Alþýðublaðið - 07.06.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.06.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝfHJBLAÐiÐ Sunnudaginn 7. júní 1953. ' ' igj ' í' ■■ --4. íí’j'Vív'; \ : % : .... ■ ■ skipadeild SIS Sambandshúsinu Teikning af Dísarfelli eftir Atla Má Árnason. Eftir nokkra daga kemur hið nýja kaupskip íslenzkra samvinnumanna, Dísarfell, til landsins í fyrstu ferð sinni. — Skipið kemur fyrst til heimahafnar sirmar, Þorlákshafnar, en það er fyrsta hafskip, sem á heima í Árnessýslu. . Skipið er 900 lestir að stærð, smíðað í Hollandi og hið hentugasta til margvíslegra flutninga milli landa og til smá- hafna innanlands. Samvinnumenn vilja með skipastól sínum kappkosta að tryggja þjóðinni sem hag- kvœmasta og ódýrasta vöruflutninga. Sex ára reynsla hefur þegar sannað, að ríkar ástæður hafa verið til hins gamla draums samvinnumanna um að eignast skip. Þeir hafa lagt áherzlu á að sigla skipum sínum beint á sem flestar hafnir í landinu og forðast þannig mikinn umskipunarkostnað. Ivíeð vaxandi skipakosti mun samvinnuhreyfingin geta gegnt þessu hlutverki sínu æ betur og mun hafa enn rneiri áhrh I þú átt 0 tryggja þjóClr.ni :om hagkvæmasta flutninga. Allar upplýsingar varðandi skipin véitir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.