Alþýðublaðið - 31.05.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.05.1953, Blaðsíða 5
Snnnudaginn 31. maí 1953 ALÞÝDUBLAÐIÐ Eftirmaður Tryggva Lie hjá SS>: ÞAÐ kom mörgmrL á óvart, þegar Svíinn Dagur Hammar- skjöld var kosinn framkvæmda- stjóri Sameinu&u þjóðanna í stað Tryggva Lie. Fáir höfðu heyrt hans getið, og um störf Hhans á sviði alþjóðamála var ekki mikið vitað. Sjálfur varð fcann áreiðanlega jafn forviða og margir aðrir, er hann fékk um það tilkynningu. að sam- komulag næðist urn hann í þetta míkilvæga embætíi. Hins vegar gaf h.ann fljótiega sam- þykki sitt að taka að sér starfið. Og í rauninni var það í beinú framhaldi af fyrri störfum hans, þótt það væri ekki á vitorði a'lmennings. — En um leið og Hammarskjöld hafði verið samiþykktur af stór- veldunum sem eftirmaður Tryggva Lie, varð hann á svípstundu umiræðuefni blaða og útvarpa um gjör\'allan heim. HVER ER MAÐURINN? Hver er hann þá, þessi Dagur Hammarskjöld, sem svo s’kjót- lega og óvænt hoppaði úr þvi að vera lítt þekktur starfsmað- ur sænsku ríkiissitjórnarinnar upp í Ihið vandasama og um- deilda embætti framkvBemda- stjóra Sameinuðu þjóðanna? Dagur Hammarskjöld er 47 éra gamall'. Hann er yngstur fjögurra sona Hjálmars Hammarskjöld, sem var for- sætisráðhérra íhaWsflokksins í Svíþjóð í fyrri heimsstyrjöld. Ekki aðhylltist sonurinn þó skoðanir föður síns í stjórn- Btiiálum. Iíann hefur að vísu aWrei verið flokksbundinn, en ran langt. skeið hefur hann veríð starfsmaður sænsku jj af naðarmannastj órnarinnar. Dagur Hammarskjöld (til hægri) og Dwight D. Eisenhower for- seti Bandaríkjanna (til vinstri). AKVEÐINN FYLGÍSMAÐUR FÉLAGSLEGRA UMBÓTA. Hugur hans hneigðist snemma að félagslegum um- bótum, og hann er ákveðinn fylgismaður félagslegrar sam- hjálpar qg aðstoðar við þá, er minna mega sjn í Hfsbarátt- unni. Þessi samúðarkennd og samhjálparhyggja skipaði hon- um örugglega í flokk með þeim, sem þráðu samvinnu þjóðanna eftir síðustu. heims- styrjöld. Hann varð fuiltrúi þjóðar sinnar á alþjóðavett- vangi og sat ýmsar ráðstefnur í alþjóðamálurn. H.mn er hag- fræðingur að menntun, og var um skeið prófessor í hagfræði við Uppsalaháskóla. Trúr kenn- ingu sinni um félagslega sam- hjálp og réttindi öllum til Dóttir alpýðunnar ÞÁTTUF.INN þakkar bréf, sem borizt hafa. Fyrstur kem- ur hér Hallgrímur A. Val- foerg. Ögn þó þrengist æsku svið ei skal drengur kvíða. . Enn mun íengi una við óðarstrengi að smíða. Þessa kvað hann, er hann þjó í Kálíórdal í Gönguskorð- U(m: Frost er nóg í fjallasal, fönnin klæðir hnjúka. Þó kaít sé enn í Kálfárdal kvæðin læt ég fjúka. Þá kemur hér Ijóð eftir Andrés H. Valberg, er hann aiefnir, Til dóttur alþýðunnar: Ennþá kveður íslenzk þjóð, afköst mikil hefur. Þökk sé hverjum þeim, er Ijóð úr þagnardjúpi grefur. Þú sem flytur þjóðlegt mál, þrykkir stökur kunnar, drekkum við þér dýra skál, dóttir alþýðunnar. Þá er hér einn enn af þeim írændum og verður ekki ann- að sagt, en þeim liggi í blóði ,folessuð lióðabráin.1 Margeir H. Valberg: Mínar Ijóðalistirnar SLítt hér eru kunnar. Dæmalausir duttlungar dóttur alþýðunnar. Mörgum hefur orðið að á- hyggjuefni „ástandið“ marg umtalaða og hafa þá stúlkur okkar þótt fúll lækifærissinn- aðar. Þessar stökur gefa þó á- stæðu til þess að ætla, að pilt- ar gætu hugsað sitt, ef í það færi. Magnús á Vöglum: Mörg befur skagfirzk, dáð- rík drós dreift úr sorgum vöndum, en beztum ilmi angar rós austan úr Rínarlöndum. Og lái honum hver sem vill, þvi að rétt þokkáiegt er út- sýnið. Brjóstahá og mittismjó, mjaðima ávöl línai■ ■: Handasmá mitt hjarta sló 'hratt við návist þína, Hér virðis’t skáldið unq vel hag sínum, enda heima hjá sér, Magnús á Vöglum: Efst á hjalla bæ minn ber bergs að