Alþýðublaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 8
VEEÐLÆKEUNAitSTEFNA alþýðu-
pamtahanna er öllum launamönnujn
til beinna hágsbota, jafnt yerzlunar-
;fplki, ©g opinberum starfsmöunum
scm verkáfólkinu sjálfu. Þefta er far-
gæ! leið út úr ógöngum dýrfíðarinnar.
AÐALKRÖFUE verkalýðssamtajkí
anna um aukinn kaupmátt iauna, fuilá
nýtingu allra atvinnutækja og sam»
fellda afvinnu banda öllu vinnufæni
fólki við þjóðhýt framleiðslustörf njóta
fyllsfa stuðnings Alþýðuflokksins ,
í'
39 YesMsM inpr koma fii
2“ koma frá Wionlpeg, 14 frá ýmsiirn öðr
u-r\ bor^um Kaoada og nokkrir frá USA
NÚ FYRIR NOKKRUM DÖGUM var endanlega ákveðið
íiverjír verða þátttakendur í hinni væntanlegu ferð Vestur
ísiendinga tii íslands með Loftleiðum 8, júní. Verða þeir alls
S9. Hópurinn mun koma til New York surmudaginn 7. júní.
Munu ails um 25 mauns koma frá Winnipeg, og eru hinir 14
úr ýmsum öðrum borgum Kanada og nokkrir frá Bandaríkj-
unum.
Frá New York verður svo
:lagt af stað mánudagskvöldið
■8. júní með Laftleiða
og komið hingað til Reykjavík
u.r þriðjudagseftirmiðdag. Hér
,mun svo hópurinn dvelja þar
tll sunnudaginh 26. júlí, en þá
verður lagt af stað héðan með
,,Heklu“ vestur um haf.
Fararstjóri verður próf, Finn
i bogi Guðmundisson, og hefur
. hann séð um allan undirbúning
ferðarinnar vestra í samráði
við fulitrúa Loftleiða í .New
York, Bolla Gunnarsson.
LANDABNIR, SEM KOMA
Nöfn þeirra Vestur-Islend-
ínga, sem koma.í heimsóknina
heim, fara 'hér á eftir:
Mrs. Aðalbjörg Sigvaldason,
Árborg, Manitob.a. Mrs. Helga
S. Jahnson, Glenboro, Mani-
toba. Miss L. Bergman, 28'Pur
eell Ave., Winnipeg. Rósmund
,ur Árnason, Elfros, Saskatche-
wan. Gísli Emilsson, Hayland,
Manitoba. Mrs. Sig.riður Emils
. son, Hayland, Manitoba. Mrs.
Sígríður Bjerring, 550 Banning
.St, Winnipeg. Mrs. Rósa Jó-
: hansson. 575 Burnell St.,
Winnipeg. Cari Hansson, Ste
11, Royal Crest:, Winnipeg.
• Mrs. Guðrún Sigfússon, Lund-
iiFðrsefi USA og íorsæfis-
íráðfierrar Brefiands og
írakklands fiiffasf,
'FORSETI Bandaríkjanna og
. forsætisráðherrar Frakklands
og Bretlands koma saman á
: fund í sumar eftir tillögum Eis-
, eníhowers forseta, Hefur Sir
Winston Churtíhiíl lagt til að
, fcndurinn verði haidinn á Ber-
: muda, sem er brezk nýlenda i
Vesturheimi. Ekki hefur enn
ar, Manitoba. Oscir Gíslason,
Leslie, Saskatchewan. Mrs.
Halldóra Pétursson, Baldur,
Manitoba. Mrs. Guðrún Eyjólfs
son, Lundar. Manitoba. Mrs.
Anna Matthieson. 1753 W 2nd
Ave, Vancouver, British Col-
umbia. Mrs. Rósbjörg Jónsson.
