Tíminn - 12.07.1964, Page 15

Tíminn - 12.07.1964, Page 15
r-------------- SkrifaH og skrafað Framhald af 6 síöu lagar fylgjast með þér, breyt- ast stundum til hins betra eða verra, en hverfa ekki. Þú bíður þeirra með óþreyju í hverjum nýjum tjaldstað, kinkar kolli til þeirra, sem þér er vel við, gæt- ir að í laumi, hvort hinir séu ekki ögn viðfelldnari en áður. — Og nú lágum við þama á Jökulsárbakka og ræddum um þessa nýju félaga okkar“. Landið þolir ekki kusknékám Að lokum skulu svo birt nið- urlagsorð greinar, sem Pálmi reit um umgengni ferðamanna: „Fegurð þess (landsins) er svo hrein, ung og ósnortin, að hún þolir hvorki kusk né kám. Og landinu verðum við að skila til þeirra kynslóða, er eftir okkur koma, jafnfögru eða helzt fegurra en við tókum við því. Það er góður siður og sanngirnismál, að menn skilji ætíð við áninga- og áfangastaði eins og þeir kysu að koma að þeim sjálfir. Þegar sá dýrlegi dagur renn- ur, er við eigum aftur frjálsa för um landið allt (greinin var rituð á stríðsárunum), þá þarf víða hendi til að taka, margt að þrífa og færa til hins fyrra horfs, því að íslandi era það minningar, en ekki mannaverk, sem endast“. SKÓLATÍMI LENGDUR Framnain at 16. síðu. brigðin verði ekki eins mikil hjá þeim eldri, sem í ár byrja 15. september.„J'íæsta ár verða það síðan aðeins 12 ára börnin, sem byrja 15. og árið 1966 byrja allir barnaskólarnir 1. september. Gagnfræðaskólarnir byrja nú 25. ' september, en síðar er ætlunin, að þeir byrji 15. september. GUÐMUNDAR Bergþórníötu 3 Simar 19032, 20070 Beíui Ovalli tii sölu ailai teg undli biírelða Tökum bifrefðir 1 umboðssölu öruggasta bjónustan GUÐMUNDAR Bergþ^rugötu 3. Simax 19032, 20070. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn pósi kröfu GUÐM. PORSTEINSSON gullsrrttður Bankastrætl 12 HITAVEITA væru fyrir því, að hægt væri að fá nægilegan jarðhita töluvert nær. Lögðu þeir því til, að gerðar yrðu tilraunaþoranir í námunda við Stapafellið, sem er í urn 10 km fjarlægð. Árið 1961 fór fram rannsókn á vegum hitaveitunefndar Kefla- víkur og Njarðvíka um hugsan- lega hitaveitu fyrir þessi byggðar lög, varð niðurstaða þ'eirrar rann séknar sú, að enginn fjárhagslegur grundvöllur væri fyrir slíkri hita- veitu, og var þá talið, að byggðin þyrfti að fjórfaldast til þess að hitaveitan gæti borið sig. Þegar Vermif s.f. gerði sína rannsókn fyrir Keflavíkurflugvöll, sagði Sveinn, að einnig hafi verið athugaður möguleikinn á því, að láta þá hitaveitu ná til byggðanna í kring, og var komizt að þeirri niðurstöðu, að veitu- og virkjunar kostnaðurinn myndi aukast tiltölu lega lítið, þótt Keflavík og Njarð víkurnar fengju einriig að njóta ^ hennar. Taldi Sveinn því að yrði ákveðið að leggja hitaveituna _til flugvallarins cnyndi það flýta mjög fyrir því að byggðirnar í nágrenni hans fengu hitaveitu og sú hitaveita yrði tiltölulega mjög hagkvæm. Ákvörðun um, hvort hitaveitan verður hyggð, hefur ekki verið tekin ennþá. ULLU ALÖG DAUÐA ... SKÓGRÆKT Framhald af 16. síðu. til þess að