Alþýðublaðið - 23.06.1953, Qupperneq 8
TESÐLÆEKUNASSTEFNA alþýða-
samtakanna er öllum latmamöimum
til beinna hagsbóta, jafnt ver-zlunar-
lólki, og opinberum starfsmönnum
sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far-
sæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar.
AÐALKEÖFUE verk alýÖssamtaiS
anna um aukinn kaupmátt launa, fulla
nýtlngu allra atvinnutækja og sam-
fellda atvinnu handa öllu vinnufærd
fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta
fyllsta stuðnings Aiþýðuflokksins
11 hen
DÆMDIE VORU TIL HENGIXGAR:
KUDOLF SL'A'NSKÝ varaforsætisi'áðherra og aSalritari
kommúnistaflokkshis.
IOSEF FKANK, vararitari flokksins.
LUDVIK FBEJKA, forstöSumaður efnahagsráðuneytis-
ins.
VLADIMIE KLEMENTIS utanríkisráSherra frá dauða
Masaryks og þangað til í marz 1950.
BEDKICH FEÍCIN, hershöfðingi, aðsloðarhermálaráð-
herra, yfirmaður leyniþjónustunnar.
BEDRICH GEMINBER, fyrrverandi ritari Ðimitroys.
KAREL SVAB, hershöfðingi, yfirmaSur leyniiögreglunn-
ar.
RUDOLF MARGOLIUS, aðstoðarutanríkisráðherra.
OTTO FISCHLí aðstoðarfjármálaráðherra.
OTTO SLING, ritari kommúnistaflokks Slóvakíu.
ANDKE SIMONE, ritstjóri aðalmálgagns kommúnista-
flokksins Rude Pravo.
DÆMDIR VORU í ÆVILANFT FANGELSI:
A.RTHUR LONDON, aðstoðarutanríkisráðherra.
VAVRO HAJDU, aðstoðarutanríkisráðherra.
ÉVZEN LÖBEL, aðstoðarviðskiptamálaráðherra.
á stærð
¥ið fyeggja krénn
pening
TVÆR MIKLAR ÞRUMUR
heyrðust í Ilafnarfirði um fimm
leytið á sunnudaginn, og gerði
á ef'tir svo mikið úrfelli, að tal
ið var, að um skýfall væri að
ræða. Voru fyrstu droparnir,
sem féllu, á stærð við tveggja
j ' krónu pening. Mikill vatnselg-
S ' ur var á götum Hafnarfjarðar
S I eftir úrfellið.
Á laugardagskvöld féllu til
jarðar austur í Miðtal í Laug-
ardal haglél á stærð við mat-
baunir, og mátti eftir élið
hnoða sér snjóbolta, að sögn
barna austur þar.
10 ára áætlun um húsa
og rækiun á pre
Prestastefnunni lauk á sunnudag
SÉRA SVEINN VÍKINGUR hreyfði þeirri tillögu á presta
stefnunni að gera þyrfti eins konar 10 ára áætlun u'm húsabæt
ur og ræktun á prestssetrum. Var þá til umræðu annaö málefnl
synodunnar, prestssetrin á Islandi.
Prestastefnunn i lauk síðast
liðinn sunnudag með hátíðlegri
messu að Bessastöðam, þar sem
biskupinn predikaði og séra
Garðar Þorsteinsson þjónaði
fyrir altari.
Að lokinni gaðsþjónustu
ávarpaði forsetinvi prestana
\ Slysavarnakonurnar að norðan
S
ferðuðust víða um Suðurland
ÍVIikiIÍ mannfjöídi viðsvegar að af Suður-
landsuodirlaodi tók á móti því
M.S. DÍSARFELL, hið nýja skip Sambands íslenzkra sam
vmnufélaga, kom til heimahafnar sinnar, Þorlákshafnar, á
sunnudagskvöld. Tók mikil mannfjöldi á móti skipinu. Voru
uenn komnir víðsvegar að af Suðurlandsundirlendi, allt aust
aei undan EyjafjöIIum,
HÓPUR KVENNA úr Kvennadeild Slysavarnafélagsins á
Akureyri hefur verið í kynnisför hér sunnanlands undanfar
ið. í förinni er kór deildarinnar, og hefur hann haldið söng
skemmtanir á nokkrum stöðum. Konurnar héldu heimleiðis í
gær.
Dísarfell er hið glæsilegasta
sltip; JCÍ7 þungalestir að
stærð. Er skipið 69metrar að
lengd, en 10,5 metra. bréitt og
ristir 3,65 metra. Skipið gekk
j. reynsluför 13,26 sjómilur, en
á leiðinni heim, full'hlaðið,
gekk það 11% mílu að jaínaði.
