Alþýðublaðið - 22.05.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. jnaí 1953
Horft um öxl ...
Framhald af 5 siðu.
þeirra fornu menningarerfða,
sem þeir viðurlkenhdu að þeirra
eigin menning byggoist á. lotn
ingu og tiUitssemi, sem eins og
högum var nú háttað í heimin-
um. virtist óraunihæf og öfga- j
kennd. Þao var augljóst mál,
að enn ein heimstyjöld myndi
gereyða því, sem enn var eftir
af vestur-evrópís'kri menningu,
jafnvel þótt þeirri styrjöld lyki
með því að vald Rússa væri
brotið á bak aftur, en hins veg
ar va-r ekki Ij óst, að takast
mætti að koma í veg fyrir
þriðju heimsstyrjöldina með
nófekrum ráðum eða fórnum,
öðrum en sáttmálanurn. Og því
var það, að sfeoðanir og tiifinn
ingar vestur-evrópísku þjóð-
anna voru að engu hafðar, þeg
ar frá sáttmálanum var gengið.
Meðal beggja Siamningsaðila
fyrirfundust vitanlega þeir,
sem álitu hvorir um sig, að hinn
aðílinn bæri stórum betri hlut
frá borði. Meðal Rússa voru
þeir, sem bentu á það, að með
hernaðarlegri aðstoð Kínverja
myndi þeim hafa reynzt auð-
velt að leggja undir sig Ástra-
líu, og ekki væri ólíklegt að
þeim hefði mátt takast að inn-
lima Vestur-Þýzkaland orustu
laust. Þeir héldu því einnig
fram, að gerlegt myndi hafa
reynzt, að reka vestræna menn
á brott úr Afríku. — enda þótt
Rússar gerðu ekki tilkall til
hennar, — ef áfram -hefði verið
haldið á þeirri braut, að láta
Bandaríkj amenn og þjóðir Vest
ur-Evrópu sóa kröftum sínum
í baráttunni gegn Rússum.
Margir Bandaríkjaménn voru
einnig alvarlega óánægðir með
sáttmálann. Þeir töldu það
hafa 'verið mjög misráðið, að
fórna Malayalöndunum, og um
1-eið hrágúmmis framleiðslunni
þar og tinnámunum, enda þótt
gervigúmmi framleiðslan og
tinnámurnar í Bolivíu og Ástra
l'íu bættu þann missi að rniklu
leyti. Alvarlegra var að tapa
olíulindunum austurlenzku. Til
þess að draga úr óáriægjunni
hvað það atriði sáttmálan.s
snerti, varð að lokum samkomu
lag um, að Indónesía skyldi
teljast til hins bandaríska á-
hrifasvæðis.
ALLT í LAGI — OG ÞÓ ...
Þá fyrirfundust þeir einnig
í Bandaríkjunum, sem álitu
komni ú nismánn svo váþrungna
stefnu og illa, að engax sættir
eða samninga mætti gera við
þá, er hana aðhylltust. En þeir,
sem þannig voru sin.naðir, vor,u
fáir, og þéss utan flestir úr
hópi demókrata, og var því
ekkert tillit tekið til skoðana
þeirra. Rússum var það, næst
því að tryggja friðinn, m-est í
mun að geta haft tögl og hagld-
ir í Kína. með því að halda
þróun iðnaðarins þar í fjötrum.
Hvor aðilinn um sig hafði því
tryggt heimsveldisstefnu hvíta
kynstofnsins öll yfirráð á sínu
áhrifasvæði.
Sáttmálinn gerði því ekki að-
eins að tryggja friðinn. Vegna
þeirrar togstreitu, sem hvíti
kynstofninn hafði átt í innbyrð
is, voru þau völd, sem hann
hafði náð í Afríku cg Asíu á
nítjándu öld í alvarlegri hætíu.