vera táugaóstyrkur fyr- ir kappreiðar. Stundum var hann svo óstyrkur, að erfitt var að hemja hann. Má reikna með, að þessi taugaæsingur hafi reynt mik ið á hann. Gulur var samt aldrei taugaóstyrkur, fyrr en hann lcom á keppnisstað, heima var hann alltaf hinn rólegasti. Þeir feðgar voru vanir að æfa hann heima fyrir og á miðvikudagskvöldið hljóp hann óvenju fallega, en að loknu hlaupi datt liann danður niður. Sumir vilja kenna álögum dauða hans, en í túninu að Laugarvatni er barnsleiði, sem nefnt er Barns- hóll. Sagan segir, að ef hóll þessi sé sleginn, þá imissi áhúandinn kostagrip. >Eitt sinn var hóllinn sleginn að Bjarna fjarverandi og skömmu síðar, datt ein bezta kúin hans dauð niður í fjósinu. Hólinn hefur ekki verið sleginn síðan en Bjarni hefur misst marga hesta með nokkuð sviplegum hætti. Framhalr al 16 siðu. bændurnir farnir að kaupa það. Uppeldisstöðvar hér, einkum á Hallormsstað er á heimsmæli- kvarða, og íslenzkir skógfræðingar hafa unnið mikið og árangursríkt uppeldisstarf. Mér er sagt, að þeir rækti 40—50 tegundir barr- trjáa hér á íslandi og um eða yf- ir 200 afbrigði af þeim. Þessar tölur eru athyglisverðar, og fs- lendingar mega vera stoltir af árangrinum. — Og þeim til gamans og um hugsunar, sem ekki hafa mikla trú á skógræktinni hér, get ég sagt ykkur, að Tíberíus, keisari í hinu forna Rómaveldi, lét hyggja brú yfir Dóná á einum stað, og brúar- stöplarnir, sem eru úr lerki, standa enn. Dr. Osara fer héðan á sunudag inn. Hann kom hingað á eigin veg um, ekki sízt vegna kunningsskap ar þeirra Hákonar, skégræktar- stjóra. En skógræktarstjóri sagði, að vel gæti þessi heimsókn orðið til frekara sambands Skógræktar ríkisins við skógræktardeild FAO. Til sölu 3 herb. íbúð, nýleg og mjög skemmtileg, ásamt herbergi í risi og kjallara við Birkimel til sölu. Frystiklefi í kjallara. 2 herb. sólrík íbúð við Blóm- vallagötu. 3 herbergja íbúð, sólrík og rúm góð á 1. hæð við Hringbraut. 1 herb. og eldhús við Laugar- teig. 4 herb. íbúðarhæð á Melunum. Stór bílskúr. Mjög hagkvæmt lán. Auk þess stærri og minni íbúð ir og heil hús, tilbúin og í smíðum, víðs vegar um bæ- inn, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Hafnarfirði. Steinn Jénsson hdl. lögfræðistofa og fasteignasala, Kirkjuhvoli, símar 19090-14951 ENN TÝNDUR Framhalo al 16. siðu. sem kynnu að geta gefið upplýs- íngar um ferðir Sigurðar eftír 27. júní eru vinsamlegast beðnir að hafa samhand við lögregluna í Vesmannaéyjum. KORN Framhald af 1. síðn. hefur varla komið dropi úr lofti frá því um hvítasunnu þangað til í júní, og er það óalgengt veðurlag þar um slóðir, þar er nú ekki einu sinni vatn í skurðum. f vor vac korni sáð.