Alþýðublaðið - 30.05.1953, Page 3
ILaug'ardaginn ■ 30. maí 1953
ALÞÝBÖBLAÐIÐ
t 9
ÍÍTVÁRP REYKJAVÍK
32.50—13.35 Óskalög sjúklinga
' (Ingibjörg Þorbergs).
15.30 Miðdegisútvarp. —
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Tónleikar: Lög úr óper-
ettum (plötur).
20.45 Upplestrar og tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Krossgáta
Nr. 415
HANNES A HORNINU
Vettvangur dagsins
Skemmtilegur kollega. — Fyrsta aíriði vizkunnar.
Allir á sama máli. — Hættu merki. — Glannalegar
auglýsingar. — Kosningakostnaður.
ÞAÐ VAR GAMAN að koll-
ega mínum í „Vísi“ á fimmtu-
daginn. Hann gerir kosning-
hæfara væri að hafa merkin
mismunandi eftir því hve hætt
....... Sv... ...„ urnar eru miklar. ÍVIaður 'fer að
arnar að umtalsefni og ræðir| venjast þessum hættumerkj-
um horfurnar af spámannlegri j um og hættir næstum að taka
mark á þeim. Hins vegar er ég
viss um, að við mundum veita
þeim meiri athygii, ef þau gæfu
nokkurn veginn til kycna, hve
hættan er mikil frarnundan.
Lárétt: 1 fyrirsát, 6 utanhúss,
7 faand, 9 verkfæri, 10 brún, 12
tónn, 14 bandi, 15 henda, 17
ungviði.
Lóðrétt: 1 á forntungu, 2
yndi, 3 gyltu, 4 svif, 5 hégóma
skapur, 8 grjót, 11 jurt, þl, 13
hallandi, 16 fæði.
iLausn á krossgátu nr. 414.
Lárétt: 1 tilgang, 6 sýr, 7
foss, 9 tu, 10 tæp, 12 an, 14
rugg, 15 már, 17 trefil.
Lóðrétt: 1 iafsamt, 2 lest, 3
as, 4 nýt, 5 grugga, 8 sær, 11
Pusi, 13 nár, 16 re.
Alþýðuflokkshappdrættið.
Miðarnir eru afhentir og seld
ir í skrifstofu happdrættisins í
Alþýðuihúsinu daglega. Einnig
fást þeir í Alþýðubrauðgerð-
ínni.
Árelíus Níelsson
vill að gefnu tilefni vekja at-
hyglgi á því, að heimilisfang
hans er Snekkjuvogur 15. Sími
32580.
andagiít, eins og lög gera ráð ;
fyrir. K einum stað segir hann: |
„Heilbrigðasíi flokkurinn, sem j
býður fram við alþmgiskosning
arnar í ár, er sem fyrr Sjálf-
stæðisflokkurinn . . .“ Og j
næsta málsgrein hljóðar svo: '
„Fyrsta aíriði viskunnar er að
þekkja sjálfan sig“.
ÉG HITTI Framsóknarmann
á íþróttavellinum á miðviku-
dagskvöldið og hann fór að
ræða kosningahorfurnar við'
mig. Loks sagði hann: ,,En
hváð segirðu um Rannveigu?
Heldurðu að hún komist inn í
þetta sinn?“ „Nei“, svaraðí ég.
„Hún kolfellur“. „Hver ass-1
skotinn er þetta?“ sagði hann. j
..Þetta segja bókstaflega allir,;
ég hef engan hitt, hvorki Fram
sóknarmenn né aðra, sem ekki
eru á þessari skoðun“.
SKIPSTJÓRAR hafa sam-,
þykkt á fundi í landi, að það sé
rangt að menn haíi farið inn
fyrir landíhelgina. Morgunblað-
ið birtir fregn af þessu djarfa
tiltæki skipstjórnarmannanna
og þykist heldur en ekki hafa
veitt vel — og fyrir utan land
helgi. Einu sinni gerði Morg-
unblaðið mikið veður út úr Eg
ilsstaðasamþykktinni. Eru ekki
eitthvað svipað með þessar tvær
samþykktir?
