Alþýðublaðið - 29.05.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 29.05.1953, Side 1
Kosningaskrifsíofa Alþýðuf lokksins: Símar 5020 og 6724 opin alla daga frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. Aljjýðuflokksfólk er beðíð un að gefa sig fram til sjálf- boðaliðavinnu á skrifstof uirni. XXXIV. árgangur. Fösíudaginn 29. maí 1953 113. tbl. SAMHFJLjUívI er grtrnd- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt meU flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi.1 Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel saman, Styðjið Alþýðuflokkinn! V V s: s s ^ FÉLAG UNGRA JAFN- ) AÐARMANNA í Reykjavík ''heldnr sumarfagnað sinn í aneaS kvöld So s Iðnó annað kvöld laugard. 30. maí kl. 8,30. Þar verður / margt til skemmtunar m. a. ^upplestur er nemendur úr ( íeikskóla FUJ flytja, kringlu ijkeppni, og leikþáttur. Að Jok ( um vei'ður dansað og mun S nýr dajgurlagasöngvari. Jón SMár Þorvaldsson, syngja Smeð hljómsv.eitinni. S Félagar eru hvattir til að j f jölmenna og taka með sér ^gesti. Tíekið verður á móti ^ miðapöntunum og miðar r seldir í skrifstofu FUJ, sím- ^ar 5020 og 6724 eftir hádegi ( í clag og á morgun. Einnig (verða miðar seldir eftir kl. Í5 s. d. í Iðnó á laugardag. ilffl EISENHOWEfl Bandaríkj a- forseti sagði á blaðamanna- fundi í gær; að Bermundafund urinn þyrfti ekki að leiða til fundar forustumanna allra stór veldanna. Markmið sitt með Bermudafundinum væri að fá tækifæri til að ræða við for- ustumenn Breta og Frakka’um ýmis sameiginleg hagsmunamál en ómögulegt væri að segja um það á þessu stigi. hvort fundur forustumanna stórveldanna sigldi í kjölfar þessa. Eisenhower kvaðst enn frem U.r ósammála Taft um þá .skoð- un hans, að Bandaríkin ættu að taka upp eigin stefnu í Kóreumálunum1 án tillits tii stefnu sameinuðu þjóðanna, ef efeki fæst vopnahlé. Segja fi’éttamenn, að djúptækur á- geiningur muni vera uppi í repúblikanaflokknum um þessi mál. Ekki kvaðst Eisenhower vilja Framhald á 6. síðu. urinn er eini flokkurinn, sem Sþýöufiokksin: árvallasýslu Bergmundur Guðlaugsson. FRAMBOÐSLISTI Alþýðu- flokksins í Rangárvallasýslu við alþingiskosningarnar 28. júní í sumar var 3agð=ur fram í fyrradag, og er hann skipaður þessum mönnum: í fysta sæti Helgi Sæmundsson. er Óskar Sæmundsson bóndi í Garðsauka, í öðru sæti séra Sigurður Einarsson í Holti und ir Eyjafjöllum, í þriðja sæti Bergmundur Guðlaugsson toll- þjónn og í fjórða sæti Helgi Sæmundsson ritstjóri. Víirmaiini heriöareslunnar á Kefla Léí gera leif í íslenzkum bifreið- um á óviðeigandi háff YFIRMANNI HERLÖGREGLUNNAR á Keflavíkurflug- veili hefur verið vikið frá störfum fyrir þær sakir, að hann lét gera leit í íslenzkum bifreiðum, sem voru að fara út af vell- inum. Virðist svo sem leitin hafa verið gerð að tilefnislausu og jafnvel í hefndarskyni fyrir aðgerðir íslenzku Iögreglunnar á vellinum gegn bifreiðarstjóra ameriskum, sem íslenzka lög- reglan taldi ölvaðan við akstur. Út af atbuirðum þessum hafa athugun varnarmálanefndar farið fram viðræður við yfir- á máli þessu í Ijós, að átökun menn varnarliðsins, og leiddi um olli þekkingarskortur lög- Býður fram í öllum kjördæmum nema 4, þar sem hann áffi minnsfu fylgi að fagna í síðustu kosningum ALÞÝÐUFLOKKURINN er eini flokkurinn, sem gengur óklofinn til kosninganna 28. júní í surnar. Hann býður fram í öllum kjördæmum landsins iiema fjórum, Norður-Múlasýslu, Dalasýslu, og Vestur- og Austur-Skaftafellssýslu, þar sem hann átti minnstu fylgi að fagna í kosningunum 