Alþýðublaðið - 15.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skýrsla œn áfengisútiát árið 1926 | ALKÝBDBLA.BIB i I'* kemur út á hverjum virkum degi. 1 Aígreiðsla i Alpýðuhúsinu við { Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í til kl. 7 síðd. t j Skrifstoia á sama stað opin kl. > J 9!/9 —10‘/a árd. og kt. 8 —9 síðd. t j Síinar: 988 (aígreiðslan) og 1204 [ J (skrifstofan). \ Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á [ mánuöi. A.uglýsingarverðkr.0,15 ; J hver mm. eindálka. ; J Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu simar). Veðurskeyíin. Kvartanir Vestmanneyínga. Alpbl. hringdi til Veðurstofnnn- |air í tilefni af umkvörtunum Vést- mannaeyinga. Fékk blaðið pœr upplýsingajr, að ekki sé í svipinn h'ægt að gera sér grein fyrir pví, hvað valdið geti, ef veðurspárn- ap séu í raun og veru lakari en í fyrra. Sami maður o;g |>á gaf pær út, gefur þær út enn, nema suma sunnudaga. Mannaskiítum eir pví alls ekki til að dreifa. I öðru lagi hefir aðstaðan frekar batnað, par eð nú koma fleiri ekeyti frá Grænlandi e;n áður. Ef ben.da ætti á nokkra ástæðu fyrir pvi, að skeytin reyndust óáreið- anlegri, væri pað h'elzt sú, að nú væru pau senid út kl. 18,30 til pteSs að pau næðu til an.nars flokks istöðva áður en lokað væri, en áður hefðu pau ekki verið send fy:rr en k-1. 19, og pá að eins náð til !. flokks stöðvanna. Gæf- ist peim, er gæfi út spárnar, af- ar stuttur tími til að taka á móti skeytum, teikna veðurkort og feera annað pað, er pyrfti. Aninars vill véðurstofan láta pess getið, að spárnar, bæði frá í fyrra og frá í vetur, verða bornar sam- an við veðurathúganir gerðar í Vestmannaeyjum, svo að séð verði með vissu, hvort spárnar í raun og veru eru lakari nú en áður. Almennur fundur ipróttamanna verður haldinn n. k. föstudags- kvöld í Bárubúð, kl. 9 síðdegis. pað er ípröttasambanid íslands, sem boðar tii pessa fundar. Guðm. landlæknir Björnson, flytur par. erinidi um: Þroiskagildi í- prótta, o.g Sigurður prófessor No.rdál talar um sundhallarmálið. Allir ípróttamenn og ípróttavinir eru velkomnir á fundinn, en eink- um væntir stjórn 1. S. f. að rík- isstjórnin, alpingismenn o.g bæj- arfulltrúar Rvikur komi á fumd- inn. — Sundhailarmálið hefir nú verið lalgreiít frá n. d. alpingis til a d. og vænta menn pess, að petta nauðsyniega veíferðarmál verði einnig sampykt í e. d. — pví allir flokkar virðast sami- jnála um ágæti málsins. Z. Hinn 1. október 1927 fól döms- máiaráðherra séra Birni Þoirláks- syni, fyrrum presti á Dvergar steini í Seyðisfirði eystra, að rannsaka áfengisútiát lyf javerzlun- ar ríkisins til lækna og lyfja- búða. Hefir verið prentuö skýrsia séra Björnis u'm áfengisútlát á ár- inu 1926. Kennir ýnisra grasa í skýrslu pessari. Leiðir hún í Ijós, að um 60 læknar og lyfjabúð- irnar flestar hafa að rneim eða minna leyti brotið lögin. Svo sem menn munu flestir vita, er svo ákveðið í lögum, að læknr ar gefi að eins út áfengisávís'- anir á par til gerð eyðublöð. Þessi regla hef.ir verið ali-mikið brotin. Af 12 946 áfengisávísumim hafa 1448 verið ritaðar á önnur eyðublöð en pau löggiltu. En und- arlegra er pað, að surnir