Alþýðublaðið - 31.05.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.05.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐU5LAÐ1Ð Sunnuclaginn 31. maí 1953 Árás á frú Rooseveíf r I FRÚ ELENOR ROOSEVELT dvelur um þessar mundir í Jap an. Fyrir nokkrum dögum, 25. maí), var hún að koma út úr verkalýðsmálaráðuneytinu í Tokíó, er hópur um tuttugu kvenna réðist að henni og heimt aði blaðaviðtal af henni. En hún neitaði, meðal annars af því, að Siún. væri að fara á fund, þar sem henni væri ætlað að flytja erindi. Þvældust konurnar fyr ir henni, en hún komst þó, á- samt konunum er voru í fylgd með henni, inn í bifreiðina, er beið hennar. Var þá staðið fyr ir bifreiðinni, og reynt að ná frú Roosevelt út úr henni, en J>að tókst ekki.. Verðir frá verka málaráðaneytinu komu nú iilaupandi, og ruddu bifreið- inni braut og komst frú Roose Veít á réttum tíma á fundarstað inn, en ekki minntist hún þar á atburð þennan.. Siðar skýrði hún frá, að hún teldi þetta ó- merkilegt atvik, en leiðinlegt samt. Konurnar, er gerðu þessa at- lögu að frú Rooseveít voru allar japanskar nema ein. Er það Bandaríkjakona, 46 ára gömul, Ha.nna Fújikava að nafni, sem gift er formanninum f sambandi raflagningamanna í Tokíó. Er frú Fújikava vel kunnur komm únisti, og bar mikið á henni 1. Jnaí síðastliðinn, er kommúnist ar létu til sín taka fvrir fram an keisarahöllina og var talið að hún hefði stjórnað þar. Ekki er getið meiðsla í viðureigninni við frú Roosevelt, en einn vörð urinnjvar með blóðnasir á eftir, og sagði hann að frú Fújíkava hefði slegið sig. BREZKT útgerðarfélag í Hong Kong skýrði svo frú í gærdag, að eitt skipa þess hafi fyrir nokkru síðan venð neytt til að flytja fyrir kínverska kommúnista 450 óvopnaða hei- menn milli hafna í Kína. Var skipstjóranum ógnað með líf- láti. E- n sja Vestur um land í hringferð hinn 5. júní. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á paiðvikudag. Skaflfellingur til Vestmannaeyja á þriðjudag. .Vörumóttaka daglega. «s < ????????;??' Fólk, sem pantað hefur far tijá oss með m.s. Heklu til út- landa hinn 6.6 n.k. er vinsam- lega beðið að innleysa farmiða gamkvæmt auglýsingum Ferða skrifstofunnar. FRANK YERBY Milljónahö 105. DAGUR Eg fékk bréf frá Lance, sagði hann, hálf feimnislega næstum eins og afsakandi. Hann sagði mér af högurn ykkar. Mér þykir leitt að heyra að ekki er allt eins og vera ætti með þá. Eg kom bara til þess að vita hvort ég gæti ekki gert eitthvað fyrir ykk- ur. Komdu inn, Stephan, sagði Lucy. Það er sannarlega ó- vænt ánægja að hitta þig. Stephan barði af sér mesta snjóinn og gekk svo inn í fá- tæklega íbúðina. Frétt nokkuð af Tim? spurði hann. Ó, nei, ekki hið minnst.a. O, hann skilar sér, piltur- inn, þegar hans tími kemur. Þá fer allt að ganga betur fyrir ykkur. Það er óskandi. Guð gæfi. að það yrði. Hún rankaði við sér. Hún bafði ekki jeinu sinni boðið honum sæti. Þarna stóð hann á miðju gólfi og hélt ennþá hattinum sínum í hendinni. Hún hafði ekki svo mikið við hann að draga af honum vos- klæðin. Viitu ekki gera svo vel að_ fá þér sæti? Eg ætla að hita banda þér te. Eg er hrædd uffi að það sé allt og sumt, sem ég get boðið þér. Já, víst væri reglulega gott að fá te, Lucy. Reglulega 5n- dælt. Heyrðu annars, góða: Hvar er hann Lanee? Hann er úti að leita sér • að atvinnu,. En það er aldrei