Fyrir sáttmálann komust þau
yfirráð skjótt aftur í öruggar
skorður, Rússar inuhmuðu Ind
land og Pakistan, og í Afríku,
þar siem grimmdarlegar upp-
reiisnir innfæddra kynþátta, er
studdir voru til baráttu af kom-
múnistum, höfðu verið að því
komnar að gera áratuga ný-
lendustarfsemi Breta og Frakka
pð engu, sneru bandarískir stór
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
framkvæmdamenn skjótt við
blaðinu. Hinni miklu mann-
fjölgun, sem átt hafði sér stað
meðal blökkumanna, og áltin
hafði verið óleysanlegt vanda-
mál, var nú haldíð í skefjum
á þann einfalda hátt, að bann-
að var að veita blökkumönnum
nokkra læknisfræðilega aðstoð
og sömuleiðis að bæta aðbúnað
þeirra eða efla þá til framfara
á sviði heilbrigðismála. Dánar-'
talan meðal þeirra hækkaði þá
óðara aftur, og hvítu mennirn-
ir gátu dregið andann rólega.
Á SVÖRTTJM LISTA
BÆKUR OG HÖFUNDAR
Þrátt fyrir allt þetta voru
margir óánægðir. Til dæmis
þeir, sem töldu það leitt, að
hvergi skyldi leyft að birta eða
gefa út nein ritverk Gyðinga. í
Bandaríkjunum fyrirfundust
enn þeir menn, sem söknuðu
þess að mega ekbi lesa skáld-
verk, sem vegsömuðu hugsjón
ir frelsisins, kvæði eftir skáld
eins og Milton, Byron og
Shelley. Um nokkurt skeið
voru verk þessara skálda fá-
anleg í Vestur-Evrópu, en þeg
ar bandaríska þingið komst að
raun um, að þau voru gefin
út í ódýrum fjöMaútgáfum
meðal þessara þjóða, var óðara
samiþykkt, að stöðva alla fjár-
hagslega aðstoð til þeirra, uriz
þær höfðu sett hessi ritverk á
,,>svartan lista“. í hinum ,,nýja
heiml sáttmálans“ nutu menn
mikilla lífsþæginda, en þar fvr
irfannst engin listsköpun, eng-
in ný hugsun og vísmdin stóðu
að mestu leyti í stað. Allar
frumeindarannsóknir voru að
sjálfsögðu bannaðar, allar bæk
ur um þau efni brenndar á
báli og. þeir, sem vitað var, að
hefðu einhverja bekkingu á
þeim efnum, dæmdir til vinnu
í fangabúðum. Nokkrar róm-
antískar sálir munda með sökn
uði þá tíma, þegar n.ppi höfðu
verið miklir mienn, en þær báru
harm sinn í hljóði.
LENGI MUN UPPI
ORÐSTÍR ÞEIRRA!
Fyrst í stað drógu margir í
efa, að samningur þessi yrði
haldinn, en þeir MeCarfhy og
Malenkov fundu hvorn annan
svo gersamlega í sameiginlgeri
baráttu að sameiginlegu marki,
að engir örðugleikar urðu á
samvinnu þeirra. Hvor þeirra
um sig valdi sér eftirmann, sem
var þess ireiðubúinn að halda á-
fram sömu braut, og þannig
leið tuttugasta öldin, að allir —
að fáeinum nöldrurum undan-
teknum, — blessuöu sáttmál-
ann og alla hans kosti. Lengi
mun'uppi orðstír þeirra tveggja
mikilmenna og foringja, sem
tryggðu heiminum friðsæld og
örj^ggi!
Framhald af 5 síðu.
Thorvald Krabbe kom hing- I
að -til lands á morgni nýrrar
aldar. Þá voru að heita mátti
engin mannvirki til á íslandi.
Allt varð að byggja upp frá ,
grunni. En það var stórhugur í •
mönnum, og margt átti að gera,
þó að efni væru lítil og reynsla
engin. Krabbe gekk að þessu
itarfi með áhuga. dugnaði og ;
óbilandi þrautseigju, enda
þurfti mjög á öllu þessu að
halda, ef takast átti að sigrast
á erfiðleikunum, sem voru
svo miklir á nálega öllum svið
um, að nútímamaður skilur j
Vart, hvernig það var hægt |
Sem embættismaður ríkisins !
var Thorvald Krahbe til fyrir >
myndar. Hann var trúr og
samvizkusamur umboðsmaður
ríkisstjórnar og ríkissjóðs, og
svo grandvar og nákvæmur í
meðferð alls þess, er honum
var trúað fyrir, að -leitun mun
á slíku. Hann var hagsýnn í
meðferð fjár og tókst því að
gera furðu mikið fyrir það
litla fé, sem honum var fengið
til framkvæmdanna.