læknar, sem biafa gefið út miklu fleiri áfengisávisanir en peim var heimilt, hafa enga peirra skrifað á önnur eyðublöð ein pau leýfi- legu. Hvar hafa peir fengið eyðu- blöð eftir pörfum? Þá er pað ákveðið. að enginn læknir megi gefa út ávísun upp á meira en 210 gr. af spiritus í einu. En af 7808 lyfseðlum, sem iæknar í Reykjavík hafa gexið út, hljóða 4000 upp á meira en 210 gr. Algengt segir skýrsluhöfunid- ur pað, að læknar skrifi ólæsi- lega nafn sjúklings og sitt eigið nafn, og tilfæri alls ekki heimi- ili. Stundium er að eins skrifað- ur lupphafsistafur í nafni sjúk- lingsins. Oftast er heldur ó- greinilega fyrir sagt uim notkun lyfsins og lítil grein gerð fyrir sjúkdómum peim, er pjá sjúkling- ana, er lyfin fá. Þá pykir skýrsluhöfundi ýmiss sikip ærjð purftarfrek. Nefnir hann t. d„ að botnvörpungarnir fái oftlega 1200—1600 gr., en há- markið eigi að vera 500. Hann nefnir einnig, að nokkr- ir menn, sem stunda læknanám við háskólann, hafi skrifað á- Einkasala á saltfiski. Fullírúar Alpýðuflo'kksin.s í neðri deild alp., Haraldur, Sigurj. og Héðinn, flytja frv. um einika- sölu ríkisins á söltuðum og pruk- uðum fisk'i, sem fluttur er út úr landinu. Frv. þetta hefír Jón Baldvinsson flutt á fyrri pingum, eins og kunnugt er. Nú er að sjá, hivoirt pingið hefir tekið svo mikl- urn breytingum til bóta, að til þess nægi að hrinda þessu nauð- synjamáli í framkvæmid, svo að komið verði í veg fyrir pað, að fis'k'söluinni sé stoifniað í voða með samkeppnisbraski og olnbogja- skotum. fengisávrsanjr og fengið þær af- greiddar. Skrá er yfir áfengisútlát allra lækna, er skrifaÖ hafa áfengis- lyfseðla. Á aukaskrá eru 18 peir hæstu. Hafa þeir allir gefið yfir 300 lyfseðla, en yfir 300 munu peir ekki mega gefa. Yfir 400 lyfseðla hafa pessir læknar gefið: Lúðvík Norðdal, Eyrarbakka, 687, á fyrirskipuð eyðubl. 687, fram yfir skamt 173. Magnús J. Magnús 636, fyrsk. eýðubl. 318, fram yfir sk. 559, Jón Jónsson 588, fsk. eyðubl. 359, fr. yfir sk. 454. Ólafur Jóns'son 563, fsk. eyðn- bl. 546, fr. yfir sk. 381. Páll Kolka, Vestmannaeyjum, 485, fsk. eyðulbl. 365, fr. yfir sk. 23. Guðm. Guðmundsson, Stykkish., 477, fsk. eyðubl. 459, fr. yfir sk. 26. Jón Kristjánisson 406, fsk. eyðubl. 392, fr. yfir sk. 353. Magnús Péturs- son 405, fsk. eyðubl. 397, fr. yfir sk. 249. Allar aðrar lyfjabúðir en Akur- eyrar og Eyrarbakka hafa látið af henidi áfengi samkvæmt ávis- unium skxifuðum á öleyfileg eyðu- iblöð. Hjá prem lyfjabúðum, Seyð- isfjarðar, .Laugavegs og Reykja- víkur, ber skýrslumum um af hendi látið áfengi og áfengis- magni afgreiiddxa lyfseðla ekki néndar nærri saman. Á skýrslu/m Seyðisfjarðarlyfjabúðar eru tald- ír af hendi látnir samkv. áfengis- lyfseðlum lækna 1600 lítrar, en lyfseðlarnir hljóða að eins upp á 81,5 lítra. Svo sem rnenn muna, voru tveir lækinar á Isafirði í haust dæmdir í hæstiarétti í sekt fyrir að hafa skrifað áfengisávísanir á öninur eyðubl. en hin lögsk. Enn fremur var Iyfjabúðin á ísafirði sakfeld fyxir að hafa látið af hendi á- fengi gegn ólöglegum lyfseðlum. Má pví sjálfsagt vænta málshöfð- unar gegn brotlegum læknum og lyfjabúðum. Heyrst hiefir, að stjómin