Alþýðublaðið - 30.05.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1953, Síða 1
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins: Símar 5020 og 6724 opin alla daga £rá kl. lö f, h. til 10 e. h. Alþýðuflokksfólk er beðið um að gefa sig fram til sjálf- boðaliðavinnu á skrifstof uirni. SAMHELDNI er grtrná- vöilur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verká lýður hefur öðlazt með flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi,' Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! XXXIV. árgangur. Laugardaginn 30. maí 1953 114. tbl. Landkjörsfjórn hefur úrskurð- að alla landiisfana @ilda En ágreiningur um nýju flokkana LANDKJÖRSTJÓRN úrskurðaði í gær landlista allra flokkanna gilda, en ágreiningur varð um það, hvort taka ætti landlista nýju flokkanna þegar gilda. Var það hó samþykkt með þremur atkvæðum gegn tyeimur. í landkjörstjórn eiga sæti Jón Ásbjörnsson, sem er for- maður hennar, en auk hans Vilmundur Jónsson. Ragnar Ólafsson, Bergur Jónsson og Þorsteinn Þorsteinsson. mun þó hafa verið gefinn kost ur á að bæta úr þeim. Munu gallarnir m. a. vera í því fólgn ir. að sumir meðmælenda hafi ekki ritað nöfn sín sjálfir á meðmælendalistann. Vegir mokaðir á Vesf- fjorðnm óvenju snemma í FYRRADAG var lokið við að moka Breiðadalsheiði; un.n- ið hafði verið að því verki síð- an á þi-iðjudag. Voru tvær ýt- ur notaðar við verkið. Bílaum- ferð er þó ekki leyfð enn um veginn, þar eð hann er víða mjög votur. Búizt er þó við, að vegurinn verði tekinn í notkun næstu daga. Breiðadaláheiði hefm- ekki ver ið mokuð áður svona snemma. Gemlufallsheiði var mokuð fvrir hálfum mánuði, en ekkl er enn farið að moka veginn til Súgandafjarðar. i Ridgeway fiér í g^r, Yfirhershöföingi Atíantshafsbanda ’lagsins, Matthew B. Ridgway, kom Rugleiðis' til Reykjavíkur um kl. 10 í gærmorgun, ásamt konu sinni og fylgdarliöi. — Héldu hershöfðinginn og fylgd- arlið hans til Bessastaða í boði forsetahjónanna, en þar voru fyrir utanríkisráðherra, ('.andbúnað'árráðhérra og viðskipta- málaráðhefra, ásamt nokkrum öðum ges'tum. Kl. 12 hádeegi hélt hershöfðinginn ferð sinni áfr.am til Parísar. — Ljósm.: Pétur Thomsen. En jþað Scostar 300-500 þús. kr. að reisa nýbýíi og kaupa bústofn og véíar NÝBÝLASTJÓRN HF.FUR, það sem af er árinu, borizt 60—70 umsóknir um nýbýii, en ekki hefur verið gengið frá þeim ennþá. Jarðir, sem koma úr ábúð, byggjast strax aftur, en kaupstaðabúar, er vilja rækta landið, sækjast fremur eftir 16-20 þús. lonna olíuskip leigf í 5-10 ár og mannað héðanf Skipshöfnin 40-45 íslenzkir sjómenn og 2-3 erl. sérfræðingar fjórða árið SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA liefur fyrir nokkru sótt um leyfi fjárhagsráðs til þess að leigja 16. —20.000 tonna olíuskip án áhafnar, skipa það íslenzkri áhöfn og nota það til flutninga á benzíni og olíum frá Suður-Ame- ríku til íslands. Er hugsanlegt, að skip þetta verði lr«i-4 til 5 —10 ára og leigumálar