Alþýðublaðið - 16.05.1953, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.05.1953, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardgainn 16. maí 1S53 Útgeí&ndi. Alþýðuflokkurinn. Rit&tjón ag abyrgOarmaður; Haimibai Valdimaxsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Frétta*tjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mfundsson og Pálil Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Rifstjórnarsimar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gre'fslusnri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan Hverfisgötu 8. _ Askiiftarverð br. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1.00 iarshall-aðstoð Siætfir | TILKYNNT hefur verið, að •jtlarshad-aðstoð tiE íslands sé Ijokið. íslendingar gerðust árið Í948 aðilar að efnahagssam- yinníistofnun Evrópu og urðu þannig eitt þeirra Evrópuríkja, scm á undaníörnum árumi hafa notið efnahagsaðstoðar feandaríkjaima, en allflest ríki ^ Norður-, Vesfur- og Suður- Evrópu hafa tekið þátt í þess- iim samtökum og hlotið slíka aðstoð vestan um haf. Þegar síyrjöldinni lauk, var efnahagsái'and í Evrópulönd- unum hörmulegt. Matarskortur var mildll og sár, atvinnuvegir í kalda koli og slíkur halli á viðskiptum við umheiminn, að vonlítið virtist að gcta hyggt aftur upp heilbrigt atvinnulíf nema á löngum tíma og með miklnm fórnum. Bandaríkin höfðu á styrjaldarárunum sent geysilegt magn af vörum og hergögntim til handamanna sinna í Evrópu, Breta og Sovét ríkjanna. Eftir styrjöldina héldu þeir slíkum imrusending iim áfram á vegum hjálpar- stofnunar sameinuðy þjóðamia og ýmissa annarra líknarstofn- ana, auk þess, sem þeir veittu Evrópulöndum stórlán og aðra fyrirgreiðslu. En brátt varð Ijóst, að slíkt dugði ckki til að Evrópa kæmist aftur á réttan kjöl, og kom þá fram sú hug- mynd, að efnahagsaðstoðin væri stóraukin, en hún jafn- framt samræm:! og sett í heild arkerfi. Þessi hugmynd og kerfið allt hefur síðan verið kennt við Marshall, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkj- anna. Svo sem kunnusjt er, neií- uðu Austu r-Ev r ó n u rík i n að taka þátt í þessu samstarfi, snm þeirra, svo sem Tékkósló- vakía og Finnland að vísu nauð ug. Onnur Evrópuríki hafa á vegum þess fengið gífurlegt fé frá Bandaríkjunum, og er eng- inn vafi á því, að það hefur flýtt mjög fyrir þeirri víðreisn, scm orðið hefur í Evrópu síð- an stríðínu lauk. Ef afturhaldið og' einangrun arsinnarnir hefðu orð’ð ofan á s Bandaríkjunum ef.tir stríðið og lístið eða ekkert fé hefði verið veitt t>! efnahagsaðstoðar við Evrópu, þá hefði margt orð- »ð öðm vísi á þessum árum en það varð. Frjál.slyndi þeirra maima, sem beittu sér fyrir efnahags- aðstoðinni í Randarikjiímtm, er vert fyllstu viðurkenningar. Á hinn bógiiin má ekki ganga þess dulinn, að Bandaríkhi voru auðvitað jafnframt að efla sína eigin hagsmuni, því að fátt hefði getið orðið að- stöðu þeirra hættulegra en al- gert efnahagsöngþveiti í Vest ur-Evrópu. Og þótt Vestur Evrópu væri það mikilsvert að fá aðstoð til þess að komast sem fyrst á fæturna, var þaS henni einnig Iífsnauðsynlegt, að verða ekki jafnfra.mt um of háð Bandaríkjunum í i lðskipta málurn. Þess vegna kom ekld annað til mála en að hin beina aðstoð væri tímabundin og að hún yrði notuð til þess að gera Vestur-Evrópulöndunum hleift að standa á eigin fótum á eftir. Mannvirkin, sem hér hefur verið unnið að fyrir Marshall- féð, eru fvrst og fremst áburð- amærksmiðjan og hinar miklu virkjanir Sogs og Laxár. Þessi fyrirtæki verða íslendingum auðvitað mjög mikilsvirði í framtíðinni. En hítt verður að segjast, að fslendingum hefur ekki tekizt á sama liáí't og ýms um. öðrum þjóðum, að ertdur- skipuleggja og Iagfæra efna- hagskerfi sitt svo að það geti talizt heilbrigt. íslendingar urðu ekki fyrir eignatjóni í styrjöldinni. Þeir bætfu þvert á móti aðstöðu sína í fjárhags- Iegu tilliti. En fjárhagskerfið