Alþýðublaðið - 30.05.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 30.05.1953, Side 8
VEEÐLÆKKUNARSTEFNA alþýða- samtakanna er öllum launamiinnum tll beinna hagsbóta, jafnt verzlunar- félki, ©g ©pinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far- sæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. ABALKRÖFUR verkalýðssaMtalrí anna um aukinn kaupmátt launa, fullá nýtingu allra atvinnutækja og sam« feilda atvinnu handa öliu vinnufæna fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins jj Yon umr að bygging nýs kenn •Verið að feikna aðaibyggingu skólans, en nieð henni verði aðrar byggingar filheyrandi skólanum í sérstök hverfi VON EE UM ÞAÐ, að hafizt verSi handa við byggingu nýs kennaraskólahúss í sumar. Maður hefnr nú \’erið fenginn til að gera ieikningar af byggingunni, og verði því verki lokið í tæka tíð, og leyfi yfirvalda fáist. er hsegt að byrja á fram- Þvæmdum. Kennaraskólinn vérður við Stakkahlíð. Ásamt aðalbygg- 'ingunni verða þar í sérstöku hverfi ýmsar aðrar, sem til- iheyra stofnuninni, svo sem æf- ingaskóli, heimavist, skólastjóra bústaður og hús fyrir íþrótta- kennslu, handavinriukennslu og húsmæðrakennsiu. Er ætlun in að þetta svæði verði að sínu leyti skipulagt á svipaðan hátt og háskóiahverfið. AÐEINS 800 ÞÚS. Alþingi veitti á síðasta vetri 800 þús. kr. til byggingar skól ans, og er það fyrsta fjárveit- ingin til hans. Hún hrekkur þó aðeins fyrir byrjunarfram- fcvæmdum, og má halda vel áfram og veita ríflagar fiárupp fcæðir næstu ár, ef byggingin á að verða nothæf á háiirar ald- ar afmæli skólans sem er árið 1958. Bygginganefnd skólans gkipa: skólastjórinn, húsameist ari ríkisins, fræðslumálastjóri og fulltrúar frá ke nnarasa mtök unum og nemendasambandi | kennaraskólans. i S4 KENNAEAE BRAUT- SKEÁÐIE I VOE. Skólaslit kennaraskólans fðru fram í gær, og samkvæmt viðtali Alþýðublaðsins við Freystein Gunnarsson Skóla- stjóra voru brautskráðir 50 fcennarar, þar af 24 með al- mennu kennaraprófi. 14 úr stú dentadeild, 16 stúlkur og 7 piltar úr handavinnudeild og þrtír með prófi í séfstökum greinum, tveir söngkennarar og einn handavinnukennari. Næsta vor verður brautskráð tir úr skólanum fyrsti hópur nemenda, sem komu inn í 1. bekk með landsprófi. Hefur ver ið talað um það, að námið í fcennaraskólanum eigi efti1’ það að svara til menntaskólanáms í þeim greinum, sern kenndar eru í báðum stkólunum. En Freysteinn skólastjóri kveður þó ekki endanlega ákvörðun tekna um það atriði, og sig vera andvígan því að sveigja kennaranámið að nokkru ráði til menntaskólanáms. Nýju verkamannabústaðirnir á Isafirði. SumaríagnaSurinn er í ÞAÐ ER í ?,30, sem FUJ KVOLD heldur kl. Nær 10 v eina ^ iaf hinum vinsaelu kvöldvök \ { um sínum í Iðnó. Fjölmargt S ^ verður þar til gamans gert S \ og má þar til nefna nýstár S S lega kringlukeppni, sem S S ekki hefur verið háð fyrr, á í1 S varp, upplestur og loks ^ Sdans. Alfreð Clausen og Jón ^ S Már Þorvaldsson, nýr dæg ^ ^ urlagasöngvari, syngja