1949. En í þessum kjör- dæmum hafði hann þá samanlagt aðeins 76 atkvæði. Sést af því, að það hefur við engin rök að styðjast, að Alþýðuflokkurinn sé að styrkja Framsóknarflokkinn með því að bjóða ekki fram í þessum kjördæmum. GLUNDROBI OG ÓVISSA. í öllum flokkum er meiri og minnl glundroði og kíofningur, nema í Álþýðuflokknum. Mun Frambjóðendur Aiþýðuflökks ins eru alls 54 í kosningunum, en alls getur frambjóðendatal an orðið 61 hjá hverjum flokki. Bæði Sjálfstæðismenn og kom múnistar bjóða fram í öllum kjördæmum, en framsóknar- menn í öllum nema tveimur. NÝJU FLOKKARNIR. Lýðveldisflofekurinn býður fram í þremur kjördæmum, og hefur í Reykjavík, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Vestmanna eyjum, alls 18 manns. — Þann ig eru þá frambjóðendur fyrir íhaldskjósendur alls 79. — Þjóðvarnarflckkurinn býður fram í 12 kjördæmum, Reykja- vík, Borgarfjarðarsýslu, Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu, Norður-Í saf j arðarsýslu, Aust- ur-Húnavatnssýslu, Eyjafjarð- arsýslu, Akureyri, Suður-Þing eyj arsýsiu. N or ður-Þi ngey j ar- sýslu, Vestur-Skaftafellsýslu, Vestmannaeyjum og Gull- bringu- og Kjósarsýslu. EINN UTAN FLOKKA. Einn frambjóðandi býður sig fram utan flokka. Er það Jens Pálsson, sem verður í kjöri í Hafnarfirði. Alls eru þvi 284 menn í kjöri við alþingiskosn- ingarnar, og mun nú vera um fleiri frambjóðendur að velja en við nokkrar alþingiskosning ar fvrr. þó mest bera á bví innan raða Sjlálfstæðásflofckains, þar sem ein klíkan hefur myndað sér- stakan stjórnmálaflokk, en hin ar berjast innbyrðis. Líkt er þessu farið með Sósíalistaflokk inn. Margir, sem íylgt hafa kommúnistum að málum, era nú á snærum Þjóðvarnarflokks ins. Þá vekur það. athygli, a'ð einn helzti forustumaður kom- múnista, Áki Jakobsson, er nú ekki í kjöri vegna harðvítugr- ar deilu við Brynjólf, æðsta prest Moskvukommúnismans hér, en beirri deilu virðist í bili hafa lokið með sigri Biwnjóifs. Happdræffi fuil- frúaráðsins HAPPDRÆTTI fulltrúa-S ráSs AlþýSuflokksins er núS í fullum gangi. AfgreiðslaS þess er á annarri liæð í Al-S þýðuhúsinu (hurðin að skriH stofu happdrættisins er ^ greinilega merkt). Einnig eiý eru miimtir á að kaupa miða ^ og taka miða til sölu. \ afgreiðsla í Aíþýðubrauð- ^ gerðinni. Alþýðuflokksmenn: reglustjórans ameríska á regl- um þeim, rem hann átti að virða í starfi sínu. Hafði maöur þessi nýlega tekið við yfir-,1 stjórn herlögreglunnar. AFHENTI EKKI BIFREIÐ- INA. íslenzka lögreglan vildi ekki eins og á stóð afhenda herlög- reglunni bifreið þá, sem banda ríkjamaðurinn, er hún taldi ölv aðan, hafði ekið. En herlögregl an sagði hann ekki hafa verið undir áhrifum áfengis', og hóf eftir það leitina í íslenzku bif reiðunum. Herlögreglan iieíur Framhald á 6. síðu. Regn og hlrindi nyrðra og gras ið pýtur upp - leysing á örœf um HLÝVIÐRI og rigning var á Norðurlandi í gær, og víða allmikill vöxtur í ám, þótt snjólaust sé í byggðum, enda var mikil leysing á Öræfum nyrðra. Undanfarið hafði yfirleitt verið kalst veður og þurrt og gróðri því lítið farið frain. Frétti hlaðið til dæmis úr Austur-Húnavatnssýslu, að frost hefði verið annað slagið’ um nætur. En í gær var hað að segja af Norðurlandi, er regnið var komið, að litur virtist þegar koma á grundir, sem áður voru nær gráar, og þótti monnum sem grasið væri þegar að þjóta upp á túnum. Eiimig var það þannig, að Sunulendingai* vonuðu fyrir nokkrum dög- um, að regnið Iiæmi með sprettuna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.