133 Kitson, Norwocd, Manito-
ba. Mrs. Thorbjörg Sigurdson,
982 Banning St. Winnipeg. Mrs.
H. V. ReneSse, Árborg, Mani-
toba. Steini Jakobson, 800 Ban-
ning St. Winnipeg. Mrs. Sigrún
Thorgrímisson, Ste 6, Mc Gee
block, 600 Mc Gee St. Winni-
peg. Miss Sigrún Thorgríms-
son, Ste 6, Mc Gee block, 600
Mc Gee St. Winnipeg. Mr,s. Að-
albjörg Helgason, 651 Furby
St. Winnipeg. Mrs. Guðrún
Magnússon, Árhorg, Manitoha.
Mrs. Jóhanna Jónasson, Ste J,
Agnes Apts. 455 Agnes St.
Winnioeg. Egill Johnson, War-
man, Saskatchewan. Mrs. Rósa
Benediktsson, RR. 1 Innisfail,
Alberta. Finnbogi Guðmunds-
son, 30 Cavell Apts. 449 Kenne
dytt, Winnípeg. Mrs. Maggie
Needham, 1154 Shiek St.,
Wheatland, Wyoming, U.S.A.
William Sigurdson, Hensel, N.
Dakota, U.S.A. Mrs. Ingibjörg
Soards, Hensel, N. Dakota,
U.S.A. Haraldur Ólafsson,
Mountain, N. Dakota, U.S.A.
Wilhelm G. Bernhoft, 818 — A
Second St. Santa Monica, Cali-
fornia. U.S.A. Mrs. Sophia
Bernhoft, Cavalier. N. Dakota.
U.S.A. Sifnd Scheving, 2847 W
62nd St. Seattle 7, Washing-
ton, U.S.A. Mrs. Scheving, 2847
W 62nd St. Seattle 7. Washing
ton, U.S.A. Mrs. Ásta Norman,
Point Roberts, Washington,
U.S.A. Jóhann Norman-, Point
Röbetrs, Waáhington, U.S.A.
Miss C. A. Baldvinsson. River-
ton, Manitoba. Ólafur Hallsson,
Eri'ksdale, Manitoba. Mrs. Guð
Þríf braulskráðir úr
ieikskóia Þjéðieikiiússiiis
LEIKLISTARSKÓLA þjóð-
leikhússins var sagt upp 20.
apríl. Þrír nemendur útskrifuð
ust; Halldór Guðjónsson, Mar-
grét Guðmundsdót'ir og SigríS
ur Hagalín, öll úr Reykjavík.
Nemendar í skólanum voru alls
11 og tóku hin próf upp í ann-
an bekk.
Forstöðumaður skólans, Guð
lagur E,ósin,kranz bjóð'eikhús-
stjóri afhenti hinum nýútskrif
uðu nemendum prófskírteini og
hélt síðan ræðu þar sem hann
þakkaði nemendum fyrir góða
frammistöðu. Þj óðl-eikhússtj óri
gat þess að naesta haust vrðu
engir nýir nemendur teknir í
skólann. því ekki væri gott sð
beina allt of mörgum inn á leik
arabraut. Ekki væri æskilegt
að fjöldi leikara gengí atvinnu
lausir og vonlausir um verk-
efni. „
Árnaði þj óðleikhússtj óri nem
endum að lökum heiila og ’nam
ingju og þakkaði kennurum
skólans og prófnefnd
Bygging frysfihúss á
Suðureyri fer s6
heíjasf,
FRYSTIHÚSBYGGING fer
nú að hefjast hér í stað þess,
sem brann í vor. Kemur
sement og timhur til þess
um mánaðamótin. Ætlunin er
að flýta svo framkvæmdum, að
bráðabirgðaútbúnaður til frvst
ingar verði kominn upp
snemma í s-umar, enda geta bát
ar ekkert gert við afla sinn
nema salta hann, er herzla
hættir, unz frystihúsið er
búið.
