Alþýðublaðið - 31.05.1953, Blaðsíða 8
VERÐIiÆKKUN.'ARSTEFNA alþýðu-
samtakaniia er öllum lamaamönnum
tif beinna hagsbóta, jafnt verzlunar-
fólki, og opinberum starfgmönnum
sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far-
ssel leið út ór ógöngum dýriíðarinnar.
AÐALKEÖFUE verkalýðssamtalk-
anna um aukinn kaupmátt launa, fullá
nýtingu allra atvinnutækja og sam-'
fellda atvinnu handa öllu vinnufærá
fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta
fyllsta stuðnings Aiþýðuflokksins t
Utgerðarfélag Akureyringa hagn-
aðisí aí heimaverkun aíians í íyrra
tVegna löndunarbánnsios var meira salt-
að og meíra flutt út ísvarið
Frégn til Aiþýðublaðsins AKUREYPJ í gær
AÐALFUNÐUB ÚTGEEÐAEFÉLAGS AKUREYRINGA
var haldimi' í gærkvöldí. Hagur féíagsins síSast liðið át var
Ibettri en árið 1951. og tdur framkvæmdastjófinn, að félagið hafi
bagnast á því. a$ aflinn var meira verkaður heima, aðallega
paltaður, en minna flutt út af ísvörðum fiski vegna lönduriar-
bánnsins, sem skellt var á í Englandi síðari hluta sumarsins.
Löndunarfcannið hefur ekki
sakað það fyrirtæki, og fyrir
vikið var atvinna heima á Ak- ;
.ureyri meiri en ella.
NÆR 9 MILLJ. í BEINAR
VINNULAUNAGREIÐSLUR.
Útgerðarfélagið greiddi í
vinnulaun sjálft um 8 840 000
króna, auk þess sem það veitti
feikimikla vinnu á verkstæð-
rnn og víðar. Er það því mjög
sfór og þarfur vinnuveitandi á
Akureyri, þar sem atvinna er
ekki nóg. Samþykkt var að
greiða 5% í arð til hluthafa.
3WIKIÐ HEET — ÞURKFISK-
HÚS BYGGT.
Á þessu ári hafa verið hengt
upp til herzlu um 1100 tonn af
fiski. og í haust er ráðgert að
fylla hjallana á nýjan leik.
Fjárfestingadleyfi hefur fengizt
fyrir byggingu þurrfiskhúss, og
iar gert ráð fyrir, að það verði
b.yggt í siwnar.
N
s
s
s
s
s
AL^
Fandur í Kvenfél
Jagi Aiþýðu-
fiokksins
KVENFÉLAG
J ÞÝÐUFLOKKSINS í Reykja;
^ vík heldur fund á þriðjudag ^
>nn kemur kl. 8,30 e. h. í AlS
^ þýðuhúsinu við Hverfisgötu.S
| F undarefni verður félagsS
S mál og alþingiskosningarnar.S
S Efsti maðitr á lista Alþýðu^
S flokksins í Reykjavík, Har'í
S aldur Guðmundsson, mætir-
S á fundinum. •
Elíséibef li krýnd droffning
Brela á þriðjudag
Á ÞRIÐJUDAGINN, 2. júní,
verður Elízabet II. krýnd drottn
ing Bretaveldis og streyma nú
lágir sem háir til London í því
tiléfni. Er og verið n'ö legg ja sið
ustu hönd á allan undirbúning
hátíðahaldanna. ÓÍafur ríkis-
arfi Norðmanna og Marta kona
hans komu á konungsakipinu
Norge til London í gær.
Gísli Guðmundsson, Á.
70 einstaklingar og stofnanir
láta fyrirtœkið Blaðaumsagnir
safna greinum um áhugamál sín
Og fiestir safna efni varðandi sjáifa sig
BLAÐAUMSAGNIR heitir lítið fyrirtæki hér í bæ, Skipta
nú við það um 70 einstaklingar og stofnanir og láta það safna
og senda sér blaðagreinar um áhugamál sín. Kostar 20 kr. á mán.
að sendar úrklipptar aiiar blaðagreinar um eitthvert ákveðið
efni úr öllum blöðum landsins, 25 að tölu.
