Alþýðublaðið - 16.05.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 16.05.1953, Page 8
VERÐLÆKKUNARSTEFNA alþýðu- samtakanna er öllum launamönnum til bemna hagsbóta, jafnt verzlunar- fólki, og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far- isæl leið út úr ógöngum dýrtíðarimnar. AÐALKRÖFUR verkalýðssamtak- anna um aukinn kaupmátt launa, fullá nýtingu allra atvinnutækja og sam- fellda atvinnu handa öllu vinnufærra fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins , B.v, Hafliði reksl á þýzk- an fogara á Haiamiðum TOGARINN HAFLIÐI frá Siglufirði kom fil liafnar í Keykjavík í gænnorg-un, all- íiikið laskaður eftir ár.ekstur, er hann haí'ði lent í við þýzkan togara úti á Halamiðum. Þýzki togarinn, Mark Brandenburg frá Cuxhaven, var einnig tals- vert laskaður. Hafði Hafliði rekizt á þýzka togarann í niðaþokn á miðun- Uim. Mvasmfell hrepjdi mótvind frá Azorerjimij kemur seint í kvöld Skipverjiini þótti fagurt í Rio, en heitt. 8=>ar var kaidast 26-27 stiga hiti um nætur HVASSAFELL. eitt af Sambandsskipumim, sem nú er að fcoma úr fyrstu för íslenzk skips frá Brazilíu, var í gærkvöld «tm áttaleytið statt 180 sjómílur suður af Reykjanesi. MÍKILL HITI — FÖGUK BORG, Haður hrapaði fyrir björg í Vesimannaeyjum í gærkvöldi Ófundinn um miðnætti og ekkert vitað með vissu um afdrif hans. Fregn til Alþýðublaðsins VESTMANNAEVJUM í nótt. - UNGUR■ MAÐUR hrapaði fyrir björg hér í Vestmanna- eyjum í kvöld. Hefur hann ekki náðst, og er ekkert vitað með vissu um afdrif hans. ðlaðurinn heitir Guðmundur Guð- mundsson, Faxastig 27, 17 ára gamall. --------------------♦ Guðmundur var að ganga í björgum í Sæfelli isamt öðrum MOTVINDUR FRA AZOR- EYJUM.............. Éergur Pálsson skipstjóri á Hvassafelli sagði í símtali, sem blaðið átti við hann í gær fcvöldi, . að þeir hefðu hreppt þuhgan mótvind frá Azoreyj- um. og var í gærkvöldi norð- austan hvassviðri, þar sem skip ið var statt. Svipað hefði veðrið verið undanfarna daga. Af fjteim orsökum seinkar komu skipsins, og bjóst skipstjóri ekki við að koma til Reykja- víkur fyrr en seint í kvöld. Í800 TONN AF KAFFI OG SY.KRI. Skipið kom í báðum leiðum víð í Azoreyjum til að taka olíu, en stóðu stutt við. í Brazi iíu kom það til þriggja hafna, fyrst til Rio de Janeiro og losaði saltfisk. síðan til Santos og . losaði ,það.' sem eftir var a£ farminum, sem var ein- göngu saltfiskur, þá aftur til Rio að taka kaffi .og loks til Recife að talka sykur. Eru 1800 tonn af kaffi og sykri í skiþinu. ækkun á henzíni og VERÐLAGSSKRIFSTOF- AN tilkynnti í gær verðlækk- un á olíu og benzíni. Lækkar hráolía um 4 aura hvér lítri, benzín u,m 5 aura lítrinn en steinolía um 50 kr. tonnið, .g,iA.id»: Skipverjar voru 7 daga alls í Rio de Janeiro, og þótti þeim að sögn skipstjórans, sú borg- mjög fögúr, svo sem flestum ! öðrum. í Santos voru þeir 4 daga, en Recife 2. Ferðin öll tekur um tvo mánuði. Heitt fannst þeim í Brazilíu nú. Var Framhald á 7. síðu. Mýndin sýnir, hvar verið er kolsýrusrtöðvarinnar, að byrja á grefti fyrir grunni — og börnin horfa á. pilti eða fleirum. Strax eftir að slysið varð ,kom pilturinn, sem með Guðmundi var, til bæjar- íbúar Seljavegar og Vestm skip ti'l að leita undir björgun-! •*, 1 ?