manns slasaisf, er
fór úf af á Keflavíkurve
Tvennt aöalvarlega — 5 stúlkur voru i
bifreiðinnl auk bifreiðarstjórans
LAUST FYRIJt kl_ 2,45 í fyrrinótt var lögreglunni S
Ilafnarfirði tilkynnt, að bifreið hefði verið ekið út af veginum
skammt fyrir sunnan bæinn að Straumi. Brá lögreglan skjótft
við, og reyndist þarna vera um nýlega Lincolnbifreið að ræða„
---------------------------♦ Hafði bifreiðinhi verið ekið
út af veginum nokkurn spöl,
unz hún rakst á hraunbarð,
með þeim afleiðingum að a’lfc
fólkið, sem í henni var, brfrei-ð
arstjórinn og fimm stúlkur„
urðu fyrir meiðsium. Einkumi
bifreiðarstjórinn og
ein stúlkan allalvarlega, og
liggja þau í St. Jósepsspítaia fi
Hafnarfirði, e-n þar var gert að
meiðslum hinna slösuðu. Bif-
reiðin er mikið skemmd. Bif-
reiðarstjórinn og stúlkumac
voru að koma sunnan úr Kefla
vík, er -þetta sikeði, og muira
stúlkurnar flestar hafa verið i
svefni, er bifreiðin ók út af.
Ókunnugt er enn um orsöl?
slyssins.
Seflisf a$ hjá Bucklng
hamhöll meö aleiguna
GARRY DAVIS heitir 31 árs ,
gamall Ameríkumaður, sem | meiddist
vakti á sér athygli í París 1948,
er hann settist að á þrepum
Palais de Chaillot, þar sem þing
saimeinuðu þjóðanna var þá
haldið, afsalaði sér amerískum
borgararétti og lýsti því yfir,
að hann væri „alheimsborgari
nr. 1“.
Nú er Garry kominn a-f stað
á ný. Nú í vikunni bjó hann
um sig fyrir framan Bucking-
ham Palace í London með allar
eigur sínar í 40 punda bakpoka
og tilkynnti, að hann mundi
dveljast þarna þar tii brezka
stjórnin lengdi dvalaileyfi hans
í Bretlandi.
Daginn áður hafði honum
verið tilkynnt af útlendingaeft-
irlitinu, að hann yrði að fara úr
landi. Bjó karl þá til greni nokk
urt undir áhorfendapöllum,
sem komið hefur verið fyrir
framan við höllina í tilefni
krýningarinnar. Rétt fyrir dag
mál kom svo lögregluþjónn að
Garry þarna undir pöllunum og
hafði hann með sér í „stein-
inn“, þar se<m hann var ákærð-
j ur fyrir að „ráfa í reiðileysi11.
ÞjóÖgarÖsvarÖðrslaÖan !
veröur veiff 15, i
ÞINGVALLANEFNDÍN hef-
ur ákveðið að fresta veitingu 3
starfi þjóðgarðsvarðar á Þing-
völlum til 15. júlí n.k. Verður
þá valið milli þeirra, sem þegar
hafa sent umsókn um starfið,,
en ekki tekið á móti nýjum
umsækjendum.
Veðrið i dag
Hæg austlæg átt. LéttskýjaíL
verið skýrt fráþví, hvenær j rún Hallsson, Eriksdale, Mani-
fundurinn verði haldinn, i toba.
Þorskar merkfir vi$ Island veiddir í Noröursjó
Fiskifræðingar liöggdofa. enginn vissi til þess að þorskur gengi héðan í Norðursjé
Frá kosoingaskrifstofunnis
Áfhugaðu, hvorf þú erf á kjörskrá
Tiíkynnið skrifstofunni um kjósendur
fiokksins, sem eru á förum úr bænum
KJÖRSKRÁ lísfgur frammi í skrifstofu Alþýðuflokksins
atla virka daga klukkan 10 fyrir hád. til 7 síðdegis.
Athugið strax hvort þið eruð á kjörskrá, Einkum er áríð-
andi, að þeir, sem hafa flutt milli kjördæma frá síðasta mann-
tali eða frá 1. nóvember síðastliðnum, athugi strax hvar þeir
em á kjörskrá. Kærufrestur vegna kjörskráar er útrunniím 6.
júní næstkomandi.
