Alþýðublaðið - 16.05.1953, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.05.1953, Qupperneq 3
1 JLaugardgainn 16. maí 1953 3 REYKJAVIK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 19.30 Tónleikar: Samsngur, pl. 20.20 Frá Þjóðleikhúsinu: „Öst erbottningar“ (Pohojalaisia), ' ópera í þrem þáttuni eftir Leevi Madetoja. —Söngvar- ar frá Finnsku óperunni í Helsinki syngja. Hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhlióm- svéitinni og hljómsveit Þjóð leikhússins leika. --- Leik- stjóri: Vilho Umari. Hljóm- sveitarstjóri: Leo Funtek prófessor. 22.50 Danslög (plötur). Krossgáta Nr. 406 HANNES A HORNINU Vcttvangur dagsins Helgar morgunstundir. — Guðsorð og jazzgarg. Kveðja að norðan. MORGUNMAÐUR skrifar: „Ég vil þakka sr. Arelíusi Ní-1 elssyni fyrir hugþekltar morg-j unstundir, sem borizt bafa á öldum ljósvakans íil hlustenda andanfarna morgua. Og hin fagra tónlist, sem presturinn hefur valið íil flutnings í sam- bandi við þessar bænastundir, eftir einn mesta tónmcistára, sem heimurinn hefur ótt, J. Sebast-ian Bach, hefur se(*t venju fremur hátíðlegan blæ á þessar stuttu guðræknisstundir útvarpsins, kl. 8 að morgni. borðar hann nokkrar marglytt- ur. Lárétt: 1 nokkuð mikill, 6 leiði, 7 hjóð, 9 forsetning, 10 fjöldi, 12 tveir samstæðir, 14 Sþrótt, 15 j eldfjalli, þf., 17 Jsve nmannsn af n. Lóðrétt: 1 löggjafarsamkoma, 2 dreytill, 3 umbúðír, 4 hljóma, 5 flokkur, 8 veiðarfæii, 11 blót, 13 ábendingarofrnafn, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 405. Lárétt: 1 raforka, 6 sár, 7 tólg, 9 lm, 10 dug, 12 öi, 14 Jaun, 15 sál, 17 traöka. Lóðrétt: 1 rótföst, 2 fold, 3 rs, 4 kál, 5 armihn, 8 gúl, 11 gauk, 13 lár, 16 la. Kaupið mæðrablómið. Styrkið starfsemi mæðra- styrksnefndar. Foreldrar! Hvetjið börn ykkar til að selja mæðrablómið. ÉG HLUSÍÁ hljóolát á þenn an; helgiþátt. og hugsa um guð og vorið, en hrekk upp við skyndilega breytingu, sem á sér stað í útvarpinu. „Á skammri stund skipast veður í lofti.“ Á öldum Ijósvakans ber ast slíkir ósamhljóma tónar jdfrandi jazzvæls, sem rýfur helgikyrrðina, og kemur manni úr jafnvægi. - LÖMBIN ERU TEKIN að jarma út í sólgylltan blágeim- inn. Vordýrðin mætir augum þeirra að þessu sinni. Sum vor- in eru köld og grá, og sorg í lambsjarmi. Fjárræktarféílgin halda fundi hvort sem vorin eru góð eð vond og bollaleggja um góða haga í grænum döl- um, þar sem skógar blómgast. En í þeim dölum búa önnur lömb, sem vilja sjálf eiga land- ið sitt: Ég er Ííka á móti öllu hernámil ÞAÐ ER UNDARLEGT hátta lag hjá ríkisútvarpinu, að skella þessu jazzflóði yfir hlust endur með morgunsárinu — og það á eftir bænastund. Þetta er smekkleysi, sem má ekki eiga sér stað hjá þeirri stofnun, sem telur sig vera menningarstofn- un. Nóg er til af góðri tónlist, sem hæfir betur hinum rísandi degi“. S. D. SKRÍFAR: ..Gleðilegt sumar! Nú er vorið loksins kom ið hingað í norðurfjórðunginn. Himinninn er blár og bjartur, og. sólskinið kys'sir snjóinn og biður hann nú blessaðan að gera svo vel að fara. Rauðmag- inn syndir upp að bryggjunni og í tæ-ru djúpinu semur hann biðilsbréf til. grásleppu. Síðan ÞEGAR EVJ.AFJORDURINN er svona yndjslega hvítur af snjó, með gullna geisla í bláu himinrúminu uppi ý.fir, þemur okkur í hug fallega kvæðið hans Matthíasar um Eyjafjörð. Margt eigum við þeim mikla anda að þakka. Og því kaupum við ekki Sigurhæðir, þar sem hann bjó. og breytum þeim í minningasafn og friðsælan , lund, í anda bins mikla trúar- skálds. Væri hann nú uppi vor já meðal, miitidu smámennin ' veigra sér við að hæðá mvnd frelsarans á krossinv.m. EN MIKLIR ANDAR hverfa yfir djúpið mikla, og við stönd um eftir leiðsöauvana.