Sem verkfræðingur var Thor
vald Krabbe hér brautryðj-
andi á ýmsu.m sviðum. Hlaut
svo að verða, þar sem víða
varð að þyggja frá grunni.
Hann var opinn fyrir verk-
fræðilegum, nýjungum og hag-
nýtti sér þær eftir því. sem
fiann sá, að við átti. Hann tók
t. d. upp acetylengasið til vita-
lýsingar hér strax og farið var
að nota það að ráði erlendis.
Með því og tækjum þeim, er
því fylgdu, byggði hann upp
vitakerfið íslenzka og lagði þar
með þann grundvöll, sem
byggt er á enn í dag. Hefur
reynslan skorið úr um það, að
þar var rétt og hyggilega að
íarið. •— Við byggmgu hafn-
armannvirkja átti hann í mikl
um örðugleikum, að minnsta
kosti framan af. Ónóg verkfróð
aðstoð og skortur á æfðurn
verkstjórum ollu mestu um
það, en skilriingsskortur og
þröngsýni ýmissa þeirra aðila,
er hlut áttu að máli, kom þar
einnig til greina. En þrátt fyr
ir þetta tókst honum, einnig á
því sviði, að afla dýrmætrar
reynslu og þekkingar, sem nú
er byggt á. Einnig á þessu
sviði vann Thorvald Ki’abbe
brautryðjandastarf, sem seint
verður fullþakkað.
Mér er kunnugt um, að hug
ur Thorvalds Krabbe hneigð-
ist mjög til vísindalegra rann
sókna, enda þótt hann hefði
hvorki tíma né tækifæri til að
gefa sig mjög að slíku. Okkar
fundum bar einmitt saman af
því.tilefni fyrir 25 árum, en þá
fóru fram, fyrir hans frum
kvæði og undir hans stjórn,
rannsóknir á tréætu í Hafnar
fjarðarhöfn og athugun á því
hvernig bezt yrði komið við
vörnum gegn henni. Ég kynnt-
ist þá áhuga hans og vinnu
brögðum og lærði að meta
hvort tveggja. Hann mat einn
ig mikils verkfræðilega mennt
un og kom það meðal annars
fram í því að hann var annar
af aðalhvatamönnum að stofn
un Verkfræðingafélags íslands
1912 og einn af 13 stofnendum
þess. Hann starfaði mikið í fé-
laginu alla tíð, var lengi í
stjórn þess og íormaður þess
fjórum sinnum. Hann vann
einnig mikið að útgáfu tíma-
rits félagsins og lét sér yfir
leitt annt um hag þess í hv*í-
vetna. En Thorvald Krabbe
kom víðar við. Hann sá, og sá
réttilega, að ef sú tækniþró-
un, sem var að hefjast, átti
llll
Hamborg — Kaiipmannahöfn —
Síavanger — Reykjavík
frá Iiamborg 1830 laugardaga
til Stavanger 2100 —
*frá Kaupm.höfn 0800 sunnudaga
::til Stavanger 1000 —
frá Stavanger 1100 —
til ReykjaVíkur 1500 —
6iidir frá 17. maí 1953
Reykjavík — Stavanger —
Kanpmannahöfn — Hamborg
frá Reykjavík 1930 þriðjudaga
til Stavanger 0130 miðvikudaga
frá Stavanger 0230 —
til Kaupm.hafnar 0430 —
frá Kaupm höfn 0445 —
til Hambörgar 0545 —
Reykjavík
frá Reykjavík
til LJander
frá Gander
til New York
Oslo -
*frá Oslo
*til Stavanger
- New York
1700 sunnudaga
2200 —
2330 —
0500 mánudaga
Stavanger
1700 laugardagn
1930 —
New York
frá New York
til Gander
frá Gander
til Reykjavíkur
— Reykjavík
2200 mánudaga
0430 þriðjudaga
0600 —
1730 —
Stavanger
í:frá Stavanger
:;:til Oslo
0230
0340
Oslo
miðvikudaga
Tímar í ofangreindri áætlun eru staðar tímar.
