Tíminn - 12.07.1964, Qupperneq 1
bilaleiga
magnúsar
sKipholí 21
TVOFALT
EINANGRUNAR —
on. GLER
íUara reynsla
hérlendis
SÍM111400
EGGERT KRISTJANSSON aCO HF
155. tbl. — Sunnudagur 12. júlí 1964 — 48. árg.
KORN ER
FARID AÐ
SKRÍÐA!
KH-Reykjavik, 11. júlí.
Það er fremur gott hljóð í
kombændum um þesar
mundir, þótt vitaskuld sé
ekki útséð um sprettulokin.
Komið er yfirleitt fyrr á
ferðinni en venjulega, þótt
sums staðar hafi þurrkar
tafið vöxtinn, t. d. í Horna
firði. Víða er kornið far-
ið að skriða, og er það
nokkru fyrr en í fyrra. Mun
minna var sáð af korni í
vor en í fyrra, t. d. treystu
þingeyzkir bændur sér ekki
út í komræktina í ár, enda
fengu þeir ekki annað en
grænfóður af ökrum sínum
í fyrra.
Kombændur á Héraði eru
mjög ánægðir með útlit
komsins, og ef tíðin verður
hagstæð næstu vi'kurnar,
eru þeir vongóðir með góða
ttppskeru í haust. Þar var
sáð seint í apríl og fram í
ma£ í um það bil 150 hekt-
ara, sem er álíka og í fyrra
sttmar. Einar Stefánsson á
Egflsstöðum sagði okkur, að
kormð Rti allt jafn vel út,
það væri byrjað að
f Homafirði hefur kornið
átt dálftið erfitt uppdráttar
kulda og þurrka. Þar
Framhala a 15 siðu
r jr
ÞREFALT SYSTRABRUÐKAUPIARBÆ
HF-Reykjavík, 11. júni.
í dag klukkan hálf tvö voru þrjár
systur gefnar í hjónaband upþi í
Árbæ. Þær heita Freyja, Heiður og
Sjöfn Heigadæfur, en móðir þeirra
er frú Valgerður Sigtryggsdóttir.
Hinir fengsælu brúðgumar eru
Hreinn Guðiaugsson, Baldur Magn hjá Kror*. Sjöfn mun starfa á sjúkra framkvæmt hjónavígslu áður, það
/■rejtM JkM D mMI /1 I I MM ^ k*r.r MM Kftl U i* I M I I U k< 1 f M I ■ CfAlfí S III M M ■ I H 1 • ■ ■ ■.«■ r I ■ MkM « #
ússon og Bragi Gunnarsson. Þeir
vinna allir hjá verzlunarfyrirtækj-
um hér í bænum, 'Hreinn, sem kvæn
ist Freyju, keyrir út hjá Ásbirni
Ólafssyni, Baldur, sem kvænist
Heiði vinnur hjá Gísla Johnsen og
Bragi, sem kvænist Sjöfn keyrir út
húsinu Hrafnistu, Freyja vinnur á
saumastofu, en Heiður lætur sér
nægja að vera húsmóðir. Séra Jakob
Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna
og lét svo ummælt, þegar blaðið
hafði samband við hann, að það væri
engu likara en að hann hefði aldrei
gengi svo mikið á, en blaðið vissi
til þess, að fyrir utan biaðaljós-
myndarana, ætluðu erlendir kvik-
myndatökumenn að vera á staðnum.
(Tímamynd-KJ).
risaplógár
stóraukinni framræslu
KH—Reykjavík. 11. júlí
hefur nú látið gera annan lok- 946 km.
I bændum í sumar, meiri en í fyrra-
Útlit er fyrír, að allmikið verði iræsaplóg af sömu gerð og finnskaj Ólafur Stefánsson, búnaðarmála sumar. Mælingar fyrir framræslu
um framræslu lands og jarðrækt plóginn, sem reynst hefur með á- stjóri sagði blaðinu í dag, að mik- eru nú í fullum gangi úti um allt
meðal bænda í sumar. Vélasjóður gætuin hér, T.d. skar hanm í fyrra ill jarðræktaráhugi virtist vera hjájland undir umsjón ráðunauta Bún-
aðarfélags íslands, sem vegna fæð
ar komast ekki yfir að mæla allt
sjálfir, þótt þeir mæli svo til nótt
sem nýtan dag.
Samkvæmt skýrslum Búnaðar-
félagsins um jarðrækt og fram-
ræslu í fyrra, nam jarðrækt á
sandi 277 hekturum, nýbrotið land
var 4.392 ha. túnasléttur 225 ha,
matjurtagarðar 97 ha, grjótnám
(þ.e grjóti rutt úr nýrækt) 15.
922 teningsmetrar, handgrafnir
skurðir 6.195 metrar, vélgrafnir
skurðir 806 km og lokræsi 946 km.
Nú er sem sagt útlit fyrir meiri
jarðrækt en auðvitað getur
brugðið til beggja vona ef haust-
ið verður slæmt.
Lokræsaplógurinn finnski, sem
Tíminn hefur lýst mjög ýtarlega,
reyndist mjög vel hér, og hefur
Vélasjóður nú látið gera annan
af sömu gerð. Verða þeir báðir
fyrst um sinn við vinnslu á Suður
landi.
oUjarðarstöðvar að Ijúka
KJ-Reykjavík 11. júlí.
Nú er að Ijúka síðasta áfanga
byrjunarframkvæmda við lax-
eldisstöðina i Kollafirði. Frétta
maður blaðsins átti þar leið um
í gær og hitti fyrir þá Þór Guð-
jónsson veiðimálasfjóra og Erik
J. Moger.sen e- veitir stöðinni
þar efra forstöðu.
Seiðunum verður sleppt i fjarn
i-, sem nerðar hafa verið
i flæðarmálinu eins og sjá má
á myndinni hér að ofan. Fremst
á myndinni er opið, sem þau fara
i gegnum út i fjörðinn, og þar
kemur laxinn aftur í gegnum eft-
ir eitt eða tvö ár. í sumar hefur
1000 seiðum verið sleppt í lón
fyrir ofan tjarnirnar, og gengu
þau öll til sjávar rétta boðleið.
Þetta voru allt laxaseiði, eins og
tveggja ára gömul. Eftir eitt eða
tvö ár má svo búast við að
þau gangi upp í tjarnirnar aftur,
og þá auðvitað sem laxar. Fyrstu
verkefni laxeldisstöðvarinnar í
Kollafirði eru að koma upp eig
in stofni laxa, svo ekki þurfi
að fara út um allt land til að ná
í hrogn. Á næsta ári verður
fyrst fyrir alvöru byrjað
sleppa seiðum i tjarnirnar.
að
Efst á myndinni til hægri má
sjá hvar hús skógræktarinnar
ris i landi Mógilsár, en til vlnstri
efst á myndinni eru gömlu ibú5
arhúsin.