Alþýðublaðið - 15.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1928, Blaðsíða 1
Alpýðutalað Gefift út af Alþýduflokkrcsms ©ABf LA Bí® Príiizinn og danzmærin. Þýzkur sjónleikur í 6 stór- um páttum. Aðalhlutverkin leika: • Lncy ðoraine, Willy Fritsch. Aldrei hefir Lucy Doraine verið fegurri en i pessu hlut- verki léttúðugrar stórborgar- konu. ' , Þessi kvikmýnd er '•. um æsku, fegurð og lífsgleði, óvanalega spennandi og listavel leikin Sigwrðiir E. Marfean: Einsðngui í Gamla Bíó sunnu- daginn 19. þ. m. kl..3 V2. Smil ThoFoMsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 2,50 og 3,00 seld- ir frá fimtudegi í Hljóð- færahúsinu, (sími 656). V.K.F. Framsókn heldur fund á morgun íimtudaginn kl. 8'Va í Bárunni (uppi). Ýms félagsmál. Fræðslunefnd skemtir. Félagsfeonar! Fjblmennið! Stjárnin. Danzskóli Sig. Giidmundssonar Danzæfing fimtudaginn 16. p. m. áHótel Heklu. Grímudanzleikurfyrir skólann og einkatimanemendur og gesti peirra verður laugardaginn 25. febr. Aðgöngumiðar verða að sækjast timanlega végna pess, að peir eru mjög takmarkaðir; fást á æfingunni á morgun. Sextándi Orsel-Ionzert í fríkirkjunni fimtudaginn 16. p. m. kl. 9. Frú Suðraii - Ágúsísdóítir oí Seorii Takács aðstoða Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar. pSEiKrli apnnii er næsfkomansii mánu- dag. Mikið úrvai af »ol!uvond~ um ©g ffl. l»að, sem eftir er af Crepe-sle-iÉine Balliiiim I seljum við fvrir kr. 22,23, og 35. Kvensvuntur, sem kosta.3,25, 3,90, 5,40, seljast fyrir 2,85, 3,25 3,90. Morgunkjólar og Sloppar, verð 4,50, 5,50. 6,75. 9,25, seldir á 3,90, 4,90, 5,90, 8,50 Hvítar Svunfur seljast með 15o/o afslætti. Telpusvuntur seljast með 20% afslætti. Matardúkar > og Kaffidúkar seljast með 25°A> afslætti. Borð- og Dívanteppi seljast með 10% afslætti. Rumteppi frá 4.50. Brauns-verzlun. NYJA BIO Metropolls. Framtiðardraumur í 9 páttum, leikinn af Ufa-filmfélaginu í Berlín Sonur mííasa, Kjartan Jdnsson, verður jarðsettur í'ösíu- daginn 17. ]iessa ínánaðar. Kveðjuathðfn byrjar klukkan 2. eftir hádegi að heiiniH ntfnu, Hverfisgðtu 50 í Hafnar- Sírði. Valgerður Jensdóttir. Lelkfélag Reykjaviknr. Schlmeksflolsksfldan. Gamanleikur í 3 þáttum, eftir GUSTAV KADELBURG, verður ieikinn miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 8 í Iðnó Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verd. Síml 191. ol t ¦ KOle Bezt og hagkvæmust kolakaup gera peir sem birgja sig með peim ágætu skipa og húsakolum, sem nú er verið að skipa í land úr s.s. „Ringfond" (uppskipun stendur yfir til laugardags). Bæjarins lægsta verð, beint frá skipshlið. Kolasímar S07 og 1009. G. föpistjánsson, Hafnarstræti 17 (uppi). ORGHIDEE blómaáburðinn, sem hefir áunnið sér hylll allra erlendra blömavina, hefi ég nú í heildsölu i mjög hentugum pökkum. Blómaáburður pessi inniheldur alla nauðsylega næringu fyrir jurtirnar, og reynslan hefir sýnt, að Orchidée blómaáburðurinn á heima hjá öllum blómum. Andr. J. Bertelsen, Sími 834. Jafnaðarmannafélaoið Sparta heldur fund fimtudaginn 16, p. m. kl. 9 e. h. á Kirkjutorgi 4. Stjórnin. St. íþaka nr. 194. Fundur annað kvöld kl. 8V*. Bræðrakvöld. Inntaka nýrra félaga. Fjolmennið! Æ. T.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.