Alþýðublaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
',7VT
Samtðkln.
Mesta aaaðsynjamál alpýðisnnx r
[alþýðublaðið |
< kemur út á hverjum virkum degi. ;
] Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við
i Hveriisgötu 8 opin irá kl. 9 árd.
j til kl. 7 síðd.
< Skrífstofa á sama stað opin k!., :
■91/,—lOVs árd. og ki. 8-9 siðd. ;
Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ;
(skrifstofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ■
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 !
< hver mm. eindálka.f ;
i Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan !
< (í sama húsi, sömu simar). ;
Grein með pessari yfirskrift
britist í Alpýðublaðinu 3. jan. s.
]., undirrituð Ó. J. Grein pessi
virðist vera o/rö i tima töluð.
VÍTðist full þörf á að hiugsa eitt-
hvað um þann sæg af möninum,
sem 1 atvinnu' stunda á öðru en
togurum. Ekki má skilja þessi orð
mín svoi, að ég öfundi togarahá-
seta af þeirri litlu lagavernd, er
þeir njóta með § tíma hvíldinni
ojg auðvitað er ekki nema byrj-
un til sæmilegra laga þar um.
Við að lesa áminsta grein datt
mér í hug saga, er ég heyrði
fyrir n'o'kkrum árum.
Ég var sendur í vinnu suður í
Hafnaveg og var öllum þar ó-
kunnur; en ég tók strax eftir því,
aÖ einn verkamaðurinn var ekki
með fullu viti. Fór ég því að
spyrjast fyrir um þenna mann og
var mér þá sagt, að hann hefði
orðið svona af of nííklum vök-
um. Hann hafði verið á vélarbáti
úr Keflavík og hafði verið píndur
með það miklum vökum, að vitið
brast. Síðan hefir hojnum smá-
hnignað, og er hann nú á Kleppi.
Annar á þeim sama báti var það
langt leiddur, að hann var farinn
að skríða á 4 fótum innan um
þoifskhausana í fjörunni og sagð-
ist vera að tína spóaegg.
Saga eins og þessi ætti að
nægja til þess að ekki þyrfti að
deila um, að full þörf er á laga-
vérnd fyrir háseta á þessum fleyt-
um, alveg eins og togufum.
G'reinarhöfundur á þakkir skild-
sr fyrir að hafa vakið máls á
þessa’ri nauðsyn, og engan efa
tel ég á því, að fulltrúar verka-
manna á þingi beri fram frum-
varp um lögskipaða hvíld á öll-
um skipum, er fiskveiðar stunda,
og það nú á þessu þingi. Hfefi
ég dálitla von um, að það næði
,ffam að ganga nú, þar sem i-
haldið e'r í algerðum minnihluta,
því að ég vopa fastlega, að
Pramsókn sé ekki eins illa inn-
íætt gagnvart verkamönnum og
íhaldið. Annars lít ég svío, á, að
þingmaður, sem hefir heyrt sögu
eins og þessa, en væ'ri samt á
móti lögum um hvíld við fisk-
veiðar yfirieitt, ætti frekar að vpra
á vélarbáti um tíma til að ment-
ast, heldur en sitjp á löggjafar-
þingi þjóðarínnar.
Furða þykir mér það, að aldr-
Alþýðublaðið hefir nú birt
skýrslu stjórnar „Verkamannafé-
lag&ins Dagsbrún“, var það gert
svo að verkamönnum, sem ekki
e.ru enn orðnir svo þraskaðir, að
þeir sjái nauðsyn stéttarsamtak-
anna, gæfist koistur á að kynn-
ast starfsemi félagsins og gætu
gert sér grein fyrir hvaða þýö-
ingu slík samtök hljóta að hafa
fyrir allan, fjölda verkamanna.
Það er aðalhlutverk verklýðs-
félaganna að vinna að menningu
v.innulýðsins. Dagsbrún hefir alt
af fundiö til þessarar skyldu,
enda hefjr félagið unnið ómetan-
legt verk í þágu verklýðsins, ekki
einungis hér í Reykjavík, held-
ur einnig út um lanid alt.