stallasriöSum. Daginn allan angar hér ilmur af fjallagrösum. Geislar flæða fjalls u,m skaut fegra hæð og buga. Hér í næði lyngs vio laut ‘leitar kvæði í huga. Gx'óa á hjalla grösin smá, græixka vallar börðin. Nú er falleg sjón að sjá sól um allan fjörðinri. Þeir, sem vildu kveða með í | þessum pistij, sendi bréf sín og ! nöfn Alþýðufolaðinu, merkt: ! „Dóttir alþýðunnar“. handa hefur hann ávallt verið talsmáður slíkrar samvinnu þjóða í milli. Þess vegna var hann fulltrúi þjóðar sinnar, er Efnahagssamvinnustofnun Evr- ópu yar sett. á laggirnar. — Þegar hann var kallaður til starfs sern framkvæmdastjóri mestu tilraunar til alþjóða- sariivinnu og samhjálpar, sem gerð hefur verið í veröldinni, var hann forstöðumaður félags- málad.eildar sænska utanríkis- ráðuneytisins. STÉFNA SYÍA. Engan skyldi undra. að Svíi varð fyrir valinu í þetta emb- ætti. Svíar eru ekki í Atlants- hafsbandalaginu, og því gátu Rússar sætt sig við Svia í starfið. Hins vegar hafa Svíar síður en svo verið handbendí Rússa á síðustu árum Það féll einmitt í hlút D.ags Hámmax- skjölds að mótmiæla kröftug- lega við stjórn Rússá, er sæns-k flugvél var skotin niður , yíir Eystrasálti. "Hahri Veitti þá sænska utariríkisráðunevtinu forstöðu, óg hann séJidi Rúss- uiri þrisvar sinnúirii einbéítt mótmæli. Hið langvárandi hlutleysi Svxþjóðar oq- alþjóð- ieg samvinnuhyggja Hanxrnar- skjölds gáfu honum því góðan j byr í:séglin. begar franska full- | trúanum í Örygeisráðinu hug- , kvæm.dist að nefna nafn bans í sambardi. vio framkvæmda- ístjóravalið.. ■:.. I ' :. 1MUN FARA . SÍNU FRAM. 1 Erfitt er að. spá jm, það, hverriig. nýi íamkvæmdastjór- irin xriuni reynast, eða 1 hvers miegi ,af homxm vænta í starfi. Þó má fullvíst telja, að hárin murxi fara sínu fram og á eng- an bátt gerast þjónn eins rikis | fremur . en annars. Til þess er hami of sjálfstæður, heiðar- legur í embættisreksíri og ákveðinn í skoðunum á hlut- verki Sameinuðu þjóðanna. Hans bíða mörg varidasöm verkefni., Starfslið Sameinuðu þjóðanna sætir mikilli gagn- rýni hjá bandarískum þing- niönnum íyrir komm,únisitískar tiilhnsiglinigar. og ef ,frið|sam- leg.t á að verða kningum störfin í stofnuninni, þarf Hammar- skjö'Id að gera þar hreint fyrir sínum dyrum. I rauninni má segja, að ekkert mannnlegt í veröldínná sé framkvæmda- stjóranum óviðkomandi. Stofn- anir sameinuðu þjóðanna eru 6 Þremxingai-hátíð. Hvítasunnan er hin síðasta af þrem stórhátíðum kh’kju- ^ ársíns og þessa hátð hefur íslenzk tunga sæmt nafni, sem ( túlkar s\7o vel kristna trúarvitund um sess hennar og gildi, \ Hún „dregur nafn af Drottins sól“. Heitið gefur tii kynna, ) að dagur sé runninn. árdegissól upp risin. Og þegar við^ lesum 2. kap. Postulasögunnar, þar . sem skýrt er frá því, ^ sem gerðist hinn fyrsta hvÁasunnudag, þá er eins og við ^ sjáum fyrir okkur rnenn, sem hafa valtnað inn í nýjan dag \ og allt blasir við augum þeirra í nýju, björtu sólarljósi. \ Jólin og þáskarnir ,boða þá viðbúrði, . sem kristin trú J grundvallast á: Fæðingu Frelsarans, komu hans inn í þennan^ heim, og sigur hans yfiivsynd og dauða. Eilífur, góður Guð ^ kom til okkar mannanna í Jesú Kristi, „syni kærleika síns,“ ^ tók á sig harmkvæli okkar og dauðamein og ruddi okkurj braut til sigurs með sér. Þetta voru sólhvörfin í sögu mann- S anna, dagskoman, morguninn. ^ En nú var það ekki nóg, að þeíta gerðist blátt áfram. Við ^ þurftum líka að öðiást skyn til þess að skynja þetta. Aldrei) hefðu nokkur ástarhót glatt þig né blessað, ef þig skorti næmi S til þess að njóta slíks. Ef þú værir blindur, væri dagurinn^ þér sem nóttin. Sumarkoman með öllum hennar dásemdum^ væri þér fánýt markleysa, ef þú hefðir ekki skynfæri. Sá ^ sem gaf þér vin þinn, varð líka að