í 40—50 hekt ara land, sem er talsvert minna en í fyrra, þá upp- skáru bændur um 70 hekt- ara. Nú er nær eingöngu ræktað maríubygg og dálítið af hertagyggi. Einnig var sáð til reyrislu í 3 hekt ara, korni, sem fengið var frá Sámsstöðum, en það spíraði ekki. Egill Jónsson sagði okkur, að kornsprettan væri dálítið misjöfn í Homafirði vegna þurrkanna. Sáð var í um 10 hektara í nánd við Hornaf j arðarf 1 j ót, og þar lítur kornið nú betur út en nokkru sinni áður. Þar er stutt á grunn- vatn, og sandurinn veitir yl. Ef komræktin gefst vel á þessum stað nú í ár, er þarna mikið af sams konar landi, sem kombænd- ur geta fært sér í nyt. Á Stórólfsvelli er kornið fall- egra og betra en í fyrra, að sögn Jóhanns Frankssonar. Sáð var um mánaðamót apríl og maí maríu- byggi og niphöfrum í 30 hektara lands, en í fyrra voru 120 hektar- ar undir korni. Þurrkar voru held- ur miklir fyrir kornræktina seint í mai og júní, en júní var miklu hlýrri en í fyrra, og lítur komið nú betur út en þá. Klemenz á Sámsstöðum sagði, að snemmvaxnasta kornið hjá sér væri byrjað að skríða og hitt ætti svona viku í land. Hann taldi korn ið líta heldur betur út en á sama tíma í fyrra, og þó hefur tíðin ekki verið alls kostar hagstæð til kornræktar, fyrri hluti júní of þurr, seinni hlutinn kaldur, og byrjun júlímánaðar úrkomusamt í meira lagi. Klemenz kvaðst bú- ast við, að vetrarbyggið yrði þroskað í byrjun ágúst eða um þremur vikum fyrr en vorsáða byggið. — En það er engu hægt að slá föstu enn þá, sagði Klem- enz, hitinn í júlí og ágúst ríður baggamuninn. Við seijum Opel Kad. station 64. Opel Kad. station 63. Wolksv. 15, 63. Wolksv. 15, 63. N.S.U. Prinz 63 og 62. Opel karav. 63 og 59. Simca st. 63 óg 62. Simca 1000 63. Taunus 69 station. Volvo station 62 og 59, Ford 55 station. Buick special 55. Wilys 55. RAUPARé SKÚIiAGATA 5S—SÍMt 18818' /TA- m SNOOH0J KSS ■ ■ii ■ ■ I B við Litlabeltisbrúna 6 mánaða vetrarskóli fyrir pilta og stúlkur. Skólaskýrsla verður send, ef óskað er. Heimilisfang: FREDERICIA, DANMARK, sími Erritsö 219. Poul Engberg. pr. Fredcricia DANMARK SÍM! 14970 I. DEILD AKRANES: í dag, sunnudag kl. 16,00 leika: Akranes — Fram Dómari: Baldur ÞórSarson. ★ LAUGARDALSVÖLLUR: Mánudag 13. júlí kl. 20,30 leika: Valur — Þróttur Dómari: Steinn GuÓmundsson. Mófanefnd. ..iilllll!llllllllllllll)i.. fáktor til m SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39 II. hæð Sími 1 95 91 Á Stokkseyri er til sölu íbúðarhús 6 herbergi og eldhús með baði. í kjallara eru 2 geymsluherbergi, þvottahús og miðstöð. Áfast við húsið er skemma og geymsluhús, einnig nýtízku fjárhús fyrir 70 kindur, raflýst með vatni. Fjós er fyrir 8 kýr, 300 hesta hlaða og hænsnahús fyrir 50 fugla. Eign þessi er sérlega hentug fyrir stóra fjölskyldu, þegar þess er gætt að á Stokkseyri er næg atvinna allan ársins hring við sjávarútveginn. Verð mjög hagstætt. Höfum kaupanda að 4—5 herbergja einbýlishúsi í Hafnarfirði, má vera gamalt. Höfum mjög fjölbreytt úrval af íbúðum og eignum í Reykjavík og nágrenni. Vélskornar túnþökur Upplýsmgar i síma 15434 Hjartatís þakkir færum v!S öllum, er auðsýndu okkur samúð og vináftu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Maríu Einarsdóttur, Forsœtl. « Bðrn, tengdabörn og barnabðrn. T I M I N N, sunnudagur 12. júlí 1964. 1S V.v,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.