ekki anmara, pióttt hærra hreyld sér. Stokkseyri og Eyrarbakka hafa einstakir menn átí, og lóðargjalds- 'kúgunin hefir sprengt blóð und- an nöglum porpsbúanna. Spari- sjóðir (ismábankar) hafa verið Tseítir á stofn, en vegna pess, að iairæmdir fjáxglæframenn náðu tökum á þeim, var peim sama sem lo-kað, og fátækir kotungar fá eigi nemia að ö.rlitlu leytiit greidda sparipeninga sína, er peir í góðri írú höfðu Iagt í sjóðina, rtil að geta tekið til peirra, ef eiiitíjhvað bjátaði á um heilsu teða annað. Reynslan hsfir pví sannarlega verið pungur stoóli fyrir verkat- menn í pessum kauptúnum, og ern peir nú að reyna að lagfæra pað, sem óreiðumennirnir settu í öngpvéiiti. Baggarnir eru pungir og ekki er fullvíst tenn, hvort peir séu1 bærir, en- flest mu;n verða reynt til að afstýra algerð- um vandræðum. Miilli jóia og nýjárs hélt verka^ mannafélagáð „Bjarmi“ á Stokks- eyri aðalfund. Sýndi félagsskýrsl- an, að félagiÖ er frekar vel stætt fjárhagslega, pótt ýms aðskoía- dýr, er inn í félagsskapinn brut- tu'st á krepputímum, hafii orðið honum dýr. Félagið á nú nokkra fjámpphæð i „Sparisjóði Stokbs- eyrar“, en pó að pað pyrfti á peninguinum að haida, pá fást peir ekki greiddir vegna pess, að spaiúsjóðuriim hefir að miklu leyti stöðvað útborganir. Væri sannar- lega þarft að sú stjórn, sem nú sátur að völdum í landinu, skip- aði neíntl manna til að rannsaka alian „statu's" sparisjóðanna í porpunum báðum, og hvernig veltufé peirra hefir verið eytt. í stjó'rn „Bjarma“ vo^u kosn- ir fyrir þetta ár Zóphónías Jóns- so:n formaður, Helgi Sigurðsson nitari og Magnús Jónsson gjald- keri. —- Féiagið hefir mjög lág iðgjöld, og verður pví starfsem- in erfiðari, par sem það leigir dýrt húsnæði. Væri gott fyrir verklýðsfélögí1 í smáþorp.um að að reyna með eimhverjum ráðum að eignast hús. Ættu þau ab vera sv-o. stór, að pau rúmi alla fé- laga á fundi 0;g hægt sé einnig. að thafa í þeim lesstofu fyrir verkaiýðinn. Gæti slík stofa orð- ið að ómetanlegu gagni fyrir fé- lögin og það fyrst og fremist þar sem pau eru stéttarfélög. Fé’.agslíf Eyrbekkinganna er ekki síður fjörugt- „Bá.ran“ hefir haldið marga fundi í vetur, og mörg nauðsynjamál hafa þar ver- ið xædd. Árshátíð sínia hélt fé- itágið síðast í nóvember; var hún að vanda mjög fjölsótt, o,g skemtu menn sér ágætiega. Þar var mætt- ur Pétur G. Guðmundsso.n héð- an úr Reykjavík, og hélt hann þar fyrirlestur, sem mikið var rómaður. „Báran“ heldur fundi sína í samkomuhúsinu „Fjölni“, sem nú er eign hreppsins. Stjórn „Bár.unnar“ skipa nú: Einar Jóns- son formaður, Guðm. J. Guð- mundsson ritari -og Bergsteinn Sveinsson gjaldkeri. Eitt erfiðasta viðfangsefni verk- iýðsfélaganna austan fjálls hefir alt a-f verið kaupgjaldiö og pá aðallega v,ið vegavinnu. Tóku pví bæði félögin, „Bánan“ og „Bjarmi“ til pess ráðs að kjósa sameiginlega nefnd til að viixna að pví að komið yrði á jafnara kaupi við vegavinnuna. Var Zo- phonias Jönssan kosiinn i nefnd- ina af hálfu verkamannaféigasins ,Bjarmá“, en Bjarni Eggertsson og Þorleif.ur Guðmundsson af hálfu „Bárunnar“. Mesta handa- höf liefir ráðið um kaupgjald við vegavinnuna fyrlr austan. Síða-st liðið sumar v-oxu verkamönn- unum til dæmis greiddar kr:. 1,10 um klst. í Kambabrún, en í Ölfusveginum fengu peir a8/ eins 65—85 aura um klukkustundina. Er piað mjög vítaverð aðferð af hinu opinbera, að gera þannig •upp á milli verkamanna sinna, og mælir öll sianngirni með pví, að öllum peim, sem við vegina ■'inna, sé gr-eitt sama kaup og pað í sem nákvæmustu hlutfalli v,ið taxta verkamannaié'aganna. j Nefnd þessi er nú komin h'nga'ð til Reykjavíkur til skrafs og ráða- gerða við landsstj-órn og aðra, sem hl.ut eiga að máli. Tilíögur í þessu máli vor-u samjjyktár í einu H, -bæði á þingmálaíundi við Ölfusá, par sem margir bændur voru saman komnir, og einnig a Eyrarbakka -og Stokkseyri. Kemur nú til kasta bæhdastjörn- ar/nnar að taka vel í þetta bjarg- ræðism-ál bænda og verkamanna í Árnessýslu. Vélbátur straadar. (Skv. simtaii við Vestm.eyjar.) í gærkveldi um kl. 10 strandaði vélbáturinn „Si-gríður“ nndir Hamrinum, v-estan við Eiðið. Var mjög dimm drífa, og treystist bát- urinn ekki að ná höfn. Bátsverj- lar v-oru í !b,átniúm' í