Alþýðublaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 1
Kosn ingaskrif síof a Alþýðuf lokksins: Símar 5020 og 6724 ear opin kl, 10 f. h_ tii 7 e. h. Atliugið hvort þið eruð á kjörskrá. — Gefið kosninga- skrifstofunni upplýsingar um kjósendur, sem ekki verða heima á kjördegi. — Kæru- frestur er útrunninn 6. júní. SAMHELDNI er grund- völlur allra þelrra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt mei flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi. Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel samati. Styðjið Alþýðuflokkinn! XXXIY. árgangur. Föstudagimi 22. maí 1953 109. tbl. óðvfljaiu lélu löareglun S s s s s s s s s s s s V s s V s s s s s s s s s s s s V V s s s s s s s s V s s- V s s s Þurrkvr í Reykjavík eití síærsta nauðsynjamál iðnaðaríns ÞÍ,TJ?i?Jf\7í f RJÍYKJAVJK er eitt þeirra vanræktu stórmála í þjónustu iðnaðarins, sem krefst framkvæmda á næstu árum. Þetta er miklu stærra mál en menn gera sér almennt grein f.yrir_ Hér skal aðeins tekið eitt dæmi, sem sýnir að nokkru stórkostlega þýðingu þess fyrir atvinnulífið. íslendingar eiga nú milli 40 og 50 nýtízku togara. A fjögra ára fresti eru öll þessi skip send til útlanda til ,,aðalklössunar‘{, sökum þess, að þurrkvina vantar liér heima. Éf „aðalklössun“ þessara skipa færi hér fram og væri jafnað á fjögur ár, væri einn togari til „klössunar“ í hverjum mánuði allan tímann. Hugsið ykkur hvaða gjaldeyrisfúlgur mundu sparast við þessa aðstöðubreytingu. Jlugsið ykkur, hvaða upp hæðir í verzlun og viðskiptum mundu fylgja þessu hér innan lands. Og hugsið ykkur þá vinnu handa íslenzkum iðnaðarmönnum, sem hér mundi verða framkvæmd í landinu, í stað þess að nú fer hiín úr landi sem framlag vort til erlendra iðnaðarstöðva og erlendra iðnaðannanna. Mest er þó um það vert, að við slíkt stórverkefni mundi íslenzkum skipasmíðaiðnaði mjög fleygja fram, vaxa ásmegin, og ísland standa á eigin fótum í einhverju þýðingarmesía máli atvinnuveganna. Máli, sem nú er í slíku ófremdarástandi, að ráðherra hefur rétti lega valið því heitið: SORGLEG HÁÐUNG. Þurrkvíín verður að koma. íslendingar verða sjáifir að gera við skip sín, íslendingar verða að smíða skip sín sjálfir. Að öðrum kosti eigum vér ekki að fullu skilið að heita frjálst og fullvalda ríki og því síður sjálfstæð þjóð. Skipverjar fá ekki maf um borð og nær enga peninga fi! fæðiskaupa, meðan skipið er fil viðgerðar í Reykjavík. RITSTJÓRAR ÞJÓÐVILJANS kölluðu lögregluna á vettvang í fyrrakvöld til að fjarlægja skipverja af Agii rauða, sem gerði sér ferö í skrifstofu kommúnista- blaðsins til að kvarta yfir aðbúð þeirri, er hann og fé- lagar hans verða að sæta af hálfu Lúðvíks Jósefssonar og samherja hans á Norðfirði. Er mikil óánægja ríkj- andi meðal áhafnarinnar á Agli rauða, enda ærin á- stæða til. Ihaldið vísar frá fillögu um rannsókn á húsnæðisfeysinu Tillögu Magnúsar Ástmarssonar um það f bæjarstjórft í gær vísað til bæjarráðs ÍHALDSMEfRIHLUTINN í bæjarstjórn Reykjavíkur vísaði frá á bæjarstjórnarfundi í gær tillögu frá Magnúsi