Alþýðublaðið - 26.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ * „Meira próflð* í stýrimanna- skólanum hófst á laugardaginn var. Undir það ganga 29 nem* endur. Próf f samvinnuskólanum byrja. í dag og ganga allmargir undir það. Lúðrafélagið .Gígja" !ék fyrir fólkið á luðra í gær kl. 3. fyrir framan Mentaskólann. Voru mörg hundruð manns saman komin & Lækjargötu, að njóta hljómleikanna og góða veðursins. „Gígja" á þakkir skyldar fyrir þessa hugul- semi, og vfst munu bæjarmenn meta hana að verðleikum í fyrra veitti bærinn lúðrafébgi 50 kr. á viku, tií þess að leika á iúðra Hvort mun slíkt hið sama ekki gert nú, og þá ekki gert upp á rnilli félaganna? komast á svo hátt stig hjá þv/, að þv/ detti í hug, að bera Jón Sigurðsson saman við t. d Fm- sen eða undirmenn hans. Hyggj um vér að Jóni Sigurðssyni mundi eigi getast a að líta álfadans Morg- unblaðsms í íslenzkri pólitfk upp á sfðkastið. Mundt þjóðhetju vorri heldur hafa þótt frækilegur eða hreinn framgangur Einars svartálfakon- ungs í sjalfstæðismálinu forðum. Nei blaðið fer sannarlega illa með sjálft sig og sfna menn, því það lið eru einu svartálfarnir í ís- lenzkri pólitík. Þeir eru meira að segja svo svartir og ófrýnir ásýndum að ekki tjóar að láta þá koma fram f dagsljósið, svo almenningur fæl- ist eigi (sbr. það, að Emar hafði nær eyðilagt Morgunblaðið með- an hanm var ritstj.) Morgunblaðið er brjóstumkenn- legt fyrir að gera svona axar- sköft. Menn eru t d. alment farn- ir að kalla langsarana og áhang- endur þeirra »svartálfac. Er þvf miður fyrir flokkinn hætta á, að þetta nafn festist í þjóðarmeðvit- undinni, og t. d. verði alment farið að kalia þingflokk þeirra svartálfana og mátti þó vart á bæta, því þjóðin hefir nú þegar valið viðrini þessu mörg nöfn háðuleg. I dagl-gu tali er líka farið að stytta nafnið og kalla t. d. rit- stjórn Morgunblaðsins »álfa« og það sem þeir »leggja af sérc í blað- ið »álfrekc. Líklega hafa tilfinningarnar orð- ið skynseminni yfirsterkari hjá þeim sem skrifaði þessa maka- lausu grein, og er það trúlegt, ef satt er sem hermt er, að sritdóm- arinn* hafi skrifað hana, og því hefir hann eigi tekið eftir hversu berlega greinin er stíluð upp á þá sjáifa. Nú hafa á skömmum tíma birst í Morgunblaðinu tvær óvenjulega heimskulegar greinar. Lftur eigi efnilega út með fram- tfð þess ef slíkt heldur áfram, og vil eg því fastlega ráðleggja að- standendum blaðsíns að kippa í taumana áður en blaðið er bú- ið að spilla fyrir sér með siíkum ritsmíðum. Það er áreiðanlega betra að fylla blaðið alveg með auglýsingum en slíku fóðri, þvi þær gefa þó peninga í aðra hönd, og varla veitir af, því ritstjórnin kvað vera þung á fóðrunum, þótt afrekin séu ekki að sama skapi. X Pvottasápur Og Handsápur er bezt að kaupa í verzlun Símonar Jónssonar Laugraveg 12. Simi 221. blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú ódýrt &uðm, Sicfurðsson klœðskeri Pakkarorð. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim mönnum, sem á Dags- brúnarfundi 18. þ. m. gáfu okkur fé, sem var að upphæð 153 kr. 82 aur., og öllum þeim mörgu, sem hafa rétt okkur hjálparhönd. Við biðjum algóðan Guð á himn- um að launa þeim öllum, er þeim mest á liggur. Suðurklöpp við Óðinsgötu, 23. aprfl 1920. Ásmundur Guðroundsson, Jónfna Jónsdóttir. Fermingarkort, Afmæliskort, Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öll tækifæri. Laugaveg 43 B. Friðfinnur L. Guðjónssofi. Unglingsstúlka um fermingu óskast til snúninga. Uppl. á afgr. alþbl. Budldsi fundin. Vitjist f Gut- enberg. Telpu« röska og góða, vant- ar okkur í sumar, Guðrún og Steindór. Grettisgötu io, uppi. Sér greíur gröf fiótt grai Eigendum Morgunblaðsins er vorkunn þó þeir scu ekki allir samhuga um að styrkja það. Gönuhlaup ritstjórnar þess eru svo mörg, fávizkan svo mikil og dómgreindin svo lítil á það hvort skrif þeirra séu heppileg fyrir þá sjálfa en koroi þeim eigi illa í koll, að von er að sumum eigend- um blaðsins blöskri útgjöldin til slfkrar ritiðju. Ritstjórn hins um- getna blaðs hefir farist bölvans klaufalega oft og tíðum, er hún hefir ætlað að hitta naglann á hausinn, og er greinin »Ljósálfar og svartáifarc einna hróplegast dæmi um það hvernig þeim tekst venjulega Morgunblaðsritstjórun- um. Grein þessi virðist eiga að vera hárbeitt vopn er veiti fjand- mönnum þess hin verstu svöðu- sár, ef þá ber að leggja aðra og dýpri meiningu í hana en annað fjálgleikaskáldskapargutl blaðsins. fín greinin er bæði þannig valin að efni og svo klaufalega skrifuð að ómögulegt er annað en heim- færa »nærri því hvert hnjóðsyrði um svartálfanac uppá Morgun- blaðsliðið, þý þess og foringja. Réttilega telur blaðið Jón Sig- urðsson hinn bjartasta Ijósálf f ís- lenzkri pólitík. En eigi verður séð að Morgunblaðið græði neitt á því, því vart mun þó ósvífnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.