með ) I hljómsveitinni. ^ • Og nú fjölmennum við og ^ • tökum með okkur gesti, en s f bezt er að panta miða í sím S ^um 5020 og 6724 fýrir S ^ kvöldið. En þeir sem verða S Sseinir fyrir geta fengið miða S S » Wþó eftir kl. 5, ef eitthvað > vverður þá óselt. S mannabúsfaði Sex hvalir veiddusf fyrsfa sólar- r haugasjór Það svarar til um 1800 manns í Rvík AÐ UNDANFÖRNU hafa verið í smíðum á Isafirði 18 þriggja herbergja verkamannaíbúðir í einni þriggja hæða sam byggingu. í húsinu verður verzlunarútibú Kaupfélags Isfirð- inga. Smíði hússins er nú að verða lokið, og fer fólkið bráðum að flj’tja sig í hið nýja og glæsilega stórhýsi. Húsið stendur við Hlíðarveg og ber hátt yfir bæinn, enda er það eitt af stærstu húsum kaupstaðarins. ------------:--------------* Yfirsmiður við bvgginguna er Jón H. Sigmundsson, og er það næg trygging þess, að vel sé vandað til allrar smíði húss- ins, enda er það svo, að hvar sem litið er, mætir auganu frá- bærlega vandaður frágangur á öllu, smáu og stóru. Það verk löfar sannarlega sinn meist- ara. í húsinu koma til með að búa nálægt 100 manns. Svar- ar það til þess, að 1800 manns væru að flytja inn í verka- mannabústaði í Reykjavík. Mundi það óefað þvkja miikill viðburður, og hefði getað leyst mikinn vanda seinasta flutn- ings- og útburðardag. 14. maí síðast liðinn. KRiWaferíord 3:3 WATER.FORD, ír.ska knatt- spyrnuliðið, og íslandsmeistar arnir KR keppt í gærkvöldi á íþróttavellinum. Fjölmenni horfði á leikinn, en honum lauk með jafntefli: 3:3. Hannes Sig urðsson dæmdi leikinn, mjög vel. Kastaði sér fyrir horð til að slökkva eld í fötum sínum .En báturinn hélt stjórnlaus áfram . FYEIR NOKKEU gerðizt það, er tveir menn voru á leið til veiða á trillubát héðan úr bænum, að eldur kom upp í vél bátsins. Hagar þannig til, að báturinn er frambyggður, stýrið fremst, og vélin þar hjá. Var annar þeirx-a félaga aftur í skuti við eitthvert sýsl, en hinn við stýrið. Eldurin kom upp í foenzín- leiðslum bátsins og læsti sig á svipstundu í föt stýrmanns- ins. Magnaðizt hann svo skjótt, að maðurinn sá engin ráð vænni til að slökkva eld en i gær vai Hvalafurðirnar í lágu verði eins og í . fyrra, kjötið bæði flutt út og selt hér . HVALVEIÐIBÁTARNIR fjórir lögðu upp í fyrstu veiði- ferðirnar kl. 12 á iniðvikudagskvöld og komu með 6 hvali, en í gær var haugasjór og því ekkert veiðiveður. Hvalafurðirnar eru í lágu x-erði eius og í fyrra, og er mikið af þeim selt út. ~~ ♦ Alþýðublaðið átti tal við Loft Bjarnason. framfevæmda- stjóra Hvals h.f., í gærdag, og' sfeýrði hann svo frá, að hval- * afurðirnar væru í lágu verði nú sem stæði. En það er einkum lýsi, sem selt er út og er þar hert, kjöt, sem er fryst á Akra riesi til manna- og dýraeldis, og mjöl, sem er malað í stöðinni sjálfri og notað til dýraeldis. inn en að fyrir borð. kasta sér þegar Sá er aftur f var tók skömmu síðar eftir því hvað gerzt hafði. Stýrði hann bátn uin þegar til félaga síns. Hafði hann þá losað sig við stígvél in og