Ástmarssyni bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins um það, að gerð yrði ýtarleg rannsókn á húsnæðisvandræðunum í bænum, sem nú eru mjög niikil, þótt bæjarstjórnaríhaldið þykist víst ekki þurfa að sinna þeim. Var tillögunni komið fyrir kattarnef með því að vísa henni til bæjarráðs. Tillaga Magnúsar var svo- hljóðnadi: „Bæjarstjórnin felur bæj- arráði og borgarstjóra að láta safna skýrslum um það, hversu margar fjölskyldur eru nú húsnæðislausar eða hefur verið sagt upp hús- næði sínu, enn fremur verði aflað uppplýsinga um, hvort íbúðarhúsnæði er ónotað í bænum og þá í hve stórum stíl.“ íhaldið hundsaði tillögurnar. Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks ins báru fram við afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins í vetur ýtarlegar tillögur til lausnar /Msnæðisvsandxæðun- u,m, þar sem meðal annars var gert ráð fyrir almennu hygg- ingarfélagi, sem bærinn væri þátttakandi í ásamt einstakl- ingum, sem húsnæði vantar, en ekki eru í öðrum bygging- arfélögum. Skyldi byggja smá íbúðir og átti bærinn að eiga sumar tii að leigja húsnæðis- lausu fólki, sem ekki hefur bolmagn til að byggja sjálft, og heimild veitt til lántöku í því skyni. Tillögur Alþýðuflokksins við f járhagsáætlun. Þessum tiilögum - sinnti bæj- arstjórnraíihaldið ekki, * þótt vafalaust þyrftui ekki eins Framhald á 2. síðu. Egill ráuði er í viðgerð hér í bænum um þessar mundir, en skipverjarnir hafa nær enga peninga fengið og fá ekki mat um borð. Hefur þetta að vonum leitt til al- mennrar óánægju meðal á- hafnarinnar, enda furðulegt, að slíkt og þvílíkt skuli koma fyrir um miðja tuttugustu öld. LEITUÐU Á NÁÐIR LÖGREGLUNNAR í fyrrakvöld gerði svo einn af skipverjunum sér ferð upp á ritstjórnarskrifstofur Þjóðvilj- ans til að kvarta yfir þessu. Mun hann hafa verið þungorð- ur í garð Lúðvíks Jósefssonar og samherja hans á Norðfirði. Komu ritstjórar kommúnista- blaðsins litlum vörnum við og völdu það ráð að kveðja lög- regluna á vettvang og fciðja hana að fjarlægja manninn, þar eð hann væri druíkkinn. Hafði lögreglan skipverjann á brott með sér, og var háldið niður á lögreglustöð. FÉKK LÖGREGLUMÓNANA MEÐ SÉR UM BORÐ Þegar þangað kom, fór skip- verjinn á Agli rauða þess á leit, að lögreglan ikæmi með honrnn um borð og athugaði aðbúð þá, sem hann hafði séð ástæu til að kvarta yfir. Varð það úr, að tveir lögregluþjónar. slógust í fylgd með honum. Mun þeim hafa sýnzt, þegar um borð kom, að tilefni umkvartananna væri ærið, og var allur málarekstur á hendur hinum uppivöðslu- sama falla. skipverja látinn niður 80 KRÓNUR TIL VIKUNNAR í gær skarst svo Lúðvík Jós- efsson í málið í því skvni að lægja óánægjuöld'ina meðal á- .hafnarmnar á Agli rauða. Lét hann hverjum skipverja í té 80 krónur, sem eiga að nægja beim til uppihalds vikutíma! NÚ ÞAGÐI ÞJÓÐVILJINN Sennilegt verður að telja.st, að skipverji, sem gert hefði sér erindi í ritstiórnarskrifstofur Þjóðviljans til að kvarta yfir aðbúð, er færð yrði á reikning eirihverra annarra aðila en kominúnistanna á Norðfirði, myndi hafa