Alþýðublaðið - 30.05.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 30.05.1953, Side 7
l.,augardaginn 30. maá 1953 ALÞÝBUBLAÐEÐ blómasaia v s í s s s s ^ ^byrjar í dag á Vitatorgi. ^ • Verður framvegis þar . eins ^ ^ og verið hefur. Ennfrem- i, ^ ur s'elt daglega í Gróðrar- S S stöðinni Sæból. Opið til S S klukkan 10 síðdegis. Hvergi S Smeira úrval af fjölærumS Vplöntum. 5 S GROÐRASTOÐIN SÆBÓL. Sími 6990. S i ÍOpið alla dagai frá kl. 8,30 til 13,30 inn Vor yfir Hjördís Schymberg og Guðmundur Jónsson. mannafélags Reykjavíkur, hef- ur starfað mikið í góötempl- arareglunni, Reykvíkingafélag- inu og nú síðustu árin ómiss- andi starfskraftur í þjóðhátiðar nefnd Reykjavíkur. Þá hefur hann unnið mikið að leikstarf- semi og samið nokkrar revýur, fyrir KR aðallega. Erlendur hefur alltaf fylgt TónSeikar í þjéðieikhús- Framhald af 5 siðu. Sá þöguli fjöldi er þjóðin, þungstreym og vatnsmegn á. Þótt hátt beri jakahrönglið, hún hryður því út 'k sjó. Það er Alþýðuflokkurinn einn, sem skilyrði hefur til þess að hryðja jakahröngli íhalds og öfga út á þann sjá, er því hæfir. Það mun gerast á þessu nýja. vori flokksins. ÞEKKIR 'SINN VITJUNAR- TÍMA. Gróðurinn á þessu nýja vori flokksins m.un vaxa upp af ræktuðixm jarðvegi og safa- ríkum rótum. Fortíðin leggur bar gull í .lófa komiandi kyn- slóða. En tímarnir breytast. Gæfa Alþýðuflokksins er, að hann þekkiir sinn vitjunartíma. Állt frá því. að menn tóku að mynda þjóðfélög, hefur alþýð- an þurft að bérjast fyrir rétt- indum. sínum. Með fengr.u sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar tenigdist sú. barátta fólksins Alþýðuftókknum. Því er jarð- vegurinn ríkur ög ræktaðiu*. ALÞÝWA.N Á MEST' Á HÆTTU. En margt. vandamál býður íslenzkrar alþýðu í dag. Er- • lent fjármagn streymir inn í landið, voldugt ríki reisir hér hervirki. Eins og jafnan þarf alþýðan að gæta sín vel við þessar nýju aðstæður. Hennar réttur var ávallt fyrst fyrir borð borinn. og svo mun enn verða, ef hún gen.gur ekki óskipt því vori á hönd, sem nú einkennir baráttu Alþýðu- fiokksins. Eins og þjóðin öll þarf að gæta þjóðlegra verð- mæta og standia örugglega á verði um þjóðarrétt sinn, svo verður íslenzk alþýða að hlúa að, efla og auika hinn nýja gróður, sem vex upp af hinum góða jarðvegi Alþýðuflokksints á þessu nýj a vori. Sérstaklega þarf íslenzk al- býðuæska að ganga vorinu á hönd. Hið nýja vor. sem Ijómar um Alþýðuflokkinn í dag, er vor æskulýðsins. Unga fólkið leggur þar hönd á plóginn. Eftir því mun sáningin fara, og síðan uppskeran. Grímur. Framhald af 4. síðu. óhætt að fullyrða, að þau þre- menningarnir skapi óvenju sam stillta, fágaða og áhrifaríka heild, hvað flutning þessa fræga verks snertir. Hin hiut’veiikin gefa lítið tækifæri til tiliþrifa í flutningi, enda þótt þau geri vitanlega kröfur til söngvaranna. Þeir Ævar Kvarasi og Jón Sigur- björnsson gera hlutverkum sín um. ágæt skíl, bæði hvað söng og leik snertir og sömuleiðis Framhald af 5 síðu. tryggð við þau mál, sem hon- um eru kær, gera hann ógleym anlegan öllum, se.r þekkja. Hér yrði of langt mál að rekja ítarlega ævifer.il Erlend- ar, það verður gert annars stað ar. Að nýloknu námi i Yerzlun- arskóla íslands réðist Erlendur i til Chr. Zimsen, sem annaðist I afgreiðslu fyrir Sameinaða mu a MÁNUD AGSK V ÖLDIÐ 1. júní kl. 9 gengst MÍR fyrir hljómleikum í Þjóðleikhúsinu fyrir félaga í verkalýðsfélögun um hér í bænum. Á hljómleik Sjálfstæðisflokknum að máium um Þessum koma frám söngv- og er jafn trúr flokki sínum og ‘ arinn Lísitsian og píanóleikar- öðrum þeim málum, sem hann inn Kravtsenko. Aðgöngumiðar tekur tryggð við, en þó munu verða seldir 1 skrifstofum Dags fáir menn vera jafn sanngjarn-, brúar °S fulltrúaráðs verkalýðs ir í dómum sínum um pólitíska félagann-a í dag kl. 1 4 og á andstæðinga og Erlendur. j mánudag, ef eitthvað verður Erlendur er ókvæntur, — Joseli:' .