BIFREIÐASTJÓRI skrifar:
„Ég tel það mjög miður farið,
að hættumerki skuli öll vera
eins. Ég held að miklu raun-
ÞÁ VIL ÉG vekja athygli. á
því. að ég álít að svaðr.’egar
auglýsingar, sem verið er að
kiína utan á hús á krosgötum,
trufli mjög okkur bifreiða
stjóra. Reynt er að hafa þess-
ar auglýsingar í sem ailra sterk
ustu litum til þess að menn
veiti þeim athygli. Nú cv* það
svo með okkur bifreiða.Hjórana
eins og aðra menn, að augað
vill leita þangað, sem eitthvað
gefur að líta, Ég hef til dæmis
oft látið augun flögra aí braut-
inni að svmna auglýsingum, en
þó er mér fullvei Ijóst, hve
hættulegt það er“.
VIÐ ALÞÝÐUFLOKKSMENN
höfum engum sjóðum yfir að
ráða til þess að kosta kosninga
baráttuna. Aðrir flokkar eru
ýmist kostaðir af stóreigna-
mönnum eða erlendum ríkjum,
enda kemur þetta glösgt fram
í eyðslu þeirra. Við verðum að
safna smáaurum hjá okkur
sjálfum og reyna á þann hátt
að mæta kostnaðarhliðinni. Nú
höfum við efnt til happdrættis
fyrir kosningasjóðinn. Hver sá,
sem ætlar að Ijá flokknum lið
við kosningarnar ætti líka að
kaupa einn happdraútismiða.
Miðarnir eru afgreiddir í Al-
þýðuhúsinu.
Hannes á horninu.
í DAG er laugardagurinn 30.
jnaí 1953.
SKIPAFRElTIR
Eimskip:
Brúarfoss fór frá New York
21. þ. m. til Reykjavíkur. Detti
foss er í Reykjavik. Goðafoss
er í Reykjavík. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn í.dag til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Antwerpen í gærkvöldi til
Rotterdam og Reykjavíkur.
Reykjafoss var væntanlegur
til Seyðisfjarðar um hádegi í
gær frá Kotlca. Selfoss fór frá
Vestmannaeyjum 26. þ. m. til
Gravarna, Tjyseki], Malmö, Aa-
hus, Gautaborgar og Halden.
Tröllafoss er í New York.
Straumey er í Reykjavík. Vatna
jökull fer væntanlega frá Hull
í kvöld til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja
er á. Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr
ill er í Reýkjavík. Skaftfell-
ingur er í Vestmannaeyjum.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer frá Fáskrúðs-
firði í dag áleiðis til Finnlands.
Arnarfell er væntanlegt til Fá-
skrúðsfjarðar í dag. Jökulfell
losar á Hvammstanga.
M. ESSUR A M O R G U N
Dómkirkjan:
Messa ki. 11 f. h. Séra Óskar
J. ÞoiTáksson.
Elliheimilið:
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Jóhann Hanesson prédik-
ar. — Sigurþjörn Á. Gíslason.
Fríkirkjan:
Messa kl. 2 e. h. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Háteigsþrestakall:
Messa í Hallgrímskirkju kl.
2. Séra Jón Þorvarðsson.
Kabólska kirkjan:
Hámessa og prédíkun kl. 10
árdegis. Lágmessa kl. 8,30 árd.
Alla virka daga er lágmessa
I kl. 8 árdegis.
! Langholtspresítakall:
Messa kl. 11 í Laugarnes-
; kirkju. — Athugið brevttan
méssutíma.
LaiigarneskiiJtja:
Messa M. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. — Aðalsafnaðar-
fundur að lokinni guðsþjónustu
um kl. 3; dagskrá: venjuleg að-
i alfundarstörf; kosning þriggja
manna í sóknarnefnd og þriggja
til vara, enn fremur tveggja
sa-fnaðarfulltrúa.