sætt öðrum mót- tökum en hér varð raun á. Þá hefðu pennarnir fljótlega verio á lofti og ekkert til sparað að koma hneykslinu á framfæri. En málið lítur öðruvísi út, beg ar Lúðvík Jósefsson og sam- herjar hns eru í sökinni. Þá er lögreglan kvödd á vettvang ti1 að fjarlægja sögumanninn! Valur mm Reykjavíkur- mófið. VALUR vann Fram í úr- ' slitaleik Reykjavxkurniótsins í gærkveldi meft 5 möi'kura, gegn engu. í hálfleik stóftia leikar 2 gegn engu. Hefur Valur þá 8 stig og er Re yk javíku nncisíari ári?S 1953. Frarn hefur fi &tig, vann alla leiki nema vift Val, Kl? er meft 4 stig, Víkingur með 2 stig og Þróttur með ekkert. Valur hefur unnið alla leik ina og geJ.*t 18 mörk, en feng ift afteins 3. Er sigur Vals mjög glæsilcgur. La Traviata frumsýnd hér í kvöld á 100 ára afmæli sinu. í KVÖLD verður „La Tra- , viat.a“, ein af frægustu óperum G. Verdis, fx*umsýnd í þjóðleik i húsinu. Eru þá rétt hundrað ár Iiðin frá því, er hú;i var sýnd _ fyrst í Feneyjum; vakti hún ekki mikla Ihriifnmgu fyrst í stað, en vinsældir hermar hafa farið sívaxandi, og mun hún nú vera í röð þeirra, sem oftast eru fluttar. Sænska hárðsöngkonan Hjöi? dis Schymberg syngur hér hlut vei'k Violettu, en hún hefur hlotið mikið lof fyrir meðferð sína á því hlutverki víða um- heim. Aðalhlutverk karia syngja þeir Einar Kristjánsson og Guðmundur Jónsson. Mokafii á Bakkafirði, MOKAFLI er nú í þorskanet á Bakkafirði eystra, en þorska- netjaveiði mun lítið eða ekld hafa verið stunduð þar áður. 40 norrænir laga- nemar koma hingað á mót 20. júní. SVO SEM áður hefur verið tilkynnt, verður 9. mót nor- rænna laganema og ungra lög- fræðikandídata haldið hér í Reykj.avílc 13. til 20. júní n.k. Um 40 erlendir þátttakendur hafa tilkynnt komu sína. Þeir íslenzkir laganemar eða ungir kancþdatar, sem taka Framhald á 2. síðu. Siglufjarðarskarð raif í næsfu viku 6 vikum fyrr en í fyrra Sknflar enn ekki að fullu horfnir í kaup- staðnum á Sigíufirði Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að byrjað verði á því að moka Siglu* fjarftarskarð á þriðjudaginii kemur. Sennilega tekur um viku- tíma að ryðja veginn um skarðið, svo að hann verði fær bií- reiðum, og verður þá skarðið fært um xnánaðamótin, en það eí liálfum öðinm nvánuði fyrr en skarftið varft fært í fyrra. enn ívar hann mikill eftir hríðar- Töluverður snjór er skarðinu, en hann er ekki skammdegishjarn heldur vor- snjór lauis í sér og auðveldur ruðnings, auk þess sem hann leysir fljótt — nær eingöngu snjór sem kom í fiarðinda- kaflanum á einmánuði. Snjóv enn við mjölskemmurnar. Snjó hefur nú hér um bil alveg leyst hér í firðinum og í sjálfum kaupstaðnum, en svo kaflann í apríl, að enn era smáskaflar í sjálfum bænum. Þannig er enn skafl sunnaa við mjölskemmur isíldarverk- smiðjanna, því að mikill snjór. hrynur alltaf í snjókomu suð- ur af þakinu, auk þess, sem þar skeflir í varið. Smáskaflar eru hér einnig víðar. S.S. ÞRÍR Rúmenar voru skotnir á fíótta, er þeir reyndu að synda yfir vatn til Júgóslavíui,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.