Alþýðublaðið - 15.02.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBI3A0IÐ
IBBl
iflll
Iflflf
III
[ Nýkomið: f
| Taft silki í kjóla.
fallegir litir.
IUpphlutsskyrtuefni 1
afar ódýrt.
ISvuntuefni ull og silki |
Telpukjólarogsvunt- |
ur og margt fleira. -
| g
I Mattiiildur BjSrnsdóttlr. §
bb raa
Laugavegi 23,
---—---------
ijarta^ás
smj^rlikið
er beset.
Úrsmiðastofa
Guðm. W. Irlstjáussouar,
Kéla-'slsssl
Valentínusar Eyjólfssonar er
nr. 214©.
og tekjur og gjötd standast samt
hér um biJ á. Aðalgjölclio eru
húsaleiga fyrir pnáahús, skattar
tiJ innlendra og erlendra sam-
taka og auglýsingar.
Félagið sfculdar nu ekkert, en á
j>6 nokfcrar eignir, og er helzt að
teija félagsteiginn, sem taiinn er
3600 kr. virði, sjóði um 3700 kr,
virði og útistandandi sktddir um
7800 kr. að frá dregnum 3000 kr.;,
sem stjórninni hefir virst sjálf-
sagt að draga frá fyrir vanheimti-
um. Að nafnverði eru hreinar
eignir féiagsíns um 15000 kr.
virði, en þó má ajtia, að raunveru-
legt verðmæti peirra sé nokk-
iiið mirina.
Aðstaða ielagsins.
Verkaniannaié 'agi ð Dagsbrún er
n ú eins öfluigt og það hefir
nokfcuTn tíma verið. Hefir þaö
sýnt sig öífUgt í hverrí kau|xleil-
lunni á fætur annari og ávalt
sjgraö.
,Favourite4
pvottasápan
er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel finustu dúkum og víðkvæmasta hörundl.
Hingað til hefir aðstaða þess
verið sterkust við höfnina, en er
smámsaraan að færa út valdsvið
sitt og rná vænta þess, að það nái
fulium töikum á nllri daglauna-
fcinnu í bænum nú á næstunni, ef
vel er uhdirbúið. Fer félagið þá
og væntanlega að iáta sig meiru
skifta styttingu vinnutinians en
það hefir gert hingað til, til þess
að efla heilsu og menningu félaga
.sinna i auknum hvildartíma og
jafnari úth' utun vinjnunnar.
Era frá Eqiarl Jónassyni.
Einar M. Jónasson, fyrrverandi
sýslumaður Barðstrendinga, hefir
enn sent aiþingi skjalabunka,
þar sem hann krefst þess, að ai-
þingi láti rannsaka afsetningar-
mál. hans og setja hann aftur inn
í embættið, ef hann reynist sak-
laus. Segir hann þar, að útnefning
<iómsmáláráöh: r:ans á setudómar-
anum, Hermanni Jónassyni, hafi
komið „beint j bága við úrskúrð,
er ég [E. M. J.], samkvæmt heim-
.ild í tilkynningu til míii um af-
setninguna, hafði uj)])kveðib,“ og
{nd var, ’skrifár hann, „fram-
kvæmcl afsetningarinnar ekki ein-
asta árás á mig persónulega,
heldur og á konungsvaldið í femd-
5nu, þar sem ég hafði siíka útnefn-
itjgu." Heimiki sína byggir hann
m. a. á því, að í afsetmngarbróij-
inu sé hann kallaður sýslumaöur í
Baröastraixiarsvslu, en það ávarp
lreri ekki afsettum manni. Margt
ber á góma hjá honuin i aðalbréf-
inu. Þar á meðal minnist hann á
varöskipin, ,,Þór“ og „Öðin1', og
kveðst líte á þau sem Keningja-
skip. Hermann Jónasson kom
vestur á „Öðni“, þegar hann setti
Berg Jónsson inn í embættið. -
Meðferðina á sér telur Einar vera
„eitt með riierri níðingsverkum
síðan á Sturlúftgaöld.“
Om ©fj 's'eíflssw.
Nætwrlæknir
er í nótt Halidór Hansen, Sói-
vangi, síifi 256.
St. íþaka nr. 194
heldur fund annað kvöld kl. 8Vs-
Nýir félagar verða teknir inn. Eft-
ir fundinn er systrunum boðið ti!
kaffidrykkju, og sjá b'ræðúrnir
rnn skemtiatrjði. Bræður og systur
fjölraennið og komið stundvís-
iega.
Togaramir.