Öllu.m þeim, er við útför
PÁLMA LOFTSSONAR FORSTJÓRA
sýndií minningu hans kærleik og virðingu og okkur samúð í
sorg okkar, þökkum við af alhug.
Fyrir hönd vandámanna.
Thyra Loftsson.
Sigríður Pálmadóttir, Guðríður Pálmad. og Björg Pálmadóttir.
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð við fráfall og jarðarför föður okkar og tengda-
föður
EKLENDS BJÖRNSSONAR, Breiðabólsstöðum.
Börn og íengdabörn.
BRÚÐKAUP
Á hvítasunnudag voru gefin
sarnan í hjónaband nf séra Jóni
Þorvarðssyni Guðríður Björg
vinsdóttir hárgreiðslumær, Suð
urlandsbraut 118, og Páll Andr
résson skrifstofumaður, Lang-
holtsvegi 135.
Frá sjómannadcginum í Rvík.
Þeir, sem ætla að taka'þátt
j í kappróðri og öðrum íþróttum
sjómannadagsins 6. og 7. júní
n. k. til'kynni þátttöku sína sem
fyrst og ekki síðar en fimmtu
daginn 4. júní kl. .18.
Prófprédikanir sínar
flvtja í dag kl. 2 guðfræði-
kandidatarnir Árni Sigurðsson
og Ingimar Ingimarsson, en kl.
5 þeir Bragi Friðriksson, Óskar
Finnbogason og Guðmundur
Óli Ólafsson. Prédikanirnar
verða fluttar í kapellu háskól-
ans, og er öllum heimill að-
gangur.
i Frá óliáða fríkirkjusöfnuðinum
j Framivegis verður afgreiðsla
ivegna happdrættig kirkjuhvgg
! ingarsjóðs í skrifstofu klæðav.
Andrésar Andréssonar, Lauga-
veg 3, kl. 1—6 e. h Vinsam-
legast gerið skil sem fyrst.
Dregíð verður 19. júní n. k.
Með tilvísun til auglj?singa í dagblöðum bæjarins
10. þ. m. eru lóðaeigendur. (umráðendur) hér með á-
minntir um að flytja burt af lóðum sínum allt; er
veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 1.
júní næstkomandi. Hreinsunin verður að öðrum kosti
framkvæmd á kostnað þeirra.
Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægð-
ir á vegum heiibrigðisnefndar og eitthvert verðmæti
hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina,
verða geymdir til 1. sept. n.k., á ábyrgð eigenda. Að
þeim tíma liðnum má vænta þess, að hlutir þessir
verði seldir fyrir áfölÆnum kostnaði.
Upplýsingar í skrifstofu borgarláeknis, símar: 3210
og 80201.
Eeykjavik, 29. maí 1953.
ll^itííripsiiefnd
Þeir, sem ætla að taka þátt í kappróðri og öðrum
íþróttum sjómannadagsins 6. og 7. júní n.k„ tilkynni
þátttöku sína sem fyrst og ékki 'síðar en fimmtud. 4.
júní kl. 18.
FiíIItrúaráð Sjómannadagsins í Reykjayík.
niRirmmnnmmrfniiRmminmTminTmÆmiimiiiiinraiimí’iiinniiiiimminininiiniiniiimnnnnínimni
5 mismunandi flibbásnið. — Fjölbreytt litaval.
Einfaldar og tvöfaldar ernialíningar.
i!l!lll!!ll!lll!!ili
saifflsrE ,
!l!ll!l!l!!!p!l
ALÚÐARÞAKKIR
til ættingja minna. vinnufélaga og vina, fyrir skeyti,
gjafir. heimsóknir, blóm og Mýjar kveðjur á fimmtugs-
afmæli niínui 20. maí síðastliðinn.
Þorleifur Sigurðsson,
Einholti 9.