neina atvinnu að hafa. Eg á von á honum heim á hverri stundu.. Eg kom nú éiginlega helzt til þess að hitta hann Lance. Það er ekki ómögulegt að ég geti gert d'álítið fyrir hann. Eg vona það að minnsta kosti. Þau voru að ljúka við að drekka tesopann, þegar Lance birtist í dyrunum. Hann var blár af kulda svo illa klæddur, sem hann var, fölleitu.r og grainnur. Það hýrnaði yfir honum, þegar hann sá hver kominn var. Stephan Henkja, kallaði hann. Þú hérna? Aldrei’ hefur það komið sér eins vel og nú •að hitta þig. Komdu blessaður og sæll og vertu velkominn. Það gleður mig sannarlega að hitta þig, Lance, sagði Stephan rólega og biíðfega. Il!!!llll!!!!!!l!lll!lll!!!!l!!!!!!lll!!!!!!i!llllll!!!l!!!!!l!!l!l!!l!!!!ll!]!!!lll!!lll!!!!!l!!!!!!!!!l!lll!!!!l!!llll!llilll!l!llll!l!!!!!!!!!!!ll!!!il!lllll!!!!l!l!!!l!!!l!!!!lin!!!l!lllllll!!í!!!!ll!!l!l!!l!!!l!!l!!!l!!l!!l!l8 komulaus maður, enda þótt hann væri talsverður fyrir sér. Hún var dauðhrædd. Og Tim átti sjálfur óbeinan þátt í því hversu konan hans var hrædd. Hann hafði ekki svo sjaldan ságt henni frá náttúruhamför unum þar vestra, hvirfilvind- unum, s'kafhríðarbyljunum, norðan frostnæðingunum, sem ekkert stóðst gegn. Hann hafði sagt henni margar sögpr þaðan, hann Tim, meðan hann sjálfur hafði ekki búizt við að þurfa að leita í þá átt eftir atvinnu. Sagt henni frá því, þegar hríðarnar dundu svo snögglega yfir á gresjunum, að menn urðu margir saman úti á vegunum og fundust ekki fyrr en snjóa leysti á vorin, stirðnaðar hendurnar ennþá haldandi um taumana. Og svo vom það Indíánarnir, svarnir óvinir hvítra manna, og svo villidýrin, grimm, blóðþyrst og banhungruð. Hún reyndi að hrinda slík- um og þvílíkum hugsunum frá sér. Heldu,r sitja í ró og kyrrð og reyna að biðja. Hugurinn reikaði frá Tim til drengsins þeirra, hans Lance. Og það tók ekki betra við með hann Lance. Alltaf var hann að verða grennri og guggnari. Þó var þáð ekki það versta, held- ur hitt, hversu beizkur hann var í skapi. Það var sárt til þess að vita, að margir ungir menn, sem báru í brjósti svip aðar tilfinningar réttlátrar reiði gagnvart þjóðfélaginu, skyldu hafa endað daga sína innan fangelsismúra eðg á gal eiðunum í gamla daga. Og svo komu jólin á morg- un. Það yrðu dauð jól. Engar jólagjafir, enginn jólamatur, ekkert jólatré. Oft hafði hún lifað erfið jól, en engin neitt þessum lík. Hún vék höfðinu til hliðar nógu snemma til þess að tár féilli ofan á klæðið og spillti því. Það var barið að dyrum. — Hún var svo niðursokkin í hugsanir sfnar, að hún heyrði ekki fyrr en barið var í fjórða eða fimmta skipti. Hún þaut fætur. Skyldi það geta verið Tim? Hann var henni efstur í huga allra- manna á þessari stundu. En það var ekki Tim. Þess í stað stóð Stephan Henkja þarna, stór og mikil- úðlegur, allur fannbarinn en þó brosandi af ánægju. óskast hú þegar. — Tilboð merkt: — íbúð sendist Alpýðublaðinu fyrir 6. júní. Komdu hérna til okkar og fáðu þér sopa af þessu ágæta tei hennar móður þinnar. Eg er hræddur um að ég megi biðja þig um að gera svo vel að koma með mér út í kuld- ann aftur eftir dálitla stund, svo að þú hefur gott af að fá þér dálitla hressingu fyrst. Hvað nú? spurði pilturinn. Það er út af starfi, drengur minn. Eg þekki mig allvel hér í borginni, enda þótt ég hafi ekki til þessa notað mér það að jafnaði. Eg vona að • geta