öllum, bæði dagblöðunum í
Auk þess er völ á úrklippum
úr nokkrum erlendum blöðum,
og er ekkert aukagjald fyrir
það.
MÖRG EINTÖK AF ÖLLUM
BLÖÐUM.
Blaðaumsagnir eru góður við
skiptavinur blaðanna, því að
þær kaupa mörk eintök af þeim
álogandi i 43. litin
Ssgurvegarinn frá 1908, Ólafur V.
Davfðsson, afhendir verðlaunln.
ÍSLANDSGLÍMAN verður háð í kvöld í 43. sinn í íþrótta
húsinu að Hálogalandi og hefst kl. 20,30. Keppendur eru tius
fimm úr Ungmennafélagi Reykjavíkur 'og fimm úr Glímufé-
lagsinu Ármanni, þar á meðal Ármann J. Lárusson núverandS
handhafi Gretíisbeltisins og Rúnar Guðmundsson, en þeii- errn
snjöllustu glímumenn okkar um þessar mundir, Fyrsti hand-
bafi Grettisbeltisins, Óiafur' Valdimarsson, sem síðar tók upp
nafnið Ólafur V. Davíðsson, afhéndir verðlaunin að keppninnii
lokinni.
Þeir, sem þreyta Islandsglím
una í kvöld, eru ungmennafé-
lagarnir Ármann J. Lárusson,
Erlingur Jónsson, Guðmundur
Jónsson, Gunnar Ólafsson og
Kristján Heimir Lárusson og
Ármenningarnir Anton Högna
son, Gísli Guðmudsson, Grétar
Sigurðsson, Kristmundur Guð-
mundsson og Rúnar Guðmunds
son. Glímustjóri verður Kjart
an Bergmann, en UMFR sér .um
mótið, og skipa mótsnefndina
þeir Lárus Salómonssoh, Daníel
Einarsson og Stefáii Runólfs-
son.
^GRETT/SBELTIÐ 17 ÁRA.
Til íslandsglímunnar var
stofnað á Akureyri árið 1906
af GMmu'félaginu Gretti, og þá
var Grettisbeltið, sem enn er
keppt um. búið til. Var keppt
um það í fyrsta skipti 20. ágúst
1906 á Akureyri. Beltið er úr
leðri með silfurspennum, sem
á er grafin mynd af Gretti
(hugmynd). Á spennuna kring
um myndina er grafið með
höfðaletri: „Glímuverðlaun ís-
lands Grettir". Grettisbeltið er
nú 47 ára og hefur verið keppt
um það á ári hverju nema
stríðSárin 1914—1918 að báð-
um árunum meðtöldum. Eftir
Reykjavíik og blöðunum, sem . ...
gefin eru út vikulega eðaihverÍa kePPnl er iatfn a beU-
sjaldnar í Reykjavík eða úti á ið silfurskjöldur með nafm sig
urvegarans.
SIGURVEGARARNÍR,
Þeir, sem unnið hafa Grett-
landi.
TÓMSTUNDAVINNA
TVEGGJA MANNA.
Aðaimál uppeldismálaþingsins:
islenzk! þjóðerni og skólarnir
Dr. Einar Ólafur Sveinsson og dr. Broddi
Jóhannesson framsögumenn
HINN 12. júní næstkomandi hefst hér í bæ uppeldismála-
þíng Sambands íslenzkra barnakennara og verður aðalviðfangs-
efni þess: íslenzkt þjóðerni og skólarnir. Reifa þeir dr. phil.
Einar Ól. Sveinsson og dr. Broddi Jóliannesson efnið, en síðan
verða frjálsar umræður.
iSÍB, sem er elztu kennara-
siimtök landsins, hafa haft
þann hátt á undanfarin ár, að
annað árið hafa verið rædd
Stéttamál á þingum þess, en
iiitt árið uppeldismál og sitt
hvað í sambandi við þau.
ÖLLUM BARNAKENNURUM
BOÐIN ÞÁTTTAKA
■ Öllum barnakennurum lands
xns er heimil seta á þinginu og
auk þess sitja þingið 7—10
fulltrúar annarra kennarsam
taika.
Þingið verður sett í Mela
skólanum 12. júní kl. 9 árdegis,
og stendur tvo til þrjá daga. Að
lokinni setningarræðu Arn
gríms Kristjánssonar, formanns
SIB, og menntamálaráðherra,
flytur dr. Einar Ól. Sveinsson
erindi sitt og verða um það
frjálsar umræður á eftir.
