Alþýðublaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 MAGGI Bouillon* Teminger Til í dósnm með 1® stk, 2S — 10® — 50® — M li mann fyrár Hafnarfjörð vjtanlegt, að því var mjög teflt x tvísýnu, ef inn í það væru sett ákvæði um að fjölga þingmönnum. Tillaga Bernih. var of seint fram komin, og þurfti því samþykki deildar- innar til þess, að hún mætti koma itil greina, því að breytingalillögu við aðaltillögu má því að eins bexa 'upp á sama degi og hún kemnr til atkvæða, að deildin leyfi það. Var þá gripið til þeirr- ar öryggisráöstöftmar, að synjað var um leyfi til að hún fengi að komast að. Er og Bernharði inn- an handar að flytja sérstakt frv. um þingmann fyrir Siglufjörð. Umræður urðu skaminar, því að þeir, sem fylgdu frv. óbreyttu, vörnuðu því, að afgreiðsla þess yrði tafin, meö því að þeir lofuiðu hinum að mælast einum við. Síð- an var fyxst tillaga Bjarna feld með 16 atkv. gegn 5 og þar næst tillaga Ól. Th. með 15 atkv. gegn 12. Um tillögu Ólafs var haft nafnakall. Greiddu 9 íhaldsmenn, Bernharð, Gunnar og Sig. Egg- erz henni atkv., en Alþýðuflokks- fulltrúarnir, 11 Framsóknarmenn og Pétu,r Ottesen á möti, en Bjarni greiddi ekki atkvæði. Eftir það var frv, sjálft samþykt með 16 atkv, gegn 12, einis og við 2. umræðu, þannig, að íhaldsmenn greiddu atkv. gegn því, Sig. Egg- exz og Ben. Sv., en allir aðrir deiidarmenn samþyktu frv. Er það þá komið til efri deildar. ' Strandarkirkja o. fl. Strandarkirkjufrv. kotm til 1. umr. Magnús Torfa&on sagði m. a., að með sandgræðslu í Strand- ariandi yrði, Selvogsgrunnur var- inn fyrir sandfoki, en í sandroki legglst fiskur þar frá landi. Gæti því samdgræðslan þar einnig kom- ið sjávarútveginum að notum. Frv. vax vísað til 2. umr. og landbún- aðarnelndar og sömuleiðis frv. um kynbætur nautgripa (sem komið ex fxá e. d.). Deildin sanr- þykti til fullruustu tvær þingsá- lyktunartillögur, um þýðingu og giidi jxinglýsinga og um ranni9ókn vegarstæðis milli Siglufjarðar og Haganessvíkur. Loks var ákveð- in ein uniræða um hvora af tveimux þingsályktunartillögum, um endurskoðun siglingalaganna (sjá blaðið í gær) og um niikia lán til fry&iihúsu og um byggingu nýs kœliskips. Sú tillaga er frá Magnúsi Guðm. og Ól. Thors. Séu lánin til frystihúsa í ár auk- tn upp í 200 þúsundir kr., en um kæliskipiÖ leiti stjórnin samniinga við Eimskipafélag ísiands og beri niðurstöðu þeirra umleitana fram á næsta þingi. — Það er mælt, að seint sé að iðrast ast eftir dauö- aim. Pö er skárra seint en aldrei, að íhaldsmenn reyni nú að spreyta aig á tillögum um verk- legar framkvæmdir, að því skapi, sem þeir hafa búhyggni til. Verið getur og, að Magnús Guðmunds- &o n treyisti öðrum betrn' til að beátast fyrir þeim heldur en sjálf- um sér, á meðan hann hafði stjórn atv'tinnumálanna á henidi. — Magnús Torfason og Jörundur fiytja frv. um sampyktir um sjúkipskýli og lœknisbúsigði. Er það flutt með ráði landlæknis til að tryggja rétt sjúkraskýla og setja ákvæði um samábyrgð, er bygg- ing þeirra og læknisbústaða venijulega hafi í för með sér. Hákon flytur frv. um sauðfjár- balanir, hið sama og hann o. fl. sendu á síðasta þingi til höfuðs fxv. um útrýmingarböðun gegn fjárkláðanum og þá vax nefnt kláðafxiðunarfrumvarpið. Ríkisútgáía bóka. 1 sameinuðu þingi er fluttþings- ályktunartillaga, er mexm úr ölium þremur aðaiflokkunum standa uð. Er hún um að íela mentamála- nefnd