nótt, og voru menn í l:an-di mjög hræddir um þá, en um ki. 8 í m-orgun komst einn peirra, J-ó-n Vigfússon í Holti, upp á „Hamarjnn“, og pyk- .ir pað einstakt prekvirki. T-ókst honum svo með aðstqÖ manna úr ian-di að bjarga öllum úr bátnum. Bát'urinn brotnaði alveg í spóin Formaður bátsins var Eiður J-óns- son. Khöfn, FB., 13. febr. Nárausíys. Þreítán verkamenn farast. Frá Lundúnum er símað: Gas sprenging v-axð i námu í Cum berland og f-örust prettán menn. Pölland og Litauen. Fxá Berlín er símnð: Stjórnin í Póllanidi hefir sent stjórninni Litauien „nótu“ og he-imtað ákveð- ið svar vlð þeirri spumiugu, hvior.t Litauen ætli að halda Genf sampyktina og vilji pegar byrja samningatilrauin í þeim tilgangi að koma á Ibetri sambúð á m-illi Póllands og Litauen. Meðj?l deild. Sunðhöllin. Um sunidhallarfrv. urðu lang- mestar umxæðú;r í deíldinnii í gær. Tað var til 3. umr. Tvær breyt- ingatillögur v-oru komnar fram, báðar um lækkun á ríkistillaginu, sem í frv. er ákveðið alt að 100 pús. kr. -eða hálfur byggingar- kostnaðurinn, að frádreginni lóð og hieitu laugavatni, sem Reykja- víkurb'Org leggi til fram yfir sín- ar 100 púsundir. Jón Auðun kvaðst sjálfur hafa 'fengið heilsu- bót við það að i-ðka sund, en vildi pó- lækka ríkistillagið til sundhallar niður í 65 þúsundir eða þriðjun-g byggingarkostnaðar. Halldór Stefánsson vildi færa það niður í 40 púsundir eða í fimta hluta. Ráðherrarnir, Tryggvi og Jónas, töluðu fyrstir gegn lækkun- inni og síðan ýmsir aðrir. Kvað Tr. P>. sjálfsagt að hækka jafn- framt tillög til sundlauga annars staðar á landinu, upp í sama lilut- fall, helming stofnkostnaðar, og - Jónas b-enti á, að fjárv-eitingiiti: samkvæmt frv. trygði öðrum hér- •aðmn réttinn til styrks. í sama hiutfalli. Haraldur Guðmundsson, sem er í fjárveitingan-efnicl n. d., t-ók undir pað, að auka pannig sundiaugastyrkinn til annara hér- aða og benti jafnframt á, að sund- hallarmálið er alpjóðarmáí engu! síður en héraðsmál Reykjavíkur og að frá súndhöllinni muni sund- kunnáfta breiðast út um bygðir iamdsins. Aftur á móti talaði Pétur. Ottesen sig „diauðan“ g-egn frv. —- Svo fó-r, að lækkumartillögurn- ar voru báðar feldar, Halldórs með 22 atkv. gegn 5 og J. A. J. með 21 geg-n 6. M-eð báðum þess- um tillögum greiddu atkv.: Hall- dór ( Stefl, P. Ott., Jón- á R-eynl- stað, Einar á Geldingalæk -og Magnús Guðm. og, auk pess Jón Auðunn með sinni tillögu, en all- ir aðrir á móti, nema Bjarni var ekki viðstaddur. Síðan var frv. samþykt með óskertri upphæð ög afgr-eit-t til efri deildar.. Greiddui 20 atkv. með pví, en 2 á móti, P. Ott. og Jón á Reynistað. Önrnir mál. Frv. um skiftingu Gullbringu-: og Kjósiar-sýslu í tvö kjördæmi átti að vera til 3. umr., en var, tekið út af dagskxá samkvæmt heiðni Ölafs Thors, sem kvaðst ætla að flytja breytingatillögu við pað. Frv. til nýrra sk-ógalaga (um meðferð skó-g-a og kjarrs og friðun á lyngi o. fl.) var samp. og endursent e. d. vegna smábreyt- ingar. Þremur öðrum stjó-rnarfrv., sem komin eru gegn um efri deild, var vísað til 2. uhxri og niefn-da, frv. um betruoarhús og 1-etigarð til allshn., um mentamála- nefnd íslands til mentamálan. og um búfjáírtryggingar til landbúún- aðarn. Jóhann Jós. flytur frv. um pann viðauka við hafnarlög fyrir Vest- mmnaeyjar, að ríkið leggi fram þriðjuug kostnaðar eða alt að 70 pús. kr. til viðgerðar og full- komnunar á hafnargörðunum þar. Er pað flutt að ósk bæjarstjórnar- innar. En er frv. kom til 1. uimr. í gæf, var Jóhann ekki við, en aðrir dieildarmenn björguðu frv.. og vísu-ðu pví samt til sjávaxp útvegsnefndar og 2. umr. Þingmenn Skagfirðinga og Belrnharð Stef. flytja pingsálykt- unariiilögu í n. d. um að rannsókn skuli gerð næsta sumar á akbraut- arstœöi milli Siglafjardar og Haganessuíkur o'g kostnaðaráætl- un um lagningu hennar. Var ein umræða ákveðin um pað mál. Frumvarp um Strandarklrkju. Þingmenn Árnesinga (M. T. og Jör. Br.) flytja frv. um Stran-dar- rirkju. Á pessu ári og h-inu næsta megi verja alt að 10 pús. kr. af fé Strandarlrirkju til sandgræðslu, girðin-ga og sjógarða í Strandar- landi í Selvogi, en síðan alt að púsund kr. árlega til viðhalds og /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.