Alþýðublaðið - 07.06.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.06.1953, Qupperneq 1
Kosningaskrífstofa Alþýðuf lokksins: Símar 5020 og 6724 opin alla daga frá kl, 10 f, b. til 10 e. h. Álþýðuflokksfólk er beðið um að gefa sig fram til sjálf- boðaliðavinnu á skrifstof anni. XXXIV. árgangur. Sunnudaginn 7. juní 1953 SAMHELDNI er grand- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt meS flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi.' Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! 121. tbl. 16. Sjómannadagur sumir Kosningar fara fram á Ífalíu í dag. KOSNINGAR fara fram á ítaliíu í dag. Lauk kosningafund •um bar í landi í fyrradag, bar eð slíka fundi má ekki halda þar í landi daginn fyrir kosn ingar. Þetta eru fvrstu kosninsar. sem fram fara bar í land: eftir breytinganna á kosmn.galögun ; um. Fær nú sá flokkur sr fær > 50 9r atkvæða eða par yíir a- i m. k. 54%þingsæta. f ■» iU Brezklr hermenn skjé Egypfa í Syez, BREZKIR hermenn hafa skotið egypzkan mann til bar.a á Suez. Hann hafði verið kom- inn inn í búðir hermannanna, ern neitaði að nema staðar, er honum var skipað það. l/opnaverksmíðja springur og hverfar. SPRENGING hefur orðið í vopnaverksmiðju, í Texas svo mikil, að byggingin hvarf með öllu. Allmiklar birgðir af sprengiefni voru geymdar í verksmiðjunni. Þingmál Alþýðúflokksins Sjállsíæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa alltaf komið frumvörpum Alþýðuflokksins um það fyrir kattarnef. A MOEGUM rndanföi unn þingum hafa þingnicnn Alþýðuflokksins flutt frumvörp og tillögur um jvsekfcun persónufrádráttar. <-n þingmenn Sjálfstæðisflokksini og r ramsóknarflokfcsins hafa ávallt komið þeim fyrir katt- arnei. Upphaflegur tilgangur ákvæðanna um persómifrá clrátt var auðvitað að undanþiggja þurftartekjur skaft- lagningu, Sökum hins hraðminnkandi peningagiidis síð- ast íiðin 15 ár hefur hinn lögleyfði persónufrádráítm’ raunverulega stóríækkað og skattabyrðin því þyngsí á almenningi. Við siðustu skattálágningu var pcrsónufrá- dráttuv fyrir einstakling i Beykjávik 3554 kr., fyrtr hjón 7303 kr., oj fvrir hvert barn 2812 kr., en utan Rt.vkjavik- ur var barnafrádiótturinn 2436 kr. Auðscð cr, að þessar upphæðir nægja ekki til framfærslu. Mjón með S^börn á framfæri lifa ekki á .15.334 kr., en bau verða að greiða tekjuska'tt af því, sem jiau hafa umfram þá upphæð í tekjur. Hinn lági persónufrádráttur á mtkinn þátí í því, að skattabyrðin hvílir nú tiltölulega þyngra á iágiírtma- fólki en hún gerði fyrir stríð. í»ar við bætist svo, að blut- deifd óbeinna skatta í ríkistekjunum er nú miklu meiri en áður, cn óbeinu skattarnir hvíla þyngra á almenningi en hinum ríku. Þegar þess er gætt, að launatekjur koma yfirleitt allar fram til skatts, en atvinnurekendur hafr. margs konar aðstöðu til þess að skjóta undan skatti, þarf það engan að undra, þótt skattabyrðin, sem á almenningi hvílir, sé að verða óbærileg. En eitt ráðið til þess að létta hana er að tvöfalda persónufrádráttinn, eins og Alþýðu- flokkurinn hefur lagt til. Nálega í hverju einasía sjávar- þorpi á landinu eru hátíðahöld SEXTÁNDI SJ ÓMANNADAGURINN er í dag. Sjómennirnir halda hátíð, sumir á landi, en fleiri við skyldustörfin á sjónum. Ejölbreytt hátíðahöld eru í öllum stærri bæ.jum, og dagsins er minnzt að heita má í hverju einasta sjávarþorpi á landi á einhvern hátt. Tekjunum af hátíðahöldunum í Reykjavík og Hafnar- firði er eins og áður varið til byggingar dvalarheim- j ilis aldraðra sjómanna, en annars staðar til einhvers , málefnis, sem sjómennina varðar. dur úfifund Hesfur droffningar varð anoar í röðinnl DERBYVEÐREIÐARNAR. frægustu veðreiðar á Bretlandi, og sennilega í víðri veröld, voru háðar í gær. Töldu margir lík- legt, að hestur Elísabetar drottn Íngar, ,,öfion“, myndi sigra, en það fór á aðra leið. Hesturinn, sem sigraði, heit- ir ,,Pinza“, og varö hann fjór- um hestlengdum á undan hesti drottningar að marki. Knap- inn á „Pinza“, sir Gordon Ric- hard, er einhver