Alþýðublaðið - 17.02.1928, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1928, Síða 1
Ctefið dt af Alþýðoflokknum 1928. Föstudaginn 17. febrúar 42. töiublað. vf mr Irusalinn Hverfisgötu 42. Teknr alla hluti til sölu. Fljótsala. e 51MLA Bio Prinzinn og danzmærin. Þýzkur sjónleikur í 6 stór- um páttum. Aðalhiutverkin leika: Lucy Doraine, Willy Fritsch. Aldrei hefir Lucy Doraine verið fegurri en í þessu hlut- verki léttúðugrar stórborgar- konu. Þessi kvikmynd er um æsku, fegurð og lifsgleði, óvanalega spennandi og listavel leikin S ðasta tækifærit að gera góð kaup á neðan- töldum vörum er nú: MsnchettskyrtnF. Kjól- og smokinq- sksrrtnr hvitar. Flibbar allar tegundir. Enskar húfur Vetrarskínnbáfnr. Vetrarhúfnr á drengi. Vetrarhanzkar. Ullar-peysur (hlýjar). Sokkar, fleiri hundruð pör seljast fyrir hálfvirði. Drengja vetrarfrakkaefni, áður 10 kr. nú 6,00, áður 16. kr. nú 11. kr. Enskir regnfrakkar seldir fyrir innkaupsverð + kostn- aði. Nokkrir fatnaðir, sem ekki hafa verið sóttir, seljast fyrir hálft verð. Vetrarfrakkar Axlabðnd frá 75 aurum Ermabönd, Sokkabönd, Qöngustafir, Regnhlífar, fl. hundruð vasaklútar hv. og misl. 5»eir, sem vilja gera góð kanp á réttum stað, koma til min. fittðm. B. Vikar. La»gavegi 21. Simi 658. Simi 658. firimadanzleiknr Árasaanns verður haldinn í Iðnó, Iairgardag- inn 3. marz kl. 9 síðdegis- * 8 manna hljómsveit Þór. Guð- mundssonar spilar á danzleiknum. Félagsmenn sæki aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Verzl. Heklu, Laugavegi 6, eða Verzl. Jóns Sigurðssonar, Austurstræti 7, fyrir 26. p. m. Stjórnin. csiesac£3cs3E33es:cs3Esicsats3csaesa H SvefnherbergishnsQðgn, g S lítið notuð, til sölu. S | Verð kr. 350. I b 0 0 Vömsalinn, Hverfísgötu 42. 0 B 0 BsaEsaEsacsassaEsscssEíaEaEsaesacsa Charmaine, valsinn, sem allir spyrja eftir, er kominn aftnr á nótum og og plötum og fleiri ný danslög. Katrín Viðar, Mljóðfæraverzlun Lækjargðtu 2. Sfmi 1815. Hverfisgötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brét, reiknínga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnnna fljótt og vlð réttu verði. NVJA BIO ið nr. 117 fundur í kvöld kl. 8 V*. St. Morg- unstjarnan og Stigstúknn nr, 1 heimsækja. Margt til skemtunar: Kórsöngur, ofl., inntaka nýrra félaga. Æ. T. Metropolis. Framtiðardraumur í 9 páttum, leikinn af Ufa-filmfélaginu í Berlín ,Favourite‘ pvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. Prjónagarn í 30 fallegum litum. Harteiim Elnarsson & Co. er uppá- haldsjó- manna. í heildsölu hjá r Tóbaksverzlun Islands h.f. Einn tlundi afsláttur næstu tvo daga. Þeir, sem vildu spara sér fé og panta sér för eða frakka, geta sparað sér einn tíunda af verðinu Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Simi 658. Nýkomið: Borðdúkar hvítir og mislitir og Dfvanteppi Asg. fi. finnnlangssoD & Go. Austurstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.