Alþýðublaðið - 09.07.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.07.1953, Qupperneq 1
7 R e y k ¥ ík i n g a r! Gerizt nú þegar fastir kaupendur aS Aiþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Máisvari verkalýðsins á fylls'ta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. n var eitli Kjörseðill, þegar búiS er að kjósa. I ey n i i eq! !(jörgögn, sem dómsmá! a réðherra ber ábyrgð á, gegnsæ og ólögleg Hefur sférfeiH kosningðmlsferSí áff sér sfaSÍ Á FUNÐI iandskjörstjórnar í fyrradag kom fram kæra yfir því, að með óhæfum kjörgögnum hefði ievnd nni verið svipt af atkvæðagreiðslu þeirra, sem kusu utan kjörfundar við nýafstaðnar alþingiskosningar. Það var Jón P. Emils lögfræðingur, er mættur var tem fulltrúi Alþýðuflokksins á fundi nefndarinnar, iem bar þessa kæru fram, lagði fram kjörseðla og lét bóka ágreining um málið. Þetta er hin alvarlegasía ltæra og bendir allt til bess, að hun sé á fyllstu rökum reist. Mun landskjör- itjórn ekki hafa talið það falla undir sinn verkahring ið fjalla um slíkt mál og vikið því frá sér á þeirri for- sendu. Víkur stjórnarhlaðið Tíminn lítillega að þessu Ijóta máli í gær í forsíðufrétt. Það er dómsmálaráðuneytið,*" ' ;em býr út kjörseðla þá sem , , , nota skal við atkvæðagreiðslu nOHIUlÚHÍSfSf Í KÓffiU utan kjörfunda, þegar kjósa . -*skal til alþingis. relðubunir fil vlð- Mörg skip íengu íalsverða síld strax í gær- morgun. Búizi við mörgum skipum í nóii Fregn tíl AlþýSublaðsins SIGLUFIRÐI í gærkveldi. Síldarflotinn nyrðra fór út í gærmorgun efíir að hafa 3eg- ið inni á Siglufirði um hríð vegna veðurs. Batarnir: fengu strax talsverða síld á Skagagrunni á Grímseyja.-sumli, en þar hefur ekki fengizt síld í mörg ár, Var mikill viðbúnaður í gær fyrir ♦ Essenhower reiéMbúiníi nú fara fi! London Á BLAÐAMAXN AFUNDI í gær kvaðst Eisenhower, Bandaríkjaforseti, ckki hafa néitt á móti því að fara til London, vegna veikinda Churcliills. Ennfremur lét Eisenhower þess getið. að hann vonaðist eftir friðsámlegri sameiningu allrar Kóreu, ef friður væri kominn á. Sæmilegur þurrkur var í gær, en í dag er ágætur þurrkur, sterkt sólskin og hiti. Þeir, sem hafa súgþurrkun, geta hirt í kvöld, það sem sæmilega grasþurrt er orðið, en aðrir geta vonandi hirt annað kvöld fuUþurra töðu, ef þurrkur helzt á morgun. viðtöku stidarinnar á Siglufirði, Ekki var vitað nákvæmlega hve bátarnir hófðu veitt mikið. En sumir höfðu fengið 60—200 tunnur og aðrir 200—300 tn. síldar. ALLS STAÐAR ÞURRKAÐ.1 Alls staðar þar sém blaðið frétti til í gær var verið að þurrka, þótt þurrlíurinn væri nokkuð misjafn. Tnni í Eyja- firði var t. d. heldur lélegur þurrkur. Mun ekkert hafa verið hirt nema þá helzt í súg- þurrkun þar. SOLTUN HAFIN. Síldin er veiddist er nægi- lega feit til söltunar en söltun hefur ekki verið leyfð ennþá. No’kkrir menn hafa þó þegar hafið söltun á eigin ábyrgð á Siglufirði. BÚIZT VIÐ MÖRGUM SKIPUM í NÓTT. í gær var saltað úr þrem skipum er höfðu farið út eitt- hvað fyrr en méginhluti flot- ans. En á öllum söltunarstöð- um var mikill viðbúnaður og var búizt við mörgum skipum með síld þegar í nótt. Sendir Reykjavík iulllrúa á þlng hðfyðbergal BÆJARSTJÓRN REYKJAV VÍKUR hefur borizt bréf frá borgarstjórn Rómaborgar, þar sem bæjarstjórn Reykjavíkur er boðið að senda fulltrúa á þing sambands höfuðborga, sem haldið verður í haust. Þiirrkurinn kominn á töðnna, og allar vélar í gangi Víða hirt f sugþyrrkun í gær, en hey fuSI þurrkað i dag, ef þurrkur helzt Fregn til Alþýðublaðsins DALSMVNNI, Árn. í gær. ÞURRKUR HEFUR VERIÐ í gær og dag, og eru nú allar vélav í gangi. Er verið að þurrka það^ sem búið var að slá og einnig verið að slá í þurrkinn. Þessir tveir dagar eru fyrstu þurrkdagarnir, sem komið hafa síðan sláttur hófst. LOGBOÐIN GERÐ KJOR- GAGNA. Samkvæmt 45. grein kosn- ingalaganna skulu kjörgögn til atkvæðagreiðslu utan kjör- fundar vera þannig gerð: „Kjörseðil fylgi bréf og stofn skulu vera samföst á einu kjör blaði, en aðgreind með riflín- um. Kjörblöð skulu vera úr hald góðum pappír, með mismun- andi lit við hvei jar kosning- ar, OG SVO ÞYKKUM. AÐ SKRIFT VERÐI EKKI GREIND I GEGN UM HANN, ÞÓ AÐ BORIÐ SÉ UPP VIÐ BIRTU“. ÓLÖGLEG KJÖRGÖGN. Þetta segja kosningalögin um Framhald á 7. síðu. ræ§na á ný KOMMÚNISTAR í Kóreu hafa samþykkt, að samninga- nefndirnar taki aftur upp við- ræður um vopnahléssamn- inga. Höfðu sambandsfulltrú- arnir komið saman að ósk kommúnista. í bréfi, sem kommúnistar afhentu, er sagt, að þeir séu ekki algjörlega ánægðir með svör Mark Clarks, ýfirhers- höfðingja S. Þ. viðvíkjandi flóttamálinu. Ennfremur hamra þeir á því, að yfirher- stjórn hafi vitað um að flótt- inn ætti að fara fram, án þess að gera nokkuð í því. Kaupa Rússar hér 10 þús. íonn af freðfiski og 100 þús funnur af síld? En íslendingar kaupi af þeim alla olíu og benzín nema flugvélabenzín? ÞAÐ HEFUR HEYRZT, að góðar horfur séu á því, að víðtækir viðskiptasamningar náist milli íslendinga og Rússa, en samninganefnd héðan er nú austur þar, eins og skýrt hefur verið frá í fréttum. Er sagt, að Rússar muni vera tilleiðanlegir að kaupa af íslendingum hvorki rneira né minna en 10 þús. tonn af freðfiski og 100 þús. tunnur af Suðurlandssíld. saltaðri. Ilins vegar eigi Islendingar að kaupa af Rússum alla olíu og allt benzín nema flugvéla- benzín og sömuleiðis sé rætt um timbur og jafnvel korn- mat. Alþýðublaðið hefur þó ekki getað fengið frétt þessa stað- festa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.