kunnasti knapi á Bretlandi og nýttir geysilegra vinsælda áhorfenda, ■—• en þetta er samt í fyrsta skipti, sem honum tekst a'5 sigra í Derbyveðreiðunum, og er það þó í 28. skipti, sem hario tekur þátt í þeim. Mikill mannfjöldi var viðstaddur veðreiðar þess- ar að vanda og fagnaðarlæti áhorfenda mikil. Þrír efsfu menn Á-listans flytja ræður, 2 óperusöngvarar syngja, 2 leikarar skemmta. ALÞÝÐUFLOKKURINN heldur útisamltomu i Tivoligarðin- um á miðvikudagskvöld eða fimmtudagskvöld næst komandi. Þar flytja efstu menn A-listans, lista Alþýðuflokksins í Reykja vík, stuttar ræður, og auk þess verða mjög glæsileg skemmti- atriði. Aðgangur að garðinum verðlir ókeypis fundarkvöldið. Það fer eftir veðri og ástæð- einsöng og tvísöng á samkom- unni, og tvær leikkonur. þær Áróra Halldórsdóttir og Emilaa Jónasdóttir, munu flytja skemmtiþátt. Þeir sjómenn, sem í landi eru, gleðjast með vinum sín- : um í dag, sameinast til nýrra á- , taka um hugðarefni sín, minn- ! ast fallinna félaga og hylla þá. sem vasklegast hafa gengið i fram í viðúreigninni við hafið. i Og öll þjóðin tekur þátt í há- [ tíðahöldum þeirra. Sú venja, | sem sjómenn hafa skapað, að halda hátíð til að safna fé til | að koma upp heimiii fyrir aldr- aða stéttarbræður, er orðin að almennum hátíðaiiöldum til heiðurs sjómannastéttinni. HÁTÍÐ Á SJÓNUM. ! Fleiri munu þó vera þeir sjó- menn, sem ekki geta haldið há- tíð í landi. því að fjöldi skipa. þar á meðal flest pau stærri, eru í dag á hafi uti. og sjómenn irnir við skyldustörf. HÁTÍÐAHÖLD í REYKJAVÍK Hátíðahöld sjómannadagsins eru umfangsmest í Reykjavík. Útihátíðahöld verða á Austur- velli, þar sem flutt verða ávörp og ræður ásamt einsöng og lúðrasveitarleik. Hefjast. há- tíðahöldin þar kl. 1,30 með því að mynduð verður fánaborg með félagsfánum sjómannafé- laganna við styttu Jóns Sigurðs sonar. Kl. 5 verður hin fjöl- breyttasta íþróttakeppni á í- þróttavellinum, og í kvöld skemmtanir og dansleikir í sam komuhúsum bæjai’ins. Hvenær birtir Björn hið seinna álit iðn- aðarnefndarinnar? RANNSÓKNARNEFND ríkisins í iðnaðarmálum, mun nú, eftir því, sem Al- þýðublaðið hefur frétt, kafa skilað endanlegu áliti til iðnaðarmálaráðherra fyrir allt að mánuði eða meira. í þessu áliti nefndarinnar eru svör við þeim höfuð- spurningum, sem ráðlicrr- ann lagði fyrir nefndina að svara, þar á meðal hver- vegna iðnaðurinn hsfur dregizt saman í tíð núver- andi iðnaðarmálaráðherra. Ekkert kefur þó enn heyrzt frá ráðhers-a um birtingu nefndarálitsins, en ráðlierrann hlýtur að verða að birta þennan hluta nefndarálitsins, eins og hinn fyrri. rio i sag. Suðaustan kaldi, skúrir. .um, hvort kvöldið verðu.r fyrir valinu, og mun það tilkynnt nánar í blaðinu síðar. Þrír efstu menn á lista Alþýðuflokks ins í Reykjavík eru eins og kunnugt er, Haraldur Guð- mundsson alþingismaður, Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður og Alfreð Gíslason læknir. Munu þeir reifa stefnumál Alþýðu- flokksins og alþýðustéttanna við kosningarnar í siun'ar. TVEIR ÓPERU5ÖNGVARÁR OG TVEIR LEIKARAR. Tveir óperusöngvarar, þeir Einar Kristjánsson og Guð- mundur Jónsson, munu syngja sifiuiíi frá Géður handfæraafli á Fregn til Alþýðublaðsins PATREKSFIRÐI í gær. SEX TRILLUR GANGA héð an, og hafa aflað vel. Fá þær þetta 1—2 tonn í róðri, en litlir mótorbátar 4—5 tonn. Allt er veitt á handfæri. — AP. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gair. BIFREIÐARSTJÓRI frá Hauganesi hné í ómegin { gær við frystihúsið í Dalvík, er hann var að bjarga tveimur ungum systruni sínum úr ammoníaksmökk, sem gaus upp, er leiosla sprakk. Bifreiðarstjórinn. sem heitir ! Haildór Gunnarsson, var að síslvj a beitu á bifreiö sinni til Dalvíkur, en beitan var geymd í frystihúsinu þar. Tvær systur var í matarhléi, og er.ginn var við. LEIÐSLAN SPRINGUR. Gerðist það svo rétt í því, er hons voru með honum. Þau bar J Halldór og systur hans voru að frystihúsinu, er starfsfólk í Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.