allt sýktid sjúkdómi, sem ekki hcfur tekizt að lækna. Kæíur hans liggja ekki aðeins í röng- um skimilaírsháttum, heldur einnig í skorti á ábyrgðartil- finningu hlá ráðamönnum og spilltu hugarfari. íslendingar verða, eins og all ar aðrar þjóðir, sem vilja vera sjálf&'tæðar, að miða lífskjör sín við það, að land þeirra og sjór inn umhverfis það gefi af sér, og ef þeir skimileggja atvinnu hætti sína ré't og skiþta af- rakstrinum jafnt, geta þc-ir lif- að góðu menningarlífi. Mannvirkin, sem þeir hafa eignazt vegna efnahagsaðstoð- arinnar, auðvelda þeim lífsbar áttuna í framtíðinni. Til þess var hún vriitf, en elíki sem framfærslustyrkur. Framvegis verður þjóðin að kappkosta að 1 standa á eigin fótum í efnahags málum. Til langframa verða vandamálin ekki íeyst með er- lendri fjárbagtaðstoð, því að slík aðstoð skapar þá nýjan vanda í síað þess, sem hún leys ir. Sérhver þjóð verður að treysta á sjálfa sig og land si<t. ' Það á jafnvel enn fremur við I um íslendinga en áðra. Kleppsvinna bæjarstjórnaríhaldsins: Milljónum ÁKVEÐIÐ hefur verið að rífa upp Hringbrautina frá Verbúðum og að Mihlu- hraut, enn fremur Miklu- brautina alla og allt að vatnsgeymunum. Þetta er gert vegna þess, að nú á að leggja nýja vatnsæð til Vest urbæjarins. Fuil þörf er á nýrri vatns æð í Vesturbæinn til þess að bæta úr vatnsskorti, sem mjög hefur gert þar vai't við sig á undanförnum árum, og munu að minnsta kosti Vest urbæingar fagna því. En bæjarbúa sétur samt sem áður hljóða við þesá tío indi. Það er ekki liðið nema eitt ár, eða tæpl.ega það, frá því ao gengið var frá Hring- br.'iutirmi til fulls frá Mela- vegi og að Snorrabraut, og hafði það verk staðið að minnsta kosti í hálft annað ár. Og það eru ekki liðnir nema tveir mánuðir síðan Hringbrautin milli Melaveg ar og Bræðraborgarstígs stóð sundurgrafin eftir að Rafveitan hafði látið leggja kapal í hana. Þannig stóð hún opin í allan vetur, en í byrjun apfíl var mokað oían í skurðina. Mö.rmum bíöskrar vægast sagt þessi sóun á fé bæjar- búa. Það er ergin furða bó að lagðar séu dirápsklyfjar ú borgarana, svo að þeir bók- staflega slig.ast undir þeim, þeg.ar svona er farið að. Það mun ko-t.a að mmnrta kpsti eina milljón króna í vinnu- laiu.n að rífa. Hnngbrautina og Miklúbrautina upp enn einu sinni. otr hetta verður þvi blóðugra. bevar athugað er, að allt þetta fé hefði ver- ið ha°,gt að snara. ef nckkur fyrirh.yggja hefði verið fvr- ir hendi. * Algert kærulevsi virðist ríkia í þessum má.!ura, og er það raunar ekkert einsdæmi við framkv^md’r í ba;'nu.m. Rafveitan og verkfræðinga- skrifstofa b'”'iarini3 virðast ekki haifa neiua samvinnu sín á milli. að maður tali ekki um símann. Svo virðist meira að sagia sern Hrinig- brautin verði stöð’ugt sundur rifin ■—- og sjá menn hvílík Kleppsvinna þett'i er. * * Menn spyrja: Hvað veld- ur þessu? Er þetta gert fyrir einhverja gæðinga Siálfstæð isflokksins, sem síðan eiga að kosta kopningabaráttu, hans? Eða er hér um stj.órn- levsi eit.t að ræða? Hver, sem svöri.n verða við þessum spurninwi.im, er eitt \úst, að hér er eþn.s og geggj- aðir menn séu að verki. s(: Það er auðséð á Morgun- blaðinu, að bað óttast reiði borgaranna. bví nð það seg- ir. að ekki hafi verið unnið að vatnsvei tunni um leið og r.afmagnskaoaT'inn var lagð ur til þess að l'orðast um- ferðartrufla.nir. Umferðar- truflanir hefðu htns vegar ekki orðið meiri, þó ao vatns leiðslan hefði veriö lögð um leið og göturnar voru rif.nan upp, en verkið hins végar hægara, fliótfeera — og framar öllru hefði bað ekki ’kostað nem.a ’bmt af þvi, sem þa.