Alþýðublaðið - 07.06.1953, Page 11
Sunnudaginn 7. júní 1953.
AUÞÝÐUBLAÐIÐ
11
Landhelgin
Framhald af 6. síSu.
rétti. íslenzku þjóðarimaar. Sett
yrði fram krafa um allt land-
grunnið eða a. m. k. 16 sjó-
mílna landhelgi, en ekki eitt-
■ hvert tiltekið smáatriði látið
fara til úrlausnar dómstólsins.
Eigi víkja.
Á það hefur verið bent, að
það var gæfa íslenzku þjóðar-
, innar í sjálfstæðisbaráttu henn
ar, að hún átti. jafnan forvígis-
menn, sem settu sér fjariæg-
ara mark en þeir gátu verið ör-
; uggir um að ná þegar í stað.
Þeir gerðu það framtíðarinr.ar
vegna og sagan hefur sannað,
að þessir framsýnu rnenn höfðu
rétt fyrir sér.
Þessu máli er eins farið, í bvi
hefðum við þurft að setja strax
. fram liinar ýtrustu kröfur.
. framtíðarinnar vegna, en bað
óskiljanlega vill til, að ríkis-
stjórnin miðar kröfur sínar við
lágmark, sem hún telur að Bret
ar muni fallast á umyrðalaust.
;Manni verður spurn: Hvers
vegna? Það skyldi þó aldrei
vera að forustumennirnir í
landihelgismálinu séu háðir
öðrum en þeir vilja vera láta,
■þ. e. öðrum en framtiðarhags-
munum íslenzku bjóðarinnar.
•Það er létt og löðurmannlegt
að segja: ,,Við munum hvergi
hopa“, þegar aðeins eru settar
fram lágmarkskröfur.
Friðunarlínan er ógæt á sinn
hátt. en hún má ekki verða til
þes sað við gleymum fornum
rétti vorum og algjörri sér-
stöðu. Það má aldrei verða,
ekki sízt vegna óborinna kyn-
slóða.
Sprengingin
Framhald af 1. síðu.
komin að frystihúsinu eða ina t
í það, að sprenging varð og .
gaus upp beineitrað amoníak- j
loft. Varð Halldó-ri fyrst fyrir
að bjarga systrum sínum úr
mö'kknum. en náði ekki að
forða sjálfum sér.
LÍFGAÐUR VIÐ.
Fólk kom skjótlega HaVLdói’i
til hjálpar. og var læ.khir sótt- }
ur til að lífga han.n við. Það;
tókst, og er hann úr allri hættu. I
Halldór mun hafa brennzt í
kverkum af eiturloftinu, en j
önnur systir hans í andiiti. j
Ekki munu brunasárin þó vera!
hættuleg.
LxV VIÐ STÓRSLYSI. >
Sennilega hefði ekki verið
hægt að forða srórslvsi, ef j
vinna hefði staðið vfir í frysti'-
húsinu, er sþrengingin varð.
Oddur Sigurgeirsson
Franahald a 7. síðu.
ieiðslu. sem hann hlaut hér í
htimi fyrr og síðar.
Kæri bróðir, Oddur Sigur- j
geirssón! Guð blessi þig og "arð
veiti, hans himneska ljós lýsi
þér og gefi þér farsæla ferð
yfir hafið mikla, og blessunar
ríka lendingu á landin i ei’.ífa
í Jesú nafni. Amen.
Jón Thova'ensen.
ÍSAFIRÐI í gæ -.
FLOKKUR úr knattspyrnu
félaginu Víkingi er kominn
hingað og keppir viö úrval úr
knattspyrnufélögunum her, I
Vestra og Herði, í kvöld og ann
að kvöld. — BS.
Klæðaverksmiðja og útsala, Kirkjustr. Rvík
S'l'J / 3u
0110 0 vú
Sumartízkan 1953 af liinum
vinsælu SÓLÍD-fötum er
komin á markaðinn.
JAKKARNIR
eru hálffóðraðir og margar aðrar nýj-
ungar eru í saum fatanna. Úrval af efn-
um, meira og betra en í fyrra.
Verð jakkanna er
aðeins kr. 550 og buxnanna 260:—330 kr.
Guimlaugm’ Þórðarson.
linniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiap
WaSerford vann úrvaiið
gagníræ
með4gegn1. ■
SÍÐASTI LEIKUR írska ’
knattspyrnuliðsins Waterford
fór fram í fyrrakvóld og lauk
honum svo, að það sigraði ;ir-,
valslið úr Reykjavíkurfélögun
um með 4 mörkum gegn 1. —!
Kvejðusamsæti var knatt-:
spyrnufélögunum haldið í Sjálf
stæðishúsinu þá um kvöldið
eftir leikinn, en heimleiðis
fóru þeir í gær með Gullfossi.! H
Þeir nemendur, sem ætla sér að sækja urn skóla-
vist næsta vetur í 3. og 4. bekk (jafnt verknámsdgild
sem bóknámsdeild) þurfa að gera það dagana 3,—11.
júnií, kl. 1—5 e. h., í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafn-
arstræti 20.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini frá því í
vor.
Skrifstofa fræðslufulltrúa.
hljómsveit Braga Hlíðberg í skemmtigarðinum.
líaukr.r Morthens syngur.
Drengir sýna glímu undir stjórn Lárusar
Salómonsso n ar.
Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu;.
Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en rólég sjó-
ferð á góðu skipi, og því er það, að fæsíir sjá eftir þeim
tíma, gern í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa
ástæður til að taka sér hvíld frá störfum.
Ilafið með sínu lífi hefur líka sitt aðdráttarafl
landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi.
Árið um kring gefu.m vér boðið yður far á góðum
skipum milli innlendra hafna og einnig á milli Reykja-
víkur og Glasgow í júlí og ágúst. — Þá er ráðgert að
HeMa fari í 3ja vikna ferð til Spánar eítir miðjan ágúst
næstk. En ráðlegt er í öllum tilfellum að tryggja sér
far í tíma.