„Apríl“ og „Leiknirí' komu frá
Engiandi í nótt
Kolaskip,
Great Hope, kom í gær til Köl
& Salt.
V. K. Framsókn
heldur fund annað kvöid kl. 8V2
í. Bárunni uppi. Fræðslunefindin
sbemtir. Konu;r ættu að fjöl-
menna á fundiinn. .
Útvarpið i kvöld.
KI. 7,30 veðurskeyti. Kl. 7,40
barnasögur. Kl. 8 organleikur
(Páll Isóifsson).. Kl. 8,30 hljóm-
fræðifyrirlestur (Emil Thorodd-
sen). Kl. 9 uppiestur (Guðm. G.
Hagalín rithöfundur). KI. 9,30
hljóðfærasláttur frá Hótel fsland.
/
Áheit
tli Strandarkirkju frá Sig. Jens-
syni afhent Alþbl. kr. 5,00.
Skemtun endurtekin.
Eftir óskum margía endurtaka
ungir jafnaðarmenn skemtun sína
í Iðnó næstk. föstudagskvöld.
Verður skemtiskráin mjög fjöl-
breytt. Sjáið auglýsingu hér í
blaðinu á morgun.
Sigurður E. Markan
efnir til hljómfeiska næstkom-
andi sunnudag. Sigurður er þeg-
ar orðinn bæjarbúum svo kunnur,
að ekki 'þarf að efa, að itienn
muni sækja þessa fyrstu hljóm-
ieifca, sem hann heldur. eirai. Sig-
urður hef ir dvalið mörg ár erlend-
is og stúndað söngnám, og hefir
nú í meira en heiit ár æft sig
tindir fyrstu hljómieika sína hér.
Viðfangsefni hefir hann valið sér
nokkuð þung, m. a. eftir Qrieg',
Sibelius, Melartin, Sinding, Schu-
mann, Schuhert, P. Kahn (Ave
Maria), R. Strauss og svo eftir
isiendingana Sigfús Einarsson
‘ (Gígjan), S. Kaidaións (Svarntr-
inn minn syngur) og Árna Thor-
steinson (Söngur víkinganna). hj.
Veðrið.
Heitast á Seyðisfirði, 1 stigs
irost. Kaldast á Grinvsstöðum, 16
stiga frost. Reykjavík 8 stiga frost.
Stinningsteakli í Vestmannaeyjum.
Annars stabar hi3egu;r. Hvfergi úr-
koma. Horfur: Djúp iægð suð-
vestur af Færeyjum á norðaustur-
Jeið. Horfur: Norðan á Suðfjastu#
iandi. N'orðaustan við FaxaFlóa óg
Breiöafjörð. Hægviðri i dag á
fatnai
seljast fyrir
hálfvirði.
Bækur.
Byltingin í Rússlandi eftir Ste-
fán Pétursson dr. ph.il-
Deilt um jafnadarstefnuna eftir
Upton Sinclair og amerískan f-
haldsmann.
Kommúnista-ávarpið eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Rök jafnaðarstefnunnar. Útgef-
andi Jafnaðarmannafélag íslands.
Bezta bókin 1926.
Bylting og Ihald úr „Bréfi til
Láru“.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
ins.
Valencia appelssínur á lð
aura stykkið, 12 stykki á 1 krónu.
Jaffa appelsinur og epli mjög ó-
dýrt. — Von.
Ekkja Ingimundar sál. Sveins-
sonar liðluleikara heldur kvöld-
skemtun i Bárunni í kvöld 15.
febrúar kl. 9. síðd. Til skemtunar
verður. Upplestur, Gamanvísur,
Fuglakvak og ýmsar kúnstir.
Danz á eftir. Aðgöngumiðar seldir
í Bárunni frá kl. 1—7 í dag og
kosta 1. krónu.
Sokkar— Sokkas"— Sokkar
frá prjónastofunni Malin eni ís-
ienzkir, endingarbeztir, hiýjastír.
Brauð frá Alpýðubrauðgerðinni
fást á Baldursgötu 14.
Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek-
ur ávalt til sölu alls konár notaða
muni. Fljót sala.
Hólaprentsmiöjan, Hafnarstrasð
1S, prentsr smekklegast og ódýr-
ast kmnzaborða, erfíljóð og afl»
wmáprentsn, sími 2170.
j ÍlflíinireitsailiÍMtj
Sverflsgötu 8,
J tekur að sér alls konar tækifærisprent" |
| nn, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, g
Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- !
greiðir vinnuna fijótt og við réttu verðl. {
Vestfjörðum og Norðuriandi.
Austanátt í mitt. Hvass norð-
austan á Austurlandi.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.