Yfibygging er öll aftast á skip-
imi og mannabústaðir allir þar.
Rúm er í skipinu fyrir 21
manns áhöfn, en auk þess tveir
farþegaklefar fyrir tvo menn
hvor. Skipið er knúið 1095
hestafla Werkspoor diaselvél
og að öllu leyti búið hinum
fullkomnustu tækjum.
TVÖFALDUR BOTN.
Tvöfaldur botn er í „Bísar-
,felli“ og er þar fyrir komið olíu
tönkum, en hluti af undirlest
no. 1 er einnig olíutankur. Get
ur skipið þannig flutt um 300
lestir af olíu auk eigin brennslu
olíu, og héfur fullkomin' tæki
til að losa olíuna á smáhöínum
Iandsins.
SMÍÐAÐ í HOLLANDI.
Skipasmíðastöðin ,,Scheeps-
werf & Machinfabriek ‘Hol-
Iiand’“ /smiíðaði ski]H)ið, og- er
það hið vandaðasta að öllum
fragangi.
Skipstjóri á ,,Dísarfo;Ii“ er
Arnór S. Gíslason og fyrsti vél
stjóri Ásgeir Árnason.
MÓTTÖKUR í ÞORLÁKS-
HÖFN.
Við komu skipsins héldu
rseður Vil'hjálmur Þór forstjóri,
Páll Hallgrímsson sýslumaður,
formaður hafnarnefndar Þor-
lákshafnar, Gísli Jónsson á
Reykjum, formaður stjórnar
Kaupfélags Árnesinga, Krist-
inn Vigfússon hú'sasmíðameist
ari á Selfossi og Hjörtur Hjart
ar, framkvæmdastjóri skipa-
deildar SÍS.
Srezka sljórnin mólmælir
sfroki fanganna
SIR WINSTON CÍIURCHILL
skýrði frá því í neðri málstof-
unni í gær, að brezka stjórnin
hefði sent stjórn Suður-Kóreu
harðorð mótmæli út af því, að
föngunum skyldi hafa verið
leyft að strjúka úr fangabúð-
unum.
Eru aðgerðir Suður-Kóreu-
manna kallaðar sviksamlegt
brot á yfirstj órnarrétti samein
uðu þjóðanna í hermálum, eins
og um hann var samið í byrjun
styrjaldarinnar.
Konurnar lögðu af stað frá
Akureyri fimmtudaginn 18. þ.
m. í þremur áætlunarbílum, 77
kvennadeildarkonur, þar af 36
úr kórnum. Á Akranesi var
höfð viðdvöl og haldin söng-
skemmtun. Til Reykjavíkur
var komið á föstudag. Um dag-
inn hélt kórinn söngskemmtun
í Gamla Bíó, en um kvöldið
sátu konurnar að norðan fund
Kvennadeildar Slysavarnafé-
lagsins í Piieykjavík.
Á laugardag var haldið ausí
ur að SeTfossi um Krýsuvík.
Numið var staðar við Stranda
kirkju og kirkjan skoðuð. Á
Selfossi var haldin söngskemmt
un. Þá var ekið austur að Laug
arvatni og þar gist.
Á sunudag var ekið að GuII
fossi og Geysi og síðan til
Reykjavíkur um Þingvöll með
viðkomu í Valhöll. Hér í
Reykjavík hafa konurnar gist
í Miðbæjarskólanum.
BYGGÐU BJÖRGUNAR-
SKÝLI Á EINNI NÓTTU.
Starfsemi Kvennadeildar
slysavarnafélagsins á Akureyri
hefur verið mjög blómleg. I
deildinni eru nú hátt á fjórða
hundrað kvenna. Um nokkurt
skeið hefur starfað á vegum
deildarinnar kór, og mun Ak-
ureyrardeildin vera eina deild
in, er starfrækir slíkan kór. Þá
hefur deildin komið upp björg
unarskýli í Ke'flavík við Gjög-
ur, og var það skýli byggt á
eiijni nóttu í sjálfboðavinnu.
Aðalviðfangsefi deildarinnar nú
er fjársöfnun fyrir björgunar-
skútu Norðurlands. Hafa þegar
safnazt 160—170 þús. kr.
Formaður kvennadeildarinn-
§r á Akureyri er Sesselja Eld-
járn og hefur hún verið formað
ur frá upphafi, en deildin var
stofnuð fyrir 18 árum.
