Tíminn - 09.07.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.07.1964, Blaðsíða 6
 Einkaumhoð fyrir t> FORHITARA LANDSSMiÐJAN Myndin sýnir forhitara, sem tekinn hefur verið í sund ur og þá auðvelt að hreinsa plöturnar. FORKITARAR DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar) eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og eru notaðir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og hitarar í skipum, soðhitarar í sfld- arverksmiðjum, svo að nokkuð sé nefnt. DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitusvæðinu. Þeir eru mjög frirferðarlitlir. — Hitatapið er ótrúalega lágt. Myndln sýnir forhltara, lem boltaður er saman. DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að auð velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum eða fækka þeim. Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum hér í borg- inni. — Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. — Sími20680 — VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg. Fljótleg Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 21857 og 40469. ■Mmwnnmr Sérleyfisferðir Reyk j avík-Hrunamanna- hreppur 2 ferðir í viku. Reykjavík-Skeiðahreppur 3 ferðir i viku Reykjavík-Biskupstungur Gullfoss og Geysir, 7 ferðir i viku (daglegar ferðir). Reykjavík-Laugarvatn- Laugardalur. 11 ferðir i viku Ólafur Ketilsson, B.S.Í. sími 18911. lögfræSiskritstofan ISnaðarbanka- Húsíml IV. hæð Tómasar Arnasonar og Vilhjálms Arnasonar — Til sölu er Dodge-Weapon. Skipti koma til greina á minni bíl. Upplýsingar í síma 41598 eftir kl. 8. Bíla & búvélasalan Til sölu Ferguson diesel eða bensín traktor árgerð 54—56 með sláttuvél og ámoksturtæki óskast til kaups. Staðgreiðsla. Mercury Comet 1963 Chevrolet 1954—60 Commer Cob 1963. , Mercedes Bens 1954—64 Volkswagen 1954—64 Willys Jeep 1952—64 Vöru- og sendiferðabíla Traktora meC sláttuvélum Landbúnaðarverkfæri Vatnabáta. Látið skrá bílana við selj- um, Bíla & búvélasalan »/Miklatorg Sím) 2-31-36 l6 T í M I N N, fimmtudagur ¥. iúlí 1964. — V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.