Alþýðublaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 1
Mpf ðublaðlð
Gefið út af Alþýðnflokknnn*
1928.
Fimtadaginn 16. febrúar
41. tölublað.
nío
Prinzinn og
danzmærin.
Þýzkur sjónleikur i 6 stór-
um páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Lncy Dorame,
Willy Fritsch.
Aldrei hefir Lucy Doraine
verið fegurri en i pessu hlut-
verki léttúðugrar stórborgar-
konu.
Þessi kvikmynd er um
æsku, fegurð og lífsgleði,
óvanalega spennandi og
listavel leikin
Um strákskapinn
á alpingi
flytur Jén Mjörnsson
erindi í Nýja Bíó föstudag-
inn 17. p. m. kl. 8 e. m.
Öllum þingmönnum boð-
ið á erindið.
Aðgöngumiðar á 1 krónu, fást f
Bókaverzlun ísafoldar, Sigfúsar
Eymundssonar, Ársæls Árnasonar
og Þorsteins Gislasonar.
Úrsmíðastofa
öuöni. W. Kristjánssosar,
Baldursgötu 10.
Laugardagurinn
er síðasti dagur útsöl-
unnar; notið tækifærið
til að kaupa ódýrt:
Kaffi- og pvotta-stell,
Potta, Pönnur, Katla,
Könnur, Brúsa, Fötur,
Hitaflöskur, Kökudiska,
Bollapör, Vasa, Mynda-
styttur og stóra Mynda-
ramma, Hnífapör,
Barnaleikföng
o. fl.
K. Einarsson
& Björnsson.
isólfsson
Sextándi
Orgel-lonzert
í fríkirkjunni
i kvöld kl. 9.
Frú fluðrún Agústsdóttir
og Seofg Takúcs aðstoða
Aðgöngnmiðar fást hjá
Katrínu Viðar.
l
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS 1
„Gullfoss44
fer héðan annað kvöld (föstudags-
kvöld) kl. 8. beint til Kaup-
mannahafnar. Farseðlar sækist
fyrir hádegi á morgun.
A útsolmmi.
Verkamannaskyrtur 2,95.
og brúnar khaki skyrtur
með flibba á 3,95.
Góðir kvenbolir á 1,10.
Gott efni í Verkamanna-
buxur molskinn að eins
2,95 meterinn.
Sængurveraefni 4,75. i
verið.
Samfestingar, skyrta og
buxur, á kvenmenn (ísaum-
að á 1,25.
Koddaver sem má skifta í
tvent 2,65.
Munið eftir ódýru álna-
vörunni, Flunel 90 aura
Léreft 60 aura, og allskon-
ar tvistau og morgunkjóla-
tau, mjög ódýrt og m. m.
fleíra.
Notið góð kaup og komið í
Klopp.
í næsta tvo daga
sel ég nýjar og góðar kvenmanns
karlmanns- og barnapeysur fyrir
litið verð
Verzl. Brúarfoss,
Laugavegi 18.
8ÍYJA aio
Það tilkynnist vinnm og ættingfum, að sonur, föstur-
sanur og bróðir okkar Magnús Guttormsson, andaðist i
sjúkrahúsinu í HaSnarSirði 14. þ. m. JarðarSörin úkveð«
in sfðar.
Jóhanna Eiriksdóttir, Þórður Jótaannsson,
og systkini hins lútna.
Félafl imgra iafnaðarmanna.
Endurtekur
Kvöldskemtun
sína föstudaginn 17. p. m. kl. 8 Va í Iðnó.
Skemtunin byrjar stundvíslega.
Skemtiskrá:
1. Skemtunin sett: Formaður félagsins.
2. Þríspil: Þórarinn Guðmundsson, Axel Vold, Eggert Gilfer.
3. Upplestur: Guðmundur Gíslason Hagalín rithöf.
4. Einsöisgnr: Erlingur Ólafsson.
5. Skemtilestnr: Helgi Sveinsson.
6. Söngflokknr Mentaskólans.
7. Gamanleiknr: (,,Nei“).
8. Danz. (Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar).
Aðgöngumiðar seldir í Alpýðuhúsinu í dag til
kl. 7 og á morgun 1 Iðnó frá kl. 1.
Húsfð opnað kl. 8.
NýU!
NýtV.
Rottusælgæti
sem
„Rotíejæger
heltir
66
verður siðasta máltið rottanna, pví pær rottur, sem étið hafa petta
ljúffenga rottueitur, má telja á meðal hinna dauðu. — Alstaðar par
sem rottur ferðast, bera pær með sér smitandi sjúkdóma, sem valdið
geta veiki á heimilinu. Það er pvi skylda hvers manns að taka pátt
i hinni almennu rottubaráttu og útrýma peim sem fyrst.
Verndið heilsu yðar gegn óargadýrum pessum og kaupið yður einn
pakka „Rottejæger", pá munuð pér fljótast losna við pær, pví
jafnskjótt og rotta hefir náð í rottusælgæti petta, leitar hún út úr
húsum og drepst.
Einn pakki „Rottejæger“ kostar að eins kr. 1.60, og drepur
fjölda rotta.
„Rottejæger" fáið pér i verzlun „Visir“, verzlun Jes Zimsen
og í Liverpooi.