Flugmaður fersf við
að forða stórslysi,
ORUSTUFLUGVÉL af GIos
ter-Javelin gerð, sem er nú
tegund af þrýstiloftsflugvélum,
féll til jarðar í Bretlandi ný-
lega, er hún var á reynsluflugi.
Flugmaðurinn fórst.
Gloster-félagið tilkynnti, að
flugmaðurinn hefði skýrt frá
því í talstöðinni, að eitthvað
væri að, en hann hafði fremur
kosið að sitja kyrr og forða því,
að vélin félli á hús og leikvelli,
heldur en stökkva út með fall-
hlif.
með snjallri ræðu og bauð þeirn
síðan, ásamt frúm þeirra, til
veizlu í forsetabústs.ðnum.
MORGUNBÆNIR.
Fundir hófust kl. 9,30 árdeg
is með morgunbænum í kar. •
ellu biskups. Flutti séra Sigur-
jón Guðjónsson í Saurbæ stutt
erindi og morgunbæn. en prest
ar sungu.
ANDVÍGIR NÝJU LÖGUNUM
Þá var tekið til umræðu ann
að málefni synodunnar, en það
var; Prestssetrin á íslandi, og
var séra Þorgrímur Sigurðsson
á Staðastað frummælandi og
taldi hann mjög ha’ilað á rétt
kirkjunnar í hinum nýju lögum
um skiptingu prestssetursjarðæ
og taldi þar í óefni komið fyr-
ir sveitapresta og kirkju-nnl
óvirðing gjör.
,,Megi nú kirkja Islands bera
gæfu til að halda virðingi sinní
gegn ríki og Iöggjafarvaldi‘ý
sagði séra Þorgrímur að lok-
um, og var ræðu hans tekiS
af miklum samhug.
ÁÆTLUN UM ENDUR-
BÆTUR.
Annar frummælandi var séra
Sveinn Víkingur og rakti hann
nokkuð sögu þess, hvernig
kirkjan hefði misst allflestar
jarðeignir sínar á undangegn-
um öldum, en áður átti kirkian
mikið af öllum beztu jörðum.
landsins. Taldi séra Sveinn. að
gera þy-rfti nokkurs konar tíu:
ára áætlun um husabætur og
ræktun prestssetranna eg yrðu:
það um 2,5 milljónir króna ár-
lega, ef myndariega væri af
stað farið, og gæti þetía orðið
að mestu með betra skipulagí
þessara mála, en ekki með beira
um kostnaði ríkissjóos.
Morgunblaðið jála
m
Lítilli flugvél hvolfdi í lend-
ingu á Búðum í fyrrakvöld
Engin slys á mönoum, en vélin
mun hafa skemmzt mikið
LITILLI flugvél hiekkfist á
í lendíngu vestur á Búðum á
Saæfellsnesi í fyrrakvöld, en
slys urðu þó ekki á mönnum.
Þetfa var flugvél, sem Svif
flugfélags Islands á ásamt öðr
um, tvíþekja, og voiu tveir
menn í henni. í lendingunni
varð það óhapp, að flugvél-
inni hvoldi. Brotnaði annar
efri vængurinn, skrúfa. mót-
orbúkki og hliðarstýri, en
mennirnir báðir síuppu ó
meiddir.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur nokkrum sinnum beint um
það fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar, hvaða tillögur nefnd
sú, sem þeir eiga sæti í séra Jakob Jónsson, Friðjón Sig-
urðsson fulltrúi alþingis og Jónas B. Jónasson fræðslu-
fulltrúi, hafi gert varðandi dvöl varnarliðsmanna utan
stöðva sinna. Málgögn ríkisstjórnarihnar hafa engu svar-
að. *
Alþýðublaðið hefur spurt, hvort það sé rétt, að þeir
hafi lagt til fyrir löngu, að tekið yrði að mestu eða jafn-
vel fyrir heimsóknir hermanna til Reykjavíkur, est að
ríkisstjórnin hafi ekki viljað sinna þeim tillögum. Mál-
gögn ríkisstjórnarinnar hafi ekki viljað sinna þeim til-
lögum. Málgögn ríkisstjórnarinnar hafa engu svarað.
Alþýðublaðið hefur spurt, hvort það sé rétt, að þeir
hafi talið ríkisstjórnina hafa rétt til þess að gefa einhliða
út reglur um dvalarleyfi hermanna utan stöðva sinna,
cn að ríkisstjórnin hafi stutt þá skoðun bandarísku hern
aðaryfirvaldanna, að ríkisstjórnin hafi ekki þennan rétt.
Málgögn ríkisstjórnarinnar hafa engu svarað.
En þögn er líka svar.