Tilkynnið skrifstofunni um alla þá kjósendur Al-
þýðuflokksins. sem eru á förum úr bænum eða munu
dvelja utanbæjar eða erlendis á kjördag.
JÓN JÓNSSON fiskifræð-
ingur er nýkominn úr för
með Maríu Júlíu til þorsk-
merkinga og annarra hafrann
sókna með ströndum landsins,
og ræddi Alþýðublaðið við
hann um rannsóknir hans í
gær.
2200 ÞORSKAR, MERKTIR
Jón fór í för þessa 26. apríl
og stóð hún til 16. maí. Voru
alls merktir 2200 þorskar fvr
ir sunnan land og norðan. Hér
syðra var þorskur merktur á
svæðinu frá Ingólfshöfða vest
ur í Faxaflóa, enginn fiskur
var genginn xnn á firðina
vestra, svo að þar var
ekkept merkt. Á Skagafirði
voru merkt nokkur hundruð
en um 1000 á Skjálfandalíóa,
og var þar mikill l’iskur.
Á 10. ÞÚSUND ALLS
Síðan Jón hóf þorskmerk-
ingarnar fyrir 6 árum, hefur
hann rnerkt nálega 10 þús.
fiska. Danir fengust hér við
þorskmerkingar á árunum
1905—1906 og 1924—1928,
og voru á þessum tímahilum
merktir álíka margir þorsk-
ar.
ÞORSKAR í LANG.FERÐUM
Þótt rannsóknir Jóns leiði
það í Ijós, að þorskurinn hér
við land sé yfirleitt staðbund
inn, eru þó til nýleg dæmi um
langferðalög hjá þorskinum,
sem komið hafa flatt upp á
sérfræðinga.
ÞRÍR VEIDDUST
VEÐ NORÐUR-NOREG
Þrir þorskar, sem mérktir
voru hér við Norðurland,
veiddust við Norður-Noreg.
og nú alveg nýlega veiddust
tveir þorskar, sem merktir
höfðu veríð hér; í Norðursjó.
Fyrir löngu hafði að vísu ver
ið dæmi til þess, að kynþroska
þorskur merktur hér veiddist
við Norður-Noreg, en enginn
vissi til, að nokkurn tísna
hefði gengið þorskur héðan
suður í Norðursjó, auk þess
sem um var að ræða ungan
fisk, sem almennt er viður-
kennt að hreyfi sig lítið af
uppeldisstöðvunum.
TVEIM MÁNUÐUM
SEINNA í NORÐURSTÖ
Báðir þorskariiií héðan,
sem veiddust í Norðursjó,
komu í vörpur hjá þýzkumi
togurum, annar í ágúst í fyrrai
sumar, og hafði sá verið)
merktur í Faxaflóa aðeiná
tveimur mánuðum áður cjh
hami veiddist, svo að hanni
hefur eftir það farið að segjæi
má tiltölulega rakleitt suðuff
þangað. Hinn veiddist í fe-
bruar í vetur, og hafði hamtt
verið merktur í fyrra á Skjálfi
andaflóa.
T.REYSTI FREGNÍNNÍ
VARLEGA
Þegar Jóni harst hinga®
fregn um það frá Bremerhav-
en, að þorskur, sem hamn
hafði merkt í Faxafióa. hefðS
veiðzt tveim mánuðmn síðajr
suður í Norðursjó, taldi hanm
rétt að treysta henni varlegaa
og bað um nákvæma rann-
sókn. Var honum síðar tii-
kynnt, að ekki einn einastð
uggi hefði verið í hlutaðeig-
andi togara af öðrum veiði-
slóðum en ur Norðursjó í við-
komandi veiðiferð. Og merki
ingin er óyggjandi.
FER AÐ HRYGNA i
FYRIR NORÐURLANDI í
Jón segir, að þorskur £at|
Framháld á 7, síðu. j