verði þannig, að Islendingar fái kaup- rétt að skipinu hvenær sem er eftir að leigan hefur staðið í eitt ár. að fá eyðijarðir en nýbýli. Samkvæmt viðtali við Páhr.a Einarsson landnámsstjóra í gær hafa nú borizt 60—70 umsóknir um nýbýli, það sem af er ár- inu, en í fyrra bárust 111 um- sóknir og var þá 72 umsækj- endum heiniilað að hefja fram kvæmdir. En ekki er hægt aö búast við fleiri umsóknum á þessu ári en. í fyrra, því að mjög hefur þrengzt um fjárhag manna hin síðari ár. NÝBÝLI GEYSIÐÝR. Erfitt er að reisa býli nú til dag’s. Kostnaður við meðalbýli hleypur frá 300 þús. kr. upp í hálfa miiljón, og erfitt er um lán. Tveir sjóðir eru tii; sem hægt er að fá lán úr. Bygginga sjóður lánar aoeins til íbúðar- húsa og ekki meira en 60 bús- und krónur til hvers húss. Ræktunarsjóður lánar til ann- arra bvgginga og ræktunar. Það fé namur þó ekki meira en 30rv af ko'stnaði til fram- kvæmda, er niót.a styrks sam- kvæmt jarðræktarlögunum, en 40—60% til framkvæmda, sem elcki njóta stvrks samkvæmt þeim lögum. Þó' er þess að geta í sambandi við þetta. að mjög er erfitt að útvega þessi lán, þótt sjóðir séu til, enda er eft- irspurn mikil. FLUTNINGUR ÚR SVEITUM STÖÐVAÐUR. „Flóttinn úr sveitunum stöðvaðist á árunum 1948—49. Engar jarðir hafa farið í eyði síðan ’48, nema t. d. í Sléttu- hreppi, þar sem flutningur var óumflýjanlegur, og stöku jörð- um öðrum, þar sem aðrar or- sakir voru fyrir hendi. 40 jarð ir hafa byggzt síðan 1948, þar af 28 með aðstoð nýbýlastjórn ar. JARÐIR BYGGJAST STRAX. Jarðir, sem losna úr ábúð, byggjast strax aftur, og er set- ið um þær. Allar húsaðar jarð- ir og jarðir tilbúnar til ábúðar, eru byggðar. Nokkur eftirspurn er eftir nýbýlum, og eru það einkum bændasynir, en kaup- staðarbúar sækjast fremur eft- ir að byggja eyðijarðir. En raunverulega standa eyðijarð- ir á sama stigi og nýbýli, því að oftast nær verð'ir að byrja að nýju. . KLUKKAN rúmlega 7 í gærkvöldi var Iögreglunni tilkynnt símleiðis, að tveggja ára barn hefði fallið ofan í stóran skurð inn á Klambra- túni, og kæmist ekki upp. Lög reglan hélt þegar af síað barn inu til lijálpar og var læknir hafður með í förinhi. Þegar inn á Klambratún kom, var ekki enn búið að ná baminu Þeir Jón- og Ragnar vildu, að landlistar hinna nýju flokka yrðu ekki teknir gildir fyrr en sannanir lægju fyrir um það, að tilskilin tala aiþingiskjós- enda, eða að minnsta kosti 500. hefðu gerzt meðmælendur með listum þeirra. Meirihluti land- kjörstjórnar leit hins vegar svo á. að ekki þyrfti að ganga svo 1 ríkt eftir þessu, með því að ekki |lægi fyrir, hvort landkjörstjórn ætti að afla sér sannananna eða flokkarnir að leggja þær fram, auk þess sem fordæmi er fyrir því, að taka listana gilda á þennan hátt. FORMGALLAR Á FRAM- BOÐI UTAN FLOKKA MANNSINS. Þá munu hafa verið form- gallar á framboði Jens Pálsson ar, er býður sig fram utan flokka í Hafnarfirði, en honum Aðeins fjórir af bátunum eru þilfarsbátar, hinir eru