ð hilýtur nú að kosta. S \ N V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Hver er maSurinn ? Herdís Þorvaldstfóttir er á morgun. Blómaháðirnar eru opnar frá kl. 10—3. Félag ifémavanlana í Reykjsvík. AÐ UNDANFÖRNU hefur frú Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona vakið sííellt vaxandi at- hygli leiklistarunnenda fyrir list sína. Á siðustu árum hefur henni verið falin meðferð ým- issa vajidasamra aðalhlutverka, og hún hefur gert þeim þau skil, að það hefur skipað henmi fremst í röð íslenzkra leik- kvenna. Nægir að benda á því til sönnunar túlkun hennar á hlutverkum eins og „Snæfríð- ur íslandssól“ í leikritinu „ís- landsklukkan" eftir H. K. Lax- ness, „Jessica“ í „Flekkaðar heradur"' eftir Sartre, „Anna Christie“ í samnefndu leikriti eftir Eugene O’Neill og „Geir- þrúður" í sjónleiknum „Landið gleymda“ eftir Davið Stefáns- son. ÆTTUÐ ÚR HAFNAFIRÐI. Frú Herdís ÞorvaTdsdóttir er fædd í Hafnarfirði 15. okt. 1923. Aðeins níu ára að aldri byrjaði hún að fást við leiklistina, fyrst í barnaskólanum og í barna- stúkum. Á þeim árum langaði hana mest til að nema listdans, en á því voru engin tök, enda var slíkt nám erfiðara viðfangs fyrir íslenzkar stúlkur þá en nú er orðið. Nokkru síðar stofnaði áhugasamt ungt fólk í Firðin- um með sér samtök, er seinna urðu vísir að Leikfélagi Hafn- arfjarðar, og tók að æfa sjón- leikinn „Ævintýri á gönguför". Var Herdís með í heim hóp og lék hlutverk „Láru". Tókust sýningarnar vel, og svndi flokk urinn „Ævintýrið" mörgum sinnum í Firðinum, og síðan um öll Suðurnes. Má segja, að með því hlutverki hefjist leik- Iistarferill Herdísar fvrir al- vöru, því að upp frá því hefur hún helgað Ieiklistinni starfs- krafta sína, að svo mikLu leyti, Herdís Þorvaldsdóttir. sem aðstæður hafa leyft. Árið 1939 giftist hún dr. jur. Gunn- laugi Þórðarsyni, og eiga þau þrjú bö-rn. MORG HLUTVERK. Hlutverk þau, sem frú Her- dís hefur leikið, eru orðin býsna mörg, en auk þess hefur hún stundað leiknám, fyrs^ í Leikskóla Lárusar Pálssonar á ántnium 1942—44 og síðar um skeið við konunglega leiklistar bá=.kól‘ann í Lundúnum, og eftir að þjóðleikhúeiS tók til starfa, hefur hún verið fastráðin leik- kotn.a þaæ. Fyrst í stað voru það einkum hlutverik í gamanleikj- um, s.em hún fékk til meðferð- ar, bæði hjá Leikfélagi Hafnar fjarðar og Leikféiagi Reykja- víkur, enda þótt alvarleg hlut- verk væ.ru bar innan um og saman við. Hiá Leikfe'agi Hafn arfiarðár lék Tnm til dæmis hlutverk „Du Islandi ‘ i. „Þor- láki þreytta“ og hlutverk í sjón leikjunum „Pósturiim hringir alltaf tvisvar“ og „Húrra kra.kki“. Hjá Leikfélagi Reykja víkur lék hún fyrst í óperett- unni „Nitouehe" og lék þar klausturmey, þá tók hún við hlutverki Ingu Larcness í „Leynimel 13“, er Iriga fór ut- an, síðan í revýunni „Allt í lagi, lagsi“, hlutverk veiku stúlkunn ar í „Hann“, Elvíru í „Ærsla.- draugnum", „Tondeleyo" í sam nefndiu. leikriti, sem hún tók við af Ingu Þórðardóttur, veiku kon una í sjónleiknum „Meðan við bíðum“ og þess utan hlutverk í „Ég man þá tíð“, „Pétri Gaul“ og „Hamlet“. STÆRSTU SIGRARNIR í ÞJÓÐLEIKHÚSINU. Þegar þjóðileikhúsið tók til starfa, réðict Herdís þar.gað, og þar hefur hún síðan leikið sín stærstu hlutverk — og unnið sína stærstu slgra. Ber þar fynst að telja Snæfriö'i íslands- sól í „íslandsklukku‘‘ Laxnéss, fyrsta hlutverk, s,em hú,n fékk þar tiil meðferðar og að ýmsu leyti hið veigamesta þeirra, er hún hefur enn leikið, — og það hlutverk, sem hún kveður ’sér þykja væn.st um. Af öðrum hlutverkum, eem hún hofur leikið þar, má nefna „Jessicu" í „Flekkaðar hendur“ og „Aúna Ohristie“ í leikriti O’NeilI, og er þeirra áður getið. Þá lék hún og í „Konu ofaukið", „Pabba“, | „Jóni Ara'vni“, ,.Dóra“, ,,Juno og póifuglinn“, „Stefnmnótið“, hlutverk Ge’rbníðar í „Landið g‘ley.mda“ os nú að síðusto Wutverk Corlis í gamanleikn- j um „Ko.-iS í kaupbæti“. — Hefur roeðferð hennar á þests- um Mutverkum sýnt, svo að I ekki verður um villzt, að hún | er vaxandi í li&t sinn, svo að af henni má mikils vænta í þeim ■ mörgu og vandasömu hlutverk j um, sem án efa bíða hennar í i framtiðínni. ÍMjólkurkexið $ ^ FRÁ ESJU § i aufflýsir sig sjálft. )

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.