- En get- ur ekki rækt við minningu mik ilmenna verið okkur sama og leiðsaga? Ég þakka Hánnnsi á horninu fyrir bréf þau, sem hann hefur birt um Sigurhæðir Matthíasar. Ég skrifaði um þetta mál í Mánudagsblaðiö fyrir fjórum árum, 'éða þatin 23. maí 1949. Svo skrifaði rit- stjóri tímaritsiris Víðsjár nokkru síðar í sama anda. ■ Framhald á 7. síðu. í ÐAG er laugartlagurinn 16. rnaí 1953. SKIPAFRÉTTIR Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. til New York. Detti- foss fór frá Warnemúnde 14. f>. m. tli Hamborgár og IIulJ. Goðafoss fer væntanléga frá New York í dag til Halifax og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Kaupmananhöfn og Leith. Lag arfoss fór frá Vestmannaevjum 13. þ. m. til Rotterdam, Brem- en, Iiamborgar, Antvýeipen og Hull. Reykjafoss kom til Kotka í gær frá Álaborg. Selfoss fór frá Akureyri 14. b. m. til ísa- fjarðar, Súgándafjarðar, Flat- eyrar og Reykjavíkur. Trölla- foss £er frá Reykjavík á liádegi í dag til New York. Straumey er í Reykjavík. Birgittesköu kom til Reykjavíkur 14. b. m. frá Gautaborg. Drangajöknll fór frá New York 3. þ. m. til Reykjavíkur. á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Revkjavík á hádegi í dag til Rúnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyríll er á leið til Revkja víkur að vestan og norðan. Skaftfeliingur fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Vestmanna eyja. Skinadeild SIS: Hvassafell kemur til Reykja víkur í dág. Arnarfell er í.Ham ina. Jökulfell er í Warne- múnde. A F M Æ L I 85 ára er í dag Ólafur Sæmunds- son, Sjarfnargötu 2, Reykja- vík. M E S S U R A M O R G U N Eimskipafélag' Reykjavíkur. M.s. Katia er í Kotka. Ríkisskip: Hekla er væntanleg árdegis í dag til Reykjavíkur að vest- an úr hringferð. Herðurbeið er Bústaðapfestakall: Messa kl. 2 í Kópavogsskóla. Séra Gunnar Árnason. Doiukirkjan: Mæðradagurinn: Messa. kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið: Messa kl. .10 árdegis. Ólafur Ólafsson kriistniboði. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Jón á morgun, sunnudag 17. maí. — Blómin vei'ða af- greicld frá klukkan 9 fyrir hádegi á eftirtöldum stöðum: Melaskóla, Miðbæjar-, Austurbæjar-, Laugarness- og Langholtsskólum, Elliheimilinu og í Þingholtssíræíi 18. Góð sölulaun. Mæðrastyrksnefndin. Thorarensen prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. (Mæðra- dagsins minnzt). Háteigsprestakall: Messa í sjómannaskólanum kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðs- son. Kálfatjörn: Barnaguðsþjónusfa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa og fermíng ld. 10 árd. Lágmessa kl. 8,30 árd. Langholtspi’estakall: Meesa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 í. h. (Athugið breyttan tíma). Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Méssa í kapéilu háskólans kl. 11 árd. Séra Þorsteinn Björns son prédikar. Séra Jón Thor- arensen. Mæðradaguriim er á morgun og blómabúðir opnar ld. 10—3. Skrifsfofa eiags isi. nijoi er tekin til starfa að Laufásveg 2. aieiKara AUir þeir er þurfa aðstoðar skrifstofunnar varð- andi ráðningu hljóðfæraleikara og fleira ættu .áð gefá sig fram sem fyrst. Skrifstofan verður opin alla virka-daga kl. 11—12 f.h. og 3—5 e. h. Sími 82570. [l!!linB!ll!ipíl!íll!!!ll!ll!l!l!![llII!!!!í!i!!l!l!!l!!lAilll!IÍIIIill!!i!l! l!!!!l!!!!!!i!l!!l!l!l!il!!í!l3i!llll!!!IBill geta fengið allt að mánaðardvöl í sumar í Ðanmörku á námskeiðum í verkalýðs- og öðrum félags-málum. Dönskukunnátta nauðsvnleg. Uppihald í Danmörku er ókeypis. Umsóknir skal senda til Sambandsskrifstofunnar fyrir 1. júní og gefur hún nánari uppíýsingar. Alþýðxisamband Islands. IIIIIIII)!!!!!! lll!lll)!lll!ll!lll!!!!illll!!!!l!l!l!!!!!l!I!lll!ll!lll!!!!l!!!l Framvegis verða húsgögn frá okkur til sýnis og sölu hjá Bjarna Bjarnasyni, Laugavegi 47. (Áður verzl. Málmey). Húsgögn Co Smiðjustig 11. iiniiPP ! lilil 1!!!!!!!I!!1!!II!!IIIÚÍ l!l!!!!l!l!!!!!!!í!!lllllll!!!l!HI!l!l!lí!!ll!'!!lil!l!!l!l!l!!l!!!ll Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptamömium vor- um, að ráðgert er, ef nægilegur flútningur fæst, að ms. „REYKJAFOSS“ fermi timbur i Kotka í Finnlandi 15. —25. júní næstk. •Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifsipfu vorri (sími 82460) eigi síðar en laugardagjnn 23. maí næstk. HF. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. 1111 I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.