Tíminn - 09.07.1964, Síða 15

Tíminn - 09.07.1964, Síða 15
Ifsrétfir eyinga og Reykvíkinga 21 maður keppti frá hvorum, og voru leikn ir tveir hringir, 18 holur alls. — Vestmannaeyingar sigruðu glæsi- lega — fengu 3914 stig, en Reyk- víkingar 23Vi. Margir einstaklingar komu vel út úr keppninni, og voru margir undir 40 höggum pr. hring. Óttar Yngvason, Reykjavík, fyrrverandi íslandsmeistari, komst annan hring inn á 34 höggum. Kl. 9,30 í fyrramálið hefst hið árlega golfþing, en klukkan eitt eftir hádegi hefst öldungakeppni og bæjarkeppni tnilli Akureyrar, Vestmannaeyinga og Reykjavíkur. Þetta er höggakeppni og verður reiknað út frá sex efstu frá hverj- um bæ. Á fimmtudáginn kemur hefst svo sjálft íslandsmótið. VARLA SALTAÐ Framhald af 1. síðu. Haraldur sagði okkur, að hann hefði fundið vélina upp fyrir 3— 4 árum. Menn hefðu til að byrja með verið ragir við að nota hana á hina meyru Austurlandssíld, en þetta hefði tekizt vel, eftir því, sem síldarsaltendur segðu fyrir austan, og síldin ekki beðið neitt tjón á því að fara í gegnum vólarnar. Flokkunarvélarnar eru tveggja og þriggja rasta, og afkasta tveggja rasta vélarnar um 60—70 tunnum á klukkustund, ef um venjulega blandaða síld er að ræða, og er gert ráð fyrir, að tvær tveggja rasta vélar geti flokkað nægilega mikla síld til þess að hafa við 50 söltunarstúlk um. Flokkunarvélar þessar kosta um 100 þúsund krónur, sam- kvæmt upplýsingum Haralds. ] árekstrar og útafkeyrslur á þess- ! um 10 km. vegarspotta frá Æsu- stöðum til Bólstaðarhlíðar, — að : því er Jón ísberg, sýslumaður á Blönduósi, sagði blaðinu í dag. Sagði Jón, að fleiri árekstrar hefðu orðið í hans umdæmi í júní og það, sem af er júlí í ár, en allt síðastliðið ár og flestallir á- rekstrarnir hefðu átt sér stað á þessum vegarspotta. Jón sagði, að þessi vegur hefði verið lagður árið 1917 og hefði lítið verið gert við hann síðan,' þótt honum væri að sjálfsögðu haldið við eins og öðrum vegum,' og væri hann nú versti vegarkafl-| inn á leiðinni norður. Vegurinn; væri bæði þröngur, beygjur oft krappar og blindhorn og blind-j hæðir tíðar. Einnig kvað Jón al- veg furðulegt, hversu skeytingar- lausir ökumenn væru um umferð- armerkin; annaðhvort sæju þeir ekki hættumerkin, sem mikið væri af á þessari leið, eða þeir skeyttu alls ekkert um þau. Sagði hann, að skeytingarleysið um um- ferðarmerkin væri orðið svo mik-' ið, að hann hefði tekið eftir því eitt sinn, þegar merktar voru tvær akreinar yfir blindhæð, að bíll, nokkur ók á öfugri akrein yfir hæðina. Verkstjóri sá, sexn hefur eftir- lit með vegunum og vegafram- kvæmdum á þessu svæði, fór í dag í ferð um Æsustaðaskriðurnar í, því skyni að athuga, hvort ekki væri hægt að bæta eittþvað úr hinu hættulega ástandi vegarspott- ans. SJÖ BÍLSLYS Framhald af 1. sí3u. uðu þegar fluttir á sjúkrahúsið á Blönduósi, og var líðan þeirra sæmileg í kvöld. Þessi árekstur varð á svipuðum slóðum og áreksturinn í fyrra- dag, þegar bíll fór út af veginum og rann 18 metra, áður en hann steyptist fram yfir sig og fór tvær veltur, en sem betur fer slasað- ist enginn hættulega. Síðustu þrjár vikurnar hafa orðið 6—7 BARNAMORÐINGINN Framhah- aí 16 siðu hann vera sonur háttsetts emb ættismanns og hefði m. a. ver- ið í herliði í Alsír undir stjórn Mássu, hershöfðingja, og þatf hafi hann lært pyndingar, en slík kunnátta væri eini mögu leikinn til þess að komast áfram í þessum heimi. f bréfunum til lögreglunnar hæddist morðinginn að getu- leysi hennar og skýi'ði m. a. frá því, að hann hefði sent Scotland Yard bréf og bent því á að aðstoða veslings Parísar- lögregluna. En það voru fleiri en morð inginn sjálfur, sem þótti lög- Innilega þökkum við öllum vinum og vandamönn- um, er glöddu okkur með gjöfum, heimsóknum og heillaóskum á sextugsafmælinu. Karl Jónsson, Gýgjarhólskoti. Lýður Sæmundsson, Gýgjarhóli. Mínar beztu þakkir sendi ég öllum þeim sem veitt hafa mér aðstoð í veikindum mínum. Helgi Guðmundsson, Vesturgötu 17, Akranesi. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför Guttorms Pálssonar, fyrrverandi skógarvarðar, Hallormsstað. Aðstandendur. Mlnningarathöfn um móður okkar Þórunni Jórtsdóttur frá Ey, fyrrverandi Ijósmóður, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. júlí kl. 10,30. Athöfn- innl verður útvarpað. Jarðsett verður laugardaginn 11. þ. m. frá Akureyjarkirkju, Vestur-Landeyjum. Börnin. Jarðarföi elginmanns míns, Karls Hjálmarssonar. kaupfélagsstjóra frá Hvammstanga, fer fram frá Sauðaneskirkju laugardaginn 11. júlí kl. -2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Þórdís Ingimarsdóttir. r f M I N N, flmmtuófs’gur 9. júlí 1964. — reglan sein í vöfum. Faðir drengsins, Yves Taron, deildi hart á vinnubrögð hennar og tók að síðustu það ráð að hefja leit upp á eigin spýtur með einkaleynilögreglumenn sér til aðstoðar. ' Eftir að morðinginn var handtekinn, sagði hann að- eins þetta: Ég vildi óska, að ég hefði sjálfur fundið morð- ingjann. Ég er viss um, að ég hefði drepið hann á staðn- um. — Segja má að það hafi raunverulega verið rit- handasérfræðingur, sem kom lögreglunni að síðustu á spor- ið. Hann benti á, að í bréfun- um væri sérstök áherzla allt af á stafnum L. Myndi sér ekki koma á óvart, að fyrsti stafur inn í fornafni og e. t. v. eftir nafni bréfritara og þá væntan lega morðingjans, væri L. Nú er komið á daginn, að sérfræðingurinn hafði rétt fyr ir sér. Eins og áður segir, er morð- inginn ekki heill á geðsmunum og hefur m. a. einu sinni ver ið á geðveikrahæli. Því má bæta við, að kona hans er nú sem stendur einnig undir hand leiðslu geðlækna. • Þótt lögreglan hafi rennt grun í, að morðinginn væri geð sjúklingur, sannfærðist hún ekki endanlega fyrr en hún fann á heimili morðingjans stóra myndamöppu, þar sem allar úrklippur með frásögnum dagblaða um morðið voru ræki lega límdar inn, með rauðu striki í kring. i RÁjVS M AGERÐ! N ÍGRETTISGÖTU 54 IS í IVE I-l 9 I O 8 r Mátvsrk VaíRsHfamyndir LjósaiyRdir litaðar, af flestom kaopstöðum landsins RibHnmvndir Hinar vinsæiu, iöngu gangsmvndir — kúp* gler flestar staarðir. BV Bökunarkeppni FB-Reykjavík, 8. júlí. Nú er að hefjast bökunarkepipni hér á landi í fyrsta sinin. Tíu beztu uppskriftirnar, sem berast í keppninnli hljótV viðurkennimgu, og verða veitt jáfnmörg verð- laun. Fyrstu verðlaun er ferð til Bandaríkjarma, en níu aukaverð- laun eru hrærivélar. Fyrirtækið O. Johnson og Kaab- er h.f. stendur fyrir keppninni, en það fékk fyrir skömmu fyrirspurn frá Pillsbury hveitifyrirtækinu í Bandiaríkjunum um, hvort ekki mætti koma af stað bökunar- keppni á íslandi en Pillsbury efnir árlega til slíkrar keppni í heima- landi sínu. Þátttökuskilyrði eru í stuttu máli þessi: f keppninni mega taka þátt allir, sem eru 19 ára og eldri, þó eki starfslið Kaaber eða skyldu lið þess, starfandi húsmæðrakenn- arar, bakarar eða brytar. Upp- skriftirnar á að senda til P.O. Box 1436 í Reykjavík, og skulu hafa verið póstlagðar eigi síðar en lö. ágúst, og komin á ákvörðunar- staðinn 15. ágúst. Uppskriftina á að skrifa á sérstakt blað, þar sem tilgreind eru öll efni þess, sem bak að verður, bökunartími hitastig og nafn framleiðslunnar. Síðan á að festa hana á eyðublað, sem birzt hefur í blaðinu. Allar 10 verð- launaupspkriftimar verða í keppnislok eign Pillsbury Com- pany. Uppskriftirnar verða að