Alþýðublaðið - 16.05.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.05.1953, Qupperneq 1
VINNAN er móðir au'ðæf- arnia. Þeir, sem fram- leiðslusíörfin vinna, hijóta að krefjast jafn- réttis við aðrar stéttir. Alþýðuflokkurinn viijnur að þessu sjálfsagða jafn- rétti í samstarfi við stétta- samtökin í landinu. XXXIV. árgangtrr. Laugardaginn 16. maí 1953 . 104. tbl. SAMHELDNI er grund- völlur allra þeirra kjara- kóta. sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt með flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarsja áratugi. Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! ins í Reykjavik Haraltliir Guðmxindsson Gylfi Þ. Gíslaspn Alfreð Gíslaspn Garðar Jónsson Óskar Hallgrímsson Jón Hjálmarsson fuliírúaráðs og miðsfjórnar FLOKKSFÉLÖG AL- ÞÝÐUFLOKKSINS í Reykjavík, fulltrúaráð flokksins og miðstjóm hans hafa einróma sam- þykkt, að framboðslisti A1 þýðuflokksins við Alþing- iskosningarnar 28. júní skuli vera skipaður sem segir: 1. Haraldur Guðmundsson al- þingisniaður, 2. Gylfi Þ. Gíslason álþingis- maður, Alfreð Gíslason læknir, 4. Garðar Jónsson, formaður Sjómannafélags Reykjavík- ur. 5. Óskar Hallgfímsson raf- virki, formaður fulltrúa- ráðs verkalýðsfélí»ganna í Reykjavík. 6. Jón Hjálmarsson, Sambands ungra manna, 7. Guðmundur Hálldórsson prentari, 8. Grímur Þorkelsson skip- stjóri, 9. Sigurður Magnússon kenn- ari, 10. Guðný Helgadóttir hús- freyja, 11. Amjyímur Kristjánsson, skólastjóri, formaður Sam- bánds íslenzkra barnakenn- ara, 12. Grétar Fells rithöfundur, 13. Karl Karlsson sjómaður, 14. Sigríður Hannesdóttir hús freyja, 15. Björn Pálsson flugmaðuí. 16. Ólafur Friðriksson rithöf- | undur. Guðmundur Halldórsson Gnmur Þorkelsson Hinn sameiginlegi f undur ;j flokksfélaganna, Alþýðuflokks j félags Reýkjavíkur, Kvenfélags Álþýðuflokksins og Félags ■ ungra jafnaðarmanna, var hald j irin fyrir nokkrum dögum, og; var mjög fjölsóttur. Fundir i fulltrúaráðsins og miðstjórnar; innar voru haldnir í gærkvöldi. j ;— Allir þessir fundir mótuðust j af miklum baráttuhug og ein- j dregnum áhuga á því að gera, sigur Alþýðuflokksins í kosn- j ingunum sem allra glæsilegast- an. , ; Signirður Magnússon. Guðný Helgadóítir Karl Karlsson la-,^- Sigríður Hannesdóttir Bjöm Pálsson Ólafur Friðriksson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.