• •. •>< r , T® um en þá var ekki hægt að gotu $0110(1 undirrituo motmœli athafna sig þar vegna austan j . r 11 I • b ims gegn kolsyruhleðslustóðinm BJORGUNARSVEÍT FER AF STAÐ. UM 200 ÍBÚAR HÚSA Scljavegar og Vesturgötu vestan- verðar lögðu í gær fram undirrituð mótmæli fyrir hæjarrá'ði Björgunaxsveit er nú að fara gegn ^ví’ að kolsýruhleðslustöðin verði byggð við. yestanverð- af stað á landi með útbúnað an Seljaveg. Fara þeir fram á, að bæjarráð taki málið til at- til að leita Guðmundar, en ekki hugunar strax og krefjast skilyrðislaust, að hætt verði yi® er vitað, hvort hann hefur Ient þyggingarframkvæmdir, sem eru að hefjasi. í sjó eða numið staðar einhvers staðar undir björgurtum eða í þeim. Eru allar frásagnir af slysinu enn óljósar. PÁLL. Hreyfill hyggsf byggja yfir bif- reiðar sínar, 270 að fölu Samvinnufélagið r 10 ára næsta haust. BIFREIÐASTJÓRAR á Hreyfli hafa hug á að byggja gevmsluhús vfir bifreiðar stöðvarmanna, þar sem einnig- væri hægt að þvo og þrífa bifreiðarnar á vetrum. Hefur félagið nokkrum sinnum sótt um leyfi til byggingar sííks húss og standa nú vonir til að úr þessu rætist fljótlegá. Var þetta eitt þeirra mála, sem rædd voru á aðalfundi féiagsins 29. apríl s. 1. , /". r.y s V s s s s s sAjþýMokkurinn Jiieldur borgarafund \é ákranesi á morgun £ ALÞÝÐUFLOKKURINN $ ^ heldur almennan. borgara- ^ ^ fúnd á Akranesi á morgun ^ ^ kl. 4. Ræðumenn verða ^ '^þessir: Hannibal Valdimars\ \ són, Benedikt Gröndal, ^ ^Gylfi Þ. Gíslason, Emil JónsS S son, Hálfdán Sveinsson ogS S frú Þóra Einarsdóttir. FundS S afstión vcrðiu’ SveinbjörnS ) Oddsson. S Fa'amkv.æmdastjóri skýrði frá störfum a liðnu ári. Hagur félagsins var mjög góður og var greitt milli 70 og 80 þúsund krónur í stofnsjóð félagsmanna. Félagið starfrækir benzín og olíusölu við Kalkofnsveg og hef ur varahluti til sölu. FULLKOMIÐ SÍMAKERFI. ' Félagsmenn hafa fengið 32 nýjar, bifpeiðir það sem af er þessu ári og næstu daga koma 16 nýjar til viðbótar á stöðina. Settir voru upp tveir bilasímar á árinu. sem leið, til viðbótar þeim sjö, sem fyrir voru, og hafa nú bifreiðastjórar stöðvar innar um níu staði að velja, stm allir eru í beinu símasam- bandi við afgreiðslu stöðvarínn ar. Síðast liðin tvö ár hefur stöð félagsins verið opin allan sólarhringinn til mikils hagræð is fyrir bæjarbúa, þótt stund- um sé ekki hægt að fullnægja allri eftirspurn um bifreiðir sérstaklega á þeim tíma nætur, sem skemmtanir eru ú-ti. Fé- lagið er ákveðið í bví að auka og bæta afgreiðslu og síma- kerfi stöðviarmnar og í því sambandi má hiinnast á það. að nú fyrir skömmu fékk félagið gjaldeyris- og innfluíningsleyfi fyrir því fullkomnasta bíla- sírria og afgreiðslukerfi, ’sem þekkt er á Norðurlöndmn. Bæjar^imastójrinn í Reýkja- vík hefur séð um alla fyrir- greiðslu og pöntun á tækjum þessum, og ef engar tafir verða Frámháld a 7. síðu. Mæðradagurínn er á morgun Á MORGUN, sunnudaginn 17. maí, er hinn árlegi fjáröfl- unardagur