að innihalda að minasta kosti hálfan bolla af hveiti (ekki 'kökuhveiti eða kökudufti), en mega ekki innihalda áfenga drykki og verða að innihalda einungis hluti sem fáanlegir eru í venju- legum nýlenduvöruverzlunum, en þar að auki verður að vera hægt að fuligera þær á einum degi. Hinn 16. ágúst verður tilkynnt hverjir 10 þátttakendurnir eru, sem keppa eiga til úrslita í Rvík eg verða fargjöld þeirra, sem ekki eru búsettir í’ Reykjavík, greidd. Tveir húsmæðrakennarar munu dæma um gildar umsóknir og munu aðailega taka til greina al- tnenn gæði, og hve fljótt og auð- velt er að baka kökurnar og einn- ig nýbreytni og óvenjuleg ein- kenni. Þrír kunnir borgarar STYÐJA BRETAR? Framnaio at 16 síðu. allra ákvarðana í sambandi við gæzlustörf S.þ. Hins vegar leggi Bandaríkin mikla áherzlu á hlut Allsherjarþingsins í þessu sam- bandi og þá sérstaklega varðandi ákvarðanir um dreifingu kostnað ar við gæzlustörf. bragði síðan framleiðsluna og dæmi um útlitið. Aðalvinningurinn er flugferð til New York og ferð þaðan til Miami Beach, þar sem sigurvegarinn verður heiðursgestur á bökunar- keppni Pillsbury, sem fer fram 13. til 15. september. Allt ferðalagið verður viðkomandi að kostnaðar- lausu, auk þess sem hann fær nokkra vasapeninga. Frekari upplýsingar um þessa keppni er hægt að fá hjá O. John- son & Kaaber í Reykjavík. BRÆLA Framhald aí 16. síðu. þó nokkur norsk líka. Auk þess er þar eitt af þremur finnskum skipuim, sem stunda síldveiðar hér við land. Bræðslan gengur vel, og smávegis þróarrými er komið. f Neskaupstað lágu inni 50—70 skip I dag. Þar var norð-austan hvassviðri og hefur verið kait und anfarna daga. Bræðslan gengur vel. Á Eskifirði er allt við sama í síldarbræðslunni. Þar er haldið áfram að umstafla síldarmjölinu, en ekki orðið fullljóst, hve mikið tjón hefur orðið, er hitnaði í mjöl inu, eins og blaðið sagði frá í dag. Tuttugu bátar biðu á Eski- firði í dag, og bræðslan er búin að taka á móti 44 þús. málum. Síld arbræðslan á Reyðarfirði hefur tekið á móti 56 þús. málucn og eru þar allar þrær fuilar. Á Fáskrúðs- firði er nokkurt þróarrými, en þar er búið að taka á móti 35 þús. málum. Á Stöðvarfirði er ekki bræðsla. Þar he>" enn ekki verið byrjað að salta og heldur ekki frysta síld, þar eð verið var að skipta um frystitæki í frys’tihúsinu. — Á Breiðdalsvík er búið .að taka á móti rúmum 10 þúsund málum. A Djúpavogi er ekki byrjað að salta enn. FYRST 5,8 MILLJ. Frambairi at 16. siðu. notkun ávísana því haldið áfram af fullum krafti. Þess skal getið, að á síðasta Alþingi fékk Seðlabankinn nýja lagaheimild til innheimtuaðgerða í sambandi við innstæðulausar á- vísanir. Hefur viðskiptamálaráð- herra nú gefið út sérstaka gjald- skrá skv. heimildinni, sem leiðir til þess, að bankinn hækkar all- verulega það gjald, sem útgefend- um slíkra ávísana ber að gréiða. Gjaldskráin birtist í næsta Lög- birtingablaði. Þess skal að lokum getið, að umræddum gjöldum, seni útgef- endur ávísana greiða, verður, að frádregnum kostnaði varið til menningar eða mannúðarmála. (Frá Seðlabankanum). FRAMLEIÐENDUR MuniS hín vinsælu ÁPRENTUÐU LÍMBÖND Allir litir. Allar oreiddir. Einnig Aluminíum-loil o. m fl. til umbúða Kaupmenn — Kaupfélög Getum nú afgreitt til viðskiptavina vorra sfálfiimandi merkimiSa — átsfansaöa — til merkingar á hvers konar framleiðsluvörum, vörumerki, firmamerki, verðmerkingar o. s. frv. — Fjölbreytni í litum og lögun miðanna nær ótæmandi. Hringið, skrifití, vér munum senda sýnishorn. Karl M. Karlsson & Co. Karl Jónasson — Karl M. Karlsson Melgerði 29, Kópavogi — Síml 41772. ..j.Mw-aai-áWiafctiami 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.