Tíminn - 12.07.1964, Qupperneq 8
íslendingar hafa kallað hest-
inn „þarfasta þ.ióninn“, og
lengst af með réttu þótt bílar
og dráttarvélar hafi að mestu
tékið við þjónustu-hlutverki
hans;
Sfesturinn var enn „þarfasti
þjönninn“ í gömlum skilningi
fram á fimmta áratug þessarar
aldar, en þá var skipt á þjón-
um í sveitum landsins. Bænd-
slepptu reiðhestum sínum í
stóð, hengdu reiðver og aktygi
í hjalla, þar sem þau rykféllu
og grotnuðu að lokum niður.
Þeir skiptu á lifandi vöðvum
hestsins og stritandi málmi.
„Þarfasti þjónninn“ * safnaði
meyrum holdum á sumarstöðu
og var ekki hreyfður nema ti)
smölunar, þar sem stritandi
málmi er ekki við komið. Góð-
hestar týndu fótaburði og
reisn, og hestefni voru bönduð
fyrst og síðast í sláturhúsinu.
Menn töluðu um vélaöld, og
þá var ekki fínt að kcima á
hestbak. Að fara ríðandi á
mannamót var talið til sér-
vizku, jafnvel í sveitum lands-
ins, þar sem menn vildu held
ur fara bæjarleið á dráttarvél
en hestbaki.
Hin öra fólksfækkun í sveit
um átti sinn þátt í því að
notkun hesta lagðist niður, en
þegar menn tók að ráma í, að
þeir ættu hesta var svo komið
að þeir máttu ekki vera að
að fara þeim á bak vegna fá
mennis og annríkis á heimil
um. Nú er svo koimið, að marg
ir bændur halda reiðhesta og
nota þá i þeim sárafáu tóm
stundum, sem gefast í sveitum.
en sérstakir tamningamenh
hat'a þann vanda og tímafreku
fyrirhöfn. sem þessu er sam-
fara
Menn segja að Reykvíkingai
hafi endurreist hestamennsk
una. en hit.1 mun sönnu nær
að þeir og aðrir landsmenn hafi
V
Guðrún á Krapa.
fundið á sér nær saimtímis að
þeir gátu ekki verið án hests
ins. jafnvel á öld vélanna. Það
er ekkert undrunarefni, að
Reykvíkingar hafa rheiri tíma
tii útreiða en bændur, og þá
eklvi heldur, að þeir voru fljót
ir t-il að viða að sér hestum
etnr að reiðmennska komst í
fízku. En hestamennska er nú
á leiöinni að verða ríkismanna
sport fyrir atbeina efnamanna
ekki sizt Reykvíkinga, sem fara
um og bjóða í hross. Það mun
ekki óaigengt að heyra slíka
menn stæra sig af hestum, sem
háf' kostað svo og svo marga
tugi þúsunda eins og verðið sé
mælikvarði á hestinn en ekki
vitsmuni ( eða heimsku) eig-
andans. En hesturinn er jafn
góður ríkum sem fátækum, sem
finna „storminn og frelsið í
faxins hvin“ Menn hafa jafn
ríka þörf fyrir að létta sér upp
á hestbaki nú sem fyrr því ok
dægursins fellur jafnþungt á
brjóstin Minnugir þess hafa
nokkrir hestamenn tekið upp
á því að leigja hesta í stuttar
ferðir, en þetta hefur orðið vin
sælt meðal ferðamanna. útlend
inga cg þeirra sem eru hestlaus
ir en langar (i- að skrepna é
bak fyrir forvitnissakir eða til
að rifja upn gömul kvnni við
hesta
Persónulega hefnr undirrit
aður hafl titla trú á þessari
starfsenni nema «era auðfens
nni cægradvöl tyrir túrista is
furvi<oi«fólk --?n hefu líti)
kynni aí hestum Þes«i vantc'i
var ekh. sprottir af fenginn.
revnsln af leig'i u-stum. held-.i
því að mér þótti trúlegast. að
leiguhestar væru undantekning
aralaust valdir með tilliti til
óvaninga
Sú i-i þó ekki raunin um alla
leiguhesta að minnsta kosti
ekki þá sem Gunnlaugur Sig
urbiörnsson bóndi á Tókastöð
um ' Eiðaþinghá leigir ti)
ferðolaga í sumar en Gunnlaug
ur hefur miðað leiguhesta sína
við vana og óvana, jafnvel þá
sem telja sig þess um-
komna að fara með góðhest.
Gunnlaugur hefur byrjað
þessa starfsemi í samráði við
Ferðaskrifstofu ríkisins og
mun ieigja hesta sína og fylgja
reiðrnönnum frá sumarhótelinu
að Eiðum til Loðmundarfjarð
ar Borgarfjarðar og þaðan til
Eiða. Þeir sem vilja geta kom-
izt skemmri leiðir
Fréttamönnum er þráfald-
lega boðið að kynnast einu og
öðru. sem þeir skrifa síðar um
mislangt mál os með misgóðu
geði eða láta ógetið, því for-
sendur til birtingar eru misjafn
ar. Gunnlaugur á Tókastöðum
hauð fréttamönnum í þriggja
daga ferð á hestum í síðustu
viku. og má segja það strax
í fullri hreinskilni. að bor er
nm sérstaklega ánægjulegt til-
efni greinarknrne að ræða Að
svo mæltu er rétt að taka fram,
að Gunnlaugur h?fur ákveðið
'eiguna 300 kr fvrir hestinn
á dag en í ferðum til T,oð-
mundarfiaröar na Borgarfiarð
ar er nauðsvn að hver maðnr
hafi tvo tii reiðar Gijpnlansur
vprðlir siátfur leiðcöenmaðijr
í b“=sum fprfium ne með he=ta
=vein með sér Fvledin er
innifalin í verðinn oe tösku-
hestar nndir nesti oe ferðabún-
að Þeir sem hafa rpvn='n a.f
hpctalpien miinn siá að hér er
hnflesa fari?c í rakirnar \Tpcfj
H1 (ararinna' i-orfiiir ti) rpjftu
á ci’marVintelini, að FlifSnm fvrir
hé co,r hecc nclra
Sú áknnrfinn Giinnlaim' að
hætfa vpniutpeurn húskar ne
revna að siá cár farhnrfta að
nnkkri með þvi að 'eigia
mönnnm hocta oe fv'eia beim
tt' næsti fiarfta á sér harka-
leear nrcaHr Vetnr'nn i Mttoð
ivrra varð bændum á Norðanct
urland-' bunenr i skauti hað
vor jrðn ka'skemmdit á tún
'irr meiri en dæmi eru til fyrr
b
T I M I N N, sunnudagur 12. júlí 1964.