Telpnakór 60—70 10 ára telpna
úr Melaskólanum syngur, For
seti íslands verður viðstaddur
setningarathöfnina.
Síðar flytur Dr. Broddi Jó
hannesson sitt erindi og verða
einnig um það frjálar umreeður,
eins og áður segir.
Fyrirtækið er tóstundavinna' isbeltið, eru þessir: Ólafur
tveggja manna, þeirra Birgis j Vaidimarsson, Jóhannes Jósefs
Þorgilssonar og Kristins Odds- J EOn> Guðmundur Stefánsson,
sonar. Byrjuðu þeir starf þetta j Tryggvi Gunnarsson, Hermann
í febrúar í fyrra, og nú er það! Jónasson, Sigurður Greipsson,
orðið svo umfangsmikið, aðjÞorgcir Jónsson. Sigurður Gr.
þeir telja sig verða að fara að Thorarensen, Lárus Salomons-
fá hjálp, því að ekki geta þeir
unnið að þessu nerna, er þeir
hafa stundir frá aðalstörfum
sínum. Pósthólf þeirra er 41.
síminn 828440.
BINDIDISMÁL OG ÍÞRÓTTIR
Fyrirtae'ki og stofnanir eru í
meirihluta meðal þeirra. sem
skipta við Blaðaumsagnir, og
flest vilja safna efni er varðar
þau sjálf eða skyld málefni.
Einstaklingar safna hins vegar
flestir greinum um bindismál
og íþróttir, myndlist og tónlist.
SJÓMAÐURINN FÆR ALLT
UM BÓKMENNTIR.
Annars eru áhugaefni
manna mismunandi, og kemur
það í Ijós hjá Blaðaumsögnum.
Aðeins einn fær t. d. sendar all
ar úrklippur um öókmenntir,
og er það sjómaður í Reykja-
son, Skúli Þorleifsson, Ingi-
mundur Guðmundsson, Kjart-
an Bergmann Guðjónsson, Krist
mundur Jóhann Sigurðsson.
Armann J. Lárusson, UMFE„
Guðmundur Ágústsson, Guð*»
mundur Guðmundsson, Rúnai?
Guðmundsson og Ármann J„
Lárusson.
VAXANDI ÁHUGI.
Ferðir að Hálogalandi í kvöld
verða frá íerðaskrifstofunhu
Má búast við, að fjölmenni,
verði miikið á glímunni, enda
fer áhugi á þessari þjóðlegu og
skemmtilegu íþrótt mjög vax-
andi eins og bezt sést á því„
að tíu snjallir glímumenn
þreyta Íslandsglímuna í kvöld.
HVOR SIGRAR í KlrÖLD.
ÁRMANN EÐA RÚNAR?
Litlum vafa er bnndið, að úr-
slitabaráttan komi til með a<$
Framhald á 7. síð’i.
Einkaverzlanir íengu 1024 kærur
íyrir verðlagsbroí, kaupíélög 11
ÞAÐ KEMUR FRAM af skýrslu, sem vcrðgæzlustjóri he£
ur látið gera um kærur fyrir verðiagsbrot frá 15. maí 1938—>
1953, að einkafyrirtæki í heildsölu og smásölu hafa verið kærffi
alls 1024 sinnum fvrir verðlagsbrot, en samvinnuverzlanir að-
eins 77 sinnum.
Smásölufyrirtæki einstak-
linga hafa fengið flestar kær-
ur, alls 938, en heildsölufyrir-
tæki einstáklinga 86. Allar kær
vík. Sumir fá efni, er varðar á ‘ urnar> 77> á samvinnufélögin
kveðna staði. og einn vill-fá að
vita allt um kjöt.
eru á smásöluverzlanir, SiS hef
ur aldrei verið kært.
OLÓGLEGUR ÁGÓÐI HEILD-
SALANNA MESTUR.
Ólöglegur ágóði, sem gerður
hefur verið upptækur hjá smá-
söluverzlunum einstaklinga,
nemur 213 800 kr., hjá kaup-
félögunum 36 000, en rúmlega
' 1,4 millj. kr. hjá heildsölum. j