bíði að eins pess, að út komi skýrsla yfix áfengisútlát á áxinu 1927. ^ 5 Bann gegn næturvinnu. Sigurjón Á. Óiafssoln flytur frv. fum, áð í Reyikjavík og Hafnarfirði sé banpaíð að láta vinna að ferm- ingu eða affermfngu skipa og háta frá kl. 10 að kvölidi til kl. 6 að morgni, og sé verkamönnunium par meö 'trygður nauðsynlegur næturfriðiur. Frv. er samhljóða pví, er Héðinn Valdiimars'son flutti á síðasta pingi, oig áður flutti Jón 'BaldJvmssoin sams komar frv. Lögin öðlást gildi 1. júlí n. k. Samþykt peirra er nauðsynleg vernd fyrir ha[narverkamenn, sem annars mega í raun oig veru aldr- ei um frjáls höfuð str/júka, og pað jafnt, pótt sáriitla vinnu sé að fá. Afvmnuleysisskýrslur. Sigurjón og Haraldur flytja fmv um söfnun afcvinnuleysisskýrslna, sama og Héðinn Vaidimarssön flutti í fyrra og þá var prentað í heild hér í blaðinu. Sú viðbót ler pó í þéssu frv. fram yfir pað í fyxra, að skýrslurnar nái ekki að eins yfir atvinnu oig atvinnu- leysi daglauuafólks í landi, held- ur einnig sjómanna oig iðnaðar- fólks. I gxeinargerðinni segir svo m. a.: „Þjóðfélaginu ber fylsta skylda til að kynna sér út í æs1- ar, hve mikill hluti starfandi fólks gengur atvinnulaus á ýmsum tlm- um ársins. Það er fyrsta spoirið til pess að geta gert viturlegar tillögur, er miða til pess að bæta úr því böli og tjóni, er atvinnu- leysá veldur." — Frv. tekur tií kiaupstaba og kauptúna, sem hafa yfir 300 íibúa. Endurskoðnn siglingalaganna. Sigurjón og Haraldur flytja þinigsálVktunartiliögu í neðri deild um að skora á stjórnina að látat endurskoða siglángalögin frá 1914 og leggja fyrir næsta þing frv., par ,sem pau séu samræmd við sjómannalög annara Norður- landapjóða. — Á fundi Sjómanna. féiags Reykjavíkur 23. janúar var í einu hljóði gerð ályfctun, sem gengur í sömu átt og tillaga pessi. Hafa sjómenn iengi fumdið nauð- syn pess, að lög pessi verði end- urskoðuð og færð í samræmi viðí kröíur tímans. Meðri deiM. Þar voru í gær prenn frv. af- greidd til eíri deildar: Hjúalaga- frv., framlenging dýrtíðaruppbót- arlaganna (sem fcallað er frv. um. breyting á lögum um laun emb- ættismanna) og um pinglýsing skjala og aflýsing. í dýrtíðaruppbótarfiiv. var bætt því ákvæði, samkvæmt tillögu frá Tt. Þ., að embætJtLsmenn, sem bú- isettir eru í sveitum, p. e. sveita- prestar, skuli njóta sömu dýrtíð- aruppbótar eins og aðrir emb- ættismenn, en pejr hafa nú að eins 5/s hennar. Sampykt með 16 atfcv, gegn 10. Gxeiiddu jafnað- armennirnir tillögunni atfcv., meiri hluti Fram sök narfl okks- manna, en að eins 3 íhaldsmenn. Var meiri hilúti þeirra á móiti henni, Sigurður Eggerz og 3 „Framsóknar^-menn. Tillaga frá Ól. Th. um að framlengja dýrtíð- aruppbóitarlögin að eins um eitt ár, til annara áramóta, var feld. Allsherjarnefnd n. d. ílytur pingsályktunartillögu um, að deildin skori á stjórmna að leggja fyrir næsta ping frv. um, hvaða skjölum skuli pinglýsa og um þýðingu og gildi pinglýsinga, par eð gildandi ákvæöi þar um séu bæði ófullkjomin og úrelt. Var á- kveðin ein umræða um tillöguna. Efri deild. Frv. um bæjarstjórn á Norð- firði var par til 3. umr. í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.