all- ir opnir smábátar. MEÐ HÆSTAN HLUT Á SMÁTRILLU. upp úr skurðinum. Því var þá þegar náð upp og læknir- inn gekk úr skugga um, að því liafði ,ekki orðið meint af þessum hrakföllum. — Skömmu síðar kom móðir barnsins þarna að. Hafði hún þá saknað þess og farið að leita. Voru þau síðan' flutt heim og mun barninu ekki hafa orðið frekar meint við volk þetta. Slík leiga á skipi er á er- lendu máli kölluð ,.bare boat eharteú1 og ber þá leigjandinn allan veg og vanda af rekstri skipsins. eftir mánuðinn, heitir Lúðvík Önundarson, og rær hann á báti, sem ekki tekur nema tvö og hálft skipund, ásamt syni sínujm 16 ára gömlum. Lúðvík á eftir 9000 kr., er hann hefur greitt syni sínum hluta, og hef ur hann það fyrir sjálfan sig pg bátinn, en frádrátturinn er eitthvað um 1000 kr. Bátarnir þurfa ekki nema stutt á miðin, fara oft ekki nema hálftíma ferð. Stærstu bátarnir fóru nokkra róðra vestur fyrir Sléttu,, öfluðu vel um tíma, en síðan dró úr því. Þeir eru einnig á handfæra- veiðum, því að lítið sem ekkert hefur aflazt á línu, þótt reynt hafi verið. AÐKOMUBÁTAR AUSTUR VIÐ LANGANES Engir aðkomubátar hafa komið hingað til róðra, enda Framhald á 7. síðu. 3—4 SINNUM STÆRRA EN STÆRSTA SKIP ÍSLANDS. Ef íslendingar leigðu slíkt olíuskip, mundi það vera 3—4 sinnum stærra en -stærsta skip, sem íslendingar nú sigla. Þrátt fyrir það, að slík olíuskip eru vandmeðíarin á margan hátt og geysimikill umbúnað- ur í þeim, er ekki talið, að vera þyrftu nema 2-—3 erlend ir sérfræðingar á skipinu fyrsta árið, en að öllu öðru leyti gæti áhöfnin, 40—45 manns, verið íslenzkir sjó- menn. Það er talið hentugast að leigja mjög stórt skip, 16—20 þús. lestir, því að kostnaður við rekstur olíuskipa vex ekki ; neinu hlutfalli við stækkun skipanna. NÝ OLÍUSKIP KOSTA 50 MILLJ. Skipaleiga sem þessi er frek- ar sjaldgæf og er erfitt að fá skip á þennan hátt, en þó hef- ur S'ÍS ástæðu til að ætla, að það geti fengið hagkvæma leigu leigu á olíuskipi, svo sem hér hefur verið lýst. Æskilegast væri að sjálf- sögðu fyrir íslendinga að eign ast hreinlega olíus'kip. En skip af þeirri stærð, sem tvímæla- laust er hagkvæmast að kaupa, kosta nú ný um 50 milljónir króna. Enda þótt lán til slíkra skipakaupa kunni að vera fáan leg erlendis, gæti það varla orðið án ríkisábyrgðar, en slík ábyrgð mun ekki fáanleg til skipakaupa eins og nú horfir. Veðrið í dag: Vestan og síðar suðvestan l kaldi. Smáskúrir. Sá, sem hæstan hefur hlut T veggja ára barn fannst í skurði á Klambratúni í gœrkvöldi Sjómaður á Raufarhöfn hefur dregið fisk fyrir 9000 kr. í mai Báturinn hans tekur aðeins 2-3 skip- pund, en ails ganga nú 20 bátar þaðan Fregn til Alþýðublaðsins RAUFARHÖFN í gær GÓÐUR AFLI liefur verið í maí hjá bátum héðan frá Raufarliöfn, sem stunda nú handfæraveiðar, 20 talsins. Hefur einn sjómannanna dregið fisk fyrir 9000 kr. í mánuðinum, og þykir það ágætt, enda er hann liæstur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.