í:FIogið með HERON eða DC3 ílugvélum. Á öllum öðrum flugleiðum er flogið með
Skymaster flugvélum.
Áskilinn réttur til breytinga án fyrirvara.
að koma að tilætluðum not
um, varð að stofna hér ýims iðn
fyrirtæki, sem voru nauðsynlég
ir hlekkir í þeirri keðju. Hann
beitti sér því fyrir stpfntiji
og gerðist meðstofnaridi
ýmissa iðnfyrirtælcja. Má þar
telja í frernstu röð: Slippinn,
vélsmiðjuna Hamar, ísaga o.
fl., sem öll hafa lifað og dafn
að og sannað tilverurétt sinn í
íslenzku, atvinnulífi. — Er
þannig þáttur Thorvalds
Krabbe í eflingu íslenzks at-
vinnulífs einnig að þessu leyti
hinn merkasti.
Eftir að Thorvald Krabbe
lét af störfum hér, og fluttist
til Kaupmannahaír ar, tók hann
sér fyrir hendur að skrifa bók
um tækniþróunina á íslandi.
Bókin kom út í Kaupmanna
höfn 1946 og heitir ,,Island og
dets tekniske udvikling
gennem tiderne“. Er þar á
mjög glöggan og greinargóðan
hátt lýst þeirri þróun, er orðið
hafði í samgöngumálum, ra£
magnsmálum, iðnaði o. fl. á ís
landi, til þess tíma, er bókin
var samin. Er bók þessi hið
þarfasta og fróðleg'asta rit og
eina samfellda og aðgongilega
heimildin, sem til er um þessa
hluti.
Thorvald Krabbe var tví
kvæntur. Var fyrri kona hans
Sigríður Þorvaldsdóttir Jóns
sonar læknis á ísafirði, frænd
kona hans. Þau eignuðust eina
dóttur, Helgu, sem gift er Ole
Vidding sendikennara hér við
háskólann. Síðari kona hans
var Margrethe Krabbe. Þau
áttu ekki börn.
Nú, þegar litið er yfir starf
Thorvalds Krabbe úr nokkurri
fjarlægð, virðist mér ljóst, að
hann h#fi verið meðal gagiv
merkustu og nýtustu starfs
manna íslenzka ríkisins, braut
ryðjandi á fjölda mörgum
sviðum, samvizkusamur óg hag
sýnn, svo að af bar, og aðdá
ancfi verklegra fraða og verk
fræðilegrar rannsóknar.
Emil Jónsson.
Loftleiðir h.f, - Ihe lcelandic Airlines - Lækjargötu 2, sími 81440
Merktir þorskar
Framhald af 8. síðu.
ekki Iangt frá uppelctisstöðv-
unuin, fyrr en hann er kyn-
þroska, og' heidur á þá siaði,
sem sjávarhiti og ilnnur skil-
yrði hæfa til hrygiiingar. Suð
urlandsfiskurinn hrygnir hér
og fer ekkert lengra til, svip-
uðu máii gégnir rnn Vestur-
landsfiskinn. A.ustiulands-
fiskurinn hrygnir einnig fyrir
sunnan, því að sjórinn cr of
kaldur eystra. Hins vegar
gengur sumt af Norðurlands-
fisldnum suður til að hrygna,
en sumt hrygnir nyrðra. síð-
an sjáarhitinn fór auð aukast
þar. Er það rétt um þetta
leyti, sem sjórinn er orðinn
nógu lieitur til þcss þar.
NORÐURLANDSFISK.
URINN ÖÐRUVÍSI
Norðurlandsfiskm'inn cr
öðruvísi í' útliti en Suður-
landsfislcurinn, rennilegri
hæði á haus og hol og þétíari.
Ekki er þó vitað, að hann sé
sérstakt kyn. Mæiir ýmislegt
á móíi því að svc sé.
Hannnes á horninu.
Framhald aí 3. síðu.
um málum, þó sannað sé, að ís-
lenzk þýðing fyrir.'iggi stund-
um. Ríkisútvarpið og þjóðleik-
húsið mega efeki bjóða landsins
þegnum upp á annað en það
bezta, og þar verður hreint,
fagurt og ómengað „ástkæra
ylhýra mállð“ að sitja í hæsta
hásæti“.