hélt sér uppi á sundi, en var nokkuð þjakaður orð- inn er hann var innbyrður, enda hafði drjúg stund liðið. Ekki mun honum þó hafa orðið meint af, eða báturinn o'rðið fyrir alvarlegum skemmtliun. Reykjavíkurmót 1. fl. heldur áfram í dag kl. 2 á Framvellinum. Þá leika KR \og Þi-óttur og strax'á eftir Valur og Fram. jKópavogur, Kópavogurfv V s s s s ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- V SLAG KÓPAVOGS heldux- V S dansskemmtun í félagsheimA S ilinu að Kárnesbi’aut 21 13 ^ kvöld kl. 9.30 til ágóða fyr ^ ir kosningasjóðinn. ■ Félagar eru hvattir ■ fjölmenna og taka gesti. tii a3: með sér i EÓP-mófið fidsí klukk- an 2.30 í dag j KLUKKAN 2,30 í dag hefst’ fyrsta frjálsíþróttamót ársins é íþróttaveilinum í Reyk j avík* og eru keppendur fjölmargir. Meðal keppenda eru þrír Ev* rópumeistarar, þeir Ragnar Lundberg í stangarstökki, TorfS Bryngeirsson í laugstökki og Gunnar Huseby í kúluvarpi. Mótið er haldið í tilefni 60 ára afmælis hins góðkunna íþróttafrömuðar Erlends Ó. Pét urssonar. Hefur ’nótsstjórmra boðið hingað hinum heims- kunna Svía, Ragnari Lundberg til einvígis við Torfa Bryn- geirsson í stangarstökki og hyggst þannig gera mótið eftixj minnilegt öllum áhorfendum, enda er það mál manna að báði ir séu í góðri æfingu og góðs árangurs megi vænta. Gunnar Huseby befur ekki komizt yfir 16 m. strikið í vor, og gaman verður einnig a‘ð sjáf hvort Guðmundur Hermanns- son nær 15 metra kasti, en hann hefur nú breytt um kast stíl og efcki ótrúlegt, að þaffi geti or.ðið. Einnig kernur frara á sjónarsviðið ung'ir piltur,,. Framhald á 6. síðu. Ingi Þorsteinsson. SÆMILEGT VEIÐIUTLIT. Afurðirnar eru mestmegnis fluttar út. Mjölið er mest selt til útlanda, en þó nokkuð keypt innan lands, og kjötið einnig. Lýsisframleiðslan nam 1600 tonnum í fyrra og var bað selt næ'stum alveg óunnið út. Vertíðin lítur nokkuð vel út, að því er bezt verður séð. En veður verður að vera gott til að hægt sé. að stunda veiðarn- ar. Bálar frá Djúpavogi sendir sumar á síid austur í haf! Rætt um aö fá leyfi til síldarsöltunair þar í sumar í fyrsta sinn. RÆTT er um það hér að senda í sumar alla fjóra hát- ana, sem gerðir eru út á staðn um, á síldveiðar með reknetj um austur í haf. Stærsti bát- urinn getur sótt djúpt, en þrír hinir minni, sem áhugi er ó að senda líka á slíkar veiðar, mundu-halda sig á veiðislóð- um uær landi, því að sxld er bægt að veiða í reknet hér fyr ir austan, þótt eklci sé sótt 'eins iangt og gert var í haust. Þá er einnig hugur í um að sækja um leyfi til síld Siðu. arsöltunar hér, en það hefusí ur aldrei verið gert hér áður, Fyrir löngu fylltust firðirnix? hér eitt sinn af síld að vetrar- lagi, en þá var ekkert hægt við síldina að gefa og niilljóri ir gengu mönnum xir greipum vegna þess. Reynt var þá a?5 salta, en ekkert varð úr því. Áttatíu og fimm ára varð í gær Jóhanna Guðlaug Jónsdóttir, frá Hofi í Öræfum, mönn nú til heimilis að Ilörgslandi &

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.