íslands, — sem stjómar- frv. lággur fyrir um að kosin verði, — að ihuga, „hvort tiltæki- legt sé, að ríkið setji á stofn bókaforlag í því skyni að bæta kjör íslenzkxa rithöfxxnda og sjá þjóðinni fyrix nægum kosti góðra og ódýrra bóka“. Er ætlast til, Framboð óskast á 500 smálestum af koium: „Best South Yorks- hire Hard", fob. Reykjavík og komið fyrir í kolaboxum varðskipa ríkisins. Koiin verða að vera tii hér á staðnum 1. marz næstkomandh og verða þau tekin úr því eftir þörfum. . Námuvottorðs er krafist. Framboðum sé skiiað undirrituðum, reikningshaldara varðskip- arina, í Stjórnarráðshúsinu þ, 23. þ. m. ki. 3 e, h. Reykjavík, 15. febr. 1928, Eysfeliais Jénssssia. ,Favourite‘ þvottasápan er búín til úr bezlu efnum, sem fáanieg eru, og algerlega óskaðleg- jafnvel fínustu dukum og viðkvæmasta hörundl. að nefndiin hafi skilað áliti sínu fyrir næsta þing. Flutningsmenn tillögunnar eru skráðir í þessari röð: Ásgeár, Ól. Th., Haraldur, Jóhann, Jörundiur, Gunnar, Einar Árnason, Bjarni og Hákon. Hug- myndin um ríkisútgáfu er komin frá Kristjáni Albertssyni og að sumu leyti frá Sigurði Nordal prófesisor. Hefir þannig gerst það mexkilega fyriribrigði, að þótt Kr. A. væri ritstjóri íhaldsblaðs, sem mátti ekki vita nefndan ríkis- .rekstur án þess að ygla sig, þá sá hann sjálfur það bjargráð bezt, að ríkið tæki bókmentirnar á sína arma. Nú er hann sjálfur miklu kunnaxi bókmentum en vexzlun og hefir meiri þekkingu á bókum en útgerð. Gæti það bent til, að ef hann væri þeim málum eins kunnugur, þá opnuðust augu hans einnig fyxix yfirbnrðum rikis- xekstxar á þeim. Gott er þeg- ar slík æfintýri gerast með þjóð voxri. Brekk&ei bHrEiin. Kennaraíé'ag barnaskóla Rvíknr hafði fund fimtudagskvöldið 9. þ. m. Var þar samþykt eftirfaxamdi tillaga: „.Fund'uiinn skorai’ á skólanefnd bamaskóla Reykjavíkur að fara þess á leit við bæjarstjórn að koma því í framkvæmd, að brekk- an fyrir o.fan efra leiksvið bama- skóians verði tekin burtu ið allra bráðasta. Enn fremur skorar hann á skólanefnd að sjá urn, að sem fyrst verði steyptur txaustur garð- ur aflíðandi með fram þeim hluta Laufásvegar, sem að skólalóðinni liggur, og skýli bygt þar sem brekkan er. Mikil þörf er þvílíks skýlis, þegar xigningar eru, snjó- ar og stórviðri. Það er lítil hagfræði að liafa brekkustæðið ónotað eins og nú, og ætla börnunum að vera á ber- svæði, hvernig sem viðrar, því að mörg eru börnin meðal allra þeirra hubdraða, er skólann sækja, sem vanheil eru og klæð- lítil. Óskar fnndurinn, að skólanefnd flytji mál þetta með svo mikilif rögg, að memendur og kennarar þurfi ekki lengur við núverandí' vandræði að búa.“ Félagsstjórnin vonar, að skóla- nefnd taki máldð nú þegar til at- hugunar. Reykjavík, 11. febrúar 1928J Haflgrímur Jónssdfi formaður. Guojón Guðjónssdn ritari. Erlesid Khöfn, FB., 15. febr. Merkur Breti látinn. Frá London er símað: Asquith lávarður andaðist í morgun. Uppreist á Kretu. Frá Berlín er sírnað: Blaðið Vossiche Zeitung skýrir frá því, að alvarlegar óeirðir séúi á eyj- unni Kretu og vaxi uppreistar- hreyfing á meðal sveitalýðsins hröðum fetum. Stjórnin í Grikk- landi hefir sent herlið til þess að bæla niður óeirðirnar. Hoover forsetaefnirepúblíkana. Frá Washington er sdmað: Hoover hefir fallist á að vera í kjöri við kosningu forsetaefnis repubiikana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.