fengið starf fyrir jafn mikil- hæfan pilt eins og þú ert, — Lance McCarthy. En það fáum við nú bráðum að sjá. Nú skaltui drekka teið þitt. fyrst, og svo sjáum við hvað setur. Lance drakk teið sitt í ein- um teig og stóð því næst á fæt- ur. Eg er tilbúinn, sagði hann. O, já, skríkti í Stephan. Svona er æskan alltaf, ekkert niema bráðlætið. Hann snéri sér að Lucy. Þú ættir ekkert að vera að vaka og bíða éftir okkur. Við komum senniiega ekkert heim fyrr en mjög seint. Það gerir ekkert til, sagði móðirin. Guo blessi þig, Step- han Henkja, fyrir allt það, sem þú hefur fyrir okkur gert. Þeir gengu út í hríðina. — Og náðui sér fljótlega í leigu- vagn. Fimmtugasta og fimmta stræti, sagði hann. Það var mjög langt þangað. Lance notaði tækifærið til þess að reyna að veiða upp úr vini sínum hver væri tilgang- ur þessarar farar. En hann varð einskis vísari. Loksins var komið á leið- arenda. Þeir stigu út úr vagn- inum. Þetta er veitingastaður, sem kenndur er við Justus Schwab sagði Stephan Henkja. Hingað koma flestir þeirra hér í borg, sem aðhyllast róttækar skoðanir. Eg kærði mig ekkert um a^, láta ökumanninn kom- ast að því, að við værum af því sauðahúsi. Þess vegna svaraði ég þér ekki á leiðinni. Við verðum að vera varkárir, Lance. Við erum ekki sérlega vel séðir. Komdu, við skul- um ganga inn, Hann opnaði hurðina og þeir gengu inn. Það stóð stór mað- ur fyrir innan afgreiðsluþorð- ið. Hann þekkti Stephan þegar í stað og' fagnaði honum innilega., Stephan Henkja, þú gamli, slægi refur. Hvar hefur þú alið manninn? Hann æddi á móti þeim og rétti Stephan feitan hramminn. Þetm. er sjálfur Schwab, hvíslaði Stephan að Lance. Lance gaf þessum manni nánar gætur. Hann var hár Dra-viðáerðlr. | Fljót og góð afgreiðsla, |S GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, |S eími 81213. | Smurt t>rau<5 oé snittur. .Nestisoakkar. \ > Ódýrast og bezt. Via* ; samlegast pantið mssS ', íyrirvara. MATBA’RINN Lækjargötu f Sími 80343. !; Slysavamafélage filandís S kaupa flestir. Fást hjá elysavarnadeildum úm Iand allt. I Rvik í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sfma 4897. — Heitið á slysavamsiélagið, Það bregst ekM. Nýla sendl- Mlastöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjgr- bílastöðinni í AöalstræíJ 16: Opið 7.50—22. A sunnudögum 10—18. — Sími 1395. MliififnáarsöIöH Barnaspítalasjóðs Hringsma eru afgreidd í HannyrSs- verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- sen), i Verzluninni Vicíoir. Laugavegi 33, Holts-Apö- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð« urlandsbraut, og ÞorsteiM- búð, Snorrabraut 61. Hús og íhúðir œ ýmsum stærðuns I • bænum, útverfum bæj-! erins og fyrir utan bsa-i Inn til sölu. — Höfum • einnig til sölu jarðir,» vélbáta, bifreiðir 9* I verðbréf. • B Nýja fasteignaíaEan, j Bankastræti 7. Sími 1518 og M. 7,30—; 8,30 e. h. 81546. vexti og mjög digur, rauð- leitur í andliti, rauðhærðu.r og rauðskeggjaður. Hann var með höfuðstærstu mönnum. sem sem Lance hafði séð. Hsnn gat verið mikilúðleg scguhetja úr hvaða óperu Wagners, . sem vera skyldi, og víst vantaði' hann ekki röddina he’dur. Hann var í röndóttri skyrtu,. hún var fltgin i hálsinn. Lan- ce hafði aldrei séð annan eins háls. Ausfurbær. - Símar: 6727, 1517. Sími 81991

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.