veita þér næmi til þess) að skynja þel hans. Sá5 sem gaf þér sólina, Ijósið, varð líka S að gefa þér sjáandi aúgu til þess þú gætir notið geislanna, í birtunnar. Hinar ytri gjafir lífsins gagna því aðeins, að? innri: skilyrði séu fyrir Kéndi til þess að tileinka sér þær og ^ njóta þeirra. j Þessi dæmi kynnu að geta hjálpað þér tíl þess að skiljal a<5 nokkru hvítasunnuviðburðinn og erindi hvítasunnunnar. í Hinn fyrsta hvítasunnudag gerðist það, að mönnum var gefið ^ að sjá og skynja — sjá stórmerki Guðs, skynja síaðreyndir ( jólanna og páskanna í réttui Ijósi. Jesús Kristur, frelsarinn, \ sigurhetjan, birtist hinni innri sýn í í’éttri stærð, verk hansS í fullri dýpt, eftir því. sem jarðneskri vitund er auðið að) rúmá þeitta. Hinar ytrx staðreyndir urðu innri reynsla, um- ^ skapandi lífsvissa. ^ Jesús hafði heitið þessu: Andinn heilagi mun bera sér j yítni, leiða yður í ailan sannleikann, hann mun kerina yður 5 aBt og minna yður á allt, sern ég hefi sagt yður (Jóh.14,26). • Jesús hafði á jarðlífsdögum sinum borið sér. vitni: ,.Eg er ^ vegurinn, sannieikurinn og lífið. Eg er Ijós heimsins. Hyer, ^ riem trúir á Soninn, glatast ekki, heldur hefur eilíft líf.“ ) Þettá og annað líkt höfðu lærísveinar hans beyrt af vÖrum^ hans’ óg ’a mörgu.höfðu jþeir þreifað i 'ííii sjálfra sín og ann-| arra, sem studdi þennan yitnisburð. En á hvítasunnudag var ^ hjörtum þeirra lokið upp til fulls. Nú varð það,. eins og^ Pétur sagði, í hvítasu.nnuræðu sínni, ..óbrígðanleg vissa“: ^ Hann er Drottinn, hann er Kristur, hann er Frelsarinn fráj G llði. .: •* Á þeirri stundu varö kristin trú til, sú trú, sem Nýja^ testamentið er sprottið af og kirkjan lifir í, trúin á Drottin ý Jesúm, Guðssbninn krqssfesta, upprásna og eilíflega nálæga) ölluin þeim, sém við hánn kannast. Og þessi trú lifir frá kyn-) slóð tíl kynslóðar vegna þess að Guðs andi starfar á sama veg ? til þessa qg alAa tíð, í kirkju Guðs á jörð. | í dag er hátíð heilagrar þrenningar. Kirkjan lítur umS ökl, rifjast upp hinar stónx staðreyndir hjálpræðissögunnar.) Þær staðreyndir eru undirstaða þrenningarlærdórnsins, trú-^ aririnar á hinn þríeiría Guð,'Föðurinn, Soninn og Andann. ^ Kristin trú er tfú á'Guð Fö.ður. En að þetta föðurheitiý qr aixriað en nafh, það.ér Kristi ,að þakka:: Eg hefi opinberaðS nafri þitt, (Jóh.17,6). Sonurinn kom til 'þfesS að sýna okkuir V Föðuririn (Matt. 11,27, Jóh.14,9—10). Þar með er oþinber-^ linarsugan fullnuðj En þetta varð annað en saga, það vafð^ réyrísluyeruleiki, trú. Það er 'verk Andans, Hinn eilífi, orariö- sakanlegi Guð hefur opinberað sig í fímanum í Jesú Kristi. \ Og harin opinberar sig irinrá með mönnum. „Guðs anda^ hræring hrein“ gefur það skýn, sefn heitir trú. En þessi samx ^ undursaxrdegi Guð lifir jáfnframt sínu eilífa lífi, öllum tíma, ^ allri sögU ofar. Hann verður ekkí það, sem hann er, fyrir það, ^ sem hann hefur gert og gerir meðal okkar og fyrir mennina, ( en hann hefur þverit á móti gildi sitt af því, að það sam-S svanar eiHfum veruleik hans. Því játar kii’kjan trú á hei’laga ^ guðsdómsins þrenning. Dýrð sé Guði, Föður og Syni og^ heilögúm Anda. % Sigurbjörn Einarsson. J S margar, og þær hafa með hönd um svo ólí'k verkefni sem plág- una í Yemen, dreifingu orða- bóka í Suður-Ameríku og skiþu lagningu rafstöðva í Pakistan. Auk þess er framkvæmdastjór- inn höfuð alþjóðastjórnar, sem í rauninni er ekki til, en samt eru gerðar til mildar kröfur. SAMNINGAMAÐUR. Það er því að vonum, að xnenn líti með spurn í augnm til hins nýja framkvænida- stjóra. Enginn efast um starfs- þrek hans og skipulagsgáfú; hvort tveggja hefur hann sýnt sig að hafa í ríkum mæli. Og Framhald á 7. síðu„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.