Menning sú, sem verklýðsfélög-
in skapa og þxoska meðal vinnu-
stéttarinnar, er sú varanlegasta
og notabezta menning, sem til er,
enida hafa heímsfrægir víisinda-
menn talið hana vera það rnikla
afl, er færa myndi verkalýðnum
vitundina um mátt stéttarinnar,
gera hann sjálfstæðan, sterkan og
vitran og bjarga mannkyninu frá
glötun þeirrar villimensku og
þess óhófs, sem eru fylginautar
samkeppnisskipulagsins.
..Verkamannaféiagið Dagsbrún“
er ekki eldra en 22 ára. Það
hefir því ekki ýlqa langa sögu
að baki sér eða ríka af stórvið-
Iburðum, en saga þess er jöfn
starfs- og baráttuKsaga, saga
þxoska og framsóknar, saga, er
fá íslenzk félög munu eiga.
Dagsbrúnarfélagið er skapað af
fátækum og ólærðum vinnandi
lýð, sem engu hefir að tapa í
baráttu stéttarinnar, og hefir því
tekið tveim höndum öllum þeim
sigrum, er það hefir unnið.
StaTfssvið Dagsbrúnar er að
stækka. Samtökin hafa fengið eld-
sluinina hjá íslenzku þjóðinni.
Alþýðuflokkurinn, sem sprottinn
er upp af þeirri trú á verklýðs-
samtökin,, sem Dagsbrún og fleiri
félög hafa skapað, hefir nú unn-
ið stóra sigra, og hefir fullkom-
léga náð virðingarsæti í hugum
alþýðunnar til sjávar og sveita.
En eigi árangurinn af samtök-
unium og sigrunum að verða svo
mikill sem æskilegt er, þá verða
verklýðsfélögin að leggja enn þá
meira að sér en hjngað til. Alls
staðar á lanidinu eiga þau nú að
hefja öfluga útbreiðslustarfsemi,
brýna fyrir mönnum afl samtak-
anna og gildi jafnaðarstefnunnar.
Sá tími nálgast óðflujga, er við
ei skuli birtast í „Morgunblaðinu"
neinar kröfur til umibóta fyrir
verkamenn, þar sem það svo oft
gefur í skyn, að það sé heppi-
legur málsvari fyrir verkamenn,
heppilegri en Alþýðufolaðið eða
jafnaðarmenn þurfum að fara að
byggja upp nýtt skipulag í stað-
inn fyrir það gamla, sem við er-
um að rífa niður, og þá er nauð-
synlegt að Alþýðuflokkurinn eigi
í hverju kauptúni styrkan félags-
skap vinnandi alþýðu, er þekk-t
ir sitt hlutverk og veit til hvers
er að vinna.
Fátækt samtakanna hefir orðið
þess valdandi, að ekki hefir ver-
ið kleyft að eyða fé svo nokkru
nemi til slíkrar starfsemi. Hef-
ir því orðið að leggja þuniga
hennar á bak verklýðsfélaganma á
hverjum stað- En allir vita um
agnúana á þeirri tilhögun: Það
er ekki alt af að verklýðsfélögin
séu þannig stödd, að þau geti
lagt mikið í sölurnar. Foiringj-
ar þeirra hafa verið hundeltir af
andstæðingunum. Það hefir ver-
ið reynt að svifta þá atvinnu,
pieir hafa verið reknir út á gadd-
inn o. s. frv.
Engimi stjórnmálaflokkur ís-
lenzkur hefir félagsskap svo að
segja í hverju kauptúni lands-
ins nema Alþýðuflokkurinn. Verk-
lýðsfélögin eru líka grundvöllur
foans og vígi. Styrkur félaganna
er því aðalskilyrðið fyrir baráttu
foans og góðum árangri af þeirri
baráttu.
Öflug og látlaus starfsemi verð-
ur nú að hefjast fyrir aukningu
samtakanna. Hvert félag, hvar
sem er á landinu, verður að
skipuleggja alla sína krafta til
þessarar starfseini. Hver félagi er
hlekkur í keðjunni, sem ekki má
bregðast Og allir alþýðumenn
verða að vinna sitt skylduverk
fy.rir stétt sína.