„hef aldrei haft tima til þess i --------«™»—------- enn þá, vegna KR ‘, — segir! hann sjálfur í gamni. - En fáir einhleypir og barnlausir menn munu eiga jafn marg.a vini og Erlendur, sem geta gengið honum í sona stað. Þeir j ungu íþróttamenn eru ekki fá-! ir, sem Erlendur hefur liðsinnt: með útvegun atvinnu, peninga ! ÍTALSKA RÍKISSTJÓRN-. lán til bráðabirgða og annað IN hefur ákveðið að veita íg þess háttar. Þessir vinir Er- lenzkum stúdent s'tyrk til lendar gleyma homim aldrei og náms á Ítalíu frá 1. nóvem l-Taun! Þeir f]#nenna á völlinn í dag ber 1953 til 30. júní 1954. j og á morgun, Erlendi til heið- Nemur styrkuirinn 45 þúsund úrs, og senda honum sínar h'rum á mánuði nefnt tímabil, beztu kveðjur á bessuni tíma- auk iq þúsund líra, sem greið ítalska riki vellir manni slyrk til náms Guðbjörg Þorbjarnardóttir. i gufuskipafélagið. Hefur Erlend Oðrum tekst #kki eiþs vel, og ur unnjg þar sígatl! fyrs+ sem þó öllum sæm.ilega. Þjóðleikhús j gkrrfstofumaður, síðar fulltrúi .... ^’ * w’"" og loks forstjóri frá 1938, og á nú á þessu ári 40 ára starfs- afmæli hjá Sameinaða. kórinn hefur þegar náð miklum árangri hvað sönginn snertir, en breyfingar og framkoma á sviði standa til bóta, og er fyllsta ástæða til að gera sér góðar vonir um hann, þegar hann hefur hiotið næga alhliða þjálfun. Ðr. Victor IJrbancic stjórnar hljómsveitinni af sinni öruggu kunnáttu .og smekkvísi; hann er í essinu sánu, þegar honum gefst kostur á að stjórna flutn- ingi slíkra leiksviðstónverka, cg mikið og þarft brautrvðj- endaverk laafa þeir unnið á bak við tjöldin. hann og lei&stiór- inn, Símon Edvardsen. Það leynir sér ekki á allri sviðsetn- ingunni, að Edvardsen hefur unnið af duffnaði'og elju að öil um undirbúningi, enda náð miklum árangri. Leiktiöld og búningar, hvort tveggja verk Iíárusa.r In^ólfsonar, svo og liósástióm Eacamanns. eica og sinn bátt. í l'.’-í.. pð eara flutn- ing ,.La Traviaita11 heilsteyptan og áhrifaríkan. Þess er óbarft að geta, að áhorfendur bökkuðu söngvur-j um og öðrum, sem að þessum listræna viðburði stóðu, mjög einlæglega og ákaft, bæði í lok j éinstakra a-triða' og í leiksl-ok, — en þá var sviðið að síðustu orðið ein blómabreiða. L. G’jilm. Erlendur hefur gengt fleiri trúnaðarstörfum en í íþrótta- hreyfingunni. Hann var um 9 ára skeið formaður Verziunar mótum ævi hans og þakka hon- um fórnfúst starf. 15, I. Dró fyrsr 9000 krónur Framhald af 1. síðu. varla hægt að taka á móti afla af fleiri bátum en hér eru. Kaupfélagið tekur við aflanum j hyggst stunda og láta fylgja ast í eitt skipti vegna ferða- kostnaðar innan Ítalíu. Gert er ráð fyrir að- námsstyrkurinn nægi til greiðslu fæðis og hús næðis. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina við veitingu styrksins, ;sendi menntamála- ráðuneytinui umsókn sína fyr ir 1. júlí n. k. Skal þar til- greina, hvaða nám umsækjandi og verkar hann. Vinna stöð- ugt við það 8—100 menn. Hins vegar hafa aðkomubátar ver- ið á handfæraveiðum austur við Langanes. — GA. upplýsingar um náms- og starfs feril. Senda skal afrit próf sMrteina og meðmæli, ef til eru. Áskilið er að styrkþegi hafi nokkra kunnáttu í ítölsku. fer fram á íþróttavellinum í dag og á morgun og hefst báða dagana kl. 2,30 e. h. EÍR¥Ígl í slangarifökki milli iindfeergs Torfa báSa dapsía. Spennandi keppni í 18 íþróttagreinum. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta íyrir kl. 2 vegna setningar mótsi ns. Þeim verða afhentir aðgöngumiðar við austustu dyr vallarins. Hjördís Schymberg og Kristjánsson, Einar Afþýt&uhúsvnu við Hverfisgötu er opin alla daga frá kl. 10 fyrir hád. til 10 síðdegis. Athugið hvort þið eruð á kjöl'skrá. Kærufresturinn er útrunninn 6. júní n.k. Kjósendur Alþýðuflokksins eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og gefa allar þær upplýsingar er þeir geta í té látið varðandi kosn- ingarnar. AiþýðuflokksfóHc er betfið að koma tii starfa á skrifstof unnt. Símar 5020 og 6724

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.