mæðrastyrksnef ndar innar. Þ>á verður mæðrablqmið selt á götum borgarinnar. Mæður, styrkið starfsemi mæðrastyrksnefndarinnar. Hvetjið böm ykkar til að selja mæðrablómið. En það er eitt af þeim fáu merkjum, sem enginn amast við og ailir vilja bera. Blómin verða afgreidd frá Þingholtsstræti 18, elli- heimiiinu og öllum bamaskól- um bæjarins frá kl. 9 um morguninn. Veðrið í dag Stinningskaldi norðaust- an, bjartviðri. Mamilaus íbúð við Frakka- slíg sfórskemmisf af eldi Eldsins varð ekki vart fyrr en hæ<5- inn mátti heita alelda ELDUR KOM UPP í búsinu Frakkastíg 9 á uppstigning- ardag, og stórskemmdist það. Mestallt eða allt innbú eyðilagð ist á neðri Sseð og íbúðinn brann mikið að innan. Einnig urðu nokkrar skemmdir á rishæðinni. LOGAÐI HÆGT. Enginn maður var heima á neðri hæð hússins, er eldur- inn brauzt út, en vegfarendux sáu eldtungur leika um glugg ana og gerði slökkviliðinu að- vart. Kona var á rishæð með tvö börn. Hún varð ekki elds ins vör, fyrr en hún heyrði kynlegt brak á neðri hæðinni. Aðgætti hún, hverju þetta sætti, og var neðri hæðin þá alelda. Er slökkviliðið kom á vett- vang, logaði hægt í íbúðinni, en rétt um það leyti sprungu rúður í gluggum og eldurinn gaus upp. Læsti hann sig upp milli þilja í þakið, og varð lið ið að rjúfa þar þekjuna. Ann- ars, gekk slökkvistarfið vel, og allir máttarviðir í húsinu eru óskemmdir. Eldhúsið á neðri hæðinni er minnst skemmt. * Alþýðublaðið fékk í gær af« rit af bréfi því, sem hinir 200 íbúar svæöisins rituðu bæjar- ráði, og fer kafli úr því hér á eftir: VERKSMIDJUR í ÍBÚÐA- 1 HVERFUM. „Hér er á ferð erm eitt dæmS þeirrar óheillastefnu og öfug- þróunar, sem ráðið hefur 41 byggingar- og skipulagsmálumí bæjarins nú um langt skeið. Alls konar verkstniðjum er dreift innan um hús í gömlumí íbúðarhverfum, svo að fólk ey þar hvergi óhult, en samtímis eru' íbúðarhverfin nýjii teygð út um holt og móa; inn fyrir Elliðaár og suður að Kópavogii, Munu fá eða jafnvel engirt dæmi slíkrar ráðsme’nnsku ’ ff borgum grannlandanna, að þvl er okkur er bezt kúnnugt. —. að verksmiðjur, er ymis óþrif aður fylgir, hávaði, ódáunri eðæ annað, sem fólki er til óþæg- inda, séú reistar innan um'íbú'ð 'arhús sem hér í bæ; enda eri j nú svo komið, að Reykjavík ep 1 að þessú leyti onrðin að við- undri í aúgum érlendra gestaw Virðist okkúr ekki á siíkt bæt. andi“. j í ANNAÐ SINN GEG.N VIl.JA ÍBÚANNA. „Fyrir allmörgum árum vap reist hér við Seljaveg stórhýsS Vita- og hafnarmálastjórnar og afgirt um leið stór lóð allt upp að götu með hárri bérujárns- girðingu. Allt var þetta í ful'l- kominni óþökk íbúanna og gegn eindregnum aridmælutrt þeirra. Engu að síður skal nú höggvið í hinn- .sama knérunrs með hinni nýju byggingu". STÓRAUKIN SLYSAHÆTTAý ,,Um hitt er þó meira vert, ■að með fyrirhugaðri verksmiðjú vex slysahætta hér stórlega. ■ Eá hvort tveggja, að umferð hlýt- ur að aukast vegna flutn:ngai til og frá verksmiðjunui, sem og hitt, að þá verður gatan einff „Ieikvöllur“ barna hér, en þaú eru mörg á ungum aldri, ein,- Framhald á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.