Aukum menningu verklýðsfélag-
anna. Kveikjum á kyndlum al-
þýðubaráttunnar. Styrkjum Al-
þýðusamband Islands. Eflum
blöð þess, því að þau eru beztu,
vopnin, sem við eigum í foarátt-
unni gegn afturhaldi og íhaldi
auðvaldsins.
Baráttan verður að hefjast hér
í Reykjavík. Hér eru kraffarnir
mestir, og hér eru félögin sterk-
ust. Verkamenn, sem utan sam-
takanna standa, verða að skilja,
að með hverjum nýjum félaga
eykst afl samtakanna. Allir verða
að vinna, og skerist enginn úr
leik, verða samtökin öflug og. á-
hrifarík.
Kröfur okkar í dag eru:
Allir verkamenn i samtökin!
Alþýðublaðíð inn á hvert
verkamannsheiraili!
foringjar verkamanna, sem nú eru
og jafnvel hafa af þeim stórfé
stundum, að þess dómi. Ég fer
að halda, að flaður þess bláðs
sé bara hræsni, að minsta kosti, ef
það nú ekki tekur vel undir þetta
mál um lögboðnia hvíld á vélar-
bátum og öðrum skipum, er
fiskveiðar stunda, og veitir þá
hjálp, er þarf til að koma málinu
fram á þingi nú þegar. Geri það
það ekki, get ég ekki annað en
foaldið, að blaðið sé jafnilla hugs-
andi gagnvart verkamönnum og
einn fBambjóðandi til þings fyr-
ir Rvik var 1923, er hann sagði
á fj ölmennum kjósenidafundi
þessa landsfrægu setningu; „Þess
betri verkamenn, þe®s minna sem
þeir vita.“
í sambandi við þetta mætti
minnast á margt fleira, sem er,
í argasta ólagi á vélarbátunum,
eða að minsta kosti er það hér
á Eyrum. Það er svo hér og ég
hygg víðar — að hásetar eiga.
hlut sinn í orði kveðnu, en
hversu með hlutinn er farið sýn-
ir ekki að hásetar séu taldir eiga
hann eða þeim komi neitt við,
hversu honum er ráðstafað, þang-
að til einhvem tíma eftir að sal®
hefir farið fram. Þá er sagt:
„Þetta átt þú!!“
Máske fer ég frekar út í það
mál seinna, ef ekki lagast öðrui
vísi.
Eb., 20. jan. ’28.
Einar Jónsson..
jypImgL
Efri deild.
Frv. um aukna landhelgis--
gæzlu, um forkaupsrétt kaup-
staða á hafnarvirkjum, um frið-
un Þingvalla voru öll samþykt
umxæðulaust til neðri deildar.
enn fremur tvö smámál. Sund-
hallarmálið var til íyrstu - um-
xæðu, Dómsmálaráðherrann tal-
aði. Málið var samþykt til 2. umr.
með öllum atkv.
MeHrl dteiM.
Þingmaður fyrir Hafnarfjörð.
Frv. um skiftingu Gullbringu-
og Kjóisiar-sýslu í tvö kjöxdæmii
va,r þar til 3. umr. í gær. Voru
komnar fram tvær breytingatil-
lögur ium fjölgun þingmanna,
önnur frá Ól. Thors, að þing-
maður Hafnfixðinga yrði 43. þing-
maðuý, en hinn hiuti sýslunnar
hefði tvo þingmenn. Gæti og
breytdngin ekki komið til fram-
kvæmda fyrr en viö næstu al-
mennar kjördæmakosningar, þótt
evo færi, að breyting yrði áður
á þingmöMnum sýslunnar. I ann-
an stað vildi Bernharð þá bæta
44 þingmanninum við líka, og
yrði hann fyTir Sigluifjörð. Þá
flutti og Bjarni Ásgeirsson þá
breytingatillögu við tillögu Ól-
afs Thors, að sýslunni utan
Hafnarfjarðar yrði jafnframt skiff
i tvö kjördæmi þannig, að Gull-
bringU'Sýslu-kjördæmá tæki yfir þá
sýslui að undanskildum Bessa-
staða- og Garða-hreppum, en
Kjósarsýslukjördæmi næði yfir þá
sýslu og auk þess hreppana tvo,
er